Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 8
AUGLÝSÉNDUR! Sendið auglýsingai yðar íímanlega. svo að þær geti orð- i«S yður að beztu gagni. Alþýðuf lokksf ólk! HafiS samband við kosningaskfiistofuna ogf gefið henni allar þær upplýsingar, sem þiði getið í te látið. Sjálfboðaliðar óskast. Símar 5020 og 8724. Framboð í Neskaupstað. |Spilakvöld 11. liverfisins fimmfiidaginn Byggingarfélag aiþyðu hefur reisf arfirði verkamannabústaði með 96 íbúðum HVÉRGI .4 LANDINU búa eins margir íbúár í verkamánna bústöðum eins og í Hafnarfirði. Mun láta nrerri aó tíu af hundr- aði allra ib'úá Háfnarfjarðar búi nú í verkama'nns.bústöðum eíía s, ; um 5000 manns. íbúðirnar í verkamannabústöðununi éru nú Vflokksfélao-s Reykjavíkur^ f ©J’Snár 98 talsins. Að meðaltali búa 5 nianria íjölsbyldur í kverri 1 þeirra. Byggingarfélag alþýðu í lag alþýðu í Hafnarfirði reist Hafnarfirði, sem stofnað, var bústaði með samtals 80 íbúð- 28. apríl 1934. hefúr staðið um. 1942 voru teknar í notkun 11. HVERFI t 'he'ldur sinn fyrsta spilafund^ ^ á bessu árj n.k. fimmtutíags- Skátaheimilinu ) kvöld kl. 8 S , við Snorrabraut. Spila-ý ^ keppni hefst. Verður spilaðý ^ í 6 skipti um "500 kr. verð-S ( laun. Einnig.geta aðrir veriðS S með, sem ekki taka þátt íS S keppninni, því að verðláúnS S eru einnig veitt fyrir hvert^ S spilakvöld. — Kaffidr.vkkja'í S verðUr og stutt ávbrp. sem 2^ ; efstu menn bæjarstjórnar- v ) lista Alþýðuílokksins íý ! Reykjvaík, þeir Magnús Ást^ / marsson og Alfreð GísIason,( ^ flytja. Alþýðuflokksfölk vel\ S komið meðan húsrúm leyfir. S S Mætið stundvísiega og hafið ) S spil meðfer'ðds. S C K V e I r i 1 í d a % Hvass suðvestan og éljaveður. fyrir byggingu alira mannafoústaðanna. verka- 12 nýjar íbúðir við Skúlaskeið, 1943 8 íbúðir við Skúlaskeið, 1947 32 íbúðir við Skúlaskeið og Álfaskeið, 1949 12 íbúðir við Suðurgötu, 1951 12 íbúðir við Hringbraut og 1952 4, íbúðir við Hólabraut. VERÐ 16 IBUÐA 152 ÞUS. Fyrsti flokkur bústaðanna var tekinn í r.oikiri 1935. Voru í þeirn flokki 16 2ja cg 3ja her- bergja íbúðir í 4 húsum við „ , Sölvhólsgötu. Kostnaðarverð HVER ÍBÚÐ DÝRARI NI allra húsanna var 153 376 kr. ®N ALLAR I FYRSTU Þurftu kaúpendur 2ja her-: Byggingarkostnaður hefur bergja íbúðanna aðeins að stöðugt fanð vaxanoi og nam borga 1131 kr. út og kaupendur kostnaðarverð hverrar ibúðar i 3ja herbergja íbúðanna 1575 7- fl°kki 161 400 kr., sem kaup kr. Mánaðariegar afborganir v®rý að^borga út A0 þús. 3ja herbergja íbúöar.na eru 90 kr., en 2ja herbergja íbuðanna 70 kr. 80 ÍBÚÐIR S.L. 12 ÁR Síðan 1. flokkur bústaðanna var reistur hefur Byggingarfé- Kommúnistar óítast um völtl sín. Þjóðviijinn birfir ósannind FOBSÍÐA Þjóðviljans á sunnudaginn i>af þess greini- lega vott, að kommúnistar óttast nú um vfirráð sín í Dagsbrún, Þar er birtur ósanninda. þvættingur nm, aö Alþýðuflokkurinn standi í einhverjum samningurn við Sjálfstæðisflokkinn varðandi undirbúning Dagsbrúnar- kosningannal! Sannleikurinn er sá. ao verkamönnum er fyrir löngu farin að ofbjóða óstjórn kommúnista á félagi þeirra, en Dagsbrúnarstjórnin er skipuð flokksbiindnum kommúnistum einvörðungu. I fyrra báru verkamenn frá ýmsum vinnustöðvum fram sinn eigin iista, óháðan olluin stjórnmálaflokkum. Sá listi hlaut mikið f.ylgi, énda var formannsefnið Albert Imsland verkamaður, alkunnur verkamönnum í Dagsbrún fyrir frálSæran dugna'ð og nána þekkingu á hagsmunamálum félagsmanna, Verkamenn munu nú aftur bera fram lista og fylgi hans mun reynast miklu meira en í fyrra. Þetta hafa kommúnistar í Dagsbrúnarstjórninni komizt að raun um á vinnustöðvunum. Þess vegna fylla þeir Þjóðviljann nú með lygum um verkamennina, sem að honum standa. En það þjappar þeim a'ðeins fastar saraan, og gerir þá enn sigurvissari. kr.. en máanðarlegar afborgan- ir nema 440 kr. Er hér um að ræða 3ja herbergja íbúðir, enda hefur félagið á síðari árum ein- göngu reist 3ja herbergja íbúð- ir. ÍHALDIÐ STÖÐVAÐ BYGGINGAR Frá því að 7. byggingarflokk ur var tekinn í notkun, hefur Byggingarfélag alþýðu ekki fengið lán úr byggingarsjóði verkamanna til þess að geta haldið byggingum áfram. Hef- ur íhaldið þar verið að verki eins og víðar. Byggingarfélagi alþýðu hefur ekki tekizt að fá lán nú síðustu árin, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hefði lán fengizt, hefði félagið reist 10 íbúðir á s.l. ári. BEZTA ÚRRÆÐIÐ Bygging verkamannabústaða er tvímælaiaust langheppileg- asta úrræðið til þess að útrýma húsnæðisskortinum. Sú bygg- . ingaraðferð býður hinum lægst launuðu bezr kjör. Illu heilli hefur íhaldinu nú um skeið tekizt að stöðva byggingu verkamannabústaða í Hafnar- friði, en vonandi verður þess ekki langt að bíða að Bygging- arfélag alþýðu í Hafnarfirði geti hafið ' byggingu nýrra verkamannabústaða. Formaður Byggingarfélags alþýðu í Hafn arfirði er nú Jóhann Þorsteins- son. Kjósendur, afhugið! A'Ð KOSIÐ er daglega í Arnarhváli viö Lindargötu kl. 10— 12 f. h., 2—6 e. h. og 8—10 síðd. AÐ KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýöufbkksins er í .Aiþýðu- húsinu vi'ð Hverfisgötu, II. hæð, opín 10—10 claglega. Símar 5020 og 6724. AÐ KJÓSENDUR Alþýðuflokksins eru beönir um ao hafa sam. band við skrifstofuna og gefa henni upþiýsingar. AÐ SJÁLFBOÐALIÐA er óskað.til starfsins. Jéhann Slprjónsson íollvörðyr, sjöíugur. JÓHANN SIGURJÓNSSON tollvörður á Siglufirði varð sjö- tugur 9. janúar. Hsnn er fædd- ur á Brekku í Svarfaðardal og átti heima í Svarfaoardal og á Arskógsströnd, unz hann flutti til Siglufjarðar 1930, og hefur hann unnið við toilgæzluna þar alltaf síðan. Jóhann er greindur maður og ágætlega vel látinn. Oddur Sigurjónsson. Jóhann Karl Sigurðsson. Hér birtast myndir af tveimur efstu frambjóðcndum á lista AJ- þýðuflokksins í Neskaupstað, Oddi Sigurjóassvni skóJastjóra og Jóhanni Karli Sigurðssyni sjómamii. FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksins á Sauðárkróki við bæj- arstjórnarkosningarnar 31. janúar hefur vcrið ákveðiim og bi'rt- ur. Eru auk hans boðnir fram fimm listar, þvi aö þjóðvörn hefur þar lista og einnig er þar sjómannalisti. Rúmlcgi þriðjungur kjósenda er á listum eða meðmælendur lista. Listinn er þannig skipaður:* ' ” 1. Konráð Þorsteinsson iðn- verkamaður. Magnús Bjarnason kenn- ari. Jóhannes Hannesson skip- stjóri. Jósteinn Stefánsson bygg- ingameistari. Valdimar Pétursson verka maður. 6. Reynir Ragnarsson hús- gagnasmiður. Einar Sigtryggsson húsa- smiður. Sigrún Jónsdóftir frú. Friðrik Sigurðsson verka- maður. Helga Jóhannesdóttir frú. Friðrik Friðriksson sjó- maður. Brynjólfur Danivalsson verkamaður. Kristján C. Magnússon verziunarmaður. 14. Árni Hansen verksjtjóri. 2. 3. 4. 5. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Einmuna á Siglufirði, 12 stiga hiti í fyrradag. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. EINMUNA veðurbiióa hefur verið hér á Siglufirði undaní'ar- ið. Var t. d. 12 stiga hiti í gær. Allt er snjólaust upp á hæstu fjallatinda og jörð þíð. Allir veg ir eru færir nema snjór í fcá- skarðinu, en auðvelt mundi aS gera það fært bílum. Um þetta leyri vetrar ec venjulega lítið vatn í upþistöð- unni við Skeiðsfossa, farið að ganga á birgðirnar, en nú.hefur vatnið aukizt sem um vordag' væri, uppistaðan alveg lull ó.g j farið að fljóta -yfir, enda mikil leysing í fjöllum. Yfirlýsinpr MORGUNBLAÐIÐ hanuv ar sífellt á því, að kosninga- sigur Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningunum í sum- ar í kaupstöðunum Isafirði, Siglufirði og Haíuhrfirði séu yfirlýsingar fólksins í þess- um bæjum um, að það hafi ekki lengur trú á jafnaðar- stefnunni, heldur bindi nú allar vonir sínai’ við úrræði íhaldsstefnunnar. Ef þetta væri rétt, þá er atkvæða-TAP Sjálfstæ'ðis- flokksins hér í Reýkjavík al veg á sama hátt yfirlýsing rcykvískra kjósenda um það, að þfeir hafi ekki lengur trú ó úrræðum íhaldsstefn- unnar, og þar sem það var einmitt Alþýðuflokktirinn, einn allra gömlu fiokkanna, sem bætti \lð sig atkvæðum (516), þá er það einmitt sara- kvæmt röksemdum Morgun- blaðsins sjálfs ótvíræð yfir- lýsing'-um trú fólksins í höfuðborg- inni á úrræðum jafnaðar- stefnunnar. Kannske Morgunblaðið vilji gerast boðberi þessarar kenningar hér í Reykjavík núna rétt fyrir bæjarstjárn- arkosningarnar. Ekki hefði hefði Alþýðufiokkurinn neitt á móti því. v En nú er bezt að sjá hverju frarn vindur um það mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.