Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagu? 12. janu'ar 1954. Bœjurbíó **** MESSALÍNA. ítölsk mynd gerð eftir frásögnum gömlu iatneska höfundanna, Tacitus, Seneca, Juuenal o. fl. um Messalínu, drottn- ingu Kládíusar keisara. — Messalína þessi var afburða fögur, en laus á kostunum, svo að af bar. Nægði henni ekki að hafa friðla fjöl- marga við hirðina, heldur stundaði hún og hórdóm í skækjuhverfi Rómar. Enda nefnist mynd þessi á dönsku „Messaliína — keisaraynja og skækja“. Myndin er stór vel gerð og áreiðanlega ein bezta mynd um sögulegt efni, sem gerð hefur verið. Leikendur skila, undantekn- ingarlaust hlutverkum sín- um vel, og er áberandi mikil líkamsfegurð bæði karla og kvenna í henni. Margar ,,senur“ í myndinni eru stór vel teknar, einkum fjölda- senurnar. Finnst manni þetta stórum eðlilegri og betri mynd heldur en flestar aðr ar „stórkostlegar“ myndir, sem maður sér, samanber margar myndir Cecil B. De Mille. * léleg. sæmileg. góð. ágæt. Moa Martinsson MAMMA CIFTIST Framhald af 4. síðu. drepið á nokkur þau trúnaðar- 'störf, sem Óskari HallgrÍms- syni hafa verið faþn, og er þó margt ótalið. Af þessu ör- stutta ágripi um félagsleg af- skipti Óskars Hallgrímssonar rná nokkuð ráða, hvers trausts hann nýtur meðal þeirra, er starfa hans hafa notið. Enda er hér urn einn af framtíðar- : mönnum Alþýðuflokksins og ! íslenzkrar alþýðu að ræða. ÍÞess vegna er honum vel tekið með- al alls þess fólks, er kýs sér traustan, starfssaman. og ein- beittan fulltrúa til baráttu fyr- : ir málefnum sínmn og fram- : gangi þeirra. — Mann, sem er ;;aiinn upp við kjör íslenzkrar i;alþýðu, er gagnkunnug-ur lífs- kjörum og lífsbaráttu hennar og vill fórna starfskröftum sín um í þágu þeirra, sem erfið- ast eiga. Með þessar staðreyndir í huga valdi Alþýðuflokkurinn Oskar Hallgrímsson í baráttu- sæti A-listans í Reykjavík. Og telur sig hafa valið vel. Alþýða Reykjavíkur hefur . ekki barið bumbur fyrir full- trúum sínum, eðli hennar er ekki hávaðagaspur eða ævin- týri. En hún, mun þann 31. janúar opna skilningarvit ,,þjóðvarnarmanna“ og annarra andstæðinga alþýðufólks, með því að tryggja Óskari Hall- grímssyni sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur. — En til þess skortir níi aðeins 93 atkvæði. E. G. Þ. Félagslíf í»jóðdansa£élag Reykjavíkur •— starfsemin hefst að nýju 3neð kynningarkvöldi í Skáta- heirnilinu í kvöld- kl. 8,30. — !Ný námskeið hefjasí í öllum bamaflokloim. Byrjendur láti skrá sig H. 4,30—7 í dag. — Framhaldsflokkur á sama tíma og fyrir jól. inum. út, en mamma stjúpa mínum niour á stól. Sittu nú kyrr og hrevfðu þig ekki, ahnávs tek ég ekki ábyrgð á hvað ég geri við þig, sagði hún. Já, sitru nú kyrr, Albert mirm — sagði mamma. Að þú skulir ekki skammast þín fyrir að haga þér svona, meðan hann fóstri þinn liggur líðið lík frammi í eidiviðarskúrnum. Hann átti að leggja af stað heim til sín í fyrradag, sagði amma og suári sér að mömmu. En svo kom hann heim aftur í gær og var þá búinn að drekka út ferðapeninsana sína. Hann sagðist nú. samv. greyið, hafa sent þér stígvélm, sem ég fékk honum; það má hann eiga, skinnið. En þú liefur víst verið lagð af stað, aður en þau kom- ust til þín, Hedvig mín, þvi hann sendi þau ekki fyrr eu í gærkveldi, ef+:r því sem hann sagði. Hann sagðist nú líka hafa talað við bóndann í síma . . . O, stígvélunum er ég nú í. Þau hef ég bæði keypt og borg að hjá veðlánaranum honum stampa-Karli með fimm krón- um, sagði mamma og teygði fram fótinn. Stjúpí hengdi höfuðið niður á bringuua., Neðri kjálkinn hékk máttlaus niður, og hann skakkskaut augunum. dauð„ skelfdur framan í mömmu. Hann ranghvolfdi augunum. Silkihálsklúturinn lá í tætlum á gólfinu, þvældur, skítugur og hrukkóttur. Kmnarnar á ömmu voru ekki eins litlausar og venjulega; svona hafði ég ekki séð hana fyrr. Það var éins og hana lang aðí mest til að hlæja, en gæti það ekki. Það fór kipringur um munnvikin. Já, hún hló; hló lágt og lengi. O, jæja, þessi Hedvíg. —- Þessi Hedvig, —• tautaði hún. Enginn er eins og hún Hedvíg mín. Mér er nær að halda, að mömmu hafi líka langað til þess að hlæja. í sannleika sagt var ekkLhægt annað en hlæja að veslmgs stjúpa mínum. Hann var svo aumingjalegur, þar sem hann húkti á stólnum og hafði'ékki augun aí stígvél- unum á fótum mömmu, eins og væru þau tvó blóðþyrst tigrisdýr, þess albúin að ráðást á. hann g gleypa hann. Úti fyrir heyrðum við ekilinn og kústa-Minnu rífast og skammast. Við og við glamraði lítilshóttar í sleöabjöilum. Radd ir þeirra fjarlægðust smátt og smátt, en vagninn með hestin- um fyrir hélt þá áfram að standa fyrir framan húsið. Allt í einu beygði stjúpi minn sig niður; hann greip slitrin af hálsklútnum og tók til við að plokka hálsklútinn niður í ör- smáa hluta. Við horfðum þögul ar á. Hann leit ekki við okkur. Svo stóð hann á fætur og fór út án þess að kasta á okkur kveðju. Engin okkar bað hann að vera. Þarna fór Minna með honum Frans, hálffullum eins og hann var, sagði amma. O ,jæja. Það verða engin börn úr því, sagði mamma; og þá er mér svo sem alveg sama. En þvottapotturinn verður kald ur, nema ég taki við að þvo af 91. ÐAGUR: kústa-Minnu; og það skal ég líka gera, bara ef þú gefur mér eitthvað að borða íyrst, amma mm. Við höfum ekki fengið mat í allan dag, að kalla má. Það stóð matur á morðinu, síld og kartöflur, mjólk og smjör og brauð. Eg borðaði með beztu lyst og mamma líka. Það var ekki sagt orð. Amma brosti bara í kampinn við og við; það | var allt og sumt. En hún reyndi að láta mömmu ekki verða vara ! við það. I Allt í einu fóru bjöllurnar á sleðanum að gjalla úti fyrir. | Við litum ut. Þeir voru komnir upp á sleðann, stjúpi og Frar.s. Nú óku þeir burt. | Þeir skeííililéú að einhverju. Mina var komin að balanum t aftur, hún hamaðis við að nudda tauið á þvottabrettinum; sápulöðrið þeyttist framan í hana og yfir hana. Amma og mamma litu hvor á aðra og brostu dapurlega. Úti í eldiviðarskúrnum lá afi á líkböruTium; gamli maðurinn beið eftir að vera settur í gröf- ina. Það var víst bara ég, sem hugsaði til hans. Nei, amma gerði það sjálfsagt líka. „Fóstri þinn liggur frammi í eldiviðarskúúunum!‘ hafði hún sagt við stjúpa minn. Þessi orð glumdu sí og æ fyrir eyrunum á mér, meðan ég tíndi upp í mig saltsíldarbitana og kartöfl urnar. Þetta var laglega af sér vik- ið, Hedvig mm, sagoj amma. Nú var hann loksins staðinn að verki og þýddi ekkert að þræta. Og það var mátulegt á hann; rétt á eftir að hann var að stút_ fylla mig með lygínni um þessi stígvél mín. „Fóstri þinn liggur írammi í eldiviðarskúrnum. — Fóstri þinn liggur frammi í eldiviðar- skúrnum. — Fóstri þinn ligg- ur . . . . “ Hefur Albert verið heima á nóttunni? Rödd mömmu skalf lítið eitt, þegar hún spurði ömmu þessarar spurningar. Nei, svaraði amma lágt. Svo þögðu þær. Það var eins og vant var með mömmu, hún þagði alltaf, þegar hún vissi ekki hvar stjúpi var á nóttunni. Eins og það væri ekkl alveg sama . . . „Afi þinn liggur frammi í eldiviðarskúrnum . . Ég þakkaði ömnju fyrir mat inn. „ . . . liðið lik frammi í eldiviðarskúrnum". Alltaf glumdi þetta fyrir eyrunum á mér. Allt í einu varð ég veik og kastaði upp öllura matnum. Hún er svo óvön að ferðast, heyri ég að mamma sagði, Og henni hefur orðið kalt á leið- inni, greyinu. . . s Ora-víðgerðir. ^ Fljót og góð afgreiðsia. s S GUÐI. GÍSLASON, $ 5 Luugavegi 63, s 3 sími 81218. s i' henni lá hami og það var breitt yfir hann hvítt lak. Mér fannst svo Ijótt í skúrnum' í kringum hann afa. Og það var líka svo vond lykt þar, hví það var inn angegnt úr skúrnum í fjósið. Ég sá svo greinilega nióta fyrir honum undtr lakinu. Ég var hissa á hvað hann var beinn, gamli maðurmn, hann sem í lifanda lífi var svo bog- inn og hokinn. Ég sá móta fyrir öllum liðamótum og öllum bein um alveg upp á ,neí; þar var svo óhugguleg bunga á lakinu, sem nefið var undir. Hann er svo ;íkur sjáiíum i sér, sagði amma og Tyfti lakinu ofan af andltinu á gamla mann 1 inum. Nei, nei; hann vr ekkert lík- ur sjálfum sér. Þetta var ekki gamli maðurinn, sem ég mundi eftir hjá ömmu og sá, sem endrum og eins gaf mér' aur til þess að kaupa fyrir. Það var ekki nokkur maður eða neitt, sem ég yfirleitt hafði séð eða heyrt talað um og ekki einu sinni dreymt um. Þetta bíágráa andlit með gráa skeggbroddana, svona ljót húð, hræðiiega Ijót húð og beinin undir henni, liggjandi undir laki á útidyra- hurð. ■—- Nei, það gat ekki ver- ið hann afi, heldur einhver ill- ur fyrirboði. Það var líka fyrirboði: Tutt- ugu árum seinna var ég nær því gengin af vitinu við liKar aðstæður, ■— — við svo sam- anslegna timburfieka og þar á liggjandi tvær hreyfingarlaus- ar mannverur. Sá atburður kom álíka óvænt og yfirþyrmandi eins og núna, þegar amma fletti lakinu ofan af líkiriú af gamla manninum. Tvær litlar, ungar mannver- ur, sem nokkrum klukkutím- um áður höfðu verið hjá mér, ungar og frískar, og verið að tala við mig. En þá, tuttugu ár um seinna, vissi ég líka dálítið meira um dauðann en nú. Hérna stóð ég við hliðma á ömmu, og hún lét mig strjúka hendinni varfærnislega riiður eftir hræðilegri, kaldri og stirðnaðri kinninrii á afa; og ég var svo hrædd; já meira en hrædd, lostin skelfingu. Fæturn ir skulfu undir mér og mér rann kalt vatn milli skimis og, hör- unds. Hvernig gat amma fengið sig til' þess að snerta líkið? Hvers vegna var verið að geyma svona lík? Hvernig gat hún amma leyft sér aö segja að þetta væri hann afi? Ég, sem Loksins var þessi viðburða- ríki dagur að kveldi kominn. Ráðvillt, skelfd og þógul húkti ég í hnipri rétt hjá eldstæðinu við hliðina á stöinum hennar ömmu minnar. Hávaðinn, slags málin og ókvæðisorðin gerðu mig veika og hrædda. Ég var búin að fara með örnmu fram í eldiviðarskúrin tatTl þess að sjá gamla manninn. Kistan var ennþá ekki komin. Það hafði vérið tekin hurð af hjörum; á Skatfaframtöi. i ■ ■ Þeir, sem hafa í hyggju að : láta okkur annast skatta-: framtöl sín, ættu að tala: við okkur sem fyrst, þar : sem frestur til að skila: framtaii verður ekki veittur : að þessu sHrii. Skrifstofan ■ er opin milli k!.. 5 og 7 alla ■ virka daga. ■ ■ ■ SALA OG SAMNINGAU ■ * Sölvhólsgötu 14 : Sími 6916 : ■ lieilBtdÍIIfBVMI ■»» ■■■■■■■ ’M B ■ ■« ■ S S s s $ s s s \ s s s s s s.. s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s- s s s s s * s s s s s s s s s S. s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s Samúðarkorf s V s Slysavamaíél ags íslar.ös ^ kaupa flestir. Fást hjá um slysavarnadeildum land allt. í Rvík í hann- ^ yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- í, unnar Halldórsd. og skrif-s stofu félagsins, Grófiti 1. S Afgreidd í síma 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. S Nýja sendi- J bílastöðin b.f. J s hefur afgreiðslu í Bæjar- s bílastöðinni í Aðalstræti S 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudogum 10—18. — S Sími 1395. S S s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s -s s s s l) M in n ingarsplöíd Barnaspítalasjóðs Hringslna eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug, Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-Apó- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteihí. búð, Snorrabraut 61. Húsogíbúðir aí ýmsum stærðum bænum, útverfum :• ej- • arins og fyrir utan hæ-\ ínn til söiu. — HöfumS einnig til sölil jarðir,S vélbáta, faifreiðir og S S S s s s s s s s s V s S m s . s s s $ •~s verðbréf. Nýja fasteignasalaa. Bamkastræti 7. Sími 1518. Smurt brauð öjg snittur. Nestispakkaré Ódýrast og bezt. samlegasr pantið fyrirvara. MATBARINN Lækjargotu 6. Sími 80340. Vin með ÐVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓÓMANNA. Minningarspjöld fást hjá: \ Veiðarfæraverzl. Verðandi,S Ssími 3786; Sjómannafélagi S VReykjavíkur, sími 1915; Tó-b Sbaksverzl Boston, Laugav. 8, J Ssími 3383; BókaverzL Fróði, S SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ S Laugateigur, Laugateig 24,: Ssími 81666; Ólafur Jóhanns- ^ son, Sogabletti 15, simí S 13096; Nesbúð, Nesveg 39. s HAFNARFIRÐI: Bóka-s ?verzL V. Long, sími 9288. S J i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.