Tíminn - 08.10.1964, Blaðsíða 1
Á myndinni eru fimm af sjö stiórnarmeSlimum Handritastofnunarinnar. 'FrS 'vlnstrl Hreinn Benediktsson prófessor, Halldór Halldórsson, prófess-
or, Einar Ólafur Svelnsson prófessor og forstöSumaSur stofnunarlnnar, Stefán Pétursson þjóSskjalavörSur og Finnbogi GuSmundsson landsbóka-
vörSur. Auk þeirra eru í stjórninnl Ármann Snævarr háskólarektor og Kristján Eldjárn þjóSminjavörSur.
Einar Ól. Sveinsson hrekur á blaðamannafundi fullyrðingar erlendra blaða:
GETUM VEL
MÓTIS
FB-Reykjavík, 7. október.
í dag hafði stjórn Handritastofn-
nnarinnar fund með blaðamönn-
nm, þar sem forstöðumaður henn-
ar, próf. dr. Einar Ól. Sveinsson,
neddi m. a. um handritamálið.
Hrakti hann fullyrðingar erlendra
Maða um það, að íslendingar
væru ekki færir um að taka á móti
handritunum, geyma þau og vinna
úr þeim sem skyldi. Sagði hann
húsakost verða nægan í Handrita-
stofnuninni, íslenzkir vísindamcnn
væru fyrir hendi til þess að rann-
saka handritin. Tæknilega hliðin
væri ekki vandamál og hvað við
BgWCBSaaas«liBMtg3Bma35frr
SAS sakað
um ofbeldi
L:
'
NTB-Stokkhólmi, 7. okt.
Aftonbladet í Stokk-
hólmi skrifar í dag bæfíi
frétt og leiðara um far-
gjaldastríS Loftleiða og
SAS. Er þar ráðizt harka-
lega á SAS og það sakað
um ofbeldi gagnvart Loft-
leiðum Jafnframt eru
loftferðayfirvöldin í Dan-
mörku, Noregi og Svíhjóð
ásökuð um að snúast í
kringum SAS eins og
skopparakringlur
Loftferðasamningar á milli
Danmerkur, Noregs og Svíþjóð
ar annars vegar og íslands hins
vegar renna út hinn 1. nóv-
ember n. k. og er það ástæðar.
fyrir þvi/að fargjaldastríðið
hefur aftur blossað upp. t
Aftonbladet segir, að grein sú,
er SAS vilji bæta við núverandi
samninga, sé einungis liður j
þeim órétti, e" SAS sýni hinu
litla flugfélagi Biður blaðið
loftferðayfirvöldin í Danmörku,
Noregi og Svíþtóð að láta Loft
leiðir vera í friði og segir, að
grein sú, er SAS vilji bæta við
samninginn verði hrein spenni
treyja fyrir íslendinga.
Astæðan ívnr þessari árá.:
SAS á I.r ftli ’ðií’. segir blaðið
að sé sú að ?amningar á milii
skandinavisku loftferðayfir-
valdanna og stjórnaryfirvald-
anna um nýja loftferðasamn-
inga náðu ekki fram að ganga.
Samningarnir enunu hafa farið
út um þúfur, þar sem skandi
navarnir vildu ekki samþykkja
það, að verðið á farmiða á milli
Skandinaviu og New York
með skrúfuþotu væri 1800
krónum lægra en verðið á SAS
miða á sömu leið með þotu.
SAS vill lækka mismuninn nið
ur í 900 krónur.
Það hefur nú verið gert opin-
Framhald á bls. 2.
kæmi bókaskorti, þá væri stöðugt
verið að auka bókakost íslenzku
safnanna.
Nú síðustu dagana hafa þær
raddir heyrzt í Danmörku, að ís-
lendingar muni að minnsta kosti
ekki fá Flateyjarbók og Konungs-
bók, en um það sagði Einar Ól.,
að þessar tvær bækur hefðu verið
hafðar á oddinum í samningsgerð-
inni 1961, — og við höldum okk-
ur við samningana frá því þá, og
treystum því, að við þá verði stað-
ið.
Dr. Einar Ól. Sveinsson sagði
enn fremur:
Ef mönnum þykir sem nú horfi
illa í því máli, þar sem því er lík-
ast sem andstæðingar vorir bítí í
skjaldarrendur sem berserkir og
vaði fram, þá er þó hitt víst, að
bezt er að taka því eins og Hall-
dór Snorrason og bregða sér ekki
við válega hluti, gefa ró reiði og
láta skynsemina eina ráða því,
hvað menn segja og gera, en ekki
tilfinningarnar.
Það má segja, að í hópi andstæð-
inga vorra gangi maður undir
manns hönd í áróðrinum gagnvart
því að handritamálið fái góð lok.
En ekki er þó því að gleyma, að
við eigum sem áður örugga og
dugmikla liðsmenn. Heitstrenging-
ar þeirra og ósleitileg vinna ér
mikilsverð.
Sumt af því, sem ritað er mótí
málstað íslendinga í blöðum og
annars staðar er svo hált, að varla
verður við það átt nema með
langri röksemdaleiðslu. Öðru máli
gegnir um það, þegar farið er ber
lega rangt með staðreyndir. Mót-
mælum gegn því er þörf að koma
fram og koma þeim áleiðis til Dan-
merkur sem fyrst.
Ein spurning, sem víða kveður
við í áðurnefndum skrifum, er
þessi: Eru íslendingar færlr um
að taka á móti handritunum og
geyma þau? Vanalega láta and-
Framh á 15 síðu
Danskur lektor segir:
Handritin á
Landsbóka-
safninu eru
vei geymd
UMRÆÐURNAR
HEFJAST 27.
Aðils-Kaupmannahöfn,
7. október.
Síðdegis í dag lagði K. B.
Andersen menntamálaráð-
herra á ný fyrir þingið laga
frumvarpið frá 1961 um af-
hendingu handritanna ís-
lenzku. Fyrr á fundinum
kaus þingið sér forseta og
er Julius Bomholt, fyrrver
andi ráðherra aðalforseti
þess. f fundarlok tilkynnti
liann, að þingið komi saman
á ný 20. október og um-
ræður um ræðu forsætisráð
herrans munu fara fram
næstu daga á eftir. 26.
munu stórumræður hefjast
að nýju, og þriSjudaginn 27.
október hefst fyrsta um-
ræða um handritafrumvarp
ið.
Berlingske Aftenavis birt
ir í dag viðtal við lektor
Agnethe Loth við Árna
Magnússonar stofnunina í til
efni af mótmælum dr. Finn
boga Guðmundssonar lands
bókavarðar við þeirri stað
hæfingu Dana, að handrit
þau, sem séu í Reykjavík,
liggi þar i mikilli vanhirðu
og séu lítt rannsökuð. f við
talinu segir Agnete Loth
méðal annars: íslenzku
handritin í Landsbókasafni
fslands eru i því ástandi,
að þau ætti ekki að nota
til neinna vísindastarfa. Hún
vill þó hafna þeirri skoðun,
að handritin séu illa geyimd
á íslandi. Hún segir þá
túlkun stafa af misskilningi
á ummælum handritanefnd
arinnar, sem segi þau „vera
illa farin“. Agnete Loth,
sem sæti á í þeirri nefnd,
segir handritin vera geymd
Framhald á bls. 2.
OVENJU MARGT
SETT A I VETUR
MB-Reykjavík, 7. október.
Óvenjumargt sauðfé mun sett á
í vetur hérlend'is að þesu sinni og
dilkar í ár eru vænni ern í meðal
lagi, samkvæmt upplýsingum dr.
Halldórs Pálssonar, búnaðarmála-
stjóra.
Blaðið hafi í dag tal af dr Hall-
dóri Pálssyni. búnaðarmálastjóra,
og ínnti hann eftir ásetningshorf-
um á sauðfé í haust.
Búnaðarmálastjóri kvaðst ekki
hafa neinar handbærar tölur um
þetta efni, en kvað óhætt að full-
yrða, að óvenjumargt sauðfé
myndi sett á vetur hérlendis í
haust. Bændur væru nú óvenju-
vel heyjaðir um land allt og hefðu
því eðlilega mikinn hug á því að
fjölga fé sínu.
Blaðið innti dr. Halldór einnig
eftir því, hvernig dilkar hefðu
reynzt í haust og hvort þeir myndu
yfirleitt hafa verið vænni en
venjulega, eins og frá hefur verið
sagt að þeir væru á Suðurlandi.
Hann kvaðst telja, að dilkar um
allt land myndu vænni en í með-
allagi, en tölur um það væru held
ur ekki handbærar, þar eð slátr-
un væri enn ekki lokið.