Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 3
l>r'Sjudagnr 12. janúar löóí. ALÞYÐUBLAÐIÐ ÍTVARP BEYKJAVÍR 19.15 Tónleikar: Þjólög frá ýmsum löndum. 20.30 Tónleikar Sinfóníuihljóm.- sveitarinnar. .— Sstjórnandi: Róbert A. Ottóson. Einsöngv , ari með hljómsveitinni: Þur- íður Pálsdóttir. (Útvarpað frá Þjóðleikhúsinu.) a) „Trag ískur forleikur" op. 81 eftir Brahms. b) Rectiativ og aría úr „Brúkðaupi Figarós“ eftir Mozart. Allelúja úr mótettu (K-165) eftir Mozart. Aría úr ,,Sköpuninni“ eftir Haydn. Aría úr „Rakaranum í Se- villa“ eftir Rossini. í hljóm- leikahléinu um kl. 21.10 les Guðbjörg Vigfúsdóttir ljóð eftir Jón frá Ljárskógum. — c) Sinfónía nr. 88 í G-dúr eftir Haydn. d) ..Lærisveinn galdramisistarans'1, scherzo eftir Dukas. 22.15 Erindi (Kristján Alberts- son). 22.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. HANNESAHOKNINC Vettvangur dagsin& Kvikmyndahúsin vanda meir val kvikmynda sinna — Afbragðsgóðar myndir í nær öÍÍunt kvik- myndahúsunum — Aræði tveggja kvikmynda-. húsa — Reynsla Tripolibíós og Bæjarbíós í Kafn- arfirði — Helgafell — Hillary og heimsókn hans. Krossgáía Nr. 569 Lárétt: 1 veizla, 0 vel klædd, T meltingarvökvi, 9 á reikning- pm, 10 smekk, 12 íleirtöluend- Ei.ng, 14 sepi, 15 biblíunafn, 17 eygja. Lóðrétt: 1 utanför, 2 jarð- .„vegsefni, 3 reið, 4 spi), 5 efni, 8 .dauði, 11 tóntegund, 13 stilltur, JLausn á krossgátu nr. 568. $ 6 tveir eins. Lárétt: 1 kurteís, 6 fló, 7 í-ugl, 9 11, 10 Níl, 12 in, 14 mða, i!5 nót, 17 gnýinn. Lóðrétt: 1 kerling, 2 regn, 3 ef, 4 ill, 5 sólfar, 8 lín, 11 líkn, 13 nón, 16 Tý. ÞAÐ ER MJÖG óvenjulegt-. og vonandi fyrirlieit um betri tíma, að nærri því öii kvik- myndahúsin skuli sýna samtím is ágætar kvikmymíir, og með- al þeirra nokkrar heztu mynd ir, á sínu sviði, sem gerðar liafa verið. Það er líka athyglisvert. að tvö þeirra hafa aiveg breytt um, hætt að lifa á hálfgerðum bónbjörgum annara kvikmvnda liúsa og ráðist í það að fá 'sín- ar eigin kvikmyndir og taka til sýningar. CAPLIN-MYNDIN hefur nú j verið sýnd í meir en hálfan mán | uð og alltaf við ágæta aðsókn, enda má segja, að engihti þurfi að sjá eftir því að sjá það lista- verk, það er til mikillar skemmt unar og ágætar listrænar upp- byggingar- og auk þess veit eng inn nema hér sé um að ræða síð ustu kvikmynd Chapiins. GAMLA BÍÓ hefur undan- farið sýnt Carusó-myndina með Lanza, söngvarann mikla í aðalhlutverkinu og nýtur sú kvikmynd afar mikilla vin- sælda. Nýja bíó he.fur nú skipt um jólamyndina, en hún var á. og Austurbæjarbló hefur tekið til sýningar Rauðu myll- una með sögunní aí franska mál aranum Tolouse — Lautrec — einum^sérstæðasta persónuleika franskrar listar. Þetta er mjög góð kvikmynd, enda hefur hernii alls staðar verið tekið a£ burða vel. BÆJARBÍÓ í HAFNAR- FIRÐI sýndi fyrir nokkru ítalska kvikmynd, Oprár glugg- ar og mun engin kvikmynd hafa verið sýnd eins lengi í Hafeiar- Maðurinn minn BENJAMÍN Á. EGGERTSSON andaðíst að kvöldi 10. jamúar að Elliheimilinu Grund. Steimnm Sveinbjarnardóttir firði fyrr og síðar. Hér var og um frábært listaverk og af- burða söguefni að ræða. Fjöl- margir Reykvíkingar sáu þessa kvikmynd. Nú hefur Bæjarbíó tekið aðra ítalska stórmynd til sýningar, Messalina, en við þá keisarafrú og hóru kamiast all- ir. ÞETTA ER MJÖG sterk kvik mynd og áhrifarík cg er ekki ó- líklegt að hún njóti álíka vin- sælda og Opnir gluggar. Ég hef séð þessa kvikmynd og hún er vel gerð og sterk að áhrfium. Margir Reykvíkingar sóttu þá 1 sýningu og munu þeir halda því ^ áfram. Hras vegar er erfitt fyr ir aðra en þá, sem. eiga bifreið að sækja kvikmyndasýnmgar I til Hafnarfjarðar — og þó mun ungt fólk ekki telja eftir sér að skreppa suður eftir með j strætisvagni, ef kvikmyna cr í ; boði, sem þaðlangar til að sjá. ! Á ÞESSARI SÝNINGU var og sýnd stutt aukamynd af heimsókn forsetans til Hafnar- fjarðar í haust. Að vísu munu skilyrði til kvikmyndatöku ekki hafa verið góð þann dag vegria drunga og rigningar, en mynd- in er samt sem áður skemmti leg og vel gerð og ágæt heimild. Það er falleg myndin úr Heljis gerði þar sm forsetahjónin sitja í barnahóp og litirnir skína í kapp við fegurð garðsins. ÉG VONA að kvikmyndáhús in sannfærist um það, að það . borgar sig að vanda val og kost ur er á við val kvikmynda: Ég veit að kvikmyndahúsaeigend- ur eiga í vök að verj ast, en kvik Frn. fi 7. síSu. Jarðarför konu minnar og rnóður okkar, VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hárnarfirði miðvikúdaginn V\ 13. janúar klukkan 2. Ólafur Gíslason, Jcnsína Ólafsdóíir, Gisli Olafsson. Verðlœkkun Þess viku og svo jengi, sem birgðir endast, við eftirfarandi vörur með þessu verði: seljum í DAG er þriðjudagurinn 12. janúar 1954. Naeturlæknir er í læknavarð Stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfs- apóteki. Apótek Austurbæjar heíur opið til kl. 10. flugfehðir Flugfélag íslands. Á morgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður Jieyfir: Akureyrar, Hólmavík- tor, ísafjarðar, Sands og Vest- Extannaeyja. SKIPAFBETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell átti að fara fra Helsingfors í gær til Ála- Iborgar. M.s. Arnarfell fór yfir sniðbaug 10. þ. m. frá íslandi óleiðis til Rio de Janeiro. M.s. Jökulfell er í Boulogne. M.s. Dísarfc-:: er í Reykjavík. M.s. Bláféll fór frá Norðfirði 6. þ. tn. til Hahgö. Ríkissi. p. Hekia er í Reykjavík. Esja íer frá Reykjavík í kvöld vest- 4ir um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- ;urleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að yestan og norðan. Þyrill er norðanlands. Skaftfeílingur ferjborg, efnafræðingur). Lístin ða lifa —- og deyja (Gretar Fells ríthöfundur). Hár blóðþrýsting ur (Jónas Kristjánsson). Kaffi- veldur háum blóðþrýstingi. Fjórða landsþing NLFÍ'. Salt- laust jurtafæði ' læknar húð- berkla. Á víð og dreif o. fl. Skinfaxi, tímarit Ungmenna félags íslands hefur blaðinu borizt. Af efni ritsins má nefna: Ályktun sambandsráðs- fundar; Starfsíþróttir og ung- mennafélögin; Guðmundur Hjaltason, aidarmirming; Nor- rænt æskulýðsmót í Finnlandi o. m. fl. ér í ritinú. Leigð íbíið Framhald at 1. síðu. ur Reykvíkingur í góðri stöðu j á liús og leigir 3 herbergi og eldhús. Léigan er 2 þúsúnd á máiiuði, en greiða var'ð tveggja ára fyriri’ramgreiðslu eða hvorki meirá né niirina én 48 þús. kr. Þessa 3ja her- bergja íbúð leigir 5 manna fjölskylda. Eri á næstu bæð fyrir ofan leigjendur býr hús eigaridinri einn í 6 herbergja íbúð. Þannig er ástandið í húsnæðismáhmi Reykjavíkm: eftir 30 ára stjórn íhaldsins. frá Reykjavík í dag til Vest' mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Stykkishólms og Búðardals. ’ Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. D.ettifoss fór frá Hamborg í gærkveldi til Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss átti að fara frá Ventspíels í Lettlandi 10/1 til Helsingfors, Hamborg,- ar, Ratterdam, Antwerpen bg Hull. Gullfoss kom til Reykja- víkur í gærmorguu frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6/1 til New York. Reykjafoss fór frá Hafn- arfirði í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Laith 10/1 til Reykjavíkur. Tröllafoss k.om til Prin.ce Edward Island 7/1, hef- ur væntanlega farið þaðan í gær til Norfolk og New York. Tungufoss fór frá Kotka 9/1 til Hull og Reykjavíkur. Vatna- jökull kom til Reykjavíkur 9/1 frá New Ycrk. BLÖÐ OG TÍMARIT Heilsuvernd, tímarit Nátt- úrulækningafélags íslands, 4. hefti 1953, er nýkomið út. Efni: Leitin (Jónas Kristjánsson læknir). Er frumari samsett af smærri lífverum i.Vivi Sten- Sirs rósótt enskt nú 10.00 Skyrtuefni ensk -— 10.00 Léreft ensk — 11,00 Flúnell röndótt ensk — 12,00 Bómullarefni ensk — 15,00 Tvisttau ensk — 18,00 Gardínuefni ensk — 25,00 Handklæði ensk 10,00 Handklæði ensk — 20,00 Sumarkjólaefni ensk — 19,50 Sijkikrep franskt — 29,00 Pikki, franskt — 25,00 Silkiefni franskt — 25,00 Náttkjólar, nælon. '—135,00 Buxur nælon — 35,00 Angora garn 100% -— 6,50 áður 15,00—17.00 . 15.00 — 16,50 15,00 — 20,00 — 26,60 — 36,00 — 15.00. — 26,00 — 30,00 — 52,00 — 36,00 — 35,00 — 240,00 — 60,00 — 8,50 Tvörur Eyrnalokkar 5,00—10,00 parið og ýmsar eldr með miklum afslætti. Aðrar vörur með 10% afslætti þessa vikw. Dyngja h.f. Laugaveg 25 Sundhöllin hefur opnað að nýju fyrir almenníng. Vörubílstjórafélaglð Þrótfur. Áuglýsing eftir framboðslisíum í lögum félagsins er ákveðið, að kjor stjórnar trú'a,. aðarmannaráðs og varamanna skuli. fara fram með alls- herjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Sam- kvæmt þvi auglýsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borist kjörstjórn í skrifstofu félagsins. eigi síðar én miðvikud. 13. þ. m. kl. 5 e. h. og er þá fram- boðsfrestur útrunmnn. Hverjum framboðslista skulu. fylgja meðmæli minnst 28 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. 3»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.