Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 2
 ALÞYOUBLAÐIB Þriðjudasm- 12, janúar 1954, URU5Q Víðfræg amerísk söngmynd Marlo Lanza Anu Blyth og Metropolitan-söngkomjrn ar Dorothy Kristen Blanche Tliefoom S'ýnd kl. 5, 7 og. 9. Sala hefst kl. 2 e. h. AUSTUB- 63 93 BÆJARBÍÓ 83 Rauða myíian Stórfengleg og óvenju vel leikin ný ensk stórmynd í eðlilegum litum er fjallar um ævi franska iistmálarans Henri de Toulouse-Lautrec. Josy Ferrer, Zsa Zsa Gabor, Engin kvikmynd hefur hlot- ið annað eins lof og margvís legar viðurkenningar eins og þessi mynd, enda hefur hún slegið öll met í að’sókn, þar sem hún hefur veriö sýnd. í New York var hún sýnd leng ur en nokkur önnur mynd þar áður. í Kaupmannahöfn j| hófust sýningar á henni í byrjun ág. í' Dagmarbíói og var verið að sýna hana þar ennþá rétt fyrir joi, og er það eins dæmi þar. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.. Sala heíst ki. 1 e. h. Virkil Þrívíddarmynd, gavsilega spennandi og viðburðarík í litum, um baráttu Frakka og Breta um yfirráði.i í N- Ameríku. Þetta er fyrsta útimyndm í þrívídd og sjást margar sérstaklega fallegar landslagsmyndir. Georg Montgomery Joan Vohs Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og .9 • Jl Bonzo íer á fiáskéla Afbragðs skemmtiieg ný amerísk gamanmynd, eins konar framhald af hinni mjög vi'nsælu mynd. ,,Bonzo“, er sýnd var' í : fyrra. Þessi mynd er þó enn skemmtilegri og fjörugri. Charies Orake Maureen O'SulIívan og Bonzo Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B TRIPOLIBfÓ 83 LiMELlGHT Hin heimsfræga stórmynd Charles Chaplins. Charles Chaplin Claire Bloom kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. FJÁRSJÓÐUR afríku Afarspennandi ný amerísk frumskógamynd með frum skógadrengnum Bomba. Johnny Cheffield Laurette Luez Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. ítölsk stórmynd. Aðalhlutverk: Maria Felix. ptórfenglegasta mynd. er ítalir hafa gert eftir stríð. Myndin hefur ekki verlð sýnd áður hér á landí. Bönnuð börnurn. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9,- SIGLINGIN MIKLA Mikilfengleg og feikispenn- andi amerísk stórmynd í eðlilegum litum. Gregory Peik. An» Blyth Sýnd kl. 7. Sírni 9184. mm íM }j Heimsins mesía gleð! og gaman. Heimsfræg amerísk stór- mynd, tekin í stærsta fjöl- íeikahúsi veraldar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið fádæma miklar vin- sældir. Betty Hutton Cornel Wilde Dorothy Lamour Fjöldi heimsfrægra fjöl- listarmanna kemur einnig j fram í myndinni.' Sýnd kl. 5 og 9. æ NÝJA BiO 93 Loftbrúin, (The Big Lift) Ný amerísk mynd spenn- andi og vel leikin, er gerlst í Berlín þegar kalda stríðið var í algleymingi. Aðalhlutverk: Montgomery Clift Paul Dougias Sýnd kl. 5. 7 og 9. MÓDLEIKHtíSIÐ Sinfóníuhljómsveitin í kvöld kl. 20.30. Piltur og stúlka Sýning miðvikudag og fimmtudag kl. 20,00. Pantanir sækisí daginn fyrir sýningardag. Aðgöngu7piðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Síini 8-2345 (2 límir). H AFNflR FIRÐ! _ _r y lr leíkfélag: REYKJAVÍKB^ Mýs oq menn Leikstjóri: Lárus Pálssön. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4— í dag. Sími 3191. Börn ?á ekki aðgang Fasteignasaia. Lögfræðistörf. Gunnlaugur Þórðarson lir Aðalstræti 9 b. Viðtalstím kl. 10—12. — Sími 6410. Fallegar þýzkar HÁRÞURRKUR Iðja Lækjargötu 10 Sími 6441 Nýkomin vasaijós af mörgum gerðum, vasa Ijósaperur og rafhlöður. I Ð J A Lækjargötu 10. Kaupið Aiþýðubiaðið ö HAFNAR- B B F’iARÐARBÍO & Grítnuklæddi riddarinn Spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum liturn, um ást- ir og ævintýri. arftaka greif ans af Monte Christo. John Derck Anthony Quinn Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Orðsending frá OLÍUFÉLÖGUNUM. Af gefnu tilefni viljum vér takæ fram, að frá og með 1. janúar 1954 er verð á benzíni, gasolíu og ljósaolíu sem hér segir: Benzín kr. 1,72 pr. lítra Gasolía kr. 0,74V2 pr. lítra Ljósaolía kr. 1.360,00 pr. 1000 kg. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, er verðið 2Vb eyri hærra hver gasolíulítri og 3 aurum hærri hver ben- zínlítri. Fyrir heimakstur á gasolíu reiknast IV2 eyrir á litra, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notk- u.nar í landi, samanber auglýsingu Verðlagsskrifstoi. unnar frá 31. júlí 1953. Reykjavík, 9, janúar 1954. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. H.F. SHELL Á ÍSLANDI. Harmonikuíeikara Fjölbreyttast og rr<;sta úrval af litlum og stórum harmonikum er án efa í Verzluninni RÍN. Við höfum ávallt fyrirliggja.idi 75—100 úrvals harmonikur, nýjar og notaðar. Verð við allra haefi. Munið að hjá okkur get- ið þér selt yðar gömlu harmoniku á hagkvæmu verði upp í nýja. Vönduð taska og skóli fylgir ókeypis hverri harmoniku. Eftirtaldar tegundir eru nýkomnar: ACCORDIOLA, 120 bassa, 5 hljóm'brigði í diskant 2 í .bassa. VERALDO, 120 bassa, 5—7 hljómbrigði í diskant 2 í bassa. EXCELSIOR, 120 bassa, 5 hljómbrgiði í diskant 2 í bassa. ARTISTA, 120 bassa, 4 hljómbrigði í diskant 2 í bassa BORSINI, 120 bassa, 4 hljópnbrigði í diskant 2 í bassa OFREO, 120 bassa, 7 hljómbrigði í diskant 2 í bassa BARCAROLO, hnappa-harmonika, 70 nótur, 80 bassa, 5 hljómbrigði í diskant 3 í bassa (Norsk grip). Margar fleiri tegundir væntanlegar með náést.u skips. ferðum. Allir beztu harmonikusnillingar landsins nota harmonikur frá okkur. PÓSTSENDUM. VERZLUNIN RÍN Njólsgötu 23 Sími 7692 Auglýsing um söluskat Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstof- unnar um söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1953 rann út 15. þ. m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattin. um fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstpfunnar og afhenda henni afrit af framtali. i Reykjavík, 11. janúar 1954. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK. [■lIIIlIlllflniIlDiniiMgllirifínillllllllllilIliltliiniiniIifllIlilKllllllIilIIIlLí.mllfilIlllilíilllilllllllliíiiiiiHiiiinniiimimiiinimiiiiiiiiiiiTmiiiiiiminminnnninmnar Frönskunámskeið Alliansec Francaise tímabilið janúar — apr.íl hefjast bráðlega, kennt verður í þremur deildum. Nánari uþplýsingar í Mjóstræti 6 sími 2012. wmmmmmsaam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.