Tíminn - 08.09.1964, Qupperneq 6
>
SKOLLALEIKUR
Stúlkur
TÍMANN vantar stúlku til skrifstofustarfa. Upp-
STAKSTEINAHÖFUNDUR
Morgunblaðsins er mikill dáða-
drengur og hefur, að eigin sögn
(Mbl. 27. ág.), hina fúlustu and
styggð á öllum rógi. En hann
er stundum dálítið seinheppinn,
veslingur.
Hérna um daginn þykist
hann vera „norðlenzkur bóndi“
og skrifar sjálfum sér bréf, sem
hann kallar „Bréf úr sveitinni".
Vikum saman hefur Morgun-
blaðið látið mjög af því, hversti
gífurlega háar væru tekjur ai-
mennings í Reykjavík og öðr-
um stærstu kaupstöðum Suð-
vestanlands. Því sé ekki kyn,
þótt skattgjold séu há. En svo
bregður Staksteinamaðurinn
sér allt í einu í líki „norð-
lcnzks bónda“ og segir, að
,,karlarnir“ — þ. e. bændur —
séu „sumir farnir að trúa þessu
og halda, að betra sé að vera í
kaupstað og svo flytja þeir á
mölina f EINFELDNI SINNI
(auðk. hér. G.M.) af því að
þeir trúa því“, sem hann kallar
„Tímalygi".
Já — það er ekki ofsögum
sagt af „einfeldnl“ þvflikra
blessaðra sauða, sem bændur
eru, að þeir skuli trúa annars
vegar frásögn Morgunblaðsins
um hátekjur og luxuslíf almenn
ings í höfuðstaðnum, þar sem
jafnvel Silli og Valdi með tug-
milljónahöllina eru meðal
hinna smæstu smælingja, og
hins vegar þeirri „Tímalygi“,
„að bændur séu afskiptir og
hafi það verra en aðrir“.
Og enda þótt Hagstofa fs-
lands hafi látið það frá sér fara
sem reikningslega staðreynd að
bændastéttin sé tekjulægsta
stétt þjóðfélagslns, þá breytir
það engu. Þess konar staðreynd
ir er bezt að leiða hjá sér. Því
að allt þetta skraf er, eins og
Morgunblaðið segir, „hættuleg-
asta plágan. sem nú steðjar að
sveitunum og jafnvægi í byggð
landsins“. „. . Því að þá er
eðlilegt að þeir“ — þ. e. bænd-
ur — „flytji þangað, SEM
ÞEIM ER SAGT (auðk. af mér
G.M.) að bezt sé að lifa og væn
legust lffskjör“ „. . . og þá
er oftast auðvelt að gera þar
úr þeim talhýðinn kröfulýð
handa kommúnistum".
Því er það bjarnargreiði við
bændur landsins, þegar sjálft
Morgunblaðið hefur uppi orða-
flaum um hátekjur höfuðstað-
arborgara. Út yfir tekur þó ef
bændur, þessir dauðans ein-
feldningar, fara að trúa því
fleipri Tímans og Hagstofunn-
ar, að sjálfir séu þeir tekju-
lægsta stéttin. Það „er örugg-
asta ráðið til að fækka bændum
og leggja sveitirnar í eyði“,
eins og Morgunbl. segir.
Því að bændur hugsa hvorki
sjálfir né álykta. Þeir fara eft-
ir því „SEM ÞEIM ER SAGT“.
Þess vegna geta þeir orðið sem
skynlausar skepnur í taum-
bandi Tímans og kommúnista.
Mundi íslenzkum bændum
hafa f annan tíma verið sýnd
öllu meiri svívirðing en í
Morgunblaðinu 22. ágúst 1964?
Og vitaskuld tók Vísir hressi
lega undir við kollega sinn og
sálufélaga f Morgunblaðinu,
„norðlenzka bóndann" (!), og
virðist þar hvorki hallast á um
vitsmuni né prúðmannlegt orða
far.
Gísli Magnússon.
Sendisveinar
óskast í vetur
Skipaútgerð ríkisins.
ÍBÚÐ
Sænskur tæknifræðingur óskar eftir 2—3 her-
bergja íbúð sem fyrst.
Þrennt í heimili.
Upplýsingar fást hjá póst- og símamálastjórninni
í síma 231 gegnum 11000.
Bíla- & búvélasalan \ IELLUOFNAR
NSU Prins ‘63. Vörnbílan Simca 1000 Ekinn 18 þús Skanala ‘63—‘64 sem nýii Taunus 17 m '62 Nýinnfl bílar Opel Reekord 63— ‘64 Mercedes-Bens 322 og 327. Paunus 17 m. 91 Station. ‘60—'93 Sem nýi bíll Volvo 55—‘62 Mercedes-Ben.' ‘58—‘62 Chevroiet ‘55—'60. Chevrólet ‘58- ‘60 Dodge ‘54— -61 Rambler American ‘64. Eord ‘55—‘61 Sjálfskiptui Skipti á stæi. Saian er arugg ijá okkur. bfl, nýium amerlskum óskast Bíla- & búvélasalan við Miklatore — Slmt 2-31-36 til sölu ódýrt upplýsingar i síma. 19676.
Löetræðiskritstotan ISnaðarbankahúslnu *v Tómasar Árnasonar og Vilhjálms Árnasonar
MYKJUDREIFARAR
S-200 McCormick mykjudreifarinn rúmar 17 hl. Hann er knúinn með keðjudrifi frá
hjóli og er smíðaður úr stáli nema botninn, sem er úr fúavörðum viði til að minuka
slit á færibandinu 'lxullinn er staðsettur fyrir aftan miðjan kassann, til bess að
nokkur hluti kassaþungans hvíli á aíturhjólum dráttarvélarinnar. Hjólbarðastærö
750—20.
Reykjavík, 7. september 1964.
Póst- og símamálastjórnin.
í þessari viku á enskum og amerískum bókum
um Mathematics — Statistics
Stærðfræði — Tölfræði. (170 titlar)
í næstu viku bækur um
Engineering — Physics — Chemistry
Verkfræði — Eðlisfræði — Efnafræði
Listi yfir fyrirliggjandi bækur um stærðfræði
og tölfræði sendur þeim er þess óska.
Hafnarstræti 9 — Símar 11936 - 10103
Hundruð McCormick
dreifara eru til á landinu
Islenzkur leiðarvísir
— Orval varahluta
Afgreiðslutimi mjög
stuttur.
Aætlað verð kr. 24.300.00 án söluskavts. — Sendið pantanir sem allra fyvpt til næsta
kaupfélags eða til
Samband ísl. samvinnufélaga
Véladeildar.
Laxveiðimenn
Nokkur veiðileyfi laus í eftirtöldum ám dagana
16—20 þessa mánaðar.
Ölfusá,
Hvítá,
Sog,
Brúará,
Litla- Laxá í Árnessýslu
íViikiil lax er í ánum, síðustu tækifæri til íaxveiða
á árinu.
Veiðileyfi fást hjá Óskari Jónssyni K. A. Selfossi,
heimsími 201 Kirkjuvegi 26.
6
T í M I N N, þrlðiudaginn 8. séptember 19fr