Alþýðublaðið - 07.11.1953, Side 3
'jtaugardagur 7. nóv. 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÍTVARP REYKJAVÍK
12.50—13.35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs).
25.30 Miðdegisútvarp.
27.30 Útvarpssaga barnanna:
| „Kappflugið umhverfis jörð j
, ína“, eftir Harald. Victorin
í þýðingu Freýsteins Gunn-
arssonar; II. (Stcfán Jónsson
námsstjóri).
23.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
29.00 Frönskukennsla.
39.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.45 Leikrit: ,,Fílasaga“ eftir
eftir Charles Hatton, í þýð-
ingu Lárusar Pálssonar, sem
jáfnframt ei’ leikstjóri.
21.20 Tónleikar: Haukur Mort-
hens syngur dægurlög.
21.45 Upplestur: Gaukur Trand
ilsson, bókarkafli eftir Sig-
urjón Jónsson. (Sigurður
Skúlason magister les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plöíur).
HANNES AHORNIND
Vettvangur dagsins
Ferð í vetrarríki
blik á sjónum —
— Vangaföl og vindsvöl — Gull
Mennirnir og landið — Ekkert
haeli á fjallinu.
Krossgáta
Nr. 527
/ & b ¥ €
J m &
r «?
10 ii
IX 13
If í&KÍI!
n r
Lárétt: 1 rífleg, 6 eldfæri, 7
Jbráðum, 9 svik, 10 ivftiefni, 12
Síkamshluti, 14 vaiðitæki, 25
askur, 17 bær í Noregi.
Lóðrétt: 1 við aidur, 2 krók,
3 málfræðiskammstöfun, 4
Rtyrk, 5 skagar upp, 8 Hkams-
Siluti, 11 farvegur, 13 fugl, 16
foeygingarending.
JLausn á krossgátu nr. 526.
Lárétt: 1 roggin, 6 róa, 7
eekt, 9 gg, 10 kar, 12 ós, 14
|>ára, 15 tæp, 17 trónar.
Lóðrétt: 1 rysjótt, 2 gikk, 3
[sx, 4 nóg, 5 naglai’, 8 tap, 11
páfa, 13 sær, 16 Pó.
SNJÓRINN var svo hvítur
á fjallinu, að ég lief aldrei séð
hann svo hvítan. Loftið var
hvítt og maður vissi í raun og
veru ekki, hvar mörkin voru
miili lofts og jarðar. Af Kamba
brún gat að líta dökkan sjó-
inn, en við brún hars var gull
sáldur sólarinnar, sem braust
þar fram með geisla sína gegn!
um dökk ský. Ljóðskáldið, sem
var með mér í bifreiðinni,
sagði: „Vi'ó’ skulum nema stað
ar svolitla stund“. Svo fór það
út úr hifreiðinni, stóð um
stund og starði á gullið. Það
hafðist ekki orð upp úr því
ianga síund á eftir.
,.ÉG HEF ALDREI SÉÐ
j ’■
neitt svona fagurt, aldrei séð
neitt svona fag.urt“, sagði bif-
reiðarstjórinn. — Ljóðskáldið
þagði og horfði í gaupnir sér,
en ég fann til einhvers konar
. sársáuka, sem ég gat þó ekki
'gert mér grein fyrir af hverju
siafaði. — Við renndum niður
Kamba. Það var glerhált og ég
varð hræddur. Neðra var jörð-
in dökk. Þegar við komum
austur í Þrastaskóg var oins
og yfir hafsjó að líta.
ÞAÐ var eins og jakar rydd
ust fram. En þetta var blekk-
ing. Skógurinn var kolgrár eins
og úfinn sjór svo langt sem
augað eygði. Þe.tta var ekki
fallegt, en það var mikilúðlegt
og hörkulegt. Ljóðskáldið fór
að þy] já r.ýtt lcvæði eftir Sig-
urð Einarsson skáld í Holtú
Vangaföi og vindsvöl
vakir okkar fósfurjörð
ein í alda djúpí
yfir sinni hjörð.
Ilörð er hún á brúnina,
hún er svo gjörð.
OG ÉG leit til fialiana og
mér fannst þau verða vanga-
föl og vindsVöl, ailt landið
vindsvalt, og bó var iogn. Laug
arvatnsskógurinn var svartur.
Hann brosti ekki við mér eins
og haiin hefur svo oft gert að
summm, ög hann breiddi ekki
út faðminn. Nu langaði mig
ekki að balla mér að honum
og grafa fingrunum niður í
moldina.
VIÐ ÍIEIMSÓTTUM Pál á
Hjálmsstöðum. Hann reis upp
við dogg og mér datt í hug. að
hann væri einnig vangaföiur
og vindsvalur, e;ns og jörðin.
Gamli bóndinn, skaldið, fætt
og uppalið í þessurn fagra dal
og heíur lifað þar rneir en átta
tíu ár. Tvær ný.jar bækur lágu
á boroinu hjá bor.um, önnur
ný ljóðabók, hin ný sjálfsævi-
saga.
SVO FÓR HANN að kveða
Ijóð sín fyrir okkur — og allt
í einu birtist í augum hans,
svip og látbragði sama gull-
fciikið og við höfðum séð af
Kambabrún. Svona skyldir eru
mennirnir og landið ■— og fvrst
og fremst þeir, sem eru búnir
að lifa langa ævi. Náttúran og
við . erum eitt. Við sátum
þarna góða slund og gleymdum
tímanum. Hann þuldi okkur
ur sögur.
ItANN lék sér að áratugun-
um. Það var eins og Hjálmstað
ir stigu fram úr fortíðinni. Við
sáum ferðamannastrauminn;
við heyrðum samræður þekktra
manna, ríkra og mikilsmeg-
andi, fátækra og umkomu-
lausra hrakningsnianna, við
bóndann. Mér datt í hug, að
Páll hefði verið eins og sterk-
Frh. á 7. súhi.
í DAG er laugardagufjum 7.
Jlóvember 1953.
Næturlæknir er í slysavarð-
'ptofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Keykjavík
þr apóteki, sími 1760.
FLCGFÉEÐIB
plugfélag fslands.
Á morgun verður flogið til
eftirtalinna stðaa, ef veður j
leyfir: Akureyrar, Siglufjarð-;
ar og Vestmannaeyja.
S KIPAFREXTIB
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fór frá Siglu
fírði 2. þ. m. áleiðis til Ábo og
H-elsingfors.' M.s.. Árnarfell fór
frá Akureyri 27. október áleið-
5s til Napoli, Savona og Gen-
ova. M.s. Jökulfell er í Rvík.
M.s. Dísarfell er í Rotterdam.
Eiin kip.
Br iarfoss fer frá Reykjavík
£ 1 völd til Vestmannaeyja,
Nev. -astle, Grimsby, Boulogne
og 1.otterdam. Dettifoss fór frá
Norðfirði í gærmorgun til Ham
Tborgar, Ábo og Leningrad.
Goðafoss kom til Reykjavíkur
2/11 frá Hull. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Kaupmannahafn
þr. Lagarfoss fór frá Reykjavík
'í gærkveldi til Vestmannaeyja
og austur og norður um land til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam 6/11 til Antwer-
pen, Hamborgar og Hull. Sel-
foss fór frá Bergen 4/11 til
Reykjavíkur. Tröllafoss hefur
væntanlega farið frá New York ,
í gær til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Álaborg 3/11, vænt'
anlegur til Reykjavíkur 8/11.
Vatnajökull fór frá Hamborg
3/11 til Reykjvaíkur.
Ríkisskip.
Hekla er á Vestfjörðum á
suðurleið. Esja var á Akureyri
síðdegis í gær á austurleið.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Þyrill' er norðan-
lands. Skaftféllingur fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja.
MESSUR A MORGUN
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn
Stefánsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h.
Séra Þorsteinn Bjórnsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurínn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Séra Emil Björnsson.
Laugameskirkja: Messa kl.
2 e. h. Séra Garðar Svavarsson,
Móðir okkar,
STEFANÍA JÓNSDÓTTIR FRÁ ELLIÐA,
verður jarðsett fró Fossvogskapellu mánudaginn 9. þ. m. r k
klukkan 1,30. I '
Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vilja heiðra minn-
ingu hennar, eru vinsamlega beðnir að láta einhverja líknar-
stofnun njóta þess. .......
Börn hinnar látnu.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 r
h. Séra Garðar Svavarsscn.
Langholtsprestakaii: Af sér-
stökum ástæðum fellur messa
niður á morgun.
Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 3 e. h. Barna
samkoma á sama stað kl. 10.30
f. h. Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
árd., séra Jón Auðuns. Messa
kl. 5 síðdegis, séra Óskar J.
Þorláksson.
Barnasamkoma í Tjarnarbíó
kl. 11 árd., séra Óskar J. Þor-
láksson.
— ig ---
Þriðja kynnikvöld
Guðspekifélagsins verður
annað kvöld, sunnudaginn 8. þ.
m. í húsi félagsins, Ingólfsstr.
22, og hefst kl. 9 síðd. Flutt
verður erindi eftir Gunnar
Dal. Erindið heitir ,.Ljós Asíu“.
Frú Anna Magnúsdóttir leikur
á slaghörpu. Allir éru velkomn
ir meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur bazar á morguii
(sunnud. 8. nóv.) kl. 3.15 e. h. í
samkomusal félagsins (kjall-
ara Laugarneskirkju). Margt
mjog góðra og vandaðra rnuna,
verður á bazarnum, * e;
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrþr 3. ársfjóríR-
ung 1953, sem féll í gjalddaga 15. okt. sl. svo og við-
bótarsöluskatt 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddur
í síðasta lagi 15. þessa mán.
Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi liafa þá skilað
skattinum.
Reykjavík, 6. nóv. 1953.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
Arnarhvöli.
I'"*
HINIR FIEIMSÞEKKTU
Álhenkos búðingar
komnir aftur. — Lækk,([ð verð,
Verzl. Skálholt
Þórsgötu 29. — Sími 82745.
æviminnmgar
Vilkjálms Finsen
sendiherra
kemur út í dag á sjötug’safmæli höiundar
Fæst hjá bóksölum.
Békaverzíun Sigfúsar Eymundssonar h
Áuglysið í Álpýðuhlaðinú
l
Húsgögn -
Laínpar
Leirmunir
Híisgagnaverzíon
Benedikfs Guðmundssonar s.
■ « ■•
Laufásveg 18 a.