Alþýðublaðið - 11.11.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 11.11.1953, Page 6
ð ALÞÝÐUBLAÐiÐ Miðvikudagur 11. nóv. 1953 Moa Martinsson orsök þess, að krakkinn fæst með blúndum í hálsmálinu og ekki til þess að drekka. Hon- ; á líningunum.' Og svo færði um líður svo illa, að hann hef hún hann í flauelstreyju, allt ur ekki lyst á mjólkinni, og _ saman spánnýtt, föt, sem hún svo rennur hún bara frá þér ætlaði sínu eigin barni. í stríðum straumum engum til ; Flauelstreyjuna hafði amma gagns. Honum hlýtur að svíða saumað. Eg skyldi víst segja KEYKJAVIKURBREF Jitterbuggkeppnin hefur sett svip sinn á menningarásjónu j liöfuðstaðar vors að untían-! förnu, og munu ekki aHir á , einu máli um, að hún hafi fríkk að við, enda svipurinn biend- snn fyrir. Þúsundum saman hafa þátttakendur utan af ■Jandi lagt leið sína til borgar- ' innar til úrslitakeppni, en svo nefndar undankejspnir höfðu éður verið háðar í öllum kaup- " stöðum, kauptúnum og velflest «m sveitum landsins við gífur- kroppinn, litla anganum Mamma var búin að klæða hana úr og lét hana frá sér á magann. Nei, Olga, þetta máttu-ekki gera, sagði mamma um leið og hún plokkaði burtu dálítið sápustykki, sem látið hafði ver ið milli rasskinnanna. Já, en hann hefur svo mik- ið harðlífi og bóndinn á bæn- um sagði að ég skyldi bara reyna þetta. Það gæti ekki gert henni neitt til. Nú var mér farið að líða reglulega illa. Mér hafði mamma gersamlega gleymt. Eg sá, af hve mikilli nær- færni hún handlék þennan krakka. Og það var ekki að sjá, að hún veitti því neina athygli, þótt það angaði af ömmu, hvernig mamma færi með fínu flauelstreyjuna. Nú skulum við sjá, hvort ég' á ekki eitthvað til þess að bera á litla endann, sagði mamma. Svona átt þú að safna á haustin, Olga. Heima hjá mér var þessu safnað í ekki nema mánuður, síðan ég sótti handa henni ljósmóður- ina? ' Þarna sat hún mamma sem sagt með baru, svonal jótt og sóðalegt, og mér fannst það engu líkjast nema málleysingj unum, sem rotturnar komu dragandi með til nágrannakon- unnar okkar við gamla Eyjar „. .. honum ólyktin. Kannske var Sega aðsokn, bæoi þatttakenda , „ •J n ,, það vegna. þess, að það var ]u Og ahorfenda, svo að messufall ^ ö • varð í kirkjum, en fresta varð bæjarstjórharfundum. Þegar að : íúrslitum leið var jaínvel meira ttm þau spáð og rætt heldur en Iknatlspyrnuleikina við Akra- nes, en heil borgarhverfi hrist- wst og titruðu, því að all! siað- ar var dansað fram á morgun, : .en læknar, trésmiðir og vél- ismiðir höfðu meira en nóg að ■■ gera, því að limir hristust í sundur og jafnvel skrokkar ,líka, svo að margir lágu i ótal pörtum í valnum. Fór þá eins og oftar, þegar íáir menn hafa snikið að gera fyrir marga, ac^ nok.kuð var undir heppni kom- ið m-eð samsetn inguna: átt sér jafnvel stað að karlmenn risu úr valnum með kveniot, einn eða tyo, eða kvenarma, og kven fólkið viseversa. Ekki þóttu heldur allar samserningarnar haldgóðar þegar á reyndí, _og gerðist margur til að bölva ís- lenzkum iðnaði. Um úrslitakeppnina mætti skrifa heila bók, en svo fór, í stuttu máli, að Sandgerði vann, og var því þó sldrei um Álftanes spáð, eins og þar stendur. Eru sigurvegararnir nú að leggja upp í sýningaferða lag umhverfis hnöttínn, með Sslenzka fánaliti á barmi, og er þar um að ræða einhverja þá gífurlegustu landkynningu, sem ihugsast getur, enda veitir hiö opinbera ríflegan ferðastyrk. Og svo eru su-mir að ugga wm íslenzka menningu---------- stóra poka á haustrn. Það var meira að segja safnað svo miklu, að hægt var að selja. í kaupstaðinn; það er jafna- fræ. Jú, Qlga hafði heyrt talað um jafnafræ; en það óx víst enginn jafni hér í sveitinni. Það vex alls staðar, sagði mamma. Olga varð að láta í minni pokann. Hún varð að viðurkenna, að senUilega yxi það hérna í sveitinni. Hún skyldi þó víst ekki hafa farið að safna handa sér jafna fræi, þegar hún var barn, hún mamma, til þess að bera á rass inn á börnunum sínum? Eg var viss um það, að mamma hafði ekki safnað þessu fræi; ámma hafði gefið henni það. Nei, fullorðna fólkið var ekki heilagt svo sem: það skrökv- aði stundum og hældi sér, meira að segja mamma. Nú myndi hún hafa þennan krakka ekki að kasta steinum í þau vegna glugganna; og það var ekki nógu löng stöng til þess að hægt væri að kraka þau nigyr með henni. Allt gekk mér í. móti. Ekki gat ég einu ,sinni náð í frosin epli. Og svo yar allt svo leiðiulegt. Hvað gat ég af mér gert? Mamma var líka svo .... Eg ráfaði fram og aftur um sléttuna langa hríð, ráðvillt og í slæmu skapi. Þá var það að mér flaug í hug að ég hef-öi ækki fengið neitt kaffi, og þó S s s •s s s s V b s. s s Slysavamaf é' ags í slands • kaupa flestir. Fást hjá) slysavarnadeildum um r Círa-viðáerðir, Fljót og góð afgreiðsia. GUÐI, GÍSLASONj Laugavegi 63, sími 81218. Samúðarkor! land allt. í Rvík í hann- S s V s s s. Vs' s s s veginn; og þó gat hún látið vel . hjá sér á hverjum degi, mér í til angurs og armæðu. Mamma rétti Olgu bréfpoka að því. Mamma setti krakkann nið- ^ ur í fatið. Aldrei framar' með jafnafræi. Það var ósköp skyldi ég þvo mér upp úr! góð lykt af jaínafíæinu. Qg þessu fati. Heldur skyldi ég' Olga stóð upp og þakkaði þvo mér upp úr þvottavatns-; mömmu fyrir og hneigði sig; könnunni hennar mömmu.-Það ! já, hún hneigði sig og rétti hafði ég nú líka oft gert, þeg- mömmu höndina. Mér hvarf til ar stjúpi hafði gleymt að hella'á samrí stundu öll gremja vatninu úr fatinu, eftir að f Olgu. Það hann hafði rakað sig og skilið , upphefð í eftir skítugt og hárugt vatnið i hún skyldi var ekki því fyrir mig, hneigj a sig fyrir lagði mamma á borðið handa j mér eins og Olgu. Eg tók á i rás heim, og mér létti dálítið | í skapi. Úti í skúrnum fyrir ) framan stofudyrnar sióð mamma með körfu í hendinni, og við hliðina á henni stóð Qlga. Hún var á leið inn til sín. Mamma var víst búin að kalla á mig lengi. Því hleypurðu svona út í buskann án þess að láta mig vita? Flýttu þér nú með kaff- ið handa honum pabba þínum. Þetta var allt og sumt, sem ég fékk. Ekki ei'fiu sinni syk- urmola eða bolllu fékk ég í nesti. Eg lagði af stað, þegjandi; fór ekki hratt. Komdu strax aftur, kallaði mamma á eftir mér. En ég svaraði henni engu. Rétta.st væri, fannst mér, að segja honum að mamma hefði Betið í kaffiveizlu með kerling um lengi dags. Þá myndi nú j heldur hvessa. En ég sagði honum ekkert frá Olgu. Stiúpi minn var að aka höfr um utan af engi; ég fékk að sitja ofan á vagninum allt til hádegis. Þá héludm við heim á leið. Við vorum perluvinir. svo lítiÍ sa mömmu var eitthvað ag j órótt, þegar við komum heim. yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór-^ unnar Halldórsd. og skrif-ý stofu félagsins, Grófm 1. V Afgreidd í síma 4897. — S Heitið. á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. j ■—ý Nýja seodi- j bilastöðio h.f, > hefur afgreiðslu í Bæjar- v, bílastöðinni í Aðalstræti S 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum 10—18. —.> Sími 1395. S S S s V s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s S s s S Barnaspítalasjóðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12$ Minningarspjöki S (áður verzl. Aug. s sen), í Verzluninni S Svend-J ----- _ . ..........j. Victor, • S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki,, Langholtsveg'i 84, ? Hús og íbúðir í fatinu. En þetta var marg- falt verra. Að hugsa sér þann óþverrahátt, að geta látið þetta gums niður í þvottafatið mommu. Svona 'fín hefur hún verið fyrr, sagði hún. ingjan hjálpi mér, aldrei Ham- hvað okkar. Það gat ekki verið að krakkinn er íínn. Dr. Álfur Orðhengjls. ODYR OG GÓÐ RAK- BLÖÐ mamma gerði sér grein fyrir hvað hún var að gera. Já, hún vissi það. Þarna hellti hún meira vatni í kropp inn, svo að það skvettist af kroppnum út á gólfið, og húm lét sem hún sæi mig ekki. Og svo kórónaði hún ósómann með því að þerra kroppinn með handklæði, sem hún var ný- búin að gefa mér. Það var búið að eyðileggja fyrir mér daginn. Allt gekk mér á móti skapi. Krakkinn var orðinn rólegur. Hann lá á bakinu og starði upp í loftið. En hvað hún er falleg, — sagði mamrna. Eg tróð mér fram á milli rúmsins og eldiviðarkassanna, tíí þess að mamma kæmist ekki hjá að sjá mig. Hún skyldi sjá, að ég var líka til. Farðu frá Mía, þú ert fyrir mér, sagði mamma. Þá hafði ég það. Eg þokaði mér fram fyrir á ný. Eg gafst upp; settist á rúmstokkinn minn og barði fótastokkinn. Hættu þessu, kallaði mamma höst. Svona stór stelpa að láta svona. Hún var að færa krakk ann í skyrtu. Skyrtan var Þú ættir að vita, hvort hún vill ekki brjóstið núna, sagði mamma. Og þegar maðurinn þinn fer í kaupstaðinn næst, þá skaltu láta hann kaupa handa þér dálítið af hvítlauks sýrópi; og þú mátt ekkert gefa barninu nema brjóstið. Þá skalíu sjá til, hvort þetta lagast ekki, bara ef þú berð ekki við að gefa honum annað fyrstu þrja mánuðina hér frá en eintóma brjóstamjólk. Og nú voru þær aldeilis í essinu sínu til þess að tala um börn; og þegar Olga fletti frá sér kjólnum, tók votan vasa- klút af vinstra brjóstinu og' lagði barnið á geirvörtuna, — þá læddist ég út. . Jæja, þá. Þá vissi ég það; krakkinn átti að fá hvítlauks- sýróp, sem keypt skyldi handa því í kaupsíaðnum. Það nægði þá sem sé ekki að gefa því sýr ópið, sem „sykurrófan“ gaf mörntnu. Nei, bóndinn átti að kaupa sýróp í apótekinu. Fínt skyldi það vera. Þarna uppi dingluðu þau ennþá, eplin. Mér fannst þau vera orðin svo Ijót; þrútin og bólgin og sprungin. Eg þorði Þú hefðir ekkert leyfi til þess að vera svona lengi í burtu, sagði hún. Eg gaf henni leyfi, sagði stjúpi. .Hún hefur' engan til þess að leika sér við vesaling- urinn. Þarna hefur það þá, mamma kerlingin, hugsaði ég. En ég sagði ekkert upphátt, Ánnars hgiði ég aldrei vitað mömmu og stjúpa vera eins alúðleg hvort við annað og þetta haust; ekki einu sinni fyrst eftir að þau voru gift. Hann var svo hlýr og góð. ur í viðmóti við mig, að ég var ósjálfrátt farin að kalla hann stjúpa minn bæði seint og snemma; hætti gersamlega að t.öia um Albert og hann og stjúpa. Ekki vissi ég hvað olli þessari tareýtingu, sem mér fannst hafa orðið á honum. Annað hvort var það amnia eða lögreglan, hélt ég. Lög- reglan hafði efnu sinni gert hoð, eftir honum, þear við vor uin í Valdimarshúsinu. Eg vissi líka að amma hafði tekið í lurginn á honum, af þvi að hann, eins og hún sagði, hafði leitt ógæfu og smán yfir fjöl- alla. En hvað' sem það nú ann- skylduna sína og ættmenn ars var, þá var það staðreynd, að okkur leið mjklu betur. Og sérstaklega voru horfurnar góðar og bjartari framtíð, efíir S S S af ýmsum stærðum í s bænum, útver'um ;;á6J- S aríns og fyrir utan bæ-S ínn til sölu. — HöfumS einnig til sölu jarðir,) vélbáta, verðbréf. bifrsLðir og Nýja fasíeiguasalan. Bankastræti 7. Sími 1518. ^ n/cxva.,, jL/axigxiVíii,>v^ ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-^ ^ urlandsbraut, og Þorsteins-v, ^búð, Snorrabraut 61. s, S _ S s‘‘ s s $ s s s •S s s s s s s s s S' s s s s $ s $ s s s $ $ s V s s s 4 s s s s Smort brauð og snittur. Nestispakkar. Ödýras*: og bezt. Vín-^ samlegasr pantið með^ fyrirvara. MATBARINN Lækjargotu Sími SO.Mft. 6. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓÓMANNA. Minningarspsöld s s s s s -s s s s s s $ s s . . _ . _ Verðandi,) i, , 5 V • sími 3786; Sjómannafélagi ^ • Reykjavíkmy sími 1915; Tó- ^ /baksverzl Boston, Laugav. 8,^ (gími 3383; Bókaverzl. Fróði, (Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ | Laugateigur, Laugateig 24, S (sími 81686; Ólafur Jóhanns- S (son, Sogabletíi 15, sími S S 3096; Nesbúð, Nesveg 39.$ $í HAFNARFIRÐI: Bóka.S $ verzl. V. Long, sími 9288. $ fást hjá: $ Veiðarfæraverzl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.