Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1953, Blaðsíða 5
f^riðjudagur 17. nóv. 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ B L tan úr heimi: noari i SÍÐUSTU FRÉTTIR frá pBandaríkjunum benda til þess, isð ný straumhvörf hafi orðið í ístjórnmálum þar í landi. D$mó feratar hafa unnið glæsilega og (&vænta sigra undanfarið, en fylgi repúblikana og Eisen- Jxowers forseta virðist mjög þverrandi. Þetta er ær.ið athygl fsvert, þar eð þingkosningar íara fram í Bandaríkjunum á inæsta ári. Úrslit þeirra kunna áð reynast þau, að repúblikanar jýerði í minnihluta og aðstaða ..Eisenho'wers í. forsetastólnum jþví ærið erfið. KOSNINGIN í WISCONSIN. Ósigrar repúblikana hófust' joieð aukakosningum í níunda .Tsjördæmi Wisconsinfylkis, en bær færu fram vegna andláts jþíngmannsins Merlins Hulls, gem var reþúblíkani og hafði werið þingmaður kjördæmis jþessa í tuttugu ár samfleytt. Frambjóðandi demókrata, ILester R. Johnson, náði kosn- ángu og hlaut 29 000 atkvæði, en frambjóðandi repúblíkana, Árthur L. Padrutt, fékk 21.000 atkvæði. Þessi sigur Johnsons kom pepúblíkönum mjög á óvart, enda er þetta í fyrsta sinn, sem yíirlýstur demókrati er kosinn jþingmaður þessa kjördæmis. Repúblíka'nar gerðu allt, sem jþeir gátu, til að tryggja Padr- 8ztt sigur. Styles Bridges, vara- jforseti öldungadeildarinnar og ©inn af áhrifamestu leiðtogum srepjblikana, svo og Wiley, for- jrnaður utanríkismálanefndar jþjóðþingsins, og Walter Kohler fylkisstjóri, tóku allir þátt í jkosningabarátíunni, en allt kom ffyrir ekki. í forsetakosningun- íum í fyrra fékk Eisenhower (65% greiddra atkvæða í þessu kjördæmi, en kjörsókn var þá ©llmiklu meiri en nú. KURR MEÐAL BÆNDANNA. Lester R. Johnson er 52 ára Eisenhower forseti. gamall og af norsku bergi brot- i'nn. Hann hefur starfað um ára skeið sem saksóknari í borginni Black River Falls og getið sér mikinn orðstír í því starfi. Hann naut óskipts stuðnings verka lýðssambandsins CIO, en fyrst og fremst tryggðu þó bændum kjördæmisins honum sigurinn. Það þykir óræk sónnun þess, að Eisenhower forseti og stjórn hans nú sé í ónáð hjá bænduTi- um, en þeir áttu ríkan þátt í sigri Eisenhowers í forsetakosn ingunum. Þetta er sér í lagi talin sök Ezra Bensons land- búnaðarráðherra, mormóna- bóndans frá Utah, en hann á mjög í vök að verjast. Benson hefur að vísu haldið áfram að verðbæta landbútiaðarafurðir og beitt sér fyrir opinberum stuðningi við bændur í þeim héruðum, sem harðast hafa orð ið úti af völdum þurrkanna, en jafnframt látið í ljós þá skoð- un, að hann sé andvígur verð- uppbótum og vilji koma á frjálsri sölu landbúnaðarafurða. Plefur sú afstaða Bensons vakið almenna gremju meðal bænda stéttarinnar, enda töluvert verð fall orðið á afurðum þeirra und anfa.jma mánuði, einkum lif- andi r.autpeningi. Seint í októ ber lagði 350 manna. sendinefnd nautgriparæktenda í þrjátíu fylkjum leið sína til Washing- ton til að bera fram mótmæli við Benson og krefjast þess, að bændum verði tryggt lágmarks verð fyrir afurðir sínar. Var för - þessi ■ farin að. frumkvæði Landssambands bænda í Bandaríkjunum, en ráðunaut- ur þess er - Charles Brannan, sem var landbúnaðarráðherra Trumans. Eftir sendiíör þessa tóku blaðamenn að spyrja Ben son þess, hvort hann hefði í hyggju að segja af sér, en slíkt þykir aldrei spá góðu í Was- hington. NÝR BORGARSTJÓRI í NEW YORK. Þá hafa og gerzt í stjórn- málum Bandaríkjanna aðrir at burðir, sem hljóta að teljast ills viti fyrir Eisetihower og stjórii hans. Ber í því sam- bandi fyrst og fremst að nefna borgarstjórakjörið í New York á dögunum, en þar sigraði fram bjóðandi demókrata, Robert F. Wagner yngri, með miklum meirihluta. Fékk hann 360 000 greidd atkvæði umfram Riegel man frambjóðanda repúblík- ana. Raunar var gert ráð fyrir sigri demókrata, en engan mun hafa órað fyrir, að munurinn yrði slíkur og þvílíkur. í for- setakosningunum í fyrra fékk Stevenson aðeins 40 000 at- 'kvæði umfram Eisenhower í New York. Nú eru sumir fam- ir að spá því, að demókratar muni vinna fylkisstjórakosning arnar í New York á næsta ári, en Thomas Dewey hefur verið fylkisstjóri þar um langt ára- skeið. Wagner borgarstjóri er ung ur maður, fæddur 1910, en fað ir hans var á sínum tíma einn af kunnustu leiðtogum demó- krata og lengi öldungadeildar- þingmaður fyrir New York. Var hann fyrst kjörinn þing- maður þar 1927, er hann bauð sig fram á móti Jchn Foster Dulles núverandi utanríkis- málaráð'herra. Hé’t Wagner eldri þingsæti sínu allt til, dauðadags árið 1949. Beitti hann sér einkum fyrir umbót- Gamla Bíó. AMERÍKUMAÐUR í PARÍS ** Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er hér á landi á bjúgtjaldi. Er tjald þetta miklu breiðara en hin eldri og auk þess íbjúgt. Fæst með þessari aðferð víðara sjónarsvið og nokkur dýpt í mýndina. Er ósköp þægilegt að horfa á myndin á tjaldi þessu. Efni myndar þessár- ar er nánast ósköp venjulegt hollywöodiskt söngvamynda kjaftæði, sem er þó mjög lífgað upp af fjörlegum leik Gene Kelly í aðalhlutverk- inu, að ekki sé talað um dans hans, sem gefst varla betri af þessari tegund. Auk þess að dansa sjálfur hefur Gene stjórnað öllum dansi í myndinni, og er það eitt mik ið verk. Ekki má gleyma pí- anóleikaranum Oskar Le- vant, sem virðist alltaf ó- missandi, hvar sem músík eftir Gershwin er á ferðinni. Hann leikur í rauninni allt- af sjálfan sig, hverju nafni sem hann nefnist hverju sinni. Hans helzta innlegg er eins og venjulega auk píanó leiksins sjálfsháð. Eins og nafn myndarinn- ar bendir til, er músíkin í henni nannnefnd svíta eftir Gershwin auk nokkurra gamalla kunningja eftir hann. Yfirleitt ekki sem verst skemmtun, þótt róm- antíkin sé dálíið velluleg á köflum. en við því er að bú- ast í slkri mynd. Fjör og hraði er oft í henni og er Gene Kelly fyrir það þakk- andi. Tjamarbíó. SÁ HLÆR BEZT, SEM SÍÐAST HLÆR *** Þessa mynd þurfa allir þeir að sjá, sem gaman hafa af hinum’ rólega, brezka húmor, sem segja má að sé upp á sitt bezta í þessari mynd. Það er heldur engin liðleskja, sem leikur aðal- hlutverkið, enginn annar en hinn ódrepandi Alec Guin- ness. Þarna er hann stór- kostlegur í hlutverki hins rólega . bankastarfsmanns, sem stelur hvorki meira né minna en einni milljón sterl ingspunda í gulli mgð góðri aðstoð Stanley Holloway, þess eðla leikara, og tveggja Cockney innbrotsþjófa. All- ur gangur myndarinanr og samtöl eru hin skemmtileg- ustu og ekki er, Sðferðin við að smygla gullinu úr landi sízt. Skulu menn óhikað hvattir til að sjá þessa mvnd sér til upplyftingar í skamm deginu. * Léleg. ** Sæmileg. *** Góð. **** Ágæt. \ S s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s, V s s, V' V' •*> V Sii s :S V s: S s Á V Á s s \ s s s { Á s Á s s s um á sviði verkalýðsmála og varð geysimikið ágen'gt í því efni. Hin kunnu Wagnerlög, sem við hann eru kennd, eru enn í dag kjarninn í vinnulög gjöf Bandaríkjanna. TVÖFALDUR SIGUR f NEW JERSEY. Þessu næst unnu demókrat- ar tvöfaldan sigur í New Jers- ey, en þar fór fram fylkis- stjórakjör og aukakosning í sjötta kjcrdæmi fvlkisins. Ro- bert B. Meyner, fylkisstjóra- efni demókrata, sigraði and- stæðing sinn, repúþlíkanann Paul L. Troast, með rúmlega 160 000 atkvæða meirihíuta. Fylkisstjórinn í New Jersey hefur verið úr hópi repúblík- ana síðan 1940 og komu úr- slitin á dögunum jafnvel bjart sýnustu demókrötum á óvart. Það gefur góða hugmynd am þennan sigur demókrata, að Ei- senhower fékk í Mew Jerséy 350 000 atkvæði unifram Stev- enson í forsetakosningunum í fyrra. Sigur Mevners tryggði jafnframt írambjóðanda 'demó krata, Harrison A. Williams, sigur í aukakosnmgunni í sjöttta kjördæmi fylkisins, en þar var þó mjótt á mununurú. demókratar STERKARI I ÖLBUNGADEÍLDINNI. Eftir aukakosningu í eirm' kjördæminu í Kaliforníu, bar semi repúblíkanar héldu naum lega velli, er skiptingin í full- trúadeild Bandaríkjaþings sú, fFrh. á 7. síðu.) ÝMISLEGT er skrafað og skrifað um ráð til þess að draga úr byggingakostnaðí húsa hér í höfuðborginni, en það gengur grátlega seint að komast að nið urstöðu um heppilegastar leið- ir til að ná því marki. Það get ur því ekki talizt úr vegi að tæpa hér á nokkrum atriðum, þó að það verði frá ieikmanns- sjónarmiði. I Hvað er það einkum, sem kemur í hugann? Vinnuaðferð ir, nýting efnis, hagkvæmar , teikningar, skipúlag bæja, verk í leg menntun o. s. írv. Mig lang > ar til að biðja lesendur að í- j huga þessi mál í alvöru og án ; hleypidóma, jafnt þá, sem lær- dóminn hafa, og hina, sem að- j eins hafa reynsluna. SKIPULAG Þingfundur í Washington, Yið getum þá fyrst rétt tæpt á skipuiagi og teikningum. Um það ættu að fjalla fleiri sér- menntaðir menn en gert hafa til þessa. En það er ýmsilegt mannlegt, sem varnar máls um þessi efni, og verður þögnin því úr hófi. Hvernig er það, góðir teikni- meistarar og tayggingameistar- ar, er ekki unnt að ræða þessi mál fyrir opnum tjöldum á þann veg, að ekki særi svo ráð andi rnenn og ríkjandi anda, að hætta sé á atvmnutapi og mannorðsmissi? Eða er þessi þögn einvörðungu venjuleg leti? Sinnuleysi um þýðingar- mikil almenn mál? Eða koma til enn aðrar ástæður? Staðreynd er að skipulag bæjarlandsins er hór í Reykja- vík ekki tilbúið ef.tir því sem þörfin kallar, og mjög á hverf ‘anda hveli, því að á morgun getur verið í ofn komið þag sem birt var í blöðum í ,gæi sem ágæti. Ég dæmi ekkert rao vinnubrögð þeirra, er að skipu laginu hafa starfað. Ég gét ekl? ert sag.t um það, hvort nægi- legir starfskraftar hafa verit’ við það verfc undanfarin ár, er hitt vita allir að þrátt fýrii mjög hóflega byggingastarf- semi, þá hefur jafnan staðíð á því, að búið væri að skípu- leggja bæjarlandið, lóðirnai hafa því ekki verið til. Samt hefu rekki verið keppl að því að fá tillögur um skipu- 3ag fyrir- ákveðna hluta bæjar- landsins frá þeim aðilum, seir áhuga hafa fyrir því að reisf hús með. félagslegu átaki. Oi'- heíur þó annað eins verið tekií eftir útlendum höfuðborguta 1 if ' (Frh. á 7, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.