Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. október 1953 Vö8v*b Ó. Siffur* ÍÞRÓTTAÞÁTTUR. Heilir Islendingar. Hvernig stendur á því, að enginn minnist á Skíðahöllina? í vetur verður áreiðanlega svo mikill snjór, að enginn kemst á skíði, og hvað þá? Það er eins og allir iéu sofandi fyrir þessu. Við þurfum að fá skíða höll, helzt eina í austurbæn- um og aðra í vesturbænu.m. Hvað margir bílar eiga að sitja fastir í snjó uppi á heið.i? Hvað margir eiga að verða veo urtepptir dögum saman uppi í skíðaskálum og get hvorki komist út á heiðina eða heim aftur fyrir snjó? Við eigum að reisa skíðahallir með gerfisr.jó og tuttugu o.g sjö stiga hit'a og háfjallasól, þar sem fólk getur rennt sér niður brekkurnar i Bikiny-baðfötum og stokkið fram af hengjunum í fallhlíf. . Það er aldrei of mikið gert fyr ir íþróttirnar, það heíur marg sýnt sig. Ef til vill gætum við sett evrópumet eftir tuttugu ár í einhverri skíðaíþrótt. sem stæði svo kannske í viku eða hátt upp í mánuð, svo að það er auðséð, hvort það ekki borg ar sig að spandera eins og milljón dollara í' slíkt fyrir- tæki. Fyrir nú utan öll þau reiðinnar ósköp af heilbrigðri sál í hraustum líkama, sem hlyti að fást í staðinn. Og auð- vitað myndi slík höll algerlega koma i veg fyrir allt göturáp og bílarúnt, því að allt þetta eirðarleysi í æskunni sprettur af því, að við gerum akki nóg fyrir þana. Og svo hefur mér doltið í hug stórsniðug tillago. Hvern- ig væri, að við flyttum inn dá>- lítið af ungum og efnilegum útlendingum, til þess að iðka íþróttirnar fyrir okkar ungu menn og konur, rétt eins og við ætlum að fá menn i bátana, - svo að við getum sjáífir unnið á flugvellinum. Þegar allt kem ur til alls. eru íþróttirnar tals- vert erfiðar, auk þess sem þær kosta sjálfsafneitun. Það er bara þetta, hvort hægt verður að koma því þannig fyrir að láta þá útlenzku taka á sig þjálfunina og sjálfsafneitunina, en okkar menn geti svo komið . eins og fínir strákar og sett metin og fengið verðlaunin og lófaklappið . . . En sem sagt, tillagan er svo merkileg, að ,hún verðskuldar að henni sé ; .gaumur gefin. Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. F Moa Martinsson vera góð og hjálpleg mömmu. Allt í einu heyrðum við hveUa rödd „sykurrófunnar11 niðri á hæðinni. Mamma hætti að tyggja matinn og lagði við hlustirnar. Það gerði ég lí'ka. O, ég aumkaðist yfir hana, 32. DAGUR: henni þvoðir þú eiginlega síðasta þvottinn á þessu heimili? Þú læðist kannske út á nóttinni og stelur vatni? Ekkert svar. í margra mílna fjarlægð frá þessu húsi er hvergi vatn að hafa, hélt hún áfram, og það ræfilsgreyið; hún átti líka : bar þér skylda til að segja mér, heima í sveitinni minni í ganrla ' þegar þú leigðir mér holuna daga, heyrðum við hana segja. I hérna uppi. Þú bauðst mér Hún var nú ekki einu sinni orð þetta húsnæði til leigu. Ég bað in tvítug, þegar hún var ein- þig aldrei um það. Ég mætti hvern veginn búin að verða sér þér af tilviljuni á götu og það úti um krakkaanga; hún átti barst í tal okkar á milli að ég hann með ungum og góðum'væri að leita mér að húsnæði manni, sem náttúrlega vildi og þá sagðistu geta leigt mér. ekki líta við henni', eftir að Og af þeirri miklu höfðings- hann var búinn að fá vilja sín lund, sem þú ert gædd eins og um framgengt. Svo giftist hún allir vita, þá veittir þú mér, ó- sainna, en maðurinn hennar er beðið, gjaldfrest á leigunni í Iiíka hlaupinn frá henni, enda hálfan 'mánuð. Nú hef ég sofið ekkert að undra, jafn glæsileg eina einustu nótt undir þessu ur maður og hann er! Hún hef:- ' þaki, og þú ert strax farin að ur ekki einu sinni rænu á að. baknaga mig í eyru nágrann- þrífa hvorki sig né krak'kann. anna. Þú skalt ekki halda, að Og svo hefur hún ekki vit á að ég sé svo aum að ég geti. ekki gæta sín, heldur á barn á þegar í stað fleygt í þig þess- hverju einasta ári, og á því _ um fjórum krónum, sem ég á verða allir almennilsgir menn að greiða þér á mánuði. Þess fljótlega þreyttir. Nú hefur vegna þarftu að minnsta kosti hann aðra inni í bænum. Þaðj ekki að ljúga á mig svo hávær, getur víst orðið bið á því, að, sem þú ert, svo að saklaust við fáum húsaleiguna. | barnið mitt hér upppi yfir Kemur hann ekki framar heyri hvert orð upp á hana- heim? spurði ég mömmu. Ég, hjálkann _ á „villunni“ þimni. hafði heyrt hvert einasta orð. J heyrði að mamma sagði síð Það var ekki svo þvkkt gólfið ustu orðin af svo mikilli fyrir milli hæðanna. Alþýðublaðinu Auglýsið í Hvaða bull er í þér. barn? svaraði mamma byrst. Hún var svo reiðileg á svipinn, að ég þorði ekki að spyrja fleiri spurninga. Slúðrið hélt áfrairi niðri. Mamma stóð upp. Það er vístt bezt fyrir mig að reyna að leggja eitthvað í bleyti af okkur, svo við getum farið í hreint. Það er ekkert smáræði hvað fólk getur allt í einu orðið hreinlegt, bætti hún við og beit á jaxlinn. Hún mátti muna tvenna tímana, hún mamma mín. Sú var tíð- in, að hún var viðurkennd sem hreinlegasta og siðprúðasta stúlkan í allri Norrköping. Hún komst að því stuttu seinna, að það gat ekki hver sem var gengið í brunninn og tekið vatn. Henni var neitað um vatn til þess að leggja í bleyti. Hún kom til baka með skítug ar flíkurnar velstandsfólksins. Ég sá hana koma upp veginn og heyrði þegar hún fleygði pokanum frá sér í forstofunni. Hún gekk inn til „sykurróf- unnar'1 án þess að drepa á dyr. Þá vissi ég, að mamma var mjög reið. Þannig hagaði hún sér ekki að öðrum kosti. Ég heyrði sem fyrr hvert einasta orð. Mamma bauð ekki góðan dag. Hún hóf mál sitt án nókk- urra kurteisisorða né málaleng inga. Þú veizt vel, að það heyrist hvert orð upp, sem sagt er niðri, byrjaði hún. Sykurrófan svaraði ekki. Nokkrar kjaftakerlinga'nna sátu ennþá hjá henni og svolgr uðu kaffi. Ég heyrði að þú berð um- hyggju fyrir mér og mannin- um mínum og stúlkunni minni litlu. En má ég spyrja: Hvenær litningu, sem henni var unnt. (Sá, sem ekkert á, getur leyft sér að fara háðulegum orðum um annarra eignir). Og þú ferð mörgum orðum . um hremlæti. (Ég heyrði hvern ig mamma æsti sig upp. Það var fjarri því að ég aumkaðist yfir húsmóðurina niðri). Man- stu kannske ekki eftir þ\7, hvað hann pabbi minn sagði við ha.nn pabba þinn? Mannstu það, ha? Það var lengi síðán haft fyrir orðtak ií sveitinni okkar. Faðir þinn kom nefni lega heim til föður míns og hugðist flæma mig burtu, af því að ég var ófrísk og átti ekki lögheimili í sókninni. Hann faðir þinn lét sér svo annt um siðferðið, var það ekki? — En hver þar það svo, sem skrifaði á víxilinn fyrir hann föður þínn, þegar það fór að halla undan fæti í'yrir honum fjárhagslega? Því hann fékk mikilmennskubrjálæði og þóttist ætla að vera stór- bóndi; en það stóð nú aldrjj lengi. Jú, ætli það hafi ekki verið hann faðir minn, sem það gerði? Hans "nafn var tekið gilt, vegn peninganna, sem fólk hélt að faðir minn hefði fengið með barninu mánu frá ríka, unga manninum, föður stúlkunnar minnar, sem þú varst að fræða áheyrendur þína um hér áðan. Það var svo sem ekki af neinni góðmemisku, að þú bauðst til þess að leigja mér þetta þakherbergi; þér fannst réttilega að þér bæri skylda til þess, þar sem þú vissir, að faðir minn hafði mátt gera svo vel að greiða víxilinn fræga, eftir að faðir þinn var orðinn gjaldþrota. Og það mátti hann gera, þegar hann lá bana. leguna; það var rétt með naum indum að við gátum komið hon um í jörðina án opinberrar að- stoðar, eftir að lánardrottnar föður þíns höfðu fengið sitt. „Sykurrófan“ emjaði og kveinaði og sagði að mamma hefði smánað ættfna. Ég heyri að ein ókunnuga kerlingin fór í allri vinsemd og með ímseygi legri röddu að fræða mömmu á því, að hún gæti látið þvo þvottinn í þvottahúsinu inni í bænum. (Hún vissi vitanilega ekkert um það, að mamma var nýkomin með þvottinn berandi á bakinu alla leið innan úr bæ). Hér úti höfum við naumast nægilegt vatn til þess að þvo matarílát einu sinni í viku, bætti hún við í spaugi til þess að sannfæra mömmu um að hún væri algerlega hlutlaus í stríði hennar við „sykurróf- . una“. Mamma svaraði henni engu. Ég heyrði hana skella aftu.r hurðinni á eftir sér. I Auknabliki seinna var hún ; komin upp til mín. Ég sá á henni, að henni hafði stórlega létt við að hella sér yfir „sykur ! rófuna“. J Hún hitaði þessa "Tögg af j vatni, sem ennþá var eftir í J fötunni, og svo þvoði hún á , mér höfuðið þar til míg log- i sveið í hörundið. S'vo tók hún i fram hreina svuntu, sem orð- in var mér alltof lítil. | Nú ferð þú yfir á Valberg i til hennar ömmu, svo að ég i. þurfi ekki að skilja þig eina ' eftir á daginn, meðan ég vinn fyrir húsaleigunni handa slúð urberanum þarna niðri. Þú heyrðir víst hvað okkur fór á milli. Já, hún átti það víst sannar lega skilið, svaraði ég;; og svo fór ég að hugsa um hvað það væri einkennilegt að mamma skyldi ekki verða veik af öll- um pylsunum og kartöflunum, | sem hún hafði borðað. j Voru það margir peningar, | sem afi varð að borga? spurði : ég. Hvers vegna gat ha'nn feng ið sig til þess að borga með mín um peninguim? Og svo svaraði ég mér sjálf: O, það hafa ekki verið mínir peningar; ég var svo lítil. Ég get ekki hafa átt peninga. Mamma starði fram undan sér án þess að svara. Ég beið í ofvæni. Ég veit þaö ekki, sagði hún loksins og var mikið utan við sig. Ég veit það ekki. Hér ve_rð um við að minnsta kosti ekki lengi, sagði hún ákveðin. Og svo fór hún að troða þeim ofan í poka, skítugu flíkunum vel- standsfólksins, sem hún var nú búin að bera fram og aftur allan morgu'ninn. Fyrst innan úr bæ og svo út að brunni og aftur til baka. Eigum við ekki að taka dót- ið saman aftur og þvo upp, áð- ur en við förurn? Nrd. Ég verð að þvo fyrir spunameistarana, svo ég geti borgað húsaleiguna. Það var heil míla til hennar ömmu minnar. Og mílan er |löng litlum og veikbyggðum fótum. Mamma bvoði smurolíuklístr uð fötin spu'nameistaranna og fitugar svunturnar fínu frúnna, strauaði öll fötin svo vel sem hún gat, og bar þau svo snyrtilega innpökkuð heim í slotið til velstandsíólksins. s Ora-viðáerðir. s Fljót og góð afgreiðsía. j GUÐI, GÍSLASON. s Laugavegi 63, S sími 81218. S S s s s s Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80 ’-10. Samúðarkort Cdýrast og þezt. Vin- ^ samlegast pantið mrðj fyrirvara. • S S s s 'S s s Slysavamafélags Islar.dsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum um S land allt. í Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór-^ unnar Halldórsd. og skrif-^ stofu félagsins, Grófiti 1. • Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. ^ s Nýja sendi- s bíiastöðin h„f. s hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ bílastöðinni í ASalstræti • 16. Opið 7.50—22. sunnudogum 10—18. Sími 1395. MinningarspjÖkl í Barnaspítalasjóðs Hringslns^ eru- afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræti 12) (áður verzl. Aug. Svend- S sen), í Verzluninni Úictor,^ Laugavegi 33, Holfs-Apó-^ tekd.i Langholtsvegi 84, ^ Verzl. Á-lfabrekku vio Suð-S urlandsbraut, og 'Þorsteins- S búð, Snorrabraut 61. S S s s s s s s s s s s s s s s s fíús og íbúðir af ýmsum stærðum í bænum, útverfum oæj- arins og fyrir utan bæ- ínn til sölu. -— Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir o g verðbréf. Nýja fasteignasalau. Ba'nkastræti 7. Sími 1518. S s s s s s s s s ,s s s s s ^ Minningarspjöid j S dvalarheimilis aldraðra sjó-^ Smanna fást á eftir.töídum S b stöðurn í Reykjavík: Skrif-S ^ stofu sjómannadagsráðs, S ^Grófin 1 (gengið inn fráS • Tryggvagötu) sími 80275, ■ skrifstofu Sjómannafélags ^ ( Reykjavíkur, Hverf.isgötu £ ( 8—10, Ve 1 ðarfæraverzlun in • ( Verðandi, Mjólkurfélagshús- ^ S inu, Guðmundur Andrésson ^ S gullsmiður, Laugavegi 50,^ S Verzluninni Laugateigur,^ S Laugateigi 24, tóbaksverzliin^ b inni Boston, Laugaveg 8, S ^og Nesbúðinni, Nesvegi 39.S • í Hafnarfirði njá V. Long.S S \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.