Alþýðublaðið - 04.12.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 04.12.1953, Side 5
} f’ostudagSáfc Æ4.^ðáBpÍBr. p ISO*! Freymóður Jóhannsson: Fyrri grein larar ísUA. H INGIBJÖRG ÞORGEIRS- DÓTTIR talaði í útvarpið mánudaginn 26 október s. 1. 'um skemmtamr, einkum dans- leiki. og með sérstöku tilliti til sveitanna og fólksins, sem þar býr. Erindi hennar var mjög athyglisvert. Hún deildi rétti- lega allhvasst á áfengissölu og skrílslæti ýmissa ölóðra vanö_ ræðamanna í sambandi við jlanssamkomur. ekki sízt í sveit um landsins á sumrin. Ingibjörg var hins vegar hvergi persónu- leg í málflutningi sínum. Engum sæmilega velhugs- iaTtdi manni gaf hún tilefni til að álíta, að hún, með ummæl- tim sínum, ætti við góðtempl- araregluna eða skemmtifélag Jiennar SKT. ALMAR f MOGGANUM. ' Með greinarstúf í Daglegu líf Imu í Morgunblaðinu 4. nóv. motar hann sér á illkvitnisleg- S S ■ s s s i skamms fáist meira að segja ins, þar sem dansæíingar eru erlendur „gjaldeyrir og tekjur leyfðar,’ . eru menn óhuitari. af þessu mlögum. er draga muni Svipað má að vísú segja um úr gjaldeyriseyðslu okkar fyr- önnur samkomuhús landsins, ir ýmislegt innflutt rusl a nót- sem notuð eru eingöngu af um og plöTum, okkur hættulegt. góðtemplarareglunni "" j og óþjóðlegt. | Okkur í SIvT er kunnugt um Nú hefur þessi Almar í'annað. það, að margir foreldrar í si.nn látið höggið ríða. að fyrra Reykjavík. sem óttast um- bragði. Ekki þarf hann að gengni barna sinna við drykk irndra. þó að honum verði svar fellda jafnaldra þe rra og að og á pjötlum hans tekið án kuningja. segia við þau á þá silkihanzka. SMALAÐ ÆSKtJNNI. lei'ð, að þau megi fara á dans leik í kvöid ef þar. fari niður | í góðtmeplarahús (eða Guttó Almar hefur bent á góðtempl ®lns °/ Þ3® er almennt nöínt)- arareglúna og sagt, ‘ að hún ! Foreldrar þessir vita eins og hafi um áratugi „gengið bezt I er' Þar er afe:iSm eKki tiJ 'fram í því að smala saman i æskunlýðnum á slíkar skemmt 'anir með ginnandi auglýsing. um í blöðum og útvarpi“ eins og hann orar það í kiausu sinni. Vegna ónógs húsakosts hefur góðtempílarareglunni eða skemmtifélögum hennar, því an hátt hið ágæ£a erindi Ingi- miður ekki tekizt, eins og sum bjargar á þá bmd að koma því Um sem aðgang hafa haft að Inn hjá mömi im, að ha i, með stærri danshúsum, að smala til ófögnrum lýsingum sínum á til sín æskulýðnum. Því miður, íeknum dans'eik, hafi átt við, segi ég, því að unglingarnir íiansskemmta.rur SKT og hafa ekki verið ölvaðir í góð- skemmtistarfsemi r2gíu>nnar templarahúsinu í Reykjavík yfirleitt. Verður slíkri aðdrótt- eins og sums staðar annars! „kabarett“-söngkonu. og að ó- þarfi hafi verið að efna til þeirra feikna afbrýðisemi nokk urra íslenzkra karlmanna, er fram hefur komið í skrifum og umtali um konu þessa og fá- klæði hennar. Það verður hins vegar Ijóst, hvílík furðuleg hræsni er hér á ferð.inní, þegar það vítnast, að sumir þeirra manna, sem mesta hneykslún hafa látið í Ijós yfir því hátt erni templará, að sýna lands- mönnum jafn fáklædda konu, sóttu það allra manna fastast að fá að sýna landslýðnum LÆTIN UT AF CHARON BRUCE. Fjandmenn reglunuar, sem óþreytandi eru í leit sinni að atvikum í starfsemi hennár, er hægt sé að setja út á henni til ámælis og álitshnekkis. þótt- usf heldur en ekki veiða vel, þegar Charon Bruoe kom hér í sumar. Ef til vill mætti vel segja, að það hafi verið mis- tök af templururn að fá frá Bretum þessa margumræddu im fiá Ingibjörgu ekk: trúað staðar eða komið þaðan út, að iyrr en fyrir i.'ggur yfú'lýsing dansleik loknum, dauðadrukkn frá henni sjálfri um að svo ir 0g sétt skrílsbrag á nær- hafi verið. Þangað til verður liggj a.ncll götur. Aðilar, sem litið svo á, að Almar í holu ‘ Almar hefur látið óáreitta, hafa sinni, hafi logið þessu á góð- tcmplararegluna vístvitmdi og af illgirni einn isaman. Fr slíkt fáheyrð skítmennska, sem minnir á vissa blaða- mennsku hér í bænum Hefur Almar með greinarstúf sínum gengið að fullu í lið með örg, séð fyrir því. Héðan af má Almar þessi hins vegar s.jálf- um sér um ke.nna, ef framveg- is verður gengið lengra en áð- ur í því að benda á, hverjir smali mest unga fólkinu á sína ölæðis-dansleiki með tilheyr- andi afleiðingum. Mætti þá íöstu fjandmönnum góðtempl- í vera, að hlutur Almars og sálu arareglunnár, bindmdis og sið félaga hans yrði helzt til - glæsilegur. ÓHULTASTI STAÐURINN. Ef Almar þessi hefði nokk- urn tíma haft fyrir því að kynnast dansskemmtunum SKT í góðternplarahúsinú og bera þær saman við ýmsar aðr ar danssamkomui', þá hefði ho.num, í stað rógsins, gefizt færi á að votta það, að í engu samkomuhúsi á landinu, bar sem dansskemmtanir fara iaganna hér heima og eru þeg- j fram. eru menn óhultari fvrir ‘ar byrúuð að ryðja sér til rúms : ölvuðum mönnum en í góð- •erlendis meðal vnsælustu dans j templarahúsinu í Raykjavík. Saganna þar. Má vera, að innan Ekki einu sinni í skólum lands jgæðis í landinu. EÉÐIST Á VINSÆLUSTU DÆGURLÖGIN. ; Hann hefur áður að fyrra bragði ráðizt lúalega á SKT og •starfsemi þess fyrir að reyna að vinna gegTi erlenda danslega og danstextíflóðinu með dans- lagakeppnum sínum, sem hafa |>egar borið svo góðan árangur, að mörg þessara íslenzku laga eru 'nú meðal allra vinsælustu S y mfóníutónleíkar Ríkisútvarpsins. þessa sömu konu á skemmtun-1 IFrh. á 7. síðu.I ÞAÐ heíur lengi. verið hug- j sjón alþýðu manna, að eignast' einhuga og samhentan stjórn- ' málaflokk sem örugga brjóst- ' vörn í baráttu sinni. Hugsandi. menn i röðum alþýðunnar erui nú sífeilt að nálgast þá skoðun j frumherjanna, að hin faglega' barátta nái aldrei tilgangi sín- um og markmiði, án öflugs stuðnings löggjafans — al- þingis. —- Þess vegna séu auk- in áhrif verkalýðssamtakanna þar þeim lífsnanuðsyn. j IIVERS ER OKKUR VANT? Nokkur höfuðmál samtak- anna og þeirra helgustu réttindi hefur, þrátt fyrir skilningsleysi og afturhaldssemi, tekizt að tryggja með lögum, t. d. orlof, almannatryggingar og vökulög in gömlu. Öll bera þessi lög þó hörmuleg merki þess, hve styrkur samtajkannaj er lítiljL innan veggja albingis. Þar sem frumherjum og brautryðj- • endum verkalýðssamtakanna var nauðsyn þessi Ijós, þegar í öndverðu. hvers vegna hefur þá ekki áunnizt meir í þá átt en rau nber vitni? NÝ OG GÖMUL SAGA. Áður en þessari spurni.ngu er s\rarað til fulls, er rétt að minna á það, að í síðustu al- þingiskosningum höfðu ,,sam- einingarmenn" (kommúnistar) aðeins áhuga fyrir einu máli. Það var brottflutningur ame- ríska hersins úr landinu. Þessi áhugi þeirra var þó ekki sprott inn af sérstakri velvild og um- hyggju fyrir íslandi og þaim, sem íslenzkt huasa. slíkt er og verður vart fundið í þeim her- búðum. Þetta er þó ekkí aðalatriðið. En það reis upp nýr flokkun manna, sem hafði-sömu stefna í þessum málum, en lætur a. m. k. svo. að hún. sé af öðrum : toga spunnin. Hvað skeður þá? Málgaga ..same-iningarm ^nna“!! hrópi- ar: Svikarar! Það voru vígslu- orð þeirra til Þjóðvarnarflokks ins. og enn þá má sífellt hevra þessi ramakvein hljóma í Þjóð viljanum. ' Nú er ég ekki svo kum>- ugur þsim herfjötrum, seia J tengja kommúnista og þjóðai'- - varnarmenn. En ef röksemdir kommúnista fyrir þessum svik um þjóðvarnar í hernámsmái- á unum éru rétt. hver er þá mun. , urinn á stofnun Þjóðvarnar- - flokksins nú og á stofnun • kommúnistaflokskins á sínuroi ; tíma? Er ekki Þjóðviljinn að / minnast á snöru í heiigds t manns húsi? .» KALÐUR SANNLEIKUR? Það er m. ö. o. rétt hjá ÞjóS-F viljanum, að tilvera þessara : tveggja flokka, Þjcðvarnar og: kommúnista, er til orðin á svifc um. Þjóðívqlrnarmenn svikusi aftan að kornnlúnistum á ör- lagastundu þeirra, én kommún istra svikust aftan að íslenzk- um- verkalýðssamtökum; begar þau voru að eygja fyrsta árangur sinn í sinni tvíþættíi baráttu á faglega og stjórnmála sviðinu. Svik kommúnista eru þó langtum örlagaríkari og haía þegar rist lítt græðanleg sár í afkomu og velferðarr.\ílum þeirra, sem minnst mega sín í Fib. é 7. sfúii. Á LOKATÓNLEIKUM sym- ..ffónuhljómsveitarinnar að Jþessu sinni, sem haldnir voru þann 24. fyrra mánaðar á veg- «m Ríkisútvarpsins í þjóðleik- Siúsinu, var flutt Es-dúr sym- fónían nr. 39 éftir W. A. Moz- art, og Es-dúr symfónía (Ero- ica) eftir L. v. Beethoven. Sym fónía Mozarts hafði verið end- ííirtekin frá undangengnum Ziæstu hljómleikum og tókst að ýmsu leyti mun betur, t d. fevað líf og léttleika í meðferð- Inni snerti. Aftur á móti bar ihelzt til mikið á ósamtökum í pieðferð hennar. Hin mikla ,,Eroiea“-symfón- 'ía Beethovens naut sín aftur á jmóti býsna vel. Býst ég einnig yið að þeir, sem á hlýddu, hafi ekki fundið neitt hneykslan- legt eða óviðeigandi við að heyra hér flutt hið mikla sorg- argöngulag hennar (Marche funebre) samið,. asamt allri symfóníunni, til heiðurs Napo- leon Bonaparte, þó Beethoven hafi að vísu rifið tileinkunina af handriti symfóníunnar þeg- ar Napoleon lét krýna sig til keisara. Þetta er aðeins til vinsam- legrar íhugunar forráðamanna íslenzkrar tónlistar ríkisstofn- unar í tilefni af öiiögum sam- nefnds tónverks, ,,Marche fun- ebre“ undirritaðs. Flutningur „Eroica“ symfón- íunnar var í öllurri atriðum sýmfóníuhljómsveitinni og stjórnanda hennar, Olav KieÞ land, til mikils sóma. Þórarinn Jonsson. lísabel SJÖTÍU OG F.IMM ÁRA er' í dag Elísabet. Jónsdóttir, Grett isgötu 43, ekkja Péturs Guð- mundssonar, hins ku.nna kenn- ara og skólamanns á Eyrar- bakka og móðir Jóns Axels framkvæmdastjóra og bæjar- fulltrúa og þeirra systkdna. Elísabet er og hefur alltaf verið mikill kvenskörungur, skapgerðin sterk, þrekið mikið, gáfurnar leiftrandi og fram- koman öll djörf og hrein. Þann ig var svipur hennar á Eyrar- ba'kka, og þannig er hann enn,! þrátt fyrir erfiða ævi og háan aldur. Elísabet fæddist að Dagverð- arnesi á Rangárvöllum, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur frá Sauð- túni og Jóns Þórðarsonar al- þingismanns frá Eyvindar- múla, en hann- var mikill bændahöfðingi á sinni tíð og landskunnur maður. Hún i dvaldi í föðurgarði þar til hún j fór til Eyrarbakka árið 1896 tilj þess að læra saumaskap, en þá! var m-ikið og fjölþætt menning- \ arstarf á Bakkanum, músíklíf og skemmtanalíf margs konar og ýmis konar kennsla fvrir ungmenn, sjómenn og aðra, sem hennar vildu njóta. Þegar Elísaibet kom til Eyr- ai’bakka, hafði Pétur Guð- mundsson verið þar kennari í óttir 75 Elísabet Jónsdóttir. þrjú ár, og tókust ástir með þeim. Hófu þau svo búskap og eignuðust ellefu börn og eru átta þeirra á lífi. Pétur veiktist árið 1919, og lézt hann þremur árum seinna, en 1923 fluttist El'ísabet hingað til Reykjavíkur með börnin, og hér hefur hún því verið í þrjá- tíu ár. Laun kennara voru ekki -há á kennsluárum Péturs Guð- mundssonar á Eýrarakka fvrir aldamótin og fyrstu tvo tugi þessarar aldar. Það var eigin- lega hvorki hægt að lifa á þeim né deyja. Það var því ,oft mjóg' þröngt í búi í Pétursbænum, eins og við kölluðum húsið, sem þau hjónin bjuggu ; í, ea einhvern veginn íókst að koma barnahópnum upp, enda var þrek og kjarkur Elísabetar næstum einsdæmi. Þar var alit nýtt, og ekkert fór íorgörðum. Börnin sýndu og framtak og' kjark, þegar þau fóru að vaxa, og veittu heimilinu allan þann stuðning, sem í þeirra valdi stóð undir eins og þau fóru ao vinna frá heimili. Pétur Guðmundsson var frá- bær gáfumaður, ój artsýnn og framadjarfur, sá leiigra í fjöl~ mörgum málum en flestir sam ferðamenn hans, og er mér það minnisstætt hve oít Bjarni Egg' ertsson sagði mér það, að i hvert sinn, sem þurfti að koma á einhverju því máii, er horfði. til heilla fyrir kotunga og fá- tækt fólk, var Pétur albúiniíi til að berjast fvrir því. Það munaði og um hann, því a.ð hvorttveggja var, að hann var vitur maður og svo afbúrða rnælskur og heillandi ræðu- maður, að enn minnast 'menn eystra málsnilli hans. En það' mun og Víst, að ekki hefur skort á hvatningu eigdnkonumi ar. Elísabet hefur a'lltaf risíði Frh. k 7. síðii. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.