Tíminn - 08.09.1964, Page 5

Tíminn - 08.09.1964, Page 5
\ i_ i—i r~,~i it- "i" 11~ 3 * iHi IPRDTTIF i i liiyillíli ii : ' ■ MTSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Fjórir Islending- ar keppa í Tokíó Á FUNDI Olympíunefndar íslands í gær var ákveðið að senda fjóra íslendinga á Olympíuleikana í Tokio, sem hefjast eftir rúman mánuð (10. október). Þeir, sem fyrir valinu urðu, eru, Guðmundur Gíslason og Hrafnhildur Guðmundsdóttir í sundi og Jón Þ. Ólafsson og Valbjörn Þorláksson. Guðm'undur mun keppa í 4x100 m. fjórsundi, Hrafnhildur í 100 m. skrið- sundi, Jón í hástökki og Valbjörn í tugþraut. Fararstjóri verð- ur Ingi Þorsteinsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands. Bæði liðin hafa enn mðguleika Haukur Þorvaldsson (ber í markstöngina) skoraði fyrra mark Þrótfar á sunnudaginn með föstu skoti utan af kanti. ASrir á myndinni eru Gísii markvörður og Hörður Felixson. Kef Ivíkinga r nær öruggir með sigur — Sigruðu Val á laugardag með 5-1 og eru nú fjórum stigum á undan næstu félögum i 1. deildínni. PJ-Keflavík, 7. september. SÍÐASTLIÐINN Iaugardag mættust Kcflavík og Valur í 1. deild. Leikurinn fór fram á Njarðvíkur- vellinum í yndislegu veðri að viðstöddum mörguin áhorfendum. Þetta var síðasti leikur Vals í mótinu, en Keflvíkingar eiga einum leik álokið, það er gegn KR. Keflvíkingar unnu stóran sigur 5:1, en í hléi var staðan 0:0. Keflvíkingar léku nú sinn 20. leik í sumar og hafa aðeins tapað einum leik (gegn KR) Það voru því ánægðir Suðurnesjabúar, sem yfirgáfu völlinn að Ieik loknum, því hlutlausir eru þeir ekki. Leikurinn var frá upphafi til Ef gluggað er í minnisbókina kem loka fjörugur og sxemmtilegur. — ur þetta helzt í ljós. Fyrstu mín. Jafntefli hjá KR og Þrótti á sunnudaginn Morrænt unglinga- mót í knattspyrnu — og landsleikur við Dani veröur næsta sumat STJÓRN KSÍ hefur að undanförnu unnið að því að koma á unglingalandsleik í knattspyrnu og hefur staðið í samningum við norska og danska knattspyrnusambandið um málið. Nú liefur það hins vegar skeð að á knattspyrnuráðstefnu Norð urlanda, sem haldin var í Svíþjóð fyrir skömmu, að samþykkt var að koma á unglingakeppni Norðurlanda, ekki eldri en 18 •íra, og jafnframt samþykkt að ísland yrði með í keppninni. Stjórn KSÍ hefur nú samþykkt að taka þátt i þessari keppni, en hún verður fyrst háð í Svíþjóð um mánaðamótin júní-júlí 1965. Þá hefur stjórn KSÍ samþykkt að faliast á uppástungu danska 'nattspyrnusambandsins um tvo landsleiki milli landanna og verður sá fyrri hér á landi í júlí 1965. en hinn síðari í Danmörku innaðhvort árið 1966 eða 1967 eftir nánari samkomulagi voru heldur þófkenndar og liðin skiptust á upphlaupum. Fyrsta góða tækifærið kom á 9. mín., þeg ar einn framherja ÍBK spyrnti yf- ir markið, þótt hann stæði óvald- aður innan markteigs. Á 21. mín. misstu Vajsmenn af ‘góðum mögu- leika til að skora. Þvaga var þá við mark Keflvíkinga og tveir Valsm. börðust innbyrðis um hvor ætti að framkvæma spyrnuna. Á 28. mín. var Keflavíkursókn á dag- skrá. Jón Ólafur var með knött- inn við endam'örk og spyrnti fyrir markið, en Björn Júlíusson, mið- vörður Vals, sló til knattarins að ástæðulausu og vítaspyrna var réttilega dæmd. Högna, fyrirliða, varð alvarlega á í messunni, þeg- ar hann hugðist spyrna lausum knetti í hornið, því Cylfi markvörð ur átti afar auðvelt með að verja Það sem eftir var hálfleiksins bauð ekki upp á mikla spennu, enda lauk hálfleiknum svo að hvorug- um tókst að skora. Á 8. mín. í síðari hálfleik brun- aði Karl útherji ÍBK upp vinstri kantinn og gaf síðan til Sigurðai Albertssonar, sem aon. aðvífandi og skallaði óverjandi í mark. Á KR og Þróttur gerðu jafn tefli á sunnudaginn, 2-2, í 1. deildarkeppninni og hlutu því eitt stig hvort, raunverulega heldur mögu leikum liðanna í deildinni enn opnum. KR, hefur nú 10 stig og meS því að vinna báða leikina, sem liðið á eftir, getur það náð Kefl- víkingum. Og næsta laug- ardag mætast Fram og Þróttur og verður sá leikur barátta um fallsætið. Með sigri Þróttar verða fiðin | aftur að leika. Leikur KR og Þróttar var all- | skemmtilegur og sennilega bezti ' leikur Þróttar í mótinu. Þróttur lék undan vindi í fyrri hálfleik og tókst þá tvívegis að skora. Fyrra markið skoraði Haukur Þorvaldsson, þegar hann spyrnti knettinum utan af kanti á tnarkið, og Gísli Þorkelsson markvörður KR, sló knöttinn í eigið mark. Síð ara markið skoraði Jens Karlsson I eftir góðan undirbúning Axels Axelssonar, sem var bezti maður Þróttar í leiknum. Þróttur fékk fleiri góð tækifæri í þessum hálf- leik, sem liðinu tókst ekki að nýta. í síðari hálfleik snérist leikurinn alveg við. KR-ingar voru nær stöð ugt í sókn og tókst þá að jafna metin. Sveinn Jónsson skoraði fyrra markið eftir hornspyrnu, sem Gunnar Guðmannsson tók og skallaði Ellert Schram knöttinn fyrir fætur Sveins. Síðara rnarkið skoraði Ellert einnig eftir yel tekna. hornspyrnu. Á lokamínútum leiksins gerðu KR-ingar örvænt- ingarfullar tilraunir til að sigra, en tókst ekki, og stóð vörn Þróttar þá vel fyrir sínu. Eftir atvikum má segja, að jafntefli hafi verið sann- gjörn úrslit. Þróttur kom vissu- lega á óvart, en hins vegar mega KR-ingar muna fífil sinn fegri. Dómari í leiknum var Hannes Sigurðsson, Fram. Staðan STAÐAN í I. deild er nú þessi en eftir eru aðeins þrír leikir: ★ Keflavík—Valur 5:1. ★ Þróttur—KR 2:2. 14. mín. lentu þeir Árni Njálsson og Jón Jóhannsson í hörðu návígi,! sem endaði með því, að^ Jón var borinn óvígur af velli. í fyrstu i héldu læknar, að Jón væri fótbrot j inn, en við myndatöku kom í ljós ; að svo var ekki. Á 22. mín. tók Jón Ólafur horn- . spyrnu frá hægri og spyrnti fyrir markið. Þegar Gylfi hugðist kló- festa knöttinn klúðraði hann hon- um inn í markið. Þetta var sorg- legt fyrir Valsmenn. Nú var stutt milli stórra högga, því það sem eftir var leiksins var aðeins einni spurningu ósvarað; hve sunnan- mönnum tækist að skora mörg mörk. Á 32 mín. unnu þeir Karl og Magnús Torfason vei saman og skoraði Magnús laglega þriðja inark Keflavíkur 'rveimur minút- um síðar einlék Jón Ólafur upp Framhald á siðu 13 Keflavík KR Akranes Valur Fram Þróttur LEIKIRNIR SEM EFTIR ERU: Þróttur—Frain 12. sept. KR—Akranes og Keflavík—KR óákveðnir leikdagar. Breiðablik - K.R. b-lið BIKARKEPPNI KSÍ heldur á- fram í dag og leika þá Breiðablik, Kópavogi og B-lið KR, sem vann það afrek á dögunum að slá Vest- mannaeyinga úr keppninni. Leikur inn fer fram á hinum nýja leik- velli í Kónavogi. r í M I N N, þriðjudaglnn 8. september 1964 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.