Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 3
Jí*rið.i utlagur 17. nóv. 1953. ALÞYÐUKLAÐIÐ » 18.00 Dönskukennsia; II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framfourðarkennsla í es- perantó ög ensku. 19.10 Þingfréttir. 39.25 Þjóðlög frá ýmsum lönd um (plötur). 20.30 Eriridi: Úr ævintýrasögú mannsheilans; III (Karl Strand læknir). 20.50 Kammertónleikar út- varpsins (útvarpað frá Iiista- safni ríkiislins í þjóðminja- safnshúsinu). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir. Spurn Sngar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson magister). 22.39 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 23.00 Dagskrárlok. BANNES A HOBNINB Vettvangui dagsin$ Góður kvöldvökuþáttur frá Ákureyri. — Fáitm þætti frá fleiri sföðum. — Ætlar unga fólkið ekki á skíði í vétlir? — Tízka, leti, óménnska — eða heilbrigt líf. Krossgáta Nr. 533 KVÖLDVÖKUÞÁTTUmNN frá Akuréyri á: fösttídagskvöld- ið var méð niikhim ágæítim. Þar var sitt af hverju tagi og allt skemmtilegt og vel gert. Það vár Arni Jónssbn, sem sá lirti þáttinn ög var þulur. Hann gerÖi þaÖ vel eins og allir aðr- ir, sem þarria komtt fram. Ég held aö útvarþið ætti að fá fleiri gamariljóð frá Baldri Ei- ríkssýni, eins og það ætti að fá Akureyringa t.il þess að taka fleiri slíka þætti í vetur. fjöll og allar heiðar. Hvað veld j ur þessu? Fyrir útokkrum árum þaut unga fólkið upp um fjöll og firniridi jafnvel löngu áður en gott' skíðafæri var komið og þarinig lét það allan veturinn. Það var víst ,,móði:is“ þá. Nú 1 er ef til vill kómin ný tízka. Kannski þáð hafi verið tekið í móð að láta sér nægja skröllin í skrallhúsum borgarinnar um allar helgar og oftast í miðjum vikum. - EN' HVAÐ MYNDI VERÐA Tnnilegar þakkir öllum þeim. sem sýndu samúð og heiðruðu. miriningu móður okkar, STEFANÍU JÓNSDÓTTUR FRÁ EIÍLIÐA. Oddfríður Sæmundsdóttir. Sigurður Sæmundsson. Jóhann Sæmundssón. ÚTVEGSMÁNNAFÉLAGS REYKJAVíKUR verður haldinn í dag, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 8,30 e. h. í fundarsal L.Í:Ú. í Hafnarhvoli. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórníii. Lárétt: 1 atvinna sjömanna, 6 þreyta, 7 blóðstillandi efni, S tveir eins/ 10 húsdýr, 12 gat, 14 járnstöng, 15 miskunn, 17 ■ jgróðann. Lóðrétt. 1 förspár kvenmað ur, 2 treg, 3 lindi, 4 ílát, 5 ó- þrifin, 8 gagnleg, 11 úrkoma, 13 skrift, 16 tveir eins. iLaúsri á krossgátu rir. 532. Lárétt: 1 mælskur, 6 áma, 7 inekt, 9 lm, 10 nár, 12 ðe, 14 íota. 15 urt, 17 ruslið. Lóðrétt: 1 munaður, 2 ]íkn, S ká', 4 uriil, 5 rámbar, 8 tál, 11 rosi, 13 éru, 16 ts. EN AF TILEFNI þessa pátt- ar daít mér í hug, hvort út- varpið gæti ekki fengið svona þætti frá fleiri sföðum. Ekki ég öðru en að í ölium i kaupstöðum landsins, sjávar- plássum og- sveitum, séu til menn, sem bæði geta tekið sam , an svona þætti og komið fram! í þeim. Þættirnir þurfa ekki endilega að vera að öllu leyti gamanþættir, alvara má gjarna ivera með. EN AÐALATKIÐÍÐ er, að þeir séu ekki mærðarfullir og ekki of langt hvert atriði. Fólk hringdi til iriiín að Akureýrar- þættinum loknum og það sagði, að eini gallinn á honum hefði verið sá, að hann. hefði verið of stuttur. Þetta er sönnun þess hve vel fólki líkaði þátturinn. Ég vona að útvarpsráði sé þetta ljóst og leiti fyrir sér sem víðast um svona þæti. Það ætti að getaieyst vandamál útvarps ins um létt dagskrárefni. ÞAÐ nefndi éngiriri skíða- ferðir og þó var kominn dá- samlegur skíðasnjór um öll uppi á teningnum ef Dior eða einhver slíkur herra, sem ieik- ur sér að fólkinu. eins og kóng- ur að fífli, tséki upp á bví að tilkynna að aftur skuli taka skíðaferðir í ’tízku?- Ætli þá myndi ekki aftur verða henzt upp á fjöll, þó ekki væri til annars en að sýna nýja skíðá- búningstízku, jafnvel þó ?.ð hún væri ekki í öðru fólgin en rauðum skúf á skíðahúfunni og bjöllu um hálsinn? ÉG ER VONDUR út í þetta. Það er engum blöðum um það að fletta, að skíð'aferðirnar eru eitt það bezta,- sem urig-t fólk getur stundað á vetrum. Það er heilbrigt fyrir sál óg líkama. Þær mega ekki leggjast niður. Og þess vegna ér um að gera, að nota sér skíðafærið, áður en rigningin spillir þvú Hanries á hórninú. Uppsettar sísal fiskilínur fyrirliggjandi. Verðið hagstsett. Káilpfélag Haftrfirðinga Veiðarfæradeild — Sími 9282. Á!|)ý8ublaðinu Saltsí (norðansíld) . . .Höfum fyrirliggjandi saltsíldarflök, beinlaus og roðlaus, á áttungum. Miðsföðin h.f. Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438 i mm»i«»Miiinimi»m^ | í ÐAG er þriðjúdagúrinn 17. j ishólmi í gærkveldi á vestur-[ Hari, Googol og Googolplex, feóvember 1953. j- N-.éíurlæknir er i slysavarð- Etoi'r mi, sími 5030. iNséturvarzla 'er í Ingólfs apö íeki, sími 1330. F L U G F E R Ð I R Flúfiffélag íslands. Á mórgun verður flogið til eftii iálinna staða, ef vsður leyfir: Akureyrar, Hólmavikur, fsaíjatðár, Sands og Vest- Baanriaeyja. S KIP A F R£TTIB Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er í Helsing- fors. M.s. Arnarfell er í Gen- iova. M.s. Jökulfell fór frá Ak- ureyri í g'ær — hleður á Norð- urlandshöfnum. M.s. Dísarfell fer væntanlega frá Leith í fovö'd til Reykjavíkur. M.s. Bláfell lestar gærur á Breiða- f jarf mhöfnum. Rík' -kip; H 'da var á Akurevri í gær- kvel-ýi á vesturleið. Esja verð- ur væntanlega á Akuteyri í dag á austurleið. Herðub"eið átti að fara frá Reykjavík kl. 5 í morgun til Keíiavíkur og þaðan til Austfjarða. Skjald- breið' fór frá Reykjavík kl. 19 £ gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill var í Styltk- leið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Grimsby 15/11 til Boulogne og Röttér- dam. Dettifoss heíur væntan- lega komið til Leriingrad 15/11 frá Ábo. Goðafoss er í Reykja- víki Gullfoss fór frá K.iup- mannahöfn 14/11 tii Leith og Reyk'javíkur. Lagarfoss er í Reýkjavík. Roykjafoss fór frá Hambörg 13/11 til Reykjavík- ur. Selfoss er á Ólafsvík, fer þaðán til ísafjarðár,. Siglufjarð ar, Akureyrar go Húsavíkux. Tröllafoss fór frá New York 7/11. væntanlegur til Réykja- áður. Ast og tár, Furðuvél Mergen- thalers, ,,Ónáttúrleg“ náttúru- fræði, Hin furðulegu augu fak- írsins, Borgir undir gagnsæj- um hjálmum? Sólarorkuvélar, Hraði lífsins, Hol’heimskenning in og loks sögurnar ..Viðkvæmt hjarta“, eftir Dorothy Parker og ,,Á krossgötum11 eftir Nób- elsverðlaunaskáldið William Faulkner. — át — Þjóðdansafélág Re.vkjavíkur. Æfinagr verða í kvöld í Skátaheimilinu. Fyrri flokkur mæti kl. 9, og verður þá inn- ritun nýrrá félaga, framhalds- fl. kl. 10. Börn mæta eins og Noíið HVILE-VÁSK HVILE-VASK skemmir ekki þvottinn. HVILE-VASK hlífir þvottinum víð nuddi og sliti sem af því leiðir. HVILE-VASK er ódýrt. HVILE-VASK sparar tíma og erfiði og er drjúgt í notkun. víkur í dag. Tungufoss fór frá Keflavík 13:11 til Kristian- sand. Röskva fér væntanlega frá Hull 16/11 til Rvíkur. BlðÐ 08 'rlMARIT Tímáritið Úrval. I nýút- komnu hefti af Úrváli eru eft- irtaldar greiriar: 2090 ára gairi alt andlit, Býlting á sviði kyn- lífs og æxlunar. Iðnvæðing bók Verkakvennafél. Framsókn heldur bazar í G.T.-húsiriu í dag kl. 2 e. h. Mikið úrval af alls konar prjónavörum og fatnaði verðúr þar á boðstólum. Þessi numer komu upp á happdrætti Al- þýðuflokksfélaganan í Hafnar- firði: 782 taílgeymir, 2512 brauðrist, 2923 eldhúsbórð og menntarina, Móðir Jbnes og st'óll, 250 eldhúsborð og stóll, z? ' vn'"-iv i : krossferð barnanna, Um hag- nýtingu kjarnorkunnar í frið- sanriegum tilgangi, Eru þel- dökkar þjóðir eftribátar hvítra þjóða? Leyndárdómur .Mata 1860 sykurkassi, 1391 einn poki kartöflur, 2369 borðlampi, 413 borðlamþi, 2055 borðlampi, 2728 hrærivél, 2001 einn poki 'hvéiti o.g 1144 teþpaná'l. nsvéryr Mikið úrval af ódýrum austur-þýzkum posiulínsvörum, nýltomið. Pétur Pétursson Hafnarstræíi 7 og Laugaw 38

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.