Tíminn - 08.09.1964, Síða 15
Fiskibátar til sölu
68 rúml. bátur með 3ja ára vél,
nýju stýrishúsi og nýlegum
spilum og öllum beztu siglinga
og fiskileitartækjum. Lestar
ca. 40 tonn af ísfiski.
Útborgun hófleg og lánakjör
hagstæð.
Tveir 80 rúml. bátar cyggðir
’60 með öllum fullk. fiski
leitartækjum, ásamt /eiðar
færum. Bátar og vélar í 1.
flokks ásigkomulagi. Heppileg
ir vertíðarbátar og til að sigla
með ísfisk Kaupskilmálar góð
ir.
50 rúml. bátur, sem nýr, á
góðu verði, lánakjör hagstæð.
Svo og 20 til 50 rúml. bátar
með góðum vélum og íækjum,
með viðráðanlegum skilmálum.
Einig trillubátar með diesel-
vélum.
SKIPAr OG
VERÐBRÉFA.
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Skipa og verðbréfasalan
Vesturgötu 5
Sími 13339
Talið við okkur um kaup. og
sölu fiskiskipa.
SKIPAIÍTG6RÐ RIKISINS
Ms. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna
fjarðar á miðvikudag. Vöru-
móttaka til Homafjarðar í dag
Ms. HerSubreið
fer vestur um land í hringferð
12. þ.m.
Vörumóttaka í dag og árdegis
á morgun til Kópaskers, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvar
fjarðar, Breiðda’.svíkur og
Djúpavogs. Farseðlar seldir á
föstudag.
ÚTSALA
Tíminn fer að styttast.
Höfum tekið fram:
á kr.
Perlonsokka, Ijósa liti, h 20,00
Do dökkir litir 25,00
Baðmullarsokkar 15 00
Ullar- og ísgarnssokka 18.00
Barna- og sportsokka
Nr. 2—9 12,00
Eldhúsgluggatjaldaefni
pr. m. 12,50
Telpu-jerseybuxur 15 og 15,00
Bönclégarn 20.00
Mohairgarn 15,00
Fidelagarn, hvítt 13.50
Undirkjóla, hvíta 50,00
og enn er eftir eitthvað af
gulu g'uggatja'xdasfnunum
á kr. 35,00
Verzlunin H. T0FT
Skólavörðustíg 8.
Jörð
Óskast til kaups eða leigu.
Allar upplýsingar ósk&st í til-
boði sendu blaðinu fyrir 15. okt
merkt, „Búskapur“.
Ibúö á
Hornafírði
Þriggja herb. risíbúð á Horna
firði, er til sölu. Sér hiti og
þvottahús, góðar geymslur
Upplýsingar í síma 41953
Atvinna
- Land°Rover
Atvinna með Land-Rover
óskast, upplýsingar í síma
60016.
Skrautfiskar
Nýkomíð margar r.egundir
skráutfiska.
Tunguveg 11, bakdyr,
sími 35544.
Sildaraflinn orðinn yfir
tvær milljónir m. og tn.
EJ-Reykjavík, 7. september.
Vikuaflinn síðustu viku var 199.
740 mál og tunnur, en var í sömu
viku í fyrra 195.043 m. og tn.
Heildaraflinn á miðnætti laugar
dagsins 5. september var orðinn
2.034.512 mál og tunnur, en var
1.374.414 mál og tn. á sama tíma
í fyrra. Helmingi meira liefur ver
ið brætt í sumar en á sama tíma
í fyrra, en söltunin er mun minni.
Aðalveiðin síðustu viku var aust
ur af Langanesi, um 60—85 mílur
undan landi, en einnig veiddist
TOGARARNIR
Framhald af 1. síðu.
Apríl og Ágúst. Eitthvað hafa
Grikkirnir tveír verið að bera ví-
umar í Apríl og Ágúst, sem eru
í eigu Bæjarútgerðar Hafnarfjarð
ar, en tilboðin munu hafa þótt full
lág. Sólborg og Brimnes eru í
eigu ríkissjóðs, en ríkissjóður er
búinn að selja tvo togara, sem
voru á vegum hans, Bjarna Ólafs
son og Ólaf Jóhannesson.
DJO
i
M'/i '/'í'
SeGjf*
Íí
rmi
Einangrunargler
Framlcitt elnungis úi
úrvals glerl — 5 ára
ábvrtfð.
Pantið tímanlega
Korkiðjan h.t.
Skúlagötn 57 Sími 23200
KÝPURSTJÓRN
Framhald ai 16. síðu.
ENOSIS, þ. e. sameiningu Grikk-
lands og Kýpur, væri aðeins hægt
að mæta með vopnavaldi. Blaðið
lagði þó að lokum til, að Ismet
Inönu, forsætisráðherra, bíði enn
um stund, eða svo lengi sem nokk
ur von væri á friðsamlegri lausn
deilunnar.
Haft er eftir fréttamönnum í
Aþenu, að eínnig í Grikklandi séu
menn farnir að reikna með stríði
við Tyrkland, sem algjörlega raun
hæfum möguleika, vegna Kýpur-
deilunnar.
Hingað til hafa blöð í Grikk-
landi ekki tekið stríðshótanir
Tyrkja alvarlega, en nú hefur hlað
ið saúizt yíð, og - segja .pólitískir
sérfræðingar, að margir ráðamenn
í Grikklandi séu nú þeirrar skoð-
unar, að einungis íhlutun stór-
velda geti komið í veg fyrir styrj-
öld milli Tyrklands og Grikklands.
Nú sé orðíð ljóst, að þetta mál
snúist ekki eingöngu um Kýpur,
heldur eiginlega miklu frekar um
sambandið milli Tyrklands og
Grikklands.
Er vitnað m. a. í þau ummæli
George Papandreou, forsætisráð-
herra, er hann sagði nýlega í ræðu
í Salonikí, að NATO yrði að sker
ast í leikinn til að hindra styrjöld
milli landanna. Um miðjan mánuð
inn verður grískum ríkisborgurum
vísað brott frá Istanbúl og er þá
óttazt, að til alvarlegra tíðinda
kunni að draga.
UNDIRBOÐ AÐ AUSTAN
Framhald al 16. siðu.
hins lága verðs. Þessar vörur eru
að vísu í mörgum tílfellum mun
lélegri en íslenzk framleiðsla, en
verðmunurinn er geysimikill, og
gætir þess verulega í sölunni.
Fundarmenn töldu, að þegar í
stað þyrfti að gera einhverjar ráð
stafanir til styrktar samkeppnisað
stöðunni gagnvart innflutníngi á
tilbúnum fatnaði. Jafnframt töldu
þeir, að nauðsynlegt væri að
lækka tolla á fataefnum.
Þórunn Júlía Þorsteinsdóttir
Laugaveg 28A,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 6. sept. s. I.
Börn hinnar látnu.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Steinunnar Helgu Árnadóttur,
Hvammbóli.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
nokkuð um 50 mílur út af Dala
tanga.
Á miðnætti s. 1. laugardags
hafði heildaraflinn verið hagnýtt
ur þannig (tölur í svigum eru
1963): f salt 270.579 uppsaltaðar
tunnur (462.867), í frystingu 31.
619 uppmældar tunnur (31.273),
og í bræðslu 1.732.214 mál (880.
274).
Hæsta löndunarhöfnin er Rauf
arhöfn með 404.219 mál og tn.
Aðrar helztu hafnir eru þessar:
Siglufjörður 260.530 mál og tn.,
Bakkafjörður 21.463, Hjalteyri 42.
487, Krossanes 86.160, Húsavík 34
812, Vopnafjörður 193.538, Ólafs
fjörður 21.311, Borgarfjörður
eystri 22.102, Seyðisfjörður 317
2'50, Neskaupstaður 281.917, Eskl
fjörður 142.168, Reyðarfjörður
100.667, Fáskrúðsfjörður 65.460 og
Breiðdalsv 81kíc.
Breiðdalsvík 18.869. í Vestmanna-
eyjum hefur verið landað frá júní
byrjun 159.502 málum.
Engin síld hefur veiðzt síðan í
fyrrinótt, og í kvöld var ekkert
veiðiveður á miðunum fyrir aust-
SILFURKROSS GEFINN
ISKÁLHOLTSKIRKJU
HF-Reykjavík, 7. september.
Stjórnarfundi Lútherska heims-
sambandsins var formlega slitið
við messu í Skálholtskirkju á laug
ardaginn var. Biskupinn yfir fs-
landi, herra Sigurbjörn Einarsson,
prddikaði, en Auala, bískup frá
Suður-Afríku, aðstoðaði. Dr.
Franklin Fry, forseti Lútherska
kirkjusambandsins í Ameríku, af-
henti Skálholtsdómskirkju að gjöf
frá kirkjusambandi sínu, silfur-
kross á altarið. Biskupinn veitti
gjöfinni viðtöku og afhenti öll
um fulltrúum þingsins ljósprentuð
eintök af Passíusálmunum, gerð
eftir eiginhandriti séra Hallgríms.
Gjöf þessí var frá kirkjumálaráðu
neytinu. Um kvöldið hélt biskup
inn fulltrúunum-kveðjuhóf á Þing
völlum og sat forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, þá veizlu.
Dr. Silitonga, kirkjuforseti frá
Indónesíu, afhenti að skilnaði
persónulegar minjagjafir þeim
er mest störfuðu að undirbúningi
fundarins. f gær prédikuðu ýmsir
hinna erlendu gesta í kirkjum í
Reykjavík og nágrenni, en þeir
munu halda heímleiðis í dag og á
morgun.
SLYS í VERKSMIÐJU ....
Framhald af 16. sf9u.
verið myndaður og rannsakaður.
Meiðslin eru ekki fullkomlega kom
in í Ijós ennþá, en talíð er að
hann hafi meiðzt allmikið á höfði,
í hrygg og í grind.
SKAUT SIG....
Framhaid af 16. siðu.
sleppt eftir langa yfirheyrslu,
en karlmennirnir þrír voru
settir í fangelsi. Þó munu kon
umar tæplega sleppa við á-
kæru.
Aage Jarfalk óx upp við erf
iðar aðstæður og komst
snemma í slæman félagsskap
og tók þátt í unglingaglæpum.
Hann varð leiðtogi eins stærsta
glæpaflokks unglinga, sem
þekkzt hefur í Danmörku.
Glæpaflokkurinn lifði á að
stela, og höfðu unglingarnir
um 1000 glæpi á samvizkunni,
þegar þeir voru loks handtekn
ir. Þeir vom aldrei smeykir
við að nota skotvopn, ef þeir
komust í vandræði.
Jarfalk flúði bæði frá heim
ili fyrir vandræðadrengi og
unglingafangelsi, og safnaði
þegar saman fjölda ungra af-
brotamanna sem allir litu upp
til hans, og hann naut stöðu
sinnar og valda sem glæpa-
mannaforingi. Jarfalk var ný-
lega látinn laus til reynslu, en
hann hafði verið dæmdur í
þriggja ára fangelsi. Honum
lenti síðast saman við lögregl
una 13. ágúst, en tókst síðan
að leynast í Kaupmannahöfn
í 25 daga, þar til lögreglan fékk
að vita um dvalarstað hans á
laugardaginn. s
„í 7 ÁR ...”
Framhald af 1. síðu.
aði á móti honum: Skammizt
þér yðar ekki. Fólk, sem stóð
nærri, segist og hafa heyrt,
að Krústjoff hafi vísað unga
manninum á skrifstofu, þar
sem tekið er á móti umkvört
unum og fyrirspurnum.
Allt skeði þetta í skjótri
svipan. Strax og ungi maður
inn nálgaðist mynduðu 20 lög
reglumenn hring um Krústjoff
og skömmu síðar fluttu tveir
öryggisverðir piltinn brott.
Ekki leið á löngu, áður en
Krústjoff hafði jafnað sig og
varð kátur og hress á nýjan
leik.
Seldu
út um
opin
EJ-Reykjavík, 7. sept.
10 AIF ÞEIM 11 verzlunum,
sem tilkynnt hafa aS þaer
munl selja vörur sínar gegn
um söluop fram til klukkan
22 á kvöldin hefa haft opiS í
samræmi viS þá yfirlýslngu
sína siSustu dagana. — Eins
og kunnugt er, telja Kaup-
mannasamtökin og Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur, aS
hér sé um brot á gerSum
samningi aS ræSa, en kvöid-
sölukaupmennirnir neita því
algjörlega. Ekkert hefur enn
veriS gert til þess aS stöSva
þá, en þó bendir allt til þess,
aS einhverra tíSinda megl
vænta Innan skamms.
T ( M I N N, þriSjudaglnn 8. september 1964
15