Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Þriðjudagur 17. nkvcmber 1953 .7 261. tbl. Lýðræðishugsjón íhaldsins: ingsæti úf á 344 atkvæði Það eitt viit geta fengið hreinan meiri htuta út á 35-40 procent atkvæða. KÆÐUMENN Sjálfstæðisflokksins hafa gert mikið veður út af J>ví í umræðunum um kosningabandalags- frumvarp Alþýðuflokksins, að ef það yrði að lögum og Framsóknar- og Alþýðuflokkurinn gerðu kosningabanda- lag, þá gætu þeir fengið meirihluta á þingi út á aðeins 37 % greiddra atkvæða, eins og þeir fengu í síðustu kosn- ingum. í tilefni af þessu las Gylfi Þ. Gíslason í gær feit- letraða rammagrein úr Morgunblaðinu, þar sem hælzt er unr yfir því, að Sjálfstæðisflokkinn vanti ekki nema 344 atkvæði til þess að vinna 10 þingsæti og þar með hreinan meirihluta á Alþingi!! Þetta fannst Sjálfstæðis- flokknum fullkomið lýðræði! Hann vill geta fengið meiri hluta út á 35—40% kjósenda, en ætlar að tryllast, ef gert er ráð fyrir því, að hið sama geti átt-við bandalög annarra i'Iokka. Grein Morgunblaðsins 23. júní sl. var svoliljóðandi: 344 ATKVÆÐI. Aldrei fyrr hefur Sjálfstæðisflokkurinn átt eins glæsi lega sigurmöguleika og í væntanlegum þingkosningum. Ekki skortir Sjálfstæðismenn nema 344 atkvæði frá and- stæðingum sínum til þess að vinna 10 ný kjördæmi og fá með því hreinan meirihluta á þingi J>jóðarinnar. 344 atkvæði standa í vegi fyrir heilbrigðu, ábyrgu meirihluta-stjórnarfari á Islandi, í stað pólitískra hrossa- kaupa samsteypustjórnanna, þar sem illgjörlegt er fyrir kjósendur að greina hvaða flokkur á lof og hver last' skilið fyrir stjórnarframkvæmd sína. annskaða og eignaljóni Þýzkt skip verð Veðurhæðin var víða 10-12 sfig, en komst upp í R er hvassast var ur AFTAKA VEÐUR, sem gekk yfir landið um helg- ina, einkum sunnan og vestanvert landið, olli bæði: mannskaða og töluverðu tjóni á eignum og mannvirkj- , um, þótt það virðist vera minna en við hefði mátt bú- ast eftir veðurofsanum. Varð veðurhæðin víða 10—, 12 vindstig, en komst upp í 14 stig, þeegr hvassast var. j Flugvél með 5 manns fórst á ! sunnudaginn á Græntandshafi ^njóflóð tefja ferðir um Oshlíð Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM.EYJ IfM í gær. ÞÝZKT sementsskip kom hingað um helgina og vap ekki hægt að taka á móti því. Það !á hér við Eyjar í of- viðrinu, en hrakti frá. ÞatS var í morgun statt 8 sjómíl- ur suður af Geirfugla^kerk og hafði hlotið áfall. Sendi þaðf út skipreikameuki, og var í bili ekki vitað, hvernig fara mundi, en um hádegið til- kynhti skipið, áð miklu bet- ur liti nú út en áður. Annar hreyfillinn bilaði og mun ekki hafa .verið hægt að hækka hana í ofviðrinu. TELJA MÁ VÍST, að bandarísk flugvél með fimm manna áhöfn liafi farizt á hafinu milli íslands og Grænlands í of- viðrinu síðastliðinn sunnudag. Þetta var Grumman-Albatros Keflavíkurflugvelli og í Gufu- sjó- og landflugvél, tveggja nesi höfðu árangursiaust reynt hrevfla, úr 88. flugbjörgunar- að ná sambandi við sendistöð sveit, sem hefur bækistöð sína flugvélarinnar, og augljóst á Palm Beaeh flugvellinum á þótti að henni hefði hlekkzt á, Floridaskaga. Vélin var á heim-j var send björgunarflugvél frá leið frá Prestwick, hóf sig til Keílavíkurflugvelli. Lagði hún flugs frá Keflavíkurflugvelli s Atki'æðin, sem Sjálfstæðisflokkinn skortir, eru þessi: S s s Hafnarf jörður 52 ísafj. 5 \ s Siglufj. 84 Mýrasýsla 9 S 82 S s Dalasýsla 6 V.-ís. ,s V.-Hún. 50 N.-Múl. 26 S s s A.-Skaft. 27 V.-Skaft. 3 ^ Nýja Sogslínan féll niður við írafoss vegna óveðursins BÁÐAR Sogslínurnar biluðu í gærmorgun vegna veðurs. Féll nýja línan niður á kafla við úiivirki skammt frá Irafossi. Hafði klemma brotnað á útivirkinu, en við það féll strengur niður á kaflanum frá útivirkinu að næsta staur. Bilunin á nýju línunni varð um kl. 6.40 í gaermorgun. Voru nokkrir línumenn fljótt sendir austur til þess að gera við bil- unina. Erfitt mun þó hafa ver- ið að athafna sig í óveðrinu fyrir austan og gátu mennirnir ekkert aðhafzt fyrr en upp úr hádeginu. TOPPSTÖÐIN LÁTIN MIÐLA RAFMAGNI Er nýja línan bilaði, var straumi þegar hleypt á topp- stöðina við Elliðaár. Rétt fvrir klukkan níu bilaði gamla línan þó einnig vegna samslátts. Komst hún þó í lag eftir um það bip tvo tíma. Tekin var strax upp skömmtun á raf- magni er bilunin varð og var toppstöðin látin miðia hverfun uni á víxl. í rökkurbyrjun • gserkveldi var viðgerð á nýju ' línunni lokið og var þá skömmt 'un hætt. : kl. 8.25 á sunnudagsmorgni, og I var förinni heitið til Blue West HREYFILLINN BILAÐI •Klukkan 9 hafði flugum- ferðastjórnin samband við flug vélina, og var þá allt með felldu, en kl. 9.44 leitaði flug- maðurinn aftur sambands við flugumferðastjórnina, kveðst þá hafa snúið við, þar eð ann- ar hreyfillinn haíi biilað, og ekki sé unnt að halda flugvél- inni í hæfilegri hæð. Staðará- kvörðun vélarinnar var þá 63 gráður 40 mín. norðurbr. og 25 gráður 30 mín. vesturlengdar. Síðan hefur hvorki til vélar þessarar heyrzt né spurzt. ÓGERNINGUR AÐ LEITA ÚR LOFTI Þegar loftskeytastöðvarnar á af stað kl. 12.20, en er hún kom á hinn ákvarðaða stað, var þar lágskýjað. hryðjuveður og hvassviðri. Yarð björgunar- flugvélin einskis vör, og' sneri Fih. á 7. BOLUNGAYÍK í gær. f SNJÓFLÓÐ féllu hvað eftir annað á ÓshJíð á iaugardag og sunnudag og tepptu umferð ura veginn héðan til ísafjarðar. Á föstudag og laugardag var verið að flytja frystan fisk áí bifreiðum héðan til ísafjarðar um borð í skip þar. Flóðið olli engum töfum á föstudaginn,. því að það féll ekki fyrr en, seint um kvöldið, en á laugar- dag urðu talsverðar tafir afi þessum orsökum, þótt ýta væri til taks, að ryðja veginn jafn- harðan. Ekki rounu þó bifreið- irnar ihafa lent í sérstakri hættu af þessum sökum. Þök fuku af 4 hálfbyggðum húsum í Kópavogi, 1 hrundi Smábátur sökk í höfninni. ALLMIKLAR SKEMMDIR urðu af völdum óveðursins í Kópavogi ú fimm húsum, sem eru í byggingu. Fuku þök af 4 Jiúsanna, en finunta húsið, sem var í uppstillingu, hrundi al- gjörlega til grunna. í Fossvogi fauk skúr út á miðjan veg it móts við kirkjugarðinn og varð af því umferðarteppa. 1 Reykjavík urðu ekki mikl- ir skaðar af óveðrinu. Af nokkr SnœfelUð barðist ú 2. sólarhring við að draga Síduna til hafnar; tolað um að yfirgefa skipið VELBATURINN Snæfellið lenti um helgina í gífurleg- um vandræðum með að draga annan vélbát, Súluna, tii hafnar. BILUÐ ÚT AF GRUND ARFIRÐI Súlan var biluð út af Grundarfirði á sunnudags- morgun, og var Snæfellið fengið til draga hana til Reykjavíkur. Lagði það af stað með Súluna, en þá skall ofviðrið á og erfiðleikarnir byrjuðu. Snæfellið liélt áfram me'ð Súluna, en dráttartaugin slitnaði hvað eftir aunað. Var það komið undir Svartuloft, eða stiður af jöklinum, þegar ákveðið var að snúa við' til Ólafsvíkur, og tókst að koma skipinu þangað eftir mikið þóf. Var Súlunni komið fyrir þar á legunni. SLITNAÐI UPP AF LEGUNNI En Súlan slitnaði upp af legimni og rak út á Breiða- fjörð. Fór Snæfellið á eftir henni, en varð þá fyrir því óhappi að ankerið festist í botni, og gat það ekki fylgt henni eftir. Hafði þá hver einasti spotti, sem til var um borð í Snæfellinu, slitnað, og varð það að fá vír hjá Sel- fossi, sem einnig lá á Ólafs- vík. RÆTT UM AÐ YFIRGEFA SKIPIÐ Svo mikil vandræði voru að fást við a'ð> bjarga Súlunni, er liún var þarna á reki á Brei'ðafirði, að rætt var um það að skilja hana eftir, cn taka skipshöfnina um borð í Snæfellið. Það tókst þó að lcoma henni inn á Ólafsvík aftur. Þar var lienni lagt við bryggju, og stóð hún á botni, svo að lienni var óhætt. Var (1 rh. á 7 síðu.) um húsum fuku þó þakplötuí og rúður brotnuðu víða í hús- um. En slys urðu engin. Þó munu hafa orðið skemmd ir á hálfbyggðum húsum í smá- íbúðahverfinu. TRILLBÁTUR SÖKK Allmargir smábátar drógust til í höfninni og lá við að tvo ræki upp, en því vár þó afstýrt. Einn trillubátur sökk og hafði honum ekki verið náð upp síðast er til fréttist. Síldarbáfarnir misstu báta og nætur. SÍLDVEIÐIBÁTARNIR á Grundarfirði áttu í erfiðleik- um í ofviðrinu. Misstu sex þeirra nótabáta, að því er Al- þýðublaðið frétti í gær, og tvéir munu hafa misst næt- ur. Vélbáturinn Edda missti nótabát og fór til að leita hans fyrir hádegi í gasr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.