Tíminn - 03.09.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.09.1964, Blaðsíða 15
Síldarskýrsla L.I.Ú. SKÝRSLA Landssambands ísl. útvegsmanna um afla einstakra skipa á síldveiðunum norðanlands og austan, við Vestmannaeyjar og í Faxaflóa, frá vertíðarbyrjun til miðnættis 29. ágúst 1964. Eftirtalin skip hafa aflað yfir 5000 mál og tunnur: Akraborg Akureyri 10.489 Akurey Hornafirði 7.598 Akurey Rvík 11.230 . Anna Siglufirði 10.342 Arnarnes Hafnarfirði 7.134 ArnfirS’ngur Rvík 13.704 Áni Geri Keflavík 8.832 Árni Magnússon, Sandgerði 19.694 Arnkell Rifi 6.800 Ársæll Sigurðss. II Hafnarf. 13.118 Ásbjörn Rvík 12.954 Ásgeir Rvík 8.583 Áskell Grenivík 9.000 Ásþór Rvík . 10.414 Auðunn Hafnarfirði 5.637 Baldur Dalví'k 7.022 Baldvin torvaldss. Dalvík 5.691 Bára Keflavík 5.015 Bergur Vestmannaeyjum 12.025 Bergvík Keflavík 6.133 ITjarmi Dalvík 5.883 Bjarmi II Dalvík 21.879 Björg Neskaupstað 6.421 INNRÁS Framhalc ai bls 3. flugvélar hefðu verið á sveimi yf ir þessu landsvæði. f síðasta mán- uði voru settir á land á Malaya um 100 indónesískir skæruliðar og hefur af og til slegið í bar- daga milli þeirra og stjórnarherj anna og nokkuð mannfall orðið. Hafa bardagarnir aðallega átt sér stað við Pontian, um 80 km. fyrir norð-vestan Singapore. Hefur stjóín Indónesíu hótað, að halda áfram skæruhernaði gegn Malays íu, sem stofnað var í fyrra. Utanríkisráðherra Indónesíu, dr. 1 Subrandio neitaði því í dag, að hermenn Malaysíu hefðu borið hærri hlut í viðureigninni við fall hlífahermennina í dag. Sagði hann ennfremur, að Sukarno forseti, myndi einhvern næstu daga gefa mjög mikilvæga yfirlýsingu varð andi baráttu Indónesíu gegn Mal aysíu-sambandinu. Síðar í dag mótmælti varaforsætis- og utan- ríkisráðherra Malaysíu, Tun Bad- ul Razak, árásaraðgerðum Indó- nesa og sagðist mundu leggja mál ið fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. borgarastyrjöld Framhald af 1. síðu. stungið var í fangelsi eftir óeirð- irnar í síðustu viku. Ástandið í landinu er enn mjög alvarlegt og hafa ungir liðsforingj ar varað Khanh, hershöfðingja sér staklega við, að búast tnegi við nýj um óeirðum, verkföllum og jafn- vel algerri borgarastyrjöld næstu daga, ef ekki verði gripið til rót- tækra ráðstafana. Björgúlfur Dalvík 11.957 Björgvin Dalvík 13.321 Bjöm Jónsson Rvík 7.826 Blíðfari Grundarfirði 5.368 Dalaröst Neskaupstað 5.646 Dofri Patreksfirði 5.252 Draupnir Súgandafirði 5.039 Einar Hálfdáns Bolungarvík 12.386 Eldborg Hafnarfirði 17.825 Eldey Keflavík 12.529 Elliði Sandgerði 13.643 Engey Rvík 14.536 Erlingur III Vestm.eyjum 6.774 Fagriklettur Hafnarfirði 7.769 Fákur Hafnarfirði 5.953 Faxaborg Hafnarfirði 6,931 Faxi Hafnarfirði 18.928 Framnes Þingeyri 9.494 Friðrik Sigurðss. Þorláksh. 7.701 Garðar Garðahreppi 8.96Ö Gísli lóðs Hafnarfirði 6.736 Gissur hvíti Hornafirði 9.878 Gjafar Vestm.eyjum 12.174 Gnýfari Grafarnesi 8.449 Grótta Rvík 15.981 Guðbj. Kristj. ÍS 268 ísf. 11.229 Guðbj. Kristj. ÍS 280 ísf. 5.253 Guðbjörg ísafirði 10.078 Guðbjörg Ólafsfirði 12.270 Guðbjörg Sandgerði 12.284 Guðm. Péturs Bolungarvík 12.354 KIRKJUÞINGIÐ Framhald al 16. síðu. syngur sex andleg. ljóð, dr. Síg- urd Aske, stjórnandi útvarpsstöðv ar sambandsins í Ethiopiu, flytur ræðu og meðlimir stjórnarnefnd ar Lútherska heimssambandsins verða kynntir. Loks verður kynn ing á Lútherska heimssamband inu, sem forseti þess og fram- kvæmdastjóri sjá um og því næst kórsöngur Polyfónkórsins. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. Sleggjukast. 1. Ingólfur Ingólfssou 2. Ármann J. Lárusson 29.39 28.93 Þrístökk. 1. Ingólfur Ingólfsson 12.19 2. Sigurður Geirdal 11.68 3. Guðmundur Þórðarson 11.41 KONUR: .Spjótkast. 1. Birna Ágústsdóttir 25.95 2. Dröfn Guðmundsdóttir 21.45 3. Guðbjörg Sveinsdóttir 19.25 Hástökk. 1. Guðbjörg Sveinsdóttir 1.26 2. Dröfn Guðmundsdóttir 1.16 3. Lára Ingólfsdóttir 1.16 Kringlukast. 1. Dröfn Guðmundsdóttir 31.42 2. Birna Ágústsdóttir 20.34 3. Guðbjörg Sveinsdóttir 18.07 100 m hlaup. 1. Sigrún Ingólfsdóttir 14.4 2. Erla Reynisdóttir 14.7 3.—4. Anna Björnsdóttir 14.9 3.—4. Dóra Ingólfsdóttir 14.9 Langstökk. 1. Sigrún Ingólfsdóttir 4.07 2. Dröfn Guðmundsdóttir 3.96 3. Erla Reynisdóttir 3.71 400 m hlaup. 1. Erla Reynisdóttir 75.5 2. Birna Ágústsdóttir 77.0 3. Sigrún Ingólfsdóttir 84.5 SVEINAR: Spjótkast. 1. Kristinn Magnússon 34.52 2. Gunnar Elíson 31.60 3. Garðar Guðmundsson 30.20 Hástökk. 1. Frosti Bergsson 1.43 2. Sverrir Ármannsson 1.27 3. Hörður Svavarsson 1.27 1500 m hlaup. 1. Sverrir Ármannsson 6.16.2 2. Frosti Bergsson 6.19.4 3. Börkur Bergmann 6.21.3 100 m hlaup. 1. Kristinn Magnússon 13.4 2. Sverrir Ármannsson 14.5 3. Gunnar Zophoníasson 15.0 FJÁRDRÁTTUR Framhald af 1 síðu. máli þessu, og eins og áður segir, þá er lögreglurann- sókn nýlokið í málinu, og hefur það verið sent sak- sóknara, til meðferðar. BYRJAÐIR Á TROLLINU Framhald ai 16 siðu. þeim ýmsar skráveifur og þar sem skipstjórar bátanna undu því ekki vel, að vera með annan fótinn í tugthúsinu, leituðu þeir á ráð- herrafund með ýtarlega greinar- gerð sér til málsbóta. Viðeigandi ráðuneyti hafa nú fengið málið til meðferðar og var lofað að hraða því eins og unnt væri. Eyjaskipstjórar bíða nú von góðir, en ef syrtir í álinn, segjast þeir vera tilbúnir til að leggja aftur niður róðra. Guðm. Þórðarson Rvík 11.779 Guðrún Hafnarfirði ' 14.353 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 18.681 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 6.931 Gullberg Seyðisfirði 12.983 Gullborg Vestm.eyjum 12.518 Gullfaxi Neskaupstað 9.300 Gulltoppur Vestm.eyjum 5.890 Gullver Seyðisfirði 7.160 Gunnar Reyðarfirð 13.374 Gylfi II Rauðuvík 5.453 Hafrún Bolungarvík 20.105 Hafþór Rvík 7.828 Hafþór Neskaupstað 7.370 Halkion Vestm.eyjum 13.036 Halldór Jónsson Ólafsvík 16.492 Hamravík Keflavík 15.540 Hannes Hafstein Dalvík 16.471 Haraldur Akranesi 15.145 Héðinn Húsavík 13.789 Heiðrún Bolungarvík 7.529 Heimir Stöðvarfirði 9.991 Helga Rvík 22.283 Helga Björg Höfðakaupstað 6.592 Helga Guðm.d. Patreksf. 22.964 Helgi Flóventsson Húsavík 14.925 Hilmir Keflavík 5.169 Hilmir II Keflavík 10.724 Hoffell Fáskrúðsflrðl 15.047 MIKIÐ FLOGIÐ Framhald af 16. síðu. ferð til Vopnafjarðar, — og hafa flutningar þangað verið drjúgir, sagði Sveinn. Flugi til allra þessara staða verð ur haldið áfram í vetur, en mikil vandkvæði eru oft á flugi til smávalla úti á landi vegna skorts á tækjum á völlunum og vegna þess að þar vantar alls staðar flugskýli. Þá eru vellirnir sjálfir heldur ekki sérlega góðir, þegar eitthvað bregður út af með veður. Mikið hefur verið um leiguflug í allt sumar, og það verið hvert á land sem er. Sjúkraflugið hefur verið með svipuðu móti og undan farin ár, að sögn Sveins, og sagði hann, að á ári hverju væru flutt ir um 100 sjúklingar með vélum Bjöms Pálssonar. Björn Pálsson hefur yfir þrem ur stórum vélum að ráða, Lóunni, sem tekur 16 manns, Vorinu, sem er fyrir 6 og Dúfunni, sem er níu manna vél. Dúfuna keypti Björn í vor, og er hann mjög ánægður með þá vél, enda er hún af heppi legri stærð og gerð fyrir ^ þá flutninga, sem Björn annast. f vor var ákveðið að selja Lóuna, en sú sala hefur enn ekki farið fram, en mikið verið spurt um vélina. Sveinn sagðist búast við, að vél, af svipaðri stærð og Vorið, yrði þó fyrir valinu, þegar þeir færu af stað til þess að kaupa nýja vél, þar sem Vorið væri mjög dugleg og góð vél. LÍTIL SÍLD Framnald af 1. síðu. Frekar lítil veiði var í nótt í Jökuldöpinu, en þó fengu nokkrir bátar smáafla, 50—100 tunnur. Höfrungur III kom með mestan afla til Akraness, 250 tn., og fór hann í frystingu. Sólfari kom til Reykjavíkur með 400—500 tunn- ur. Til Ólafsvíkur kom fyrsta síld in á þessari vertíð, Valafell með 200 og Jökull 150. Mestur hluti aflans fór í frystingu. Mikíð af marglittu er í Jökuldýpinu og þar j um kring, og dregur það mjög úr veiði. Lítil veiði var hjá Vestmanna- eyjabátum í nótt, en þó fékk einn bátur 1100 tunnur. Margir bátar voru á miðunum umhverf is Eyjar í dag, en þar er mikll þoka. Engin síld hefur fundizt fyrir Vestfjörðum siðustu’ dagana,. og eru mörg þeirra skipa, sem leitað hafa þar að síld nú farin. Sæmileg síldveiði var fyrir austan í dag og um kvöldverðar- leytið höfðu 19 skip tilkynnt um afla, alls um 16 þúsund mál og tunnur. Síldin veiddist aðallega 65—70 milur austur af Langanesi, og fengu margir bátanna full- fermi. Svartaþoka er þar á mið unum, að því er síldarleitin tjáði blaðinu í kvöld. x Hólmanes Keflavík 9.845 Hrafn Sv.bj.son Grindavík 6.412 Hrafn Sv.bj.son II Grvík 11.439 Hrafn Sv.bj.son in Grvík 19.007 Huginn Vestmanneyjum 12.796 Huginn n Vestm.eyjum 15.802 Hugrún Bolungarvík 8.407 Húni II Höfðakaupstað 8.751 Höfrungur II Akranesi 9.142 Höfrungur III Akranesi 25.500 Ingiber Ólafsson Njarðvík 8.211 ísleifur IV Vestm.eyjum 12.389 Jón Finnsson Garði 17.764 Jón Jónsson Ólafsvík 5.444 Jón Kjartansson Eskifirði 28.665 Jón Oddsson Sandgerði 7.589 Jón á Stapa Ólafsvík 10.875 Jörundur n Rvík 16.027 Jörundur III Rvík 30.792 Kambaröst StöðVarfirði 8.033 Kópur Keflavík 7.739 Kristbjörg Vestm.eyjum 14.223 Kristján Valgeir Garði 12.653 Loftur Baldvinsson Dalvík 18.403 Lómur Keflavík 17.887 Mánatindur Djúpavogi 7.572 Máni Grindavík 5.015 Margrét Siglufirði 16.614 Marz Vestm.eyjum 11.714 Meta Vestmannaeyjum 17.313 Mummi Flateyri 5.169 Mutnmi Garði 6.397 Náttfari Húsavík 13.396 Oddgeir Grenivfk 15.844 Ófeigur n Vestm.eyjum 18.800 Ófeigur m Vestm.eyjum 6.657 Ólafur bekkur Ólafsfirði 11.642 Ólafur Friðbertss. Súgf. 19.596 Ólafur Magnússon, Akureyri 15.642 Otur Stykkishólmi 5.912 Páll Pálsson Hnífsdal 6.680 Pétur Ingjaldsson Rvik 19.069 Pétur Jónsson Húsavík 8.504 Pétur Sigurðsson Rvík 9.473 Reykjanes Hafnarfirði 8.007 Reynir Vestm.eyjum 20.383 Rifsnes Rvík 9.789 Seley Eskifirði 14.243 Sif Súgandafirði 5.287 Sigfús Bergmann Grindavfk 8.683 Sigrún Akranesi 8.478 Sigurður Akranesi 12.644 Sigurður Siglufirði 7.768 Sig. Bjamason Akureyri 24.158 Sig. Jónsson Breiðdalsv. 14.321 Sigurkarfi Njarðvík 5.579 SigurpáU Garði 25.159 Sigurvon Rvík 14.030 Skagaröst Keflavík 11.148 Skarðsvík Rifi 13.105 Skímir Akranesi 11.610 Smári Húsavfk 5.385 Snæfell Akureyri 27.044 Sólfari Akranes 19.851 Sólrún Bolungarvík 11.277 Stapafell Ólafsvík 10.910 Steingrímur trölli Eskifirði 9.437 Steinunn Ólafsvík 7.618 Stígandi Ólafsfirði 7 845 Stjaman Keflavík 5.077 Strákur Siglufirði 5.015 Straumnes ísafirði 8.553 Súlan Akureyi 13.914 Sunnutindu Diúpavogi 12.494 Svanur Súðavík 5.925 Sveinbj. Jakobsson Ólafsvík 5.472 Sæfaxi Neskaupstað 9.299 Sæúlfur Tálknafirði 8.492 Sæþór Ólafsfirði 10.877 Valafell Ólafsvík 5.791 Vattames Eskifirði 12.796 Viðey Rvík 12.554 Víðir Eskifirði 10.451 Víðir II Garði 12.403 Vigri Hafnarfirði 17.148 Vonin Keflavík 14.558 Þorbjöm Grindavík 7.121 Þorbjöm n Grindavík 18.987 Þórður Jónassoin Rvík 19.955 Þórkatla Grindavík 7.315 Þorl. Ingímundars. Bol.v. 7.247 Þráinn Neskaupstað 8.129 Ögri Hafnarfirði 11.337. SÍLDAR- AFLINN Miðvikudagur 2. september. HAGSTÆTT veður var á síld- armiðunum út af Langanesi s. 1. sólarhring, og í morgun var einn- ig komið gott veður á miðunum út af Dalatanga. S. 1. sólarhring voru skipin einkum að veiðum 64 til 120 sjómílur í austur frá Langa nesi. Síldarleitinni var kunnugt um afla 25 slMpa með samtals 24.530 mál og tunnur. Jón Kjartansson SU 2000 tn. Amarnes GK 1000 tn. Mánatindur SU 850 tn. Jón Oddsson GK 600 tn. Snæfugl SU 250 tn. Jón Finnsson GK 1600 tn. og tnál Heiðrún IS 200 mál Víðir II GK 1100 mál Lómur KE 1350 mál Viðey RE 1150 mál Sif ÍS 200 mál Guðbjörg ÍS 800 mál Sveinbjöm Jakobss. SH 850 mál . Pétur Jónsson ÞH 230 mál 1 Sæþór OF 1000 mál Guðrún Jónsdóttir IS 850 mál Helga Guðmundsd. BA 1200 mál Ól. Friðbertsson IS 850 anál Faxi GK 1200 mál Sigurpáll GK 1500 mál Ársæll Sig. GK 1000 mál Oddgeír ÞH 1300 mál Vigri GK 900 mál ; Arnar RE 1300 tn. Sig. Bjarnason EA 1250 mál VÉLAHREENGERNING Vanlr menn. Þægileg. Fljótleg Vðnduð vinna. ÞRTF — Simi 21857 og 40469. ÞAKKARÁVÖRP Alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum þeim skyldum og vandalausum, sem heiðruðu mig með nærveru sinni gjöfum og árnaðaróskum á 80 ára afmæli mínu 28. ágúst s. 1. og gerðu mér daginn ógleymanlegann. Guðjón Magnússon, Ölduslóð 8, Hafnarfirði. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir. Sigurour Björnsson, brúasmiður, Bergstaðastrætl 55, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 5. september kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Lllja Benedikfsdóttlr, Grétar Áss Slgurðsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Björn Levi Slgurðsson, Inger Slgurðsson, Benedlkt B. Stgurðuon. T I M t N N, fimmtudaginn 3. september 1964 / /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.