Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐJÐ Þriðjudagur 17. nóv. 1953. Moa Martínsson MAMMA GIFTIST vin. s Ég læsti dyrunum. Nam svo staðar fyrir innan hurðina og hlustaöi. Stóð ég kyrr í sömu . _ spol'um, þar1 til ég heyrði að j Sevt alls svo vel, sem hún var þr'eskivélin var á ný komin í! Éeðin. Hvað gerir til, þótt hun gang. Þá varð allt svo friðsælt syngi þessar vísur; hún skilur og rólegt aft-ur. Næstu tvo tím j hvort sem er ekki orð af J?vi, sagaði og hjó brennið og bar ! ana að minnsta kosti myndi eng ! sem r þeim stendur. Hún hef . v _ það inn og gerði sér langar ! inn koma til þess að trufja mig.! ur bara heyrt karlana yr3a rugar k ropi a j fergir út í skóg á sunnudögun-; Ég var alveg búin að gleyma ; Þær °S lært þær ems og pa a- REYKJAVÍKURBRÉF Nú er snjór á götum höfuð- staðarins, snjór og háíka. Ekk- ert er jafn hættulega virðulaik Bianna og einmitt liálkan, fvrir nú utan þá slysahættu, sem af henni stafar. Síðari hættan skal ekki rædd hér, en vegna fréttaskyldu bréfrítarans sjá- txm vér oss ekki annað fært en minnast örlítið á þá fyrri. ' Margir þeir menn, sem alla ájna ævi liafa forðast allt það, er gert gæ-ti þá hlægiiega; menn, sem hefur dreymt um það í refiðustu martröð, að það væri bléttur á jakkaboðangn- um þeirra eða þeir drægju skó reimina; menn, sem hafa hald- ið ræður, sungið einsöng, boðið sig fram til alþingis og jafnvei átt fimmtugs- og sextugsaf- mæli. án þess að nokkrum kæmi til þeim; menn, sem hafa að lok- um eygt það takmark, að þeim mundi heppnast að deyja til þeirra eftirmæla, ?.ð aidrei íiefði nokkur maðut- leyft sér Úð brosa að þeim í lífinu, — sjá áliar slíkar vonir verða að engu á þeirri sömu andrá og þeir taka að dansa það sprellf jörug- asta jitterþug á gangstéttar- hálkunm, framan í hláturmild um gagnfræðaskólastelpum. En það eru ekki eingöngu vonbrigði, sem af hálkunni geta stafað . .. surair geta líka séð heitustu vonir sínar rætast fyrir tilstyrk hetinar. Menn, sem árum saman hafa verið að þurðast við að fá meðbræður sína til að brosa að misheppn- uðum bröndurum; menn, sem þrá að vera fyndnir og skemmtilegir, hrókar alls fagn aðar og svo framvegis, — þess- ir m-enru sjá nú allt í einu hros á andlitum samferðafólks síns á gangstéttinni, þegar þe-ir eru að reyna að halda hvort- tveggja, jafrivæginu og stóiskri ró sinni, — og giata hvort- tveggja. Þarrnig er það með hálkuna á götum borgarinnar. Og hún fér ekki í marmgreinarálit, met úr menn hvorki éftir höfuðbún aði né höfði, — heldúr éftir hin um endahum, — skósólúnúm. Dr. Álfúr Orðhéngiís. tygi og amboð og svoleiðis drasl. Eg ruggaði körfunni af öli- um kröftum, en krakkmn vildi ekki verða rólegur. Eg fletti þess vegna dýnunni ofan af honum og hreyfði hann yfir á hina hliðina; annars hafði mér verið stranglega bannað að hreyfa hann og því síður taka hann upp. Og þegar ég vikraði þessum vesalingi til, þá skut- ust tvær stórar veggjalýs und an hnakkagrófinni á honum og út af koddableðlinum. Hnakk- fnn á litla skinninu var allur rauður. Hún þagnaði jafnskjótt og hún kom í þessar stellingar og um leið og veggjalýsnar j hættu að kvelja hana. Rak bara í smáuml við og við, en nú var ég vongóð um að geta fengið hna í ró og ruggaði og rugg- aði í ákafa. Og loksins sofnaði húu. Það var. engiim eldiviður sjá anlegur til þess að kveikja upp í eldavélinni inni hjá krakkan- um. Eg varð að fara inn til okkar og sækja nokkrar spýt- ur. Stjúpa var annars afar sárt um eldiviðiun. Mamma fékk aldrei að hafa nein af- skipti af kyndingunni, þegar hann var heima. Hann bæði 54. DAGUR: lofann fyrir ofan augum, eins og til þess að verja lekadropum að detta í þau. Og maganum skutu þær aljtaf fram, hvort sem heldur hann var stór eða lítill. Ég lifði mig svo inn í hlut- verk mitt, að ég kom ekki aúga á agmlan mann, sem fór um veginn rétt hjá húsinu, fyrri heldur en ég sá í bakið á hon- um og hann var kominn fram hjá. En þá varð ég dauðskelfd og hraðaði mér inn í ofboði. Ég var riefnilega aljtaf hrædd við gamla menn. Samkvæmt minni; reynslu var tóbak og brennivín, blót og formælingar og illindi alltaf í fylgd með gömlum mönnum, að minnsta kosti þetta ajlt og þaðan af verra. Gamlar konur voru mik- ið betri. Þær höfðu þó að minnsta kosti stundum framan á sér hreina svuntu og sjal með kögri á öxlunum, og þær tóku ekki í nefið sé drukku brenni- úr tillögðum efnum. inu. Ég sörig vísuna aftur og aftur uppi á stólnum. Hún var mikið lengri og síðari helming urinn hálfu mergjaðri þeim fyrri. Mér fannst ég vera eins ; og cirkusstúlka' eða eiris og ! léikarinn, sem ég' sá á verka- mannafélagsskemmtuninni í fyrravetur. Og ég hélt áfram að syngja og syngja, hverja vísuna á fætur annarri. Þar á meðal Var gömul hermarinavísa. Hana söng ég hvað eftir ann- að. Ajlt í einu var drepið á dyr. Opnaðu, stélpuskratti. — Ég þekkti að þar var mamma kom- ira._ Ég varð svo skelkuð, að mér bókstaflega datt ekki í hug að stíga niður af stólnum. Bara stóð eins og negld við stólinn, mállaus og hreyfingarlaus, með an manna hélt áfram að berja og berja og skammast þessi lif andis ósköp. Garðastræti 2. Sími 4578. ■S s s s s s s s s s s s s s s s s s s íDOMUR Þú hefur gert hana hrædda, Hedvig, heyrði ég Olgu segja. Krakkinn sefur og það er hjýtt inni hjá honum og hún hefur j um til þess að leita að eldivið. ■ fyrirskipuninni um að sitja inni Nágrannar okkar voru rauðir hjá krakkanum allan daginn,-— af öfund yfir því, hvað mamma Það lagði sólargeisla inn um ætti góðan og duglegan og ; gluggakytruna. Ég fór að þvo hjálpsaman mann. Maðurinn ; af brúðunni minni. Og svo datt hennar Olgu hjó aldrei br|nrii * mér „sykurrófan“ í hug og ég fyrir hana. Það varð hún að fór að gera henni upp málið. gaukur. Hún er svo fljót að læra vísur, hún Mía litla. gera sjálf. Það var nefnilega „kvenfólksvinn'1 hér um slóð- ir. Eg gat kveikt upp í eldavél- inni inni hjá krakkanum. Elda Hún er orðin nógu stór til þess að hafa vit á að hegða !! sér ajmennilega, hún er þó orð ' in átta ára, sagði mamma. Ég heyrði greinilega, að hún var æfýueið. Ætlarðu svo að ljúka upp, eða ekki? Á ég að þurfa að brjótá Ihurðina eða sækja hanri pabba þinn? Þá var eins og ég raknaði úr Tökum kjóla í saum. Sníð ^ um, þræðum saman og • mátum. Þær, sem vilja fá.^ saumað fyrir jól, vinsam- s legast tali við okkur sem S fyrst. Tekið á móti pönt- ^ S s unum frá kl. 1—6. Saumastofan Skólavorðustíg 17A Sími 82598: Tökum IBlautþvott Þvottahúsið Ægir Sími 5122. S S s ■s s s S s S s s s s s 1 s Js ' s s s s s Divanteppaefni, 125 cm. br. v, 20 kr. pr. m. Borðdúkaefnj S S 120, cm. br. 11 kr. pr. rn.) S Svart kjólaefni 70 cm. br. S Þú ert lagleg tejpa eða hitt þá heldur. — Drullug og skít- ug upp fyrir haus. — Það verður víst laglegt upp- vélin var af alveg sömu gerð eldið á börnunum þínum, ef . og inni hjá1 okkur. Krakkinn þú getur aldrei lært að halda j ongyiu .g s eig m u a o svaf og ég læddist á tánum úí þér upp úr skítnum. um og au upp. úr herberginu. '' Svo £ór ég að rifja upp í hug! Fút-h-K-En su svskja - anum vísu, sem ég hafði Ee saSðl Þeló að þu mætti ekki heyrt. Orðin voru voða Ijót; : kveikja upp í vélinni. Og hvað það vissi ég, enda þótt ég varstu að syngja, telpa? Þer skijdi þau varla. Þau voru svo Þykir víst ekki mikið fyrir þvi Mjög ódýrar ^Sjósakrónur og ioífljósí IÐJA Lækjargötu 10. Laugaveg G3. Símar 6441 og 81066 Svo fór ég fram í dyraav og hlustaði "eftir, hvort þreskivél- in væri komin a£ stað aftur. Eg skyggði hönd fyrir auga og hinni hendinni hélt ég fyrir aftan eyrað með lófann fram. Eg held meira að segja, að ég hafi skotið maganum dálítið fram. Það átti við í bíslaginu fyrir framan kofa þurrabúðar- fólks eins og okkar. Eg var husmóðirin hérna, og ég bar mig til alveg eins og ég hafði séð kerlingarnar geria úti á trÖppunum; alltaf með hönd fyrir augúm rétt eins og dag- skíirian væri of sterk fyrir þær, komnar beint út úr afhellum steinaldarinnar, og alltaf með ljót, að ég haði aldrei þorað að að hafa vísuna yfir í áheyrn mömmu minnar. Ég strengdi snúru úr rörinu upp af eldavélinni og í nagla í horninu andspænis. Og svo söng ég fullum hálsi: „Vertu ekki sorgriaædd, væna litla Lotta. í nótt skaltu fá leyfi tij að liggja hjá mér“.------------- Ég varð að stíga upp' / stól til þess að geta hengt þvottinn minn á snúruna. Ég var búin að fá góðan eld í eldavélina; hún var orðin’ rauðglóandi og það var vel notajegt í herberg- Vandaðir KJÓLAR og PILS í fjölbreytíu urvali Kjólaverzlunin Elsa Laugavegi 53 B. — Sími 3197. að verða foreldrunum þínum til háborinnar* skammar. Aldrei hefði ég trúað þessu á þig, Mía. Af hverju leggur þú eyrun að þessari forsmán? Hver hefur kennt þér þessar vísur- Svar aðu mér, éljegar. . . Enda þótt mamma hefði bar ið mig eins og fisk, þá héfði ég ekki getað svarað henni; það hafði engmn kennt mér vísurn ar beinínis, ég hafði bara heyrt þær hingað og þangað. Stund- um hafði ég heyrt stjúpa riiinri syngja þær og kunningjana hans, þegar þeir voru fullir. Aðrar hafði ég heyrt strákana á götunni syngja. Það voru falleg lög við sumar þeirra; þess vegna fannst mér líka svo gott að læra þær. Og svo læðri ég þær líka bara vegna þess að ég hafði gaman af að raula lög in, svo það er meira gaman að raula lög, ef þeim fylgir ein- hver texti. Svo heyrði ég hann föðurbróður minn fara með sum ar þeirra. Hann var að vísu aldrei fullur, en hann fór- stund um með Ijótar vísur. Ég vissi vel, að orðin voru ljót; en það hafði enginn ákevðinn ke'nrit þér þær. : 18 kr. pr. m. Gluggatjalda- ^ ^ efni 70 cm. br. 15 kr. pr. m. ^ Georgette, svart 90 cm. br. S S 19 kr. pr. m. S S Snjó- og skíðaskokkar J ^ 8 kr. parið. ^ í VefnaÓarviruverilunfn) > * s f s" ^ c RIKlSINS Hekla fer austur um land í hring- ferð hinn 21. þ. m. Vörumót- taka á Fáskrúðsfjörð Reyðarfjörð Eskifjörð Norðfjörð Seyðisfjörð Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík í dag og á morgun. Pantaðir far miðar verða seldir á iimmtudag inn. snyrUyðnir baf* á fáum fcruiH mmiB sér lýðhylli Dffl larnd ftllt. $5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.