Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 7
Þi'idjudafjUí' 12. janúar 11)54. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 líðandi sfund Framhald af 5. síöu. íhaldið sé oft búið að lofa Reykvíbingum við bæjarstjórn arkosningár heilsuverndarstöð og bæjarsjúkrahúsi? Þau lof- orð hafa öll- verið svikin. Morgunblaðið boðaði fyrir síð ustu bæjarstjórnarkosndngar, að Reykvíkingum riði á að ur þeirra og aðrir landsmenn dænai þessa sigurvegara íhalds- ins af verkum þeirra? Þegir Morgunblaðið kannski vegna þess, að þremenningarnir hafi verið hljóðir og Hógværir menn eftir að þeir komu itil Reykja- víkur? Ekki hefur þá vantað verkefnin. Það er svo skemmtileg til- viljun, að einmitt á sunnudag, þegar Morgunblaðið ræðir í í framlengja íhaldsv.íxilinn til að , annag sinn sigur íhaldsins tryggja sér heilsuverndarstöð fyrrgreindum þreimxr kaup- og bæjarsjúkrahús á ;\jörtíma ^ gtöðum, án þess bó að verða bilinu. Nú er játning Slgurðar við áskorun Alþýðublaðsins átt sinn þátt í veru hans þar, að hann er þannig tengdur Klíkunni. Ýmis smærri peð úr Klíkunni er hægt að nefna, sem nú eru í utanríkisþjónust unni eða hafa verið þar. „FORSTJÓRALIÐ". Fjármálalíf ísleadinga hef- ur verið enn þá meira maðk- smogið af Klíkunni en utanrík isiþjónustan og er þá mikið sagt. Lengi vel var Kveldúlf- gerðir að bankastjórum, meðan; hafa börn, sem fædd eru 1940 Sjálfstæðisflokkurinn ræður. Þetta eru aðeins nokkur at-1 riði þess, hvernig Klíkan hef- ur skarað eld að sinni köku í íslenzku þjóðfélagi. ‘Er ekki kominn tími til fyrir íslend- inga að hrista svona klíku af sér? og fyrr. I Fermingarbörn um að tilgreina afrek þeirra, segir uglan hans Velvakanda þessi spámannlegu vizkuorð: ,,I kjölfar hrokans siglir niður lægingin“. Skyldi uglan hafa verið að íhuga mannalæti Morgunblaðsins og staðreynd- irnar um frammistöðu Ingólfs, Kjartans og Einars á alþingi? Sigurðssonar sú, að heilsu- verndarstöðin taki til starfa á næstunni og undirbúningi bæj arsjúkrahússins sé lokið! Hvað heldur maðurinn, að íhaldið geti svikið þessi loforð lengi enn? Sigurður Sigurðsson er senni lega msBtasti maðurinn á bæj- arstjórnarlista íhaldsins. Eng- inn efast um, að hann :hafi ein- lægan áhuga á því að tryggja Reykvíkingum fullkomna heilsugæzlu. Tvímælalaust hef ur hann barizt fyrir því máli í herbúðum fráfarándi bæjar- stjórnanmeirihluta af öllu því kapp.i, sem honurn er gefið. Sigurður er í senn góður mað- ur og áhugasamur læknir og ur á liði fjölskyldunnar frá ' skrifstofunni í Sjálfstæðishús- inu. Bjarni Benediktsson studdi bæjarstjórnaríhaldið hefur ver , Gunnar og launaði Ólafi með ið honum ofurefli. Honum hef, því sparkið úr embætti utan- ekki auðnazt að láta það Jóhann Hafstein (Frh. af 5. síðu.) SIGUR GUNNARS. Þessi ráðagerð fór út um þúfur. Lið Gunnars frá bæjar stjórnarskrifstofunum vann sig vill ekki níðast á neinu því, sem honum. er til trúað. En ur standa við loíorð sín. Þó biður hann reykvíska kjósendur að framlengja íhaldsvíxilinn. Það er mikill ljóður á öðrum eins manni og Sigurði Sigurðssyni. Endurlekin áskorun ALÞÝÐUBLAÐIÐ skoraði á Morgunblað.ið fyrir örfáum dög um að greina afrek hinna nýju þingmanna Hafnfirðinga, Is- firðinga og Siglfirðinga eftir kosningasigur þeirra í sumar. Morgunblaðið hefur ekki, orð- ið við þeirri áskorun. Hins veg ar éndurtekur það á sunnudag montrassleg ummæli sín um kosningaúrslitin í þessmn þrem ur kaupstöðum. Áskorunin skal því endurtekin. Hvers vegna færist Morgun- blaðið ur.dan því að birta skrá um afrek Ingólfs Fivgenrings, Kjartans J. Jóhannssonar og Einars Irg'mundarsonar? Er ekki sanngjarnast, að kjósend- verö. Hafa þeir Thorsbræð'ir margir góð forstjóralaun frá Kveldúlfi. Þeim, sem kvænzt hafa systrnm þeirra bræðra. hefur verið séð fyrir forstjóra stöðum annars staöar. Einn er forstjóri í Eimskip, annar ér forstjóri í Shell. Eru þetta bæðí fyrirtæki, sem velta tug- um milljóna árlega. Klíkan er því sannkallað ,,forstjóralið“. Hér eru aðeins nefndir helztu forstjórar Klíkunnar. KLÍKAN OG LANKARNIR. Fyrir nokkru síðan var sjálf stæðismaður valinn banka- I stjóri í að.albanka íslendinga, ríkisráðherra. en bví varð' óT- í Landsbankanum Fyrir vaiinu - » , i varð Gunnar Viðar. Hann er afur að forna til aó koma stalf . ‘ kvæntur emni, sem er Thors, HLUTUR JOHANNS. Jóhann Hafstein er einn af aðalsendlum Klíkunnar, enda ur þar eini máttarstólpinn. Ot kvæntur inn í hana. Nú kemur á skuldasúpu hans var stöðugt þessi maður fram fyrir Reyk- hægt að fá lán fjólskyldunni víkinga og biður þá um at- til framfæris. Er hann jafnvel kvæði þeirra til að í’eyta sjálf nú eitt aðalframfæri fjölskyld- um sér inn í bæjarstjórn. Hann unnar. þótt hann sé hættur að er í baráttusæti lista sjálfstæð varðsson gera út, en ihafi snúið sér að ismanna. Enginn, sem vilí ekki sölu húsa og lóða fyrir gott auka völd Klíkunnar, getur því greitt lista Sjálfstæðismanna atkvæði. Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn n.k. 14. þ. m. kl. 6.15 e. h Rétt til að fermast á ! þessu ári hafa þau börn, sem jfædd eru 1940 eða fyrr. Háteigsprestalcall. Þau börn í Háteigspresta- kalli, sem fermast eiga á þessu ári (fæad 1940), eru beðin að koma til viðtals í hátíðasal Sjó- mannaskólans fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 6.15. Séra Jón Þor- Haukur í Horni. i'Dom. í Bústáðaprestakalli, þ. e. 'börn fædd 1940, eru beðin að koma til viðtals sem hér segir: Börn í Bústaðasókn: Komi í Fossvogskirkju (vestur- dyr) á morgun, miðvikudaginn 13. jan., kl. 6—7 síðd. Börn í Nesprestakall. Fermingabörn á þessu ári. sem fermast eiga 1 vor og að austi, kom til vi-ðtals í Melaskól anum fimmtudaginn 14. janú- ar. Rétt til fermingar hafa öll börn, se-m fædd eru árið 1940 eða fyrr. Prestur er Jón Thor- arensen. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar á þessu ári (fædd 1940 og bar áð- ur) eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju n.k. fimmtudag kl. J3 f. h. og kl. 6.15 e. h F ermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar Kcpavogssokn: Komi i Kopa- . , , . ,, „ vogsskola n.k. fostudag, lo. jan. [. & kl. 10—11 árd. Séra Gunnar Arnason. Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. mjmdahús eru afar mikið sótt og ég hugsa að smekkur almenn °S ings fyrir góðar my.ndir sé aö £ér um sér í .valdalausan stól for- sætisráðherra. Stóð bifreið Gunnars oft um þesasr mund- ir fyrir utan skrifstofur Bjarna, en þar hafði hún ekki sézt síð- an fyrir forsetakosningar. Gunn ar hrósaði sigri, en Ólafur lagðist í rúmið. Gunnar lét nú hart mæta hörðu og setti Jó- hann í vonarsæti listans. Kom þar margt til. Jóhann yrði aðal skctspónn andstúð.uflokkanna og væri það nokkur hefnd fyr- ir allan þann róg og svívirðing ar, semi fjölskyldan hafði látið Morgunblaðið hella yfir Gunn- ar í forsetakosningunum. Sjálf sagt var að veita andstæðing- um. f jölskyldunnar innan flokks ins þá ánægju að strika helzta vikapilt hennar út og fella hann úr bæjarstjórn, jafnvel þótt flokkurinn fengi átta menn kjörn.a. THORSARAKLÍKAN. Nú á seinusíu tveim áratug- um hefur ein fjólskylda náð með skipulögðum samtökum stórhættulegum völdum hér á landi og notað þau fyrst fremst til framdráttar og sánum skyldmenn- F emiing-arbörn í Dómkix-kjusókn. Þau börn, sem fermast eiga í varð (Dómkirkjusókn á þessu ári, bankastjóri í Úívegsbankan-] komi til viðtals í Dómkirkj- um. Hann hefur líka þann kost unni sem hér segir: Séra Jón og þess vegna í Klíkunni. Skýr- ir það val hans. Enn styttra er ] síðan Jóhann Haístein eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgrimskjrkju á morgun, miðvikudag, kl. C.15 e. h. nauðsynlegan hverjum banka- stjóra nú á tímum, að konar. Auðuns, fimmtudaginn 14. jan- úar kl. 6.30. Séra Óskar J. Þor- hans er Thors. Er ekki hætt láksson, föstudaginn 15. janú- við, að neinir piparkarlar verði ar kl. 6.30. Rétt til fermingar Alþýðublaðinu batna. um. Þessi fjölrkylda er Thorsarafjölskyldan. Ilefur IIELGAFELIf kun einkum béitt fyrir sig yf- irráðum sínum í Sjálfstæðis- flokknum og Morgunblaðinu. Sérstaka áherzlu hefur hún ] lagt á að tryggja skyldmenn-1 um. lykilaðstöðu í utanríkisíþjón asajmt öðrum manm. Það geng- ustunni og fjármá]alííi þjóðar ur kraftaverki næst að íunant. innar ólafur Thcrs er sá mað mu skuli hafa tekist þetta þyi ur -jft0rsaraVi’ ikunn;ó, sem ' eftir frasögnum erjendra blaða (mRSt heíur borið á Hann er að dæma, þa er hmn brezlu af- formaður Sjálfstæðisflokksins I TÍMARITIÐ hefur fengið hirrn heimsfræga fjallgöngumann Hijlary til að koma hingað og flytja fyrir- lestra um hið mikla afrek sitt að klífa hæsta fjalktind jarðar Og öll ! óskar reksmaður nú umsetiiv lönd jarðarkringlunnar eftir hoaum, sem gesti. HEIMSÓKN SLÍKRA manna er merkur viðburður. Það er mikill fengur fyrir okkur að komast í snertingu við heims- fræga listamenn, en einn jj er það gott að -'á að kynnast af- og forsætisráðherra nú um þessar mundir. Bróðir hans Thor Thors, er sendiharra í Bandaríkjunum og fær til þsirra hlut.a um fjórðung millj ónar árlega frá r.íkissjóði. Tengdasonur Ólafs, Pétur Bene diktsson. e.r sendiherra á meg- inlandi Evróou með, aðsetri í reksmönnum nútímans á hvaða París. Þannig eru bróðir og sviði, sem er. Það er dýrt að fá slíka menn til áð kpma hingað í fámennið, en við eyðum fé í margt sem er ónýtsamjegra en i að jfyyjuast þeim. Hannes á horninu tengdasonur í tvei.m þýðing., armestu sendiherraembættun- ivn. Bi.arni Benediktsson. sem hefur verið utanríkisráðherra ] til skamms tíma, er bróðir Pét- urs Benediktssonar. Hefur það Dregið verður 15. janúar. Siasfl söjudagur 14. janúar. VINNIN6AR ÁRIÐ 1954: 1.—12. fl. 1 vinningur á 2 5 0 0 0 0 kr. 250 000 kr. 12 vinningar á 5 0 0 0 0 — 600 000 — 1 2 5 0 0 0 — 25 000 -- 20 — 1 0 0 0 0 — 200 000 — 24 5 0 0 0 — 120 000 — 130 — 2 0 0 0 — 260 000 — 500 — 1 0 0 0 — 500 000 — 3317 — 5 0 0 — 1 658 500 — 7295 — 3 0 0 — 2 188 500 — 11300 5 802 000 kr. Auka vinningar: 4 vinningar á 5 0 0 0 kr. 20 000 ltr. 29 vinningar á 2 0 0 0 — 58 000 — 11333 5 880 000 kr. Af vinningum þarf hvorki að greiða iekjuskatf né fekjuúfsvar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.