Tíminn - 30.09.1964, Page 5

Tíminn - 30.09.1964, Page 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Guðm. Gíslason fyrsti kepp- andi íslands á Úl.-lelkunum Olympíuleikarnir verSa settir 10. október en sund- keppnin hefst daginn eftir. íslenzku þátttakendurnir halda til Tokíó 6. október. TÍMINN styttist ó'ðum þar til hin mikla íþróttahátíð hefst í Tokio — og á annað þúsund keppendur cru þegar komnir til borgarinnar. Hinir íslenzku eru þó ekki þar á meðai, en frjálsíþróttamennirnir Jón Ólafsson og Valbjörn Þorláksson héldu til Svíþjóðar íyrir nokkrum dögum, þar sem þeir rnunu dvelja í æfhvgabúðum í Boson ásamt sænskum olympíuförum. Ingi Þorsteinsson, fararstjóri ís- lenzku keppendanna á Olympíu- leikana, boðaði fréitamenn á sinn fund á sunnudag og skýrði þá frá ýmsu í sambandi við undirbúning við ferðina. Áætlað er að halda til Kaupmannahafnar 4. október og þaðgn til Stokkhólms, þar sem Jón og Valbjörn sameinast hópn- um. Olympíuþátttakondur annarra Norðurlanda verða þar flestir — nokkrir eru þó þegar komnir til Tokio — en íþrótíasambönd Norð- urlanda hafa samið við SAS utn flutning á íþróttafólkinu á hag- kvæmum kjörum og er talið að fjöldinn frá Stokkhólmi verði 421. Flogið verður frá Stokkhólmi yf ir Norðurpólinn, cldsneyti tekið í Alaska og síðan haldið til Japan. Áætlað er að ferðin taki 17 klst. SÉRSTAKT HÚS. Hinir fjórir ísl. keppendur — Hrafnhildur Guðmundsdóttir og ★ ÁSTRALÍUMKNN unnu aft- ur Davis-bikarinn í tennis af Bandaríkjunum í hörku- skemmtilegri keþpni um helg- ina. Eftir einliðalcikina á laug- ardag voru þjóðirnar jafnar, en Bandaríkjamennirnir McKinley og Ralston sigruðu Emmcrson og Stolle í tvíliðaleiknuni og stóð 2:1 fyrir Bandaríkin fyrir síðasta keppivisdaginn. Stolle Guðmundur Gíslason — auk þeirra sem áður eru nefndir og farar- stjórinn munu búa í sérstöku húsi í olympíuþorpinu meðan á leikun- um stendur, Hrafnhildur á efri hæðinni, en karlmennirnir á þeirri neðri. Sérstakur leiðsögumaður japanskur mun verða með ísl. flokknum allan tímann, sem lei'k- arnir standa yfir. í fyrstu ætlaði framkvæmdanefndin íslendingun- um að búa á hóteli, en á það var ekki fallizt, og breyttu Japanir þá ákvörðun sinni. Setningarathöfn Olympiuleik- anna verður 10. október og strax næsta dag hefst sundkeppnin. — Guðmundur verður fyrstur íslend- inganna í eldlínunni, keppir þann dag í 100 m. skriðsundi — en dag- inn eftir í 400 m. fjórsundinu, sem er hans aðalgrein. Hrafnhildur keppir þá einnig í 100 rn. skrið- sundi, en 15. október í 100 m. flugsundi. vann þá Ralston og Wimbelton- meistarinn Emmerson sigraði McKinley í lokalciknum þann- ig, að Ástralía vann 3:2. Þetta er í 13. sinn á 15 árum, sem Ástralía sigrar í þessari merk- ustu keppni þjóða í tennis. Sem kunn-ugt er sigruðu Svíar í Evr- ópuriðlinum, en töpuðu fyrir Ástralíumönnum í undanúrslit um. Keppni í frjálsum íþróttum hefst 14. október og næsta dag mun Valbjörn keppa í stangarstökki. Aðalgrein hans verður hins vegar tugþrautin, sem fer fram 19. og 20. október og Jón Ólafsson kepp- ir í hástökki þann 20. október. Ráðgert er að halda heim frá Tokio þ. 24. Fyrst verður flogið til Bankok, stanzað þar í tvo daga, þá til Calcutta, Teheran, Róm og Reykjavíkur. Ilrvalslið Reykjavíkur vann varnarligsmenn Á LAUGARDAGINN léku úr- valslið Reykjavíkur og varnarliðs- manna á Keflavíkurflugvelii fyrsta leik sinn af fimm í hinni árlegu keppni milli þcssara aðila, sem liófst í fyrra og sigraði Reykjavík þá í þremur leikjum af fimm. — Úrslit í leiknum, sem háður var i íþróttahúsinu á vellinum, urðu þau, að Reykvíkiiigar sigruðu með , 85:64 og sýndi liðið ágætan Ieik. | f hálflcik stóð 45:35. Stighæstir voru Guttormur Ólafsson, KR, með 36 stig og sýndi haiin mikið öryggi í vítaköstum, skoraði m. a. úr 10 í röð. Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR, var með 23 og Einar BoIIason, KR, með 18. Argentíska knattspyrnuliðið Independiente frá Buenos Aires hefur hlotið heimsmeistaratitil félaqsllða eftir 3 leiki við Evrópumeistarana Inter Mllan. Argentínumennirnir sigruðu í fyrsta lelknum á heimavelll með 1:0 en í Mllano slgraði Inter með 2:0. Þar sem markatala ræður ekki úrslitum varð þrlðjl laikurinn að fara fram og var hann háður á lelkvelli Real Madid á mánudagskvöld. Og Argentinumennirnir skcuðu þá eitt mark sem nægðl tll slgurs — en bæði þessl llð eru fræg fyrir varnarleik sinn. MYNDIN hér að ofar er táknræn fvrir það, en hún var tekin í Milano á laugardag. — Vinstri útherji Argentínumanna er næstur knettinum inn í vítateig Inter, með miðherja ítalanna á hælunum. Þessa skemmtilegu mynd tók Páll Eiríksson á haustmótinu í knattspyrnu í Hafnarfirði, en þá léku meistaraflokkslið Hauka og FH og varð jafn- tefli 3:3, í nokkuð skemmtilegum leik. IFH sóttl mun meir í leiknum, en Karl Jónsson, sem sést hér slá knöttinn frá marki sínu, stóð sig ágætlega, þótt hann yrði þrisvar að sjá á eftir knettinum í marklð. Bakvörðurinn Sigurður Jóakimsson heldur um markstöngina. Félögln verða að lelka að nýju þar sem jafntefli varð. STUTTAR HJJlIbi OLYMPÍU-þátttakendurnir streyma nú til Tokio og meðal þeirra, sem komu í gær var Olympíumeistarinn í maraþon- hl«upi frá Róm, Etiópíumaður- inn Abebe Bikila. Við komuna sagði hann, að nú myndi hann hlaupa á skóm, þegar hann keppir í maraþonlilaupinu, en berfættur vann liann gullverð- launin í Róm. — „Hér í Tokio er asfalt á vegunum, sem lilaup ið verður um og skór því nauð- syniegir". — Bikila cr talinn mjög líklegur sigurvegari í maraþonhlaupinu — og hefur fengið leyfi frá störfum sem lífvörður Hailc Selassie keis- ara. Ef liann kemur aftur með guilverðlaun heim bíða hans þar „gull og grænir skógar“. ★ Á MÁNUDAGINN lék Black pool og Tottenham í 1. deild og varð jafntefli 1.1. Leikurinn var háður í Blackpool, scm nú er í öðru sæti í deildinni, 2 stigum á eftir Chelsea. Stór- leikur fer fram i Lundúnum í 1 >Iag, en þá leikur Chelsea gegn Maneh. Utd. Einn leikur var 'iáður á mánudag í 2. deild. — Lundúnaliðið Leyton Orient "ann Bolton 3:1 og koma þessi i úrslit nokkuð á óvart, því Bolt on hefur náð góðum árangri undanfarið. ★ Á LAUGARDAGINN fó»* * fram úrslitaleikurinn í firma- kcppni Golfklúbbs Suðurnesja. Til úrslita léku Bifreiðaleigan Brautin (Bogi Þorsteinsson) og Verzl. Nonna og Bubba (Helgi Sigvaldason). Þetta var hörku- keppni, eftir 17 holur voru þeir jafnir, en Boga tókst betur upp á 18. holu og sigraði með einu höggi. Brautin hlýtur því bikar Golfklúbbsins. ★ ÞAU óvæntu úrslit urðu á Norðurlandsmótinu í knatt- spyrnu, að Knattspyrnufélag Siglufjarðar var'ð Norðurlands- meistari. Sigraði fyrst Knatt- spyrnufélag Akureyrar og síðan Þór í úrslitaleiknum á Akur- eyri s. I. sunnudag með 3:1. — Þó hefur -lkureyrarliðið Þór á að skipa leikmönnum í 1. deildar Iiði íþróttabanda- lags Akureyrar. ★ BREZKI Evrópumeistarinn í þungavigt í hnefaleikum Henry Coopcr hefur verið sviptur titli sínum, þar sem hann hefur ckki getað varið hann fyrir þann tima, sem ákvcðið hafði verið vegna meiðsla í liendi. Ákveð- in hefur verið keppni um liinn lausa titil milli Þjóðverj- ans Karl Mildenberger og ítal- ans Sante Amonti og verður hann í Berlín. T í M I N N , miðvikudaginn 30. september 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.