Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 5
jtiðvikudagur 11. nóv. 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Adolf Stender-Petersen: Síðari hluti
DU RUSSLAND!
Varnarmá
I
s.LANÐNAMSSOKN“.
Ástæða er til að ætla, að land
náms'sókn þessi hafi á skömm-
uim tima rutt sér braut, ekki
aðeins umhverfis I’innska fló-
ann. héldur um sllt landsvæðið
frá Peípusvatni suður að Lad-
ogá- og Ónegavatni og alla ieið
austur '■ að Belogerovatni,
Þetta- landsvæði var einhig
byggt finnskum. kynþáttum.
sehx að öllum líkindum hafa
nefnt hína friðsömu, norrænu
landnámsmenn ,Rotsibúa“.
Megínaðsetur þessarar land-
nárnssóknar virðist háfa verið
þar, sem nú stendur borgin La
doga og í norrær.um sögnum
nfifnist Aldeygjuborg. Eins og
af iþéssu má sjá, var ekki um
neinar raunverulegar víkinga-
ferðir þarna að ræða, í sama
skilnirigi og á vestursvæðinu,
en einmitt þessu atriði hefur
ekki verið veitt tilhlýðileg at-
bygíi.
En. um leið og þessi f jöl—
menna landnámssókn náði að
iljótaleiðunum • miklu,
tengdu Eystrasaltið og Knsp-
iska hafið, breytti hún að
noþkru leyti um eðli. Hinir
norrænu landnemar komust þá
'í beina snertingu við hina f jöl-
þættu verzlunarstarfsemi, sem
rekin var í sambandi við sigl-
'ingarnar, um Volgu, og sem
gætti Iangt norður eftir, en átti
sér meginaðsetur í hinum
gömlu og vel skipulögðu búlg-
orsku og khazarisku ríkjum.
Smám saman komu hinir nor-
xænu landnemar fótum undir
sína eigin verzlunarstarfsemi
og sitt eigið þjóðskipulag. Á
þennan hátt reis til forna
sænskt „kaganat“, — konungs-
ríki að austurlenzkri fyrir-
inynd, — á Norður-Rússlandi.
Þetta herveldi tók brátt að
leggja undir sig nálæg héruð,
'byggð finnskum og slavnesk-
tim kynþáttum, og finuska orð-
áð „Ruotsi“ breyttist á tungu
Slavanna í orðið ,,Rus“. Þar
sneð var grundvöllurinn Iagður
að hinu verðandi Rússaveldi,
Rússlandi. í framkvæmd varð
það með þeim hætti, að sænsku
landnámsmennirnir réðust á
slavneska bændafylkið við II-
smenvatn og lögðu undir sig
höfuðborg þeirra, Novgorod, er
snorrænar sagnir nefna Hólm-
garð. Og ekki leið á löngu áð-
ur en hinir dugmiklu Svíar
Siöfðu rutt sér braut að Kiev,
eða Kænugörðum, eins og borg
Sn ne'fnist í norrænum sögnum.
S fornrússneskum annál, sem
skráður er snemma á 11. öld,
<íer þessum heimssögulega at-
fourði lýst. Þar segir frá því, að
Ruskynibátturinn hafi á árun-
!im 859—862 brotizt inn í
•■noBii
finnsk-slavnesku héruðin og
stofnað nýtt ríki við Ilmen-
vatn. Þessi frásögn ber því
Ijóst vitni. að hún á ekki rætur
að rekja til Slava, heldur er
þar um norrænu landnemanna
eigin arfsögn að ræða. Sér-
kennilegt er þar, að hún ber
öll einkenni þriggjabræðra
sagnanna, Og er'i bræðurnir
nefndir Rúrik, Sineus og T.ru-'
vor, — eða Hrærekur, Signaut-
ur og Þórvarður.
VEFENGING RUSSA.
Saghfræðingar Soyét-Rússa
hafa hvað eftir annað reynt að
vefengjá eða gera lííið úr þeim
sönnunum, sem finna má. fyrir
því, að heiti Rússlands • sé af.
norrænum toga spunnið, og
ekki hikað; við að beita fyrir
slg . þjóðerhishrokakenndum
fullyrðingum í því skyni. Þeim
hefur og veitzt það auðveldara
sökum þess, að menn hafa mis-
túlkað víkingahugtakið og gera
það raunar enn í dag. í raun
réttri er alls, ekki um það að
sem ræða, að sænskir víkihgar háfi
barizt þar til landa. Hins veg-
ar verður örðugrá viðfangs að
afsanna þá kenningu, sem hér
hefur verið lýst, þegar roþs-
byggjar ■ eru réttilega taldii*
landnámsmenn; bændakynþátt
ur, sem gæddur var ótrúlegum
útbreiðslubæfileikurn, en að
öðru leyti ekki búinn neiuum
þeim þjóðernisbundnu yfir-
burðum, er yrðu þess valdandi,
að hann varð skipulagsráðandi
afl og forustuvaíd á meðal
hinna fjölmörgu austur-evróp-
isku kynþátta, heldur voru það
ytri aðstæður, sem því réðu, Ár
angurslaust gera hinir sovét-
rússnesku ' vísindamenn allt,
sem þeir mega, til að hrekia þá
staðfestu lausn gátunnar, að
Rúsnafnið sé sænskt að upp-
runa, og allar þær tilgátur,
sem þeir hafa komið fram
með, eins og til dæmis að land-
ið dragi nafn sitt af biblíuorð-
inu „Rosn“ eða af iranska kyn-
þáttarhieitinu ..Roxolanar“,
eða af nöfnum einhvsrra smá-
fljóta, bera vitní binni furðu-
legustu fákænsku.
FYRIR AUNNA IIÆFILEIKA
Það, sem varð fyrst og
fremst til þess að liefja hinn
norræna kynþátt svo skjótt til
valda,. var unninn hæfileiki
hans tií að reka skipulagða verzl
un. Þegar hann hafði náð Nov
gorod á sitt vald, meira að segja
gert Kiev að höfuðaðsetri sínu,
misstu hin kaspisk-austrænu
ríki völdin á verzlunarsviðinu
fyrir samkeppnina frá sjálfri
heimsborginni, Konstantinopel,
og hennar fjölþættu yiðskipta-
Ný danslagakeppni
S. K. T. efnir hér með til nýrrar DANS- og DÆGUR-
LAGAKEPPNI síðari hluta vetrar, eins og undanfarin ár.
Frestur til að skila handritum, verður að þessu sinni til
15. janúar næstkomandi.
Keppninni verður hagað, í aðalatriðum eins og fyrri
keppnum. Er hægt að fá fjölritaðar reglur um keppnina,
eða upplýsingar, með því að snúa sér til Bókabúðar
Æsku'nnar, eða til Freymóðs Jóhannssonar, pósthólf 501,
— en hann sér um undirbúning keppninnar.
Að lokinni keppni þeirri, sem Ríkisútvarpið efnir nu
til. um góða danslagatexta, eða eftir 5. desember, eiga
'höfundar að geta fengið hjá okkur þá beztu af textum
þessum. STJÓRN S'.K.T.
eindæmum og' , svo fuliur af |
anriá, sem varð einn snarasti blekkingum, að engu tali tek- , ) Fyrstu afskipti Framsákn- i
þátturinn í -v.axand.i valdi og u_r og alls ekki er .nægt að lata • / arfl©kksiiis af framkvæmd $
viðgangi hins rússneska ríkis. j 0™.t!”æ t- , , \ \ vamarmálanna spá ekkí S
Fyrir heillamátt : örlaganna I Þja dan naia a islenzkum » gógUi óg málflutningur' .Tim$ ••
varð h!nn norræni kynþáttur yettvan.S1 sezt aðrar eins blekk >j ans f þessu sambandi míðasíj
aðalmiðill þessara -alþjóðlegu mSar ems °g þarna eru yiðhafð . v&éfÍsrilega við eitthvað ann )
viðskipta. Samkvæmt þessum ar' bg emur það ur öi ustu j S ag eil isleixzka þióðarhags-J
geta þeir, att> Þar sem Þetla hlað er mal- , s-: S
sambönd. Þaðan beindust nú
menningarstraumarnir, áhrif
hinnar byzantisku hámenning-
ar, um hið norræna Rússaveldi
og til Norðurlanda, og m.eð því
að gerast
TIMANUM síðastliðinn
laugardag birtist stórmerkileg
grein, hálfur svartleiðari á 5.
síðu, er nefnist „Bygging rad-
arstöðvanna“.
í þessari einkennilegu grein
er ráðizt á Alþýðublaðið fyrir
ádeilu þess á, að Hollendingum
viðsiiiptamiðstöð skuli hafa verið falið að byggja
Norðurlanda og Byzantsríkis-i rabarstöðvar hér a landi‘
ins, skóp það sér þá sterku að- I Gremarstufur þessi er með
stöðu á sviði heimsviðskipt-
ý TÍMINN réðist á lauear- ^
ý dag að Alþýðitblaðinu fyrir S
V ádeilu þess ó þá ráðstöfun, ^
\ að Holiendingum skuli hafa)
S verið faiið að byggja radra-)
S stöðvar hér á landi. Beitíir)
þessu
og
sambandi
S:
S Tímimi í
) augíjásum
• blekkingum
• eru ýtarlegu í grein þeirrí, ^
er hér birtist. ý
furðulegum ý
sem hraktar ý
sonnunargognum
sem fylgt hafa kenningunni f §n utenríkismálayáðherra og _S
i : trium.
um norrænan uppruna nafns-
ins á Rússlandi. verið öruggir
um réttmæti hennar, sem and-
stæðingar þeirrar kenningar
geta ekki vefengt með rókum.
DómaradómskelH
FRJÁLSÍÞRÓT.TADÓMARA
FÉ.LAG Reykjavíkur hefur ,á~
kvéðið að halda dómaranám-
skeið • ý frjálsíþróttum fyrir á-
hugasama Reykvíkmga og ut-
anbæjarmenn, sem vilja. starfa
að frjálsíbróttamótum.
Kennsla hefst miðvikudag-.
inn 11. þ. m. í skrifstofu íþrótta
bandalags Reykjavíkur, Hóla-
torgi 2. Kennari verður Guö-
mundur Þórarinsson íþrófta-
kennari. Kenrisla er ókeypis.
1 Væntanlegir þátttakendur
gefi sig fram fyrír þriðjudags-
kvöld 10. þ. m. við Þórarin
Magnússon, Grettisgötu 28 B,
símar 3614 og 7458.
ber.því fyrst og fremst að gæta
hagsmuna íslendinga í ýið-
skiptunum við varnarliðið.
FRÁMUNALEG FÁSINNÁ
Hvað á þetta að þýða? Eru
steinsteyptar plötur festar á
járngrind eitthvað öruggari
gegn eldi en steinsteypt hús?
Hvað því viðvíkur, að þau
þurfi að vera færanleg, má á
það benda, að stöðvar þessar er
ætlað að reisa á stöðum, þar
sem færanleikí hefur ákaflega
Íítið að segja,. þar éð flutningur
þeirra og niðurrif mún. kosta
svö 'mikið, að engum heilbrigð-
um manni mun koma til hugar
að framkvæma slílit. Auk þess
er talið, að radarstöðvar þurfi
að vera svo traustbyggðar sem
nokkur kostur er, og er þá vart
álitamál að steinsteypt hús
járnbent eru mörgum sinnum
traustari heldur en járngrinda
hús, jafnvel þótt þau séu klædd
hollenzkum steinsteyptum plöt
um. Hafi herinn óskað eftir
slíku, verðum við, sem landið
byggjum, að hafa vit fyr,ip>,
þeim og benda á hyílík.fásinna,
þetta; er og að það getur á eng-;
an hátt samrýmzt hagsmunuia.i.
íslendinga. ,
BLEKKINGIN EIN
Vilji Ameríkumenn hins veg;.
ar byggja þessi hús þarinig, að *.
þeir geti. farið með þau. aftvuv
til sinna heimahaga, er þó það)
minnsta. sem við getum kraí-.'-
izt, að þau séu byggð af íslenct- '
ingum. Hér er engin. þörf á inn.
fluttu vinnuafli og uóg er til aí-'
grjóti og sandi í landinu. Full-
yrðing Tímans um það.að þessi.
byggingaraðferð muni . spara
yerulegá vinnu, er biekkii.g..
ein. Haft er fyrir satt, að tilÁ
boð Hollendinga í þessi hús
hafi verið um það bil helming'l.
hærri en tilboð íslenzkra aðila,.
og hvar er þá sparnaðurinn?
. Sparnaður á vinnuafli kem- -
ur heldur ekki til greina þá?’>
sem mun meiri vinna mun vera,
{Frh. á 7. síðu.)
Hver er maðurinn?
Katrín Thors leik
UM ÞESSAR MUNDIR er
verið að sýna sjónleik Tennes-
see Williams, ,,Sumri hallar11, í
þjóðleikhúsinu. Hefur sjónleik
ur þessi hlotið verðskuldaða at
hygli, og sýningin í heild mjög
góða dóma; einkum hafa gagn-
rýnendur verið sammála um,
að hin unga leikkona, sem leik-
ur aðalkvenhlutevrkið, leysi
svo vel þann vancia, að góðu
spái um framtíð nennar á sviði
leiklistarinnar.
Þessi unga leikkona er Kat-
rín Thors, dóttir Soffíu Haf-
stein Thors og Hauks Thors
f r amkvæmdast j ór a. Er Kat-
rín fædd í Reykjavík þann 10.
marz 1929. Húu stundaði
menntaskólanám og lauk stúd-
entsprófi árið 1948. Og í
menntaskólanum hófust kynni
hennar af leiklistinni, því að
hún lék þar í tveim skólaleikj-
a nörrænum og
um leiksviðum.
engilsaxhésk-
Katrín. Thors.
HJÁ LEIKFELAGI
REYKJAVÍKUR
Veturinn 1951 dvaldist Kaí-
rín Thors hér heima og lék þá
hjá Leikfélagi Reykjavíkun
hlutverk Önnu Pétursdóttur i
samnefndu leikriti, undir leik-
stjórn Gunnars R. Hansena.'
Það hlutverk- er rnjög örðugt.
viðfangs, en öllum bar sama.iv
um, að Katrín levsti þá þraut’.
mun betur en sanngjarnt var,
að krefjast af svo kornungri
leikkonu og lítt reyndri. f
NÁM í LUNDUNUM —
„SUMRI HALLLAR“
Enn leggur Katrín Thorri
leið sína út til náms, að þessa
hafði náð tökum á henni, og nú' sinni th Lundúna. Tók bxm
afréð
hún að halda utan til Pref til inngöngu í Old Vidíi
^r fvrrT'lpukur1 æ7t>-1 nams 1 Þeirri göfugu en öróugu1 leikskólann, en þeim fornfræga
1 ' - ESÍSr eftir ’ iistgrein! Laþi Áatrín leiS; M var lokaS .köramu sífSar.
& ' - stundaði Katrm eftir
armnar
írskan"höfund, og var sýndur'^a til Frakklands, og dvald-’ og stundaði Katrm eitrn það
árið 1947; sá síðari var hinn ist í P^rís við nám í kunnum leúdistarnam hja emkakennur
kunni skopleikur Noels Cow- leikskóla um tveggja ára skeið. j nm um weggja ara dcetð, me8
ards .Hav Fever“, sem í ís-jTelur hrm sjálf, að hún hafi að nufclum arangn. Kom tan
lenzkri þýðingu nefndist „Allt vísu numið Þar margt að gagni, I síðastliðinn vetur, oger
í hönk“, og var sýndur hér ári'en ehki var hún samt fyllilega hennt oauðst hlutverk j sjon-
síðar. Þar lék Kathrín blutverk ánægð með árangurmn, eink-
um vegna þess hve örðugt það
ungfrú BIiss, og vakti leikur
hennar athygli margra, er sáu.
LEIKNÁM ERLENDIS
Þar með var ferill Katrína
Thors ráðinn, — að minnsta
kosti um ára skeið. Leiklistin
var fyrir hana sem aðra útlend
inga, að ná nægilegri leikni í
frönskunni sem leikmáli, en
þess utan eru hefðbundnar,
franskar leiktúlkunarvenjur
talsvert ólíkar því, sem tíðkast
leiknum ,,Sumri hallar“ í þjóð
leikhúsinu, tók hún því hoði.
„Satt bezt að segja, treysti ég
mér ekki til að leika það hlut-
verk,“ segir hún, ,.en hins veg-
ar hreif hlutverkið mig, eins og
raunar allur sjónleikurinn,
{Frh. á 7. síðu.) I