Alþýðublaðið - 06.12.1953, Page 1

Alþýðublaðið - 06.12.1953, Page 1
Útsölumenn! Uerðið kaupendasöfnunina um ailt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Sunnudagur 6. des. 1953 277. tbl, kynna !and %\ÍL Lester Person á Keflavík- urvelli í fyrrakvöld. Frcg'n til Alþýðublaðsins. - KEFLAVÍK í gær. LESTER PERSON, utan- ríkismálaráðherra Kanada. liom á Keflavíkurflugvön í gærkveldi. Honum var ekið í .straetisvagni a'l aðaldyrum hótelsins á vellinum, en þar voru bá fyrir 10—20 ölvaðir Islendingar með óhljóðum og drvkk.iulátum. Var af þeim sökum ekki areið iunstangan fyrir utahríkismálaráðherr- ann. Meðal þeirra var einn hámenntaður maður. Þetta má kallast fremur slæm land kynning. 180 norskir sfýrimenn segja upp. 180 STÝRIMENN á norsk- nm flutningaskipum sögðu í gær upp starfi vegna verkfalls- ins, sem nú er skollið á meðal stýrimanna. Norsk útgerðarfélög verða nú að leigja flugvélar til þess að geta fullnægt samningum um farþegaflutninga milli Bretlands og Noregs. Harkaiegur áreksfur, HÁRKALEGUR árekstur varð í gaer á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar. Rakst jeppi, sem kom niður Njarðargötu, á fólksbifreið, sem kom vestur Hringbraut, og ' skemmdist fólksbifreiðin mik- ið og snerist á veginum. Kona, sem, var í jeppanum, slasaðist. á höfði. Því er ætlað að rétta hlut verkafólks gagn vart atvinnurekendum á flugvellinum. Fregn til Alþýðublaðsins. Keflavík í gær. STOFNUN sambands verkalýðsfélaganna liér á Suður- nesjum hefur verið ákveðin, o^ er unnið að undirbúningi stofn- unarinnar. Er til þess ætlazt, að þau verkalýðsfélög öll, sem á Suðurnesjum eru starfandi, verði í sambandinu. Tilgangur sambandsins tvrstv ög fremst er að standa vörð um hagsmuni verkafólks, sem vinn ur á Keflavíkurflugvelli. þar sem hin mesta óreiða hefur við ‘gensizt og yfirtroðslur á rétti 1 verkafólksins liðizt. Á sam- bandið að tryggja vinnurétt heimamanna og knýja fram le:ðréttingar á ránglæti, sem framið er gegn verkafólki. ! ‘ ÞÁTTTÖKUFÉLÖG Þau félög, sem ákveðið hafa að taka þátt í stoínun sam- bandsins, eru félögin í Kefla- vík, Sandgerði, Garði, Höfnum og Grindavík. Ðrengur í Njarðvík slasasf alvarlega. KEFLAVÍK í gær. SLYS varð um íimmleytið í dag á Reykjanesbraut í nánd við veg, sém liggur heim að Ytri Njarðvílt. Atta Sá þriðji hefði misst stýrið, eo stýrði með lóðabala til Isafjarðar. Fregn til Alþýðublaðsins. Súðavík í gær. . ÁREKSTUR varð milli tveggja báta á miðum út af ísaf jarð_ ardjúpi í gær. Varð annar. Páll Pálsson frá Hnífsdal, ósjófær, en hinn, Einar Halfdans frá Bolungavík, mun lítið eða ekkert hafa skemmzt. mun taka 10 daga að géra full- komlega við hann. Vegna þess hve veður var gott gekk bátn- um vel í land, en ekki hefði verið vogandi að lá-ta hann fara fýlgdarlausan, ef eitthvað hefði verið að veðri. AK. iEátarnir úr verstöðvunum við ísafjarðardjúp voru allir á svipuðum slóðum, um Björgvin út af Djúpi, eins og kallað er. Gerðist áreksturinn um bjart- an dag. MISSTI STÝRIÐ Nýkominn úr skoðun 1 Er Sæfari frá Súðavík var að draga línuna og átti ódregn ar 56 lóðir, losnaði stýrið I skyndilega og missti hann það ára gamall drengur varð fyr- : alveg. Gott var veður, og ir jeppabifreiðhmi R 4015.' komst báturinn í land með bví Slasaðist hann alvarlega á að stýra með lóðarbala, sem höfði og vinstri lærleggur 1 settur var útbyrðis í kaðli. Fór hans brotnaði. Drengurinn hann þannig til ísafjarðar. — var fluttur í sjúkrahúsið á Hann var skoðaður fyrir mán- KeflavíkuírfiugveHi. Rigning uði. var og slæmt skyggni, er slys I STEFNDI 4 Pi4L MIÐJAN Vélbáturinn Páll Pálsson Ekki mega bragg- arnír fýna fölunni. VEGFARENDUR um ið varð. Samband bindindisfélaga í skólum að sfofnuÖ feri samfö drykkjumannahæli þar eð ríkisvaldið hefur brugðizt þeirri BBOTNi?;ÐI fu‘T^N. 1 . , , , , ... , . , .. Lenti hoggið af .arekstnnum skyldu, að sja drykkjusjukum fyrir hæli. S Laugarnesið í gær sáu furðu i \ lega sjón. Gamall og óálitleg^ k. ur braggi stóð í Laugarnes^ , kamp á tunmmi. Hafði^ • bragginn verið þanga'ð flutt^ SÍÐASTA ÞING Sambands bindindisfélaga í skólum, sem haldið var unt síðustu helgi, samþykkti að beita sér fyrir því, að stofnuð verði samtök þeirra aðilja, er vilja viniia að því að byggja drykkjumannaliæli. Ræff um svar ti! Rússa BERMUDÁFUNDURINN stóð í hálfa aðra klst. í gær. Var eingöngu rætt um svar Vesturveldanna við _orðs£.ijd- ingu Rússa um fjórveldafund. Samþykktir þings SBS fara hér á eftir: Þar sem ríkisvaldið hefur ár eftir ár brugðizt beirri skyldu sinni að reisa hæh fyrir of- drykkjusjúklinga, þrátt fyrir brýna og auðsæja naúðsyn, og þar sem bæði einstaklingar og ýmis félagssamtök munu vera reiðubúin til þess að hefjast handa í þessu nauðsynjamáli, svo að það eitt virðist vanta, að einhver verði til að hefja merk ið og taka að sér fotustuna. Fundur um framboð Alþýðu flokksins fil bæjarsfjórnar Á ÞRIÐJUD.KVÖLD halda Alþýðufl iélögin í Reykjavík sameiginlegan fund um fram- boð til bæjarstjórnar í Reykja- vík. Eru það flokksfélögiu 3 í Rvík, Alþýðuflokksfélag Rvík- ur, Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík og Félag ungra jáfnaðarmanna í Rvík, sem boða til fundarins. Á fundi þessum verða tillög- ur uppstiliinganefndar um lista Alþýðuflokksins við bæjar- stjórnarkosningar í Rvík lagð- ar fram. Hefur fulitrúaráð Al- þýðuflokksins í Reykjavík þeg- ar fjallað um þær tillögur. Fundurir.n verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst >kl. 8.30 stundvíslega. . ^ ur úr öðrum kamp. v ^ Af þessu dæmi má glögg-S Páll Pálsson ^ lega sjá, að íhaldið í bæjar-S fór, eftir að Sæfari hafði misst i, stjórn keppist ekki við aðS stýrið, að hjálpa honum með S útrýma bröggúm né öðru^ að draga lóðirnar, og meðan S heilsuspillandi iiúsnæði. —^ hann var að því, bar Einar S Nei, þegar braggarnir verða^ Hálfdans að, sem var á heim- » $ að víkja fyrir nýbyggingum, leið. Er sagt eftir skipverjum Páli, að Einar hefði hann miðjan, ef ekki hefði tek • ið að hýrast í þeim þokka-s^ izt að víkja honum aðeins und-1 ^ legu vistarverum. Má segja^ an. | ^ að bæjarstjóriiávíhaldið gætis ^ þess vel, að braggarnir týniS i ekki tölunni. S i V á bátnum aftanverðum og brotnaði hann þar nokkuð. Verður hann ósjófær, senniiega í tvo daga, því að bráðábirgða- viðgerð fer fram. Hin:; vegar Veirlt í lag Allhvass eða hvass suðvestan, él. HYGGSTTAKA FORUSTUNA Þá samþykkir 22. þing Sam bands bindindisfélaga í skóium að taka að sér forustuna um sinn um byggingu heilsuhælis fyrir 'áfengissjúklinga, m. a. tneð því að skipuleggja og sjá um almenna fjársöfnun í land- inu í þessu skyni. Jafnframt á- kveður sambandið að leggja fram fé til þess fyrirtækis eft- ir því, sem geta þess layfir. Sambandið skorar á álla ein- staklinga og félagssamtök í landinu að ljá máli þessu lið og starfa að því í samráði við sambandið. RÁÐSTEFNA NÆSTA ÁR Sambandið hyggst gangast fyrir ráðstefnu á næsta ári, þar sem óskað væri eftir að full- trúar frá sem flestum félögum kæmu saman, þeirra sem á- huga hefðu fyrir málinu, og Júgóslavar og Italir flytja heri sína frá landamærum Triest ítalir afnema bann við sölu hern- I aðarvara til Júgóslava. 1 TILKYNNT var samtímis í Róm og Belgrad í gær, að ftaliB og Júgóslavar hafi ákveðið að flytja heri sína brott frá landa* mærum Triest. Er hér um að ræða fimm herfylki sín livoru megin við landamærin frá hvorum aðila. ----------------------• Hafa herfylki þessi verið við landamærin, állt. frá því et* vesturveldin ákváðu að dragá heri sína á brott irá A-svæðina í Triest og deilan byrjaði milli! ítala og Júgóslava út af ákvörð un þessari. Yerkfaiiinu í sjúkra- húsum afsfýrf. EKKKI kom til verkfalls hjá starfsstúlkum á sjúkrahúsum í Reykjavík. Samþykktu stúlk- urnar samning, sera samninga- nefnd hafði undirritað með fyr yrði á þessari ráðstefnu nánar , irvara, við allsherjaratkvæða- ákveðið, hvernig þessu mann- úðar- og nauðsynjamáli verði bezt hrundið áleiðis. Sambandsþingið samþykkir að kjósa J1 manna ráð til þess * Framhald a 6. síðu. greiðslu í fyrakvöld. Úrslitin eru þó tæplega jafnhagstæð og þau, sem starfsstúlkurnar áttu völ á í vór án uppsagnar, en þær höfnuðu fyrir atbeina kom (vjð ;söltj. hgmaðafTJU múnista. j Júgóslava. BONN AFNUMIN Þá hafa ríkin einnig ákveðiS að afnema ýmis ákvæði, er sett voru á um svipað leyti með ,til« liti til ástandsins í Triest. T. d. tilkyhntu ítalir í gær, að þeir hefðu ákveðið að afnema bann í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.