Tíminn - 19.09.1964, Blaðsíða 15
NEYDARLJÖS Á
SKAGAFIRDI?
GB-Reykjavík, 18. sept.
Um hálftíuleytiS í kvöld bárust
Slysavarnafélagmu fréttir um það
frá nokkrum bæjum utarlega á
Skaga og í Sléttuhlíð, að þaðan
hefði sézt eins og skotið ljós-
blysum úti yfir sjónum, að því er
helzt virtist í námunda við Málm-
ey.
Náði Slysavarnafélagið sam-
bandi við vélbát, sem var staddur
ekki langt frá þessum slóðum og
Kjörbúðarbíllinn
Framnald af 1. síðu.
breytingu á þessari grein, svo-
hljóðandi: — „Bæjarráð ?£tur,
að fengnu áliti heilbiigðis
nefndar, heimilað starfrækslu
kjörbúðai’vagna á þeiro stöð-
um, þar sem matvörjverzlanir
á að byggja samkvæmt skipu
lagi. Heimild til strrfrækslu
á hverjum stað fellur sjálf-
krafa niður, þegar föst mat
vöruverzlun er opnuð á staðn-
um tSnnfemur getur bæiar-
ráð, að fengnu áliti heilbrigðis
nefndar, heimilað starfrækslu
slíkra vagna á tiltsknurc stöð
um í óskipulögðu strjálbýli
f greinargerð þeirri. sem
tillöguni, fylgdi. var beut á
að með Grðinu kjörbúðarvagn
væri átt við, að í vagninum
væru einungis á foðstólum
innpakkaðar og verðmerktar
vörur jafnframt skal vagninn
vera siaðsettur 450 metra frá
næstu, verzlun.
Þar ,*em hér er um að ræða
breytingu á lögreglusam'pykkt
Kópavogskaupstaðar. þá þarf
að ræða þessa tillögu á tveim
pæjarstjórnafundum, áður
en hægt er að samþykkja hana
Mun bví málið afti:r verða
rætt á bæjarstjórnarfund. í |
næstu viku. , i
Allt oendir því til þess, að j
eftir ri’una viku geti húsmæður!
í Kópavogi á ný sótt vörur sin j
ar í kjörbúðarvagn KRON rétt j
við bæjardyrnar.
Síðustu fréttir:
Klukkan ellefu í gærkveldi var:
samþykkt í bæjarstjórninni um-:
rædd tillaga til breytinga á lög-j
reglusamþykktinni, en um hana •
verða að fara fram tvær umræður,
og vika verður að líða milli bæj
arstjórnarfunda, en að þvi loknu
þarf staðfestingu dómsmálaráðu-
neytisins, sem vonandi stendur;
ekki lengi á.
Síldarverksmiðjan
Framhald af 2 síðu.
meðan hann gerði stuttlega
grein fyrir skoðun sinni á.mál-1
inu.
Eysteinn Jónsson óskaði að
fram færi nafnakall um tillög-
una og var það gert.
Já sögðu: Jónas Rafnar, Ey-
þór Hallsson og Eysteiren Jóns-
son með tilvísun í sérstaka
greinargerð, „sem ég óska að
send verði með svari verk-
smiðjustjórnar" Greinargerðin
er birt sér hér á síðunni.
Þóroddur Guðmundsson sagði
já, og gerði grein fyrir atkvæði
sínu á þessa leið: „að hann
tclji brýna nauðsyn bera til að
auka allverulega afköst sfldar-
verksmiðja á Austur- og Norð-
urlandi og að margir kostir
væru við það að slíkar fram-
kvæmdir færu fram á vegum
hélt hann þegar í áttina tfl Málm-
eyjar tfl að ganga úr skugga um,
hvort skip væri þar í hættu statt
eða skipverjar. Síðast er blaðið
talaði við Slysavarnafélagið, hafði
báturinn ekki orðið neins var en
hélt áfram leitinni.
S.R. Hinsvegar hafi S.R. geng-
ið mjög illa að fá lánsfé til
þeirra stækkana, sem fram-
kvæmdar hafa verið undanfar-
ið.og allt í óvissu um hvort fé
fæst til þeirra endurbóta og
stækkana, sem stjóm S.R. hef-
ur nú samþykkt. Þessvegna
segi hann já“.
Nei sagði Jóhann G. Möller
og óskaði eftirfarandi bókað:
„Ég tel nauðsynlegt að auka
afköst sfldarverksmiðjanna á
Austur- og Norðurlandi (Rauf-
arhöfn), ásamt þróarrými
þeirra og löndunarafköstum, til
þess að auka afskipunarmögu-
leika hins stækkandi sfldveiði-
flota yfir sfldveiðitímann og
koma þannig í veg fyrir lönd-
unarbið.
Einnig þarf að auka afskipun
armöguleika síldveiðiflotans
með því að nýta betur þær verk
smiðjur, sem fyrir eru Norðan
lands með aukinni tækni við
sfldarflutninga.
Á fundi í verksmiðjustjóm í
gær (10. sept.) var samþykkt
með öllum atkvæðum að
stækka verksmiðjuna á Raufar-
höfn úr 5.000 málum i 8.000
mál og er áætlað að sumar-
vinnsla verksmiðjunnar verði
* við það 450 þús. mál í stað 300 j
þús. mál eða um 150 þús. mála
afkastaaukningu yfir sfldveiði-1
tímann og reyndar meiri, mið- j
að við 60 daga vinnslu og auk-!
ið þróarrými. j
Þá var samþykkt að auka j
þróarrými verksmiðjunnar úr|
62.500 málúm í 87.500 mál eða ;
um 25.000 mál.
Löndunarafköst verksmiðj- j
unnar eiga að aukast úr 9001
málum á klst. í 1500 mál á klst.
eða um 600 mál á klst., þ. e.
14.400 mála löndunaraukning á !
sólarhring.
Varðandi Seyðisfjörð var
samþykkt að stækka verksmiðj-
un-a úr 5.000 málum í 7.500 mál
og er áætlað að sumarvinnsla
verksmiðjunnar verði 400 þús.
mál í stað 300 þús. mála eða
um 100 þús. mála afkastaaukn-
ingu.
Þá var einnig samþykkt að
auka þróarrými verksmiðjunn-
ar úr 22.500 málum í 60.000
mál eða um 37.500 mál.
Löndunarafköstin eiga að
aukast úr 1.000 málum á klst.
í 1.500 mál á klst., þ. e. 12.000
mála löndunarauknlng á sólar-
hring.
Þessar framkvæmdir og
bætt aðstaða til síldarflutninga
munu stórauka afskipunarmögu
Ieika sfldveiðiflotans næsta
sumar og eru því bráðnauðsyn
Iegar.
Þar sem ég tel eðlilegt, að.
Síldarverksmiðjur ríkisins hafi
einar með höndum alla sfldar-
bræðslu á Raufarhöfn, eins og
verið hefur, og stækkun Rauf-
arhafnarverksmiðjunnar fyrir-
huguð samkvæmt framan-
greindu — og frekari stækkun
framkvæmist síðar af S.R.,
mæli ég gegn því að umbeðin
Moskvuþing
Framhald aí l síðu.
trúi S-Vietnam, sem hefði
að réttu lagi orðið. Héldu
þessir fulltrúar því rram,
að svo væri mábim fyrir
komið, að einstökum full
trúum væri fyrirmunað að
koma sjónarmiðum sínum á
framfæri.
Sagði fulltrúi Norður-
Vietnam, að fyrirfram hefði
verið ákveðið að ráðast sér
staklega á fulltrúa sumra
þjóða og gera þeim setuna
á ráðstefnunni lítt bæriiega
og átti þá auðheyrilega við
kínversku sendinefndina
Kínversku fulltrúa.nir
sátu fyrir miðjum sfl og
hrópuðu mjög og klöppuðu
í hvert sinn, sem málstað
ur þeirra var studdur af
ræðumönnum. Fréttamenn
segja, að búast megi við,
að enn harðni deilurnar
milli kínversku tulltrúanna
og þeirrar sovézku og stuðn
ingsmanna hvors aðila um
sig og muni þær ná há
marki, þegar ræt verði um
freksi einstakra þjóða og
sjálfstæðiskröfur þeirra
Friðarráðstefna
í Kongó
NTB—Nairobi. í dag hófst í Nairo
bi ráðstefna um frið í Kongó. Hef
ur forsætisráðherra Kenya, Jomo
Kenyatta boðað til ráðstefnunnar,
sem Moise Tshombe, forsætisráð
herra Kongó, tekur m.a. þátt í.
NATO-
æfingar
hefjast
FB-Reykjavík, 18. september.
Á morgun hefjast flotaæfingar
NATO á Norður-Atlantshafi, en í
því tilefni komu hingað í gær og
dag 47 erlendlr blaðamenn, sem
eiga að fylgjast með æfingunum,
en auk þeirra verða 4 íslenzkir
blaðamenn með í förinni. í dag
hafði utanríkisráðuneytið boð inni
fyrir blaðamennina, og þar svar-
aði dr. Bjarni Benediktsson for-
sætisráðherra spurningum þeirra.
Blaðamennirnir 'munu fara frá
Keflavíkurflugvelli á morgun, en
þeir fljúga út í eitt flugmóður-
skipið, sem þátt tekur í æfingun-
um og fylgjast með þeim þaðan.
Fréttamenirnir, sem þátt taka í
þessum æfingum eru 4 frá íslandi,
8 frá Noregi, 4 frá Hollandi, 11
frá Bretlandi, 4 frá NATO-frétta-
þjónustunni í París og 12 frá
Bandaríkjunum.
ríkisábyrgð fyrir láni til Jóns
Gunnarssonar verði veitt, og
segi því nei“.
Tillaga Eyþórs Hallssonar
samþykkt að viðhöfðu nafna-
kalli með 4 atkv. gegn 1.
Jónas Rafnar óskar bókað:
„f tilefni af greinargerð Ey-
steins Jónssonar vil ég taka
fram, að ég tel mjög knýjandi
að komið verði sem fyrst upp
síldarbræðslu á Þórshöfn, án
þess að gera um það tillögu á
þessum fundi, þar sem málið
þarfnast nánari undirbúnings.
Nýtt varnarkerfi
gegn eldflaugum
NTB-Washiiigton. — Robert Mc-
namara, varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, sagði á blaða-
mannafundi í dag, að tilraunir
með hið nýja varnarkerfi gegn
fjandsamlegum eldflaugum, hefðu
gefið mjög góða niðurstöðu. Voru
bandarískar eldflaugar látnar
leika hlutverk óvinaeldflauga og
síðan voru þær „eyðilagðar“ (þ.e.
tæknilega sýnt fram á, að hægt
var að eyðileggja þær) og voru
þessar tilraunir gerðar á eldflaug-
um mörg hundruð kílómetra yfir
yfirborðijarðar.
Mikojan ásekar
vesturveldin
NTB—Moskvu Anastas Mikojan,
forseti Sovétríkjanna, flutti ræðu
í dag í Æðstaráðinu í sambandi
við heimsókn forseta Indlands, dr
Radahkrishnan. Réðist hann harka
lega á Bretland og Bandaríkin og
sagði, að í seinni tíð hefði spenna
í alþjóðamálum aukizt mjög og
væri það sök þessara ríkja. Ásak
aði hann Bandaríkjamenn fyrir
árásarstefnu í Vietnam og sagði að
þeir vildu vopnaða íhlutun í deil
unni Minntist hann einnig á Kýp-
ur og Kongó og fór hörðum orðum
um afstöðu Vesturveldanna í þeim
málum. Sagði hann einnig, að
þau gerðu allt til að hindra að
samningar næðust utn alþjóðlega
afvopnun.
NTB-Peking. — Frá því var skýrt
opinberlega í dag, að forsætis-
ráðherra Kína, Chou Enlai dvelji
nú á baðstaðnum Peithao, nálægt
Peking, til þess að jafna sig eftir
uppskurð, sem gerður var á hon-
um fyrir nokkru.
RAMMAGERÐIN
nSBRU
GRETTISGÖTU 54|
SÍMI-f 9 106
Málverk
Vafnslitamyndir
Ljósmyndir
litaðar af flestum
kaupstöSum landsins
Biblíumyndir
Hinar vinsælu, löngu
gaiigamyndir
Rammar
I— kúpf gler
Iflestar stærSir
PREIHT
VERK
Ingólfsstræti 9
Sími 19443.
Bifreiðaeigendur
Framkvæmum gufupvott á
mótorum í bílum og ÖSr-
um tækjum.
Bifreiðaverkstæðið
STIMPILL.
Grensásvegi 18.
Sími 37534.
Við seljum
Opel Kad. station 64.
Opel Kad. station 63.
Wolksv 15,63.
Wolksv. 15, 63
N.S.U. Prinz 63 og 62.
Opel karav. 83 og 59.
Simca st. 63 og 62.
Simca 1000 63
/gamla bílasálan
Vélritun - fjölritun
prentun
Klapparstíg 16 • Gunnars
braut 28 c/o Þorgríms-
prent).
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum og vinum, sem
glöddu mig með heimsóknum góðum gjöfum og heilla-
skejdum á 70 ára afmæli mínu 24. ágúst s.l. eða á annan
hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Heydalsá.
Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og góðar óskir
á áttræðisafmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Stefán Ásmundsson,
Mýrum.
f (M I N N, laugardaglnn 19. september 1964
15