Tíminn - 19.09.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.09.1964, Blaðsíða 13
Mörg hin síðarí ár gekk Þor- rímur ekki heill til skógar. [jartabilun sótti að og varð hann f þeim sökum að taka sér stund- im hvíld frá störfum. Reyndi þá ið sjálfsögðu á nærgætni og um- 5nnun konu hans, sem aldréi brást. Hann andaðist á Landsspítal- anum 13. þ.m. og verður jarð sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10% á laugardaginn 20. þ.m. Ég vil votta ekkju hans og son- um þeirra innilega samúð. Á þess- um tíma sorgar og saknaðar er það blessuð gjöf að minningin er björt og hugþekk. — f huga mér er hún öllu öðru fremur mótuð helgum orðum fermingarinnar um trúmenskuna, og fögur eru fyr- irheit hihs heilaga orðs hinum trúu til handa. E.Þ. VtÐAVANGUR — laga, og þess vegna er það ekki í þágu almennings, ef reynt yrði að þrengja að þessu félagi, heldur í beinni andstöðu við hagsmuni flugfarþega." HEIMA OG HEIMAN Framhalc at 3 síðu. var fyrir undir beru lofti, á hót elum og ritstjórnarskrifstofum blaða o. fl. í Aþenu og Pireus- ar-svæðinu. Brúðkaupsgestum var fagnað með lófataki, jafnóðutn og þeir óku framhjá hinum gíf- urlega mannfjölda á leiðinni til kirkjunnar og keyrðu fagnaðar- lætin um iþverbak, er Makari- os, forseti Kýpur birtist. Hóf þá mannfjöldinn að hrópa í takt Enosis, Enosis (sem merkir sameiningu Kýpur og Grikk- lands). 50 mínútum áður en vígsluat- höfnin sjálf fór fram gáfu 21 heiðursskot til kynna, að hin konunglega fylking hefði yfir- gefið höllina. Fremst fór hirð- meistarinn í fylgd riddaraliðs, því næst kocn opinn vagn, dreg inn af tveim hvítum og tveim brúnum hestum, með Konstan- tín, konung og móður hans, Friðriku, drottningu. Á eftir vagninum kom hinn konunglegi lífvörður með heið ursfána, en því næst annað riddaralið. Þar á eftir kom brúðarvagninn, þar sem Anna María, prinsessa og faðir henn ar, Friðrik, konungu sátu hlið við hljð. Vagninn var dreginn af þrem hvítum hestum, en á eftir kom enn ein riddaraliðs- sveit. Mikil voru fagnaðarlætin, er vagn brúðgumans rann fram hjá mannfjöldanum, en há- punkti náðu þau, þegar brúðar- vagninn kom 1 ljós. Anna-María veifaði brosandi tii mannfjöld- ans og Friðrik konungur bar höndina án afláts upp að húf- unni. Vígsluathöfnin hófst strax og brúðhjónin voru komin upp að altarinu. Því sem þar fór fram hefur þegar veið lýst. — Þega hin nýju konungshjón birt ust með kórónur á höfði í Idrkjudyrum í lok vígslunnar, kvað við 101 fallbyssuskot og allt ætlaði u«n koll að keyra í fagnaðarlátum áhorfenda. Brúðhjónin stigu upp í skraut vagn, með sex hvítum gæðing- um spenntum fyrir og síðan var ekið um götui Aþenu. Fyrir vagninum fóru riddar- ar. en næst á eftir hinn konung legi lífvörður og þar á eftir riddaralið. Var ekið um 10 km vegalengd efti götum borgar- innar á leiðinni heim til hallar innar. framtíðareimilis prins- essunnar frá Danmöku, sem nú er orðin drottning Grikklands AKRANES Höfum kaupendur að 2 til 3 herbergja íbúðum, eða litlum einbýlishúsum Höf- um ennfremur kaupanda að góðri 5 herbergia íbúð. Lögfræðiskrifstofan Kirkjubraut 4 Akra- sími 20 20. Heimasímar 1600 og 1709. AKRANES 2 til-3 herbergja íbúð ósk- ast til leigu, fvrirfram- greiðsla ef óskað er. Lögf ræðiskrif s (of an Kirkjubraut 4 Akranesi sími 20 20. Heimasímar 1600 og 1709. Píanó Píanó notuð og ný við hag- stæðu verði. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8 Sími U 6 71 TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTÍG 2 HAM.DAR KRfSTlNS!SO\ gullsmiður. — Sími 16979 Sérleyfisferðir Vorferðir, Haustferðir Reykjavík, Grímsnes. Laug arvatn. Geysír, Gulifoss. Skálholt. Skeið Seifoss, Reykjavík. — Revkjavík. Selfoss. Skálholt, Guilfoss, Geysir, Laugarvar.n. Gríms nes og Reykjavík. B. S. í. — Sími 18 9 11 Ólafur Ketilsson. PÚSSNINGAR SANDUR Heimkevrður oússningar- sandur og vikursandur sigtaðuT eða ósigtaður við húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaunenda Sandsalan við Elliðavog s.f 9fmi 41920 Auglýsið í Tímanum IFREIÐASÝNING ÁRGERÐ 1965, í Háskólabíói í dag kl. 14—16.30, sunnudag kl. 10.—12 f.h. og mánu- dag kl. 14—16.30. Komið og skoðið liina nýju SAAB-bifreið, útlitsbreytta og endur bætta. SVEINN BJÖRNSSON & CO. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug'ardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 ti) 22. GÚMMÍVINNLSTOFAN h. f Skipholti 35. Reykjavik sími 18955. LAUGAVEGI Q0-Q2 Stærsta úrvaJ bifreiða á einum stað. Salan er örugg hjá okkur. KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Ef þer fáið ekki vörúna 1 heimaverzlun yðar, þá leitið til okkar. Haustvörurnar eru að uoma. Verð og vörugæði ótvíræð. Vefnaðarvörudeild K.E.Á. sími 1700 Akureyri vElahreingerning Vanlr menn. Þægileg. Fljótleg Vönduð vtnna. ÞRIF — Sími 21857 op 40469. Þið getið tekið bíj á lelffn allar sólarhringinn BÍLALEIGA Alfhehnum 52 Zephyi 4 Sími3766!í:lT’“ Landhelgisgæzlan óskar að ráða flugvélavirkja. Upplýsingar gefur Gunnar Loftsson, sími 12880. Trésmiðir Umsóknir um fasteignaveðslán þurfa að hafa bor- izt skrifstofu sjóðsins fyrir 25. sept. Lífeyrissjóður húsasnúða. A annað hundrað íbúðir og einbvlis- hús VI8 Höfum alltaf fll sölu mlkið úrval af fbúSum og elnbýlishús- um af öllum stærSum. Ennfrem- ur búfarSlr og sumarbústaSi. TaliS viS okkur og látið vita hvaS vSur vantar. Málaflutningsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsteinssor Miklubraut 74. Fasteignavtðsklpti: Guðmundur Tryggvason Sími 22790. Tvær duglegar og stúlkur óskast Önnur tíl afgreiðslu í tó- baks- og sælgætisbúð, hin til eldhússtarfa. Upplýsingar I Hótel Tryggvaskála. DMINN, laugardaginn 19. septemher 1964 13 -S. \ L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.