Tíminn - 15.09.1964, Síða 13
ORÐSENDING
Til eigenda þungavinnubíla
Höfum fyrirliggjandi hinn heimsþekkta
E-RO-MATIC
'jKM j
idmi
loftstýrisútbúnað á allar gerðir bifreiða, sem bún
ar eru loftþjöppu eða vacum.
ÖRYGGI — ÞÆGINDI
Veitum allar upplýsingar
T. HANNESSON & CO. HF.
Suðurlandsbraut 12 sími 35534
Bílasalinn
við Vitatorg
Er ein stærsta og þekktasta bílasala iandsins.
Hefir mjög örugg og góð viðskipti.
600 bflar fylgja á söluskrá.
Sölumaður getur fylgt ef um semst.
Upplýsingar í síma 12500 eða hjá 4sgeiri Karls-
syni viðskiptafræðingi, sími 18151.
LOKAÐ
Vegna jarðarfarar
DÓRU ÞÓRHALLSDÓTTUR forsetafrúar,
verða skrifstofur vorar og útsölur lokaðar frá kJ.
12 á hádegi.
Afengis- og Tóbaksverzlun ríkisins.
Heilsuhæli N.L.F.I.
Vantar nú þegar stúlku við símavörzlu.
Starfsstúlku í baðdeild, og gangastúlku
Upplýsingar á skrifstofu
Heilsuhælisins í Hveragerði. sími 32.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐER
Opið alla daga
(Uka langardaga og
sunnndaga)
frá kl. 7.30 til 22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f.
Skipholti 35, Reykjavik
sími 18955.
TIL LEIGU
Kennaraskólanemi atan af
landi getur fengið ieigt gott
kjallaraherbergi um 17 íer-
metra, á þægilegum stað. Því
fylgir allur húsbúnaður, par
með taUð gólfteppi, gíugga-
tjöld og ljósatæki. SkUyrði, að
leigjandinn reyki ekki.
Sími 1 6169 klukkan 8—9 á
kvöldin.
FRAMTID
Ungur maður í góðri stóðu,
óskar eftir konu til n jimil-
ishalds. Má hafa með óér
barn. Er einn í heimili í
kaupstað úti á 'andi
Tilboð sendist, sem fyrst á
afgreiðslu blaðsins mérkt
„Framtíð“.
KENNSLA
Enska, þýzka transka,
sænska, danska, bókfærsla. i
reikningur.
Haraldur Vilheimsson
Haðarstíg 22
sími 18128
j Þið eretíð tekið bfl á leieu
allar sólarhrineinn
BÍLALEIGA
Alfheimum 52
Zephyr 4
Sími 37661^7“'“
/j
Vélritun • fjölritun
prentun
Klapparstíg 16 Uunnars
braut 28 c/o Þorgríms-
prent).
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRl
F L Ó R U
Sulta — Saft — Ávaxtasafi —
Matarolía — Matarlitur —
Sósulitur.
Smekklegar umbúðir.
Heildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. sam-
vinnufélaga, Reykjavík, og hjá verksmiðj-
unni á Akureyri, sími 1700.
Flóruvara er söluvara.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna
bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak
fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvöru.m 1964
til bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, sbr. 47. gr.
laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga,
auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar og fer lög-
takið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu
þessa úrskurðar ef ekki verða gerð skil fyrir þann
tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
11. september 1964.
Sigurgeir Jón&son.
JÖRD
Góð jörð á Vesturlandi til sölu, mjög hagkvæm
lán hvíla á jörðinni. Fæst útborgunarlaust og með
sérstaklega góðum kjörum ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 40 0 83.
SAMTÍÐIN
heimilisblað allrar fjölskvldunnar er fjölbreytt,
fróðlegt, skemmtilegt, og flytui m a.:
★ Fyndnar skopsöpur
★ Kvennaþættir
★ Stjörnuspár
★ Getraunir
★ Spennandi sögur
★ Skák og bridgeþaetti
★ Greinar um menn
og málefni o m. fl.
10 blöð á ári fyrir aðeins 95 kr
NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 150 kr
Póstsendið i dag eftirfarandi pöntun
Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að
SAMTÍÐINNl og sendi hér með 150 kr. fyrir ár
gangana 1962, 1963 og 1964
(Vinsamiegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða
póstávísun).
Nafn:
Heimili:
Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - Pósthólf 472. Rvk.
fÍMINN, þrlðjudagur 15. september 1964 —
13
vv/. O\\ \ i ' v,i,y.
-W