Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur. Föstudagur 30. október 1953 236. tbl. Utsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. Yerður yfirvinna íslenzkra sfarfsmanna hjá Hamilfon byggingafélaginu skorin niðurl i ;Óvænf skemmfiafriði kvöldvöku Alþýðu- s s V s p 'V s Auðugar námur á Sahara. Hafá fu’adizt kol. KVOI.DVAKA fiokksfélags á\ S : v s s s Aíþýðu-$ ý uoKiisieiags Iteykjavíkur? ^ hefst í Iðnó í kvold kl. 8.150 ^ ýstundvíslega. Verður þar^ S margt ágætra skemmtiat- ^ S riða: Frú Sigurveig Hjalte-s S sted og Ólafur Beinteins-S 'í sön syngja tvísöng nieðS ^ gi^mmdirleik. Lúðvík S VGissurarsoii flyttir ræ'ðu. Þá$ • er einsöngur, frú Inga Markb ^ úsdóttir, sópran. Undirleik ^ ^ ari dr. Victor Urbancic. Les) ij in verður stutt draugasaga, ^ S hraðteiknarinn Fini teikn- ^ S ar og að lokum verður ó- ^ járnsteinn, kopar og mangan.námur. Ráð- J S vænt skemmtiatriði. Síðan\ gerf er að gera bæinn Colomb-Bechar (1) að miðpunkti iðnaðar ^ verður stiginn dans til kl. S svæðis á Sahara. Borgin er í járnbrautarsambandi bæði við • 1 um nóttina. Aðgöngumið-S Nemour (2) og Oran (3). Kortið hér fyrir ofan sýnir námu- ^ ar ver®a 'afhentir í skrif- S «vseðin, stofu félagsins í dag. S Frakkar hafa fundið auðugar námur í Sahara-eyðimörkinni. Hjá félaginu vinna 1200-1300 Íslendingar, og búizt viö uppsögnum, ef af verður i ÞKÁLÁTUB orðrómur hefur gengið um það undanfarna daga suður á Keflavíkurflugvelli, að yfirvinnu íslenzkra starfs manna hjá Hamiltonbyggingarfélaginu á vellinum eigi aíj' skera stórlega niður innan skamms. Staðfersting hefur eim ekki fengizt á þessum orðrómi, en eftir því sem blaðið heful? frétt, munu yfirmenn félagsins hafa gefið eitthvað í þá átt átur frá Keflavík fær 10 tonn af handfæri í einni veiðiferð 3 Keflavíkurbátar byrjaðir ufsaveiðar. Aflinn er salfaður til útfiutnnings Fregn til Alþýðublaðsins. - KEFLAVÍK í gær, UNDANFARIÐ hafa 3 bátar héðan frá Keflavík stundað ufsaveiðar með handfærum. Hefur afli verið afbragðsgóður allt upp í 10 tonn i veðiferð. Er nú búizt við að fleiri bátar hefji ufsaveiðar. í skyn. Á vellinum munu nú vinna hjá Hamiltonbyggingarfélag- inu 1200—1300 íslendingar, og er búizt við, að fjöldi þeirra segi þégar upþ, e£ skerða á yfirvinnuna verulega eða leggja hana niður að öllu. Munu sumir hafa þegar haft það við orð, er um þetta er rætt á vellinum. í sumar ætlaði herinn sjálf- ur vegna sparnaðarráðstafana Einsenhowers forseta að fara að skerða yfirvinnuna verulega. en svör verkafólksins urðu þau, að það hótaði að fara. Töldu menn sig ekki geta stað izt við að vinna þarna flestir fjarri heimilum sínum með aðeins 8 stunda vinnu. Er þannig var tekið á móti, var fyrri ákvörðun breytt að j nokkru eða öllu leyti, svo að i ekkert varð af breytingum. í Þýzkðlandi BÆJARTOGARINN JUNI í Hafnarfirði seldi í gær afla í Cuxhaven í Þýzkalandi, 227 tonn fyrir 131 þús. mark. Það tmm vera þriðja bezta sala í Þýzkalandi í haust. Torgarinn Júlí kemur á snorgun af Grænlandsmiðum með fullfermi af karfa eftir skamma veiðiför. Ágúst, hinn nýi togari Hafnfirðinga, fer á veiðar fyrir Englandsmarkað á morgun. Bjárni riddari er vænt anlegur frá Grænlandi með fullfermi af karfa á ménudag- inn. Andvari byrjaði ufsaveið- arnar fyrir rúmri viku með nylon handfærum. Fékk hann strax ágætan afla. í tveimur veiðiferðum hefur aflinn verið yfir 1000 stykki eða um 10 tonn. FLEIRI BÁTAR Á UPSA- VEIÐAR? Skömmu eftir að Andvari Tömalahnúöormurgerði skað í farðhifagarði í Borgarfirðí Hefyr aldrei gert skaða í görðum úti á Norðurlöndom áður, svo að vitað sé TÓMATAHNÚÐORMUR gerði í sumar skaða í matjurta- garði að Runnum í Borgarfirði, og er það í fyrsta sinn á Norð- urhmdnm. sem sá ormur gerir skaða. Tómatahnúð'orm’jr er þekkt ur í gróðurhúsum bæði hér og á hinum Norðurlöndunum,. að því er Ingólfur Davíðsson mag ister skýrði 'blaðinu frá í gær, og gerix skaða á rótum tómata. Hann er skyldur kartöfluhnúð ormi. LIFIR í JARÐHITANUM. Bæði hér og annars staðar á Norðurlöndum hefur hans orð- Frk. á 1. síPti. hóf ufsaveiðarnar, byrjuðu tveir aðrir Keflavíkurbátar einnig ufsaveiðar. Hefur afli þeirra verið ágætur. Er nú bú- izt við að fleiri bátak* hefji ufsaveiðar. Ufsaveiðar um þetta leyti árs er alger nýjung á þessum slóðum. Fyrri hluta sumars stunduðu|þó nokkrir bátar ufsa veiðar og fengu góðan afla. Ufsinn fylgir síldinni, eins og kunnugt er. og er því einkum unnt að veiða hann á síldar- tímanmn. SALTAÐUR TIL ÚTFLUTN- INGS. Ufsinn er mestmegnis saltað ur til útflutnings. Er mikið af honum flutt til Þýzkalands. En einnig er hann nokkuð soð inn niður og seldur sem sjó- lax hér innan lands. Útvegsmenn i Keflavík þakka hinn góða afla Keflavík- urbátanna nylonveiðarfærun- um að mdklu leyti. Hyggjast margir stunda meiri ufsaveið- ar í framtíðinni, en verið hef- ur, og nota þá eingöngu nylon hai.ndfæri. Kaldbakur selur á morgun í Grímsby TOGARIXN KALDBAKUR er væntanlegur til Grimsby nieð ísfisk í dag, en á morg- un mun hann selja afla sinn þar. Það er eins og kunnugt er annar togarafarmurinn, sem Dawson kaupir af Islend ingum. Nokkrir togarar eru nú komnir á ísfiskveiðar fyr- ir Englandsmarkað, og fer ferðum þangað méð ísfisk brátt fjölgandi. Hvernig væri aö iaia sama máli í ausfur! i i. v áV KOMMUNISTAR hér ^ landi kunna ekki ljótari orðV ^ í talmáli og ritmáli, en þeirV, ^ nota að jafnaði um Banda-^i ^ ríki Norður-Ameríku, vegna^i S þess að þau hafa liér sam-^' S kvæmt samningi við íslenzky S stjórnarvöld nolíkurra þús ý S und manna varnarli'ð. V S Nú er vitað, að RússarS ^ hafa allfjölmennt herlið IV • FinnJandi og í fjölda mörg-V ■ um löndum Ausiur-Evrópu. V ^ Finnst íslenzkum kommún- V ^ istum ekki, að Rússar hafiV S með þessu framferði sínuci S fótum íroðið sjálfstæði við^i S komandi landa? Og %riljay S þeir ekki krefjast þess meðý S sarns konar orðbragði, aðs ^ Rússar hypji sig hurt me’ðV ^ heri sína úr þessum lönd-V Sum? V ^ Samræmisins vegna færiV r að öllu leyti vel á því, OgV S svo væri aðstaða okkar marg • S falt sterkari til að reka ame^ S ríska Iiðið af höndum okk- jj1 í ar, ef Rússar væru horfnir ^ • af finnskri grund og úr öðrV löndum Austur-Evrópu. V OSCAR TORP, forsætisráð- herra Norðmanna, tilkynnti £ gær, að lítilsháttar brevtingar yrðu gerðar á norsku Alþýðuv flokksstjórninni. 9 þús. kr. sfolið úr lokuðu her- bergi í húsi í Áuslurbænum Stuídir úr húsum eru aígengastir í ein- hleypra herbergjum í rishæö STOLIÐ liefur verið einhvern síðustu daga 9000 kr. úr lokuðu herhergi á rishæð í húsi í Austurbænum. Málið er í rannsókn og óupplýst enn, hvernig það hefur verið framið, | Þjófnaðurinn var framinn í herbergi einhleyps manns. Geymdi maðurinn 9000 kr. í bankahók með lítílli innstæðu í ólæstum skáp í herhergi sínu. Vissi hann síðast um pening- ana á sínum stað á mánudag, en í fyrradag, er hann ætlaði að grípa til þeirra, var bókin horíin og peningarnir allir. Herbergið er læst á daginn. enda leigandinn þá í vinnu. —« Engin merki sáust þess, hvenis ig þjófurinn hefur komizt inn í herbergið, enda er skráin em föld. ALGENGAST AÐ STOLIÐ SÉ FRÁ EINHLEYPUM. Lögreglan segir, að þegar, fyrir kemur, að stolið sé úr íbúðarhúsum, sé algengast, að (í rh. S 7 sffRUÁ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.