Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. nóy. 1953. ALÞÝÐU8LAÐIÐ Á líðndi sfund Framhald af 4. síðu. hefur borið ok Framsóknar^ flokksins af frátoærri karl- mennsku, en nýlega brotið það af hálsi sér og sagt sig í lög við Þjóðvarnarflokkinn, .sótti f ast að Tímanum við þetta tæki færi. Einn af borðnautum hans maldaði í móinn og taldi Tím- anum til sæmdar, að klárnfrétt um hans hefði fækkað upp á síðkastið. Brá prðskylminga- maðurinn þá hart. við og gegndi: ,, Já. en þá byrjaði líka Hannes félagsfræSingur að skrifa!" Það er sjaldan ein báran stök. Hýr Ijóðaþýðandl. M.AGNÚS ÁSGEIRSSON hefur lengi verið konungur ís- lenzkra ljóðaþýðenda, en nú telja kunnugir, að hann hafí eignazt keppinaut, sem kunni að reynast jaínoki hans eða kannski ofiarl. Þetta er .Helgi Hálfdanarson lyfsali á Húsa- Vík, en hann er kunnastur á ritvellinum fyrir snilldarþýð- ingu sína ,á Jeikriti Shake- speares ,,As you like it", sem sýnt var í þjóðleikliúsinu vi.ð mikinn orðstír allra aðiia. Nú í haust kemur út safn ljóða- þýðinga eftir Heiga. Kvað hann ærið stortækm* í vali við- fangsefna, en vandanum skemmtilega 'vaxinn. Bókin heitir „Handan um höf" og verð.ur forvitndlegur yiðburð- ur. . Helgi er sonur séra Hálfdan- ar Guðjónssonar á Sauðár- króki, en Guðjón faðir hans var bróðir Helga Hálfdanar- sonar sálmaskálds. Á lyfsalinn á Húsavík því ekki langt að sækja listhneigð og þrá til rit- starfa, og munu maigir kunna I að rekja ættina. Ufan úr heimi, Framhald af 5. síðu. að repúblíkanar eiga þar 219. fulltrúa og demókratar 215, en einn er óháður. í öldungadeild íraii er skiptingin hins vegar sú, að þar sitja 48 demókratar og 47 repúblíkanar, en einn öldungadeildarþingmaður tel- ur sig óháðan. Það er Wayne Morse frá Oregon, er fyrrum var repúblíkani og kjörinn þingmaður sem fuiltrúi þeirrá, en snéri baki við Eisenhower í forsetakosningunum í fyrra og lýst yfir fylgi við Steven- spn. Nixon varaforseti, ,sem er forseti. öidungadeiidarinnar, get ur ráðið úrslitum, ef atkvæði verða jöín í deildinni. Demó- kratar náðu íorusíunni í öld- ungadeildinni eftir andlát Ro- berts Tafts, þar eð fylkisstjór- inn í Ohiofylki, dsmokratinn Frank Lausehe, skipaði Burke borgarstjóra í Clevejand þing- mann í'ram að næstu kosning- um. Sennilegt þykir, - að Lausche bjóði sig i'ram til öld- ungadeildarinnar í kosningun- um að ári, en Burke verði hins yegar fylk;3stjóraefni. Híryr.zt' hefur, að sqnur Tafts hoitins, Rt>bert^A. 4Taít yngri, sem <ná. er sendiherra Bandaríkianna;..& íriandí, hafi hu.:í á að yerða þingmannsefni repúblíkana í OhÍQ. við .næstu kosningar. í' BKEYTT HLUTFÖLL? Um líkt leyti fóf íram fylk-' isstjórakosning í Virginíu, sem er eitt af suðurfylkjum Banda- ' ríkjanna. Demókratar héldu þar vell i með greinilegum yfir burðum, en repúbiíkanar sóttu þær kosningar af miklu kappi. Eisenhower fékk meirihluta atkvæða í flestum suðurfylkj- unum í ;forsetakosningunum, en nú er ástæða til að ætla, að demókrátar haíi náð þar forustu.á ný. Fylgzt var af mik illi athygli mað fylkisstjóra- kosningunni í Virginíu og staf aði það einkum af þ\í, að Byrd, demókratinn, sem er annar öldungadeildarþingmaður ,fylk- isins, studdi Eisenhow.er í for- setakosningunum. Nú síuddi hann eindregið fylkisstjóraefni demókrata og lagði meirr) að se.gja sérstaka áhérzlu. á hlýðni við ílokkinn. VANTRAUST KJÓSENDA. Flestir, sem um stjórnmál fjalla og fita í Bandaríkjun- um, eru þeirrar skoðunar, að ósigrar þessir beri vitni um vantraust kjósenda á stefnu Eisenhowers og flokks hans.: Demókíatar eru nú hinir víg-' reifustu og hyggja gptt til þing kosnhiganna á næsta ári. Fer ;þeim ,og fjölgandi, sem halda: því fram, að Eisenhower megi yara sig í næstu fórsetakosn- ingum, ef hann leitar eftir endurkjöri. Sigurhorfur Stev- erispns þykja hafa aúkizt að sama skapi, en alhiennt ©f bú- izt við því, að hann verði for- setaefni ^demól?r^|a. yggingakosfnaSur. (Frh. af 5. síðu.) og jafnvel kannski ekki merki legra né þarfara. PÓLITÍSK FARSÓTT ÞVI EKKI VERÐHÆKKUNARSKATT? Hvérs vegna má ekki sétjá á verðhækkunarskatt7 Er ekki eðílilegt að gerðar séu ráðstaf- anir til þess, að lóðirnar innan' S Hringbrautar séu nýttar? Er 'ekki gatnakerfi bæjarins með Stundum hefur líka komið öMum lögnum nægilega dýrt að upp pólitískfarsótt, sem kraf- stofnkostnaði og viðhaldi,-þó izt hefur í skyndingu mikillar að ekki sé fram haldið á þeirri vinnu 'af þeim,, er vinna að braut að lengja göturnar, skipulagsmálum bæjarins. Eins , lengja lagnir allar, eða jafnvel og 't. d. þegar leysa átti hús- "vanrækja að leggja sumt, eins næðisvandamálin rneð því að 0g t. d. skolplagnir, vegn.a þess hrúga niður mörgum smáíbúða að ekki verður yfir þetta köm- húsum á landsyæði, þar sem izt? vantaði. götur ,og allar lagnir. i Hvers vegna má ekki npta Hvað kostaði þessi bygginga- ( þennan tekiustofn, þegar alltaf málapólitík margar milljónir er verið að kvarta undan því fyrir bæjarfélagið? Skyldi að vanti nýjan skattstpfn? nokkur vilja upp'ýsa það at- Hvers vegna má ekki hækka riði? ¦ j fasteignaskattinn meira á þeim Stundum hafa komið upp, lóðum og húsum, sem valda nýjar hugmyndir um staðsetn-': bæjarfélaginu .beinlínis aukn- ingu skóla, er hafa koilvarpað, um útgjöadum, heldur en á öllu þyí verki, sem áður hafði beim hii'.sum, .sem.menn.eru að verið unnið. Ér annars .ekki brjótast.í að byggj.i nú siðustu hægt að ætlast til bess, að lærð , árin við ort hækkandi by^g- if menn þ„afi dálitla yfirsýn? j ingakostnað og síyaxandi örð- Skipulag bæjarins .er undir- staða þess að hægt sé að byggja' ugleika um lánsfé? Þeir, sem hafa efni á að eiga hagkvæm hús. nýta lóðir'og , áratugum samari, óbyggðar lóð lendur á hagfelldan hátt fyrir, ir í hjarta bæjarins, hljóta að bæiarfélagið. Þessum málum hafa efni á að greiðá háan mætti gefa meiri og betri gaum'; skatt af beim munaði.•Sjálfsagt en gert hefur verið, og okkur^.þykir að skattlegg.ia yeruiega leikmönnum finnst, að lærðir. tóbaksneytendur, ,bví skyMi þá menn eigi að segja sitt.prð um'ekki meíja gj.alda fy.rif. augna- þessa.hluti í rík^ri mæli emver yndi, slíkt sem óbyggð lóð. e.r ið hefur. ,1 gildum borgara? Lpglir iiinan .Hringþrautar ] Éftir ^því sem lóðirnar eru eru vfirlejtt,! einkaeign,-jfleið yerr nýítar, eftir þyi á að vera ing þess,er sú, að margar lóðirjdýrara að.eiga bær. Baeiarfé- eru' enn óbyggðar á þessu laginu er ekki .réttlátlega. svæði, og enh íieiri illá nýítar,' þ. e. byggð of lítil hús á dýru! landi. •^.^.^.^.^.^.^.^.^.^-^•^•^-^•^•^•^•^•^^.'^•^•^'^•^•^•^•^'^•^¦•^¦•^'^¦•j'-j-'- JfiLGNlZT gott og fföVbreyU bókftsafn með kostakjÖrum. gegn afbergum í BÓKAFLOKK YÐAR GETIÖ ÞÉR VALH> ÚR YFIR 200 BÓKUM Þjóðlegar bækur — ferðasögur og æ^iminningar — þjóðsögurpg hrakninga- sögur, skáldsögur, íslenzkar og erlendar----barna- og unglingabækur — .. íræðibækur og sönglagabækur. 50 krérnir mð pöntim og svo ársfjórðungslega krónur :50. KOMIÐ - SKRIFIÐ - SÍMIÐ eftir nýju bókaflokkaskránni. ALDREI HAFA ÍSLENDINGUM VERID BO.ÐIN SLÍK KOSTAKJÖR TIL BÓKAKAUPA. Bækurnar verða sendar burðargjaldsfrítt >hvert á land sem er. stjórnað meðan leyfður er sá munaður, sem fólginn er I eíwkaeign illa nýttra eða ó- byggðra lóða. Verðhækk.unarskatt á - að leggia á alla jarðeign. sem hækkar í .verði, vegna aðgerða hins ooinbera, eins og t. d. hafn j argerðar, vegage.rðar eða ,ann- ars slíks. Hver v'll taka batta mál upr> á réttum vettvangi? Barði. flugvél fersf. Framhald af 1. síðu. aftur til Keflavíkur. Síðan hef- ur ekki verið unnt að leita úr lofti sökum iHviðris,, en veður- athuganaskip bandarískt, sera staðsett er á þessum slóðum, mun .hafa verið koniið á: stað- inn skömmu fyrir hádegi í gœr. i SnæfelliS, Pósfhólf 101 — Símar 39 87 og 7508. — Reykjavík. NORföRA BÆKUR til nytsemdar, fróðleiks og akemmimmr Frh. af 1. síðú. það ^ekki fyrr en um kl. 2 í gaer, að barátta þessi yár .á enda, pg hafði ?hún þá staðið yfir frá byí snemma á sunnii. dagsmQrgun. IIIWWii Maður slaiasí I andiiti f lúHttbrofum, ' AKRANESI í gær. ÞAÐ VILDI TIL hér f af- takaveðrinu í nótt, að glttgga rúða brotnaði og slengdust brotin inn á sofandi maniu Skarst hann talsvert í -and- liti pg var fluttur á sjúkra- hús. r-^-.^r.**-.^*.^. FUNDUR verður í Kyeárétt indafélagi íslands á ,morgiin, miðvikudag, kl. > 8.30 ,í ASalstr. ,12. :Raett verður frumvarp til laga urn iaunaréttindi icvenna og frumvarp itij laga um rétt- indi og " skyldur opinberra; starfsmanna. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.