Tíminn - 15.09.1964, Page 10
k€Si I DÆ
■■■■■■ ....
Þrtðjudagur 15. sepi.
Nikodemes
Árdegisháfl. í Rvk. kl. 12.29
Tungl í h. kl. 19.52.
Heilsugœzla
SlysavarSstofan f Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
Inn. — Nœturlæknlr kl. 18—8:
sími 21230
NeySarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl. 9
—12.
Reykjavík: Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 12.—19. sept ann-
ast Laugavegs Apótek.
HafnarfjörSur, næturvörzlu að-
faranótt 16. sept. . annast Jósef
Ólafsson Ölduslóð 27 sími 51820.
Ferskeytlan
Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi
kvað:
VIS skulum inni hafa hljótt,
hér er kveSln staka,
þó að IISi á þessa nótf
þá skal hlusta og vaka.
Flugáætlanir
Loftleiðir: Leifur Eiriksson er
væntanlegur frá NY kl. 07.00.
Fer til Luxemborgar kl. 07.45.
Kemur til baka frá Luxemborg
kl. 01.30. Fer til NY kl. 0.15.
Snorri Þorfinnsson er væntanleg
ur frá London og Glasg. kl. 23.00
Fer til NY kl. 00.30
Hrlngur Jóhannesson llstmál-
ari hefur opnaS aSra sérsýnlngu
sína, að þessu sinni í Ásmundar
sal viS Freyjugötu, og sýnir
nærri fimmtíu myndir, þar af 46
olíukritarmálverk og teikningar
og þrjú keramikmálverk er hann
hefur gert á síSustu tveim árum.
Fyrstu sýninguna hélt Hringur
fyrir röskum tveim árum í Boga
salnum og sýndi þá nærri ein-
göngu teikningar. Þá tók hann
þátt í Haustsýningunni í fyrra og
samsýningunni á Llstamannahá-
tíðinni í vor. Hann saundaði nám
í 'HandíSaskólanum, kenndi þar
síðar í þrjá vetur, en síSustu
þrjú árin hefur henn verið teikni
kennari í Myndlistarskólanum viS
Freyjugötu. Tvær nýjungar hef-
ur Hringur tekið upp á síðkastiS
í myndsköpun sinni, annað að
hann er farinn aS nota sænska
lakkiS tii aS binda olíukrítina
meS, svo giers er ekki þörf til
aS vernda myndina, en lakk þetta
er svo mikiS þarfaþlng, að viður
breytir sér ekki eftir aS búið er
aS bera það á. Hin myndanýjung
in er keramikmálverkin á sýning
unni, sem Hringur segir að sé
býsna skemmtilegt aS vinna aS og
sjá hvernig líta út, þegar þau
koma út úr ofninum, brennd viS
940 stiga hita. Myndirnar bera ali
ar nöfn, og um helmingur þeirra
er gerSur eftir ákveSnum fyrlr.
myndum. Hér á myndinni sést
Hringur hjá þrem málverkum á
sýningunni, en þau heita Klettar,
Urðarhóll og Frá Dalvik. Sýning
in verður opin fram um næstu
helgi kl. 2—10 síðdegis.
(Tímamynd — GB.)
Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 12.
í dag þriðjudaginn 15. sept verSa
skoðaðar í Reykjavík bifreiðarn
ar R-12401 — R-12550
þ.m. frá Seyðisf. til Helsinlki,
Hangó og Aabo. Jökulfell lestar
á Norðurlandshöfnum. Dísarfell
fór í gær frá Norðfirði til Liver
pool, Avenmouth, Aarhus, Kmh,
Gdynia og Riga. Litlafell lestar
á Austfjarðahöfnum. Helgafell
fór 9. þ.m. frá Sauðárkrók til
Gloucester. Hamrafell er væntan
legt til Rvíkur 18. þ.m. frá Bat-
umi. Stapafell er í olíufutningum
á Faxaflóa. Mælifeli losar á
Norðurlandshöfnum.
Eims.fél. Rvíkur h.f. Katla fór s.l.
laugardagskvöld frá Dalhousie í
Kanada áleiðis til Piraeus.
Askja er á leið til Rvíkur frá
Stettin.
Jökiar: Drangajökull lestar á
Vestfjarðahöfnum. Hofsjökull
kom til Norriköping 13. þ.m. og
fer þaðan til Lening. Helsinki og
Venstspils. Langjökull er í Aar-
hus.
Eimskip: Bakkafoss fór frá Kristj
ansand 12. 9. til Rvíkur. Brúar-
foss fer frá Hamb. 16. 9. til Hull
og Rvíkur. Dettifoss fór frá Kefla
vík 13.9. til Camden og NY, Fjall
foss kom til London 13.9. fer
þaðan til Bremen, Kotka, Vents
spils og Kmh. Goðafoss kom til
Reykjavikur 14. 9. frá Hull. Gull-
foss fór frá Rvík 12.9. til Leith og
Kmh. Lagarfoss fór frá Gdynia
13.9. til Gautaborgar og Rvíkur.
Mánafoss fer frá Akureyri 15. 9.
til Húsavíkur og Raufarhafnar.
Reykjafoss kom til Rvíkur 13.9.
frá Ventspils, Selfoss fór frá NY
9.9 til Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Archangelsk 25. 8. frá
Reykjavík. Tungufoss fór frá
Eskifirði 13.9. til Antwerpen og
Rotterdam.
SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á vesturieið.
Esja er í Álaborg. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið
frá Austfjörðum til Bolunganuk-
ur. Skjaldbreið íer frá Rvík í dag
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Baldur fer frá Rvík
á morgun til Snæfellsness-,
Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar-
hafna.
Hafskip: Laxá fer frá Rotterdam
í dag til Hull og Rvík. Rangá er
í Rvik. Selá er í Vestmannaeyj-
um.
Fréttatilkynriing
Minningarspjöld líknarsjóSs Ás-
laugar K. P. Maack fást á eftir-
töldum stöðum hjá Helgu Þor-
steinsdóttir, Kastaiagerði 5, Kpv.
Sigriði Gísladóttur Kópavogsbr.
45. Sjúkrasami. Kópavogs, Skjól-
braut 10. Verzl. Hlíð, Hlíðarvegi
19. Þuríði Einarsdóttur.i Áifhóls-
veg 44. Guðrúnu Emilsd., Brú-
arási. Guðriði Árnadóttur Kársn.-
braut 55. Sigurbjörgu Þórðardótt
ur, Þingholtsbraut 70. Maríu
Maack, Þinghoitsstræti 25,, Rvík.,
og Bókaverzl ‘ínæbjarnar Jóns-
sonar, Háfn.v ;-ti '
Minningarspíóic N.F.L.I. eru
greidn é ^krifstofu félagsins
Laufásveg 't.
■i£f: 'Ci
Litla eyjan Timpenni var aðeins athyglis-
verð fyrir eitt . . . trumburnar . . .
Það er sagt, að fyrr á tímum hafi töfrar
þeirra verið geysilegir!
Trumburnar löðuðu frumskógafólkið út í
sjóinn — jafnvel nsynt tólk!
Þeir, sem gátu sv~* til eyjarinnar voru
rændir og seldir i \. ældóm!
Þann 5. 9. voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Sigríður Stef
ánsdóttir og Hórður Sveinsson
Löngubrekku 32
Ljósm. Stúdíó Guðmundar)
manstdnKáHuBte!:
10
TÍMINN, r
september 1964