Tíminn - 08.10.1964, Blaðsíða 3
bst i
Taylor og Burton á góðri stund — þrátt fyrir 3 syndir.
ur á þessU slúðri, og spyr hvers
vcgna konan lians megi ekki
íintia fjölskylduvini átölulaust.
Það lítur því ekki út fyrir
skilnafl í bili, en tímaritin eru
fuil af ágiíkumim, og varla Iinn
ir tilkynningum frá þeim þrem
aðilum, sem málið fjallar um.
I>á er ekki sama hver giftist
hverjum í kvikmyndaborginni.
F'Uhe Allyson. ekkja Dick Po-
welís, sem bæði eru kunn hér
úr eldri kviktttyndum. gerði
hað sév f!* nívregSar a<F aiftast
rakara í Hollywood. Nú liggur
bessi rakari hhdir bungum á
sökhttUttt tim baf* a^'hafa gif*t
t.il fiár. Hantt svaraði mcð bví
að nota eingöngu sitt
eigið fé. ”ins vegar dugðu
GIFTINGARMÁLIN í Holly-
wood hafa löngum staðið undir
umfangsmikilli og vandaðri
tímarita- og bókaútgáfu. Allt
þykir fréttnæmt í þessu tilfelli.
Skrifaðar eru langar greinar í
tímarit kvikmyndaborgarinnar
um þá sem þrjózkast við að
giftast, um þá sem giftast og
um þá sem skilja. Það liggur
við að skilnaðir og giftingar
haldist í hendur tölulega séð,
og hamagangurinn er stundum
slíkur I giftingum og skilnuð-
um, að fólk hcfur gengið í nýtt
lijónaband áður en það var skil
ið að lögum við fyrri maka. —
Þrátt fyrir allt þetta óðagot í
ástamálum, virðist „hreinlífi“
kvikmyndafólksins rómað
mjög, og viðtölin við það og
yfirlýsingarnar, sem það gefur
í tímaritunum, virðist benda
til þess, að það taki átalíf sitt
Ann Margaret — hún hrífur þá
og gerir þá óttaslegna.
injög alvarlega og þurfi helzt
að láta umheiminn fylgjast
með öllum breytingum.
Frægasta hjónabandið í
kvikmyndaheiminum um þess-
ar mundir er án efa hjónaband
Richard Burton og Elizabeth
Taylor. Því er ekki spáð lang-
lífi, og fyrri maður Taylor hef-
ur einhvers staðar lýst yfir
fyrir skömmu, að konan
mundi yfirgefa Burton eftir
sex mánuði. Þetta hjónaband
virðist þó enn vera í góðu
gengi, þótt lesa megi í blaði,
að hún hafi þegar framið þrjár
hjór ibandssyndir. f fyrsta
lagi á hún að hafa fitivað of
mikði síðan hún giftist Burton,
í öðru lagi þorir hún ekki að
sleppa Burton úr augsýn af
hræðslu við að hann mundi þá
halda framhjá henni og í þriðja
lagi segir blaðið að þessi sjálf-
stæði leikari, Burton, geti rni
hvergi komið fram öðru vísi en
Taylor sé á næsta leiti. Lesi
hann upp Ijóð eitthvert kvöld-
ið, standi Taylor við hlið hans
til að lesa upp Ijóð með hon-
um, leiki hann Hinrik áttunda
í kvikmynd, sitji Taylor á tróni
með honum í hlutverki Önuu
Boleyn. Segir blaðið að þetta
kunni ekki góðri lukku að
stýra.
En hvað sem verður um
hjónaband þeirra Burton og
Taylor sagt, þá verður ekki bor
ið á þau, að þau hafi gleymt
að skilfa við fyrri maka, áður
en þau giftu sig. Á dögunum
gerðist aftur á móti sá atburð-
ur, sem kom kvikmyndaborg-
inni í fyrsta sinn til að biðja
guð fyrir sér í hljóði. Fræg
filmstjama. Judy Garland, sem
margir eldri kvikmyndahús-
gestir hér munu kannast við,
(Over the Rainbow), skrapp
nýlega í söngferðalag til Ástra
líu. Henni tókst að syngja í
annarri borginni af tveimur.
sem hún hafð> samið um a*
koma fram í. f sfðari borginfi.
annað hvort IVIelbourne eða
Sidney. hafði Bakkns konungf
vfirskvggt ban? með beim «■
líkindnm ?ð allf fór í band?
skolum Ffom hún ekki úm>
nokkr i nrði. hegar hún átfi
svngja »g t.alaði fóma 'íflove"
á sviðinu.
Hún hvarf eftir hetta skvn"F;
lega frá Ástralín. Vrpst ska>>*
hún upn kollinum í Hnng Knrr
Þá var runnið af ttnnnv »n b"
R«r líOTninTi Tno'f”- ý
fáir vissu deili á. Skinti þ3sv
engum togum. að .Tndv gekk
í hjónaband f Hong Kong, En
þá var rekið upp mikið hljóð í
kvikmyndaborginni. Judy hafði
sem sagt láðst að skilja við
fyrri mann sinn, Sid Luft, sem
eitthvað hefur komið við sögu
íslenzkrar fegurðardisar. ' Hin
„siðláta" borg tekur eðlilega
mjög hart á því þegar sama
konan er gift tveimur mönnum
í einu. Það leið því ekki á löngu
unz Judy gaf út þá yfirlýsingu,
að hún og ókunni maðurinn í
Hong Kong hefðu aðeins fengið
blessun einhvers Kíiwerja þar
í borginni og allt tal um gift-
ingu væri bara blaðalýgi.
Þessari skýringu var vel tek-
ið í Hollywood. Slúðurdálka-
höfundar önduðu léttar og
kenndu um timburmönnum eft
ir hina stórkostlegu Ástralíu-
för.
En þótt Judy Garland kæm-
ist svona auðveldlega frá þessu,
er samt af nógu að taka. Tíma-
ritin ræða mjög ýmis pör sem
«»■
June Allyson á göngu með rakaranum sinum.
eru um það bil að skilja eða
taka saman. Robert Mitchum,
kunnur kvikmyndaleikari ligg-
ur nú undir grun um að vera
að spilla hjónabandi Shirley
MacLaine og Steve Parker. —
Hjónaband þeirra hefur alltaf
þótt líkara viðskiptasamningi.
Þrátt fyrir það tóvu tímaritin
munninn fullan þegar Mac
Laine gerði sér ferð á hendur
til að finna Mltchum, er hann
var að leika í kvikmynd í Afr-
íku á síðastliðnu sumri. Sá,
sem brást reiðastur við öllum
hugrenningum um erindi heim
ar á fund Mitchum var einmitt
ciginmaðurinn, Steve Parker.
Hann segist vera dauðþreytt-
peningar lians skammt eftir að
í hjónabandið var komið, og
hann fór á höfuðið. Þrátt fyrir
það neitaði hann að taka við
peningum frá konu sinni, held
ur mætti hann í skiptarétti og
gaf sig upp sem gjaldþrota. Þá
luktust augu manna upp fyrir
því að þessi rakari mundi harð
ur í horn að taka, og þau June
Allyson og rakarinn hafa nú
fengið að vera í friði um
stund.
Og þeir sem ekki giftast í
Hollywood eru líka mikið tíma
rítafóður. Ein þeirra sem hvað
mest umtal vekur vegna þess
að hún hefur ekki enn þá gifzt
er kvikmyndaleikkon-an Ann
Margaret. Hún cr sænskrar
ættar og henni skaut skyndi-
lega upp á frægðarhiminn, þeg
ar Eddie Fischer bauð henni
út, skömmu eftir að hann kom
niðurbrotinn ntaður frá skilnað
inum við Elizabeth Taylor í
Róm hér forðum daga. Síðan
hefur Ann Margaret verið við
margan mannittn kennd, en án
árangurs og er þetta þrátefli
hennar í borg hins mikilvæga
ástalífs farið að taka á taugar
Skrurrt og blekkingar
í nýútkomnu blaði af Isfirð-
Ingi, blaði Framsóknarma«ina á
Vestfjörðum, birt’ist grein eft-
ir Vestfirðing um vegamál
Vestfjarða Þar segir:
„í dagblöðunum 6. septem-
ber er frétt á forsíðu sem hefst
á þessa leið:
.,Gerð hefur veiið áætlun
um lagningu Vesturlandsveg-
ar á 12 km. kafla. það er að
segja frá FJUðaátn í Kolia-
fjörð.“
Það verður með hverjum degi
Ijósara að málefni dreifbýl'is
ins eiga ekki upp á háborð-
ið hjá möttnum þeim sem að
slíkum skiipulagningum vinna,
sem þessi fréttatilkynnir.g gef
ur til kyntta. Eða v;e>g»3t sagt,
þeitti hefttr orðið sö skyssa
á að byrja á öfugum esida.
Kannske líka að ráðamenn
landsins séu að undirbúa sig
með að veita þeim ca. hundr-
að þúsund manns viðtöku á
S uðu rl e m ds un d irl e n dið, sem
enn þá búa utan Reýkjavíkur?
Þarna á ef til Vill að skapa
nýja tylliástæðu til 240 millj-
ón króna lántökuheimildar 1
vegi fyrir Faxaflóabyggðina.
En á sama tíma er vegafjár-
magin til Vestfjarða skorið
niður að miklum mun. Hvað
þá að nokkurt lánsfé fáist til
þeirra. Já. ég segi Faxaflóa-
byggðina, því að eigi þessi
vegur að vera fyrir Vesturland
eins og nafnið bendir til, þá
kemur að því sem framau er
ritáð, að það er byrjað á öf-
ugurn enda. Eg Vil því leyfa
mér að benda á það, að þessi
12 km. vegarspotti, það er að
segja frá Elliðaám í Kolla-
fjö>ð. gæti alveg eins heitið
t d Norðurlandsbraut eða
Austurlandsvegur, með tilliti
til þess að umferð til Reykja-
vílutr er mun meiri úr þessum
tveim iandshlutum en frá
Vesturlandi og Vestfjörðum.
Vestfirðmgum rnundi þykja
það einkennileg áttbagaást, ef
að þeir þingmenn Vestfjarða
sem á síðasta þingi stóðu að
hlutfallslegri lækkun á fjár
framlagi til vega á Vestfjörð-
uro yfðu svo á næsta þitngi
samþykkir allntikilli fjárveit-
ingu í aðeins 12 km. vegakafla,
sem kallaður er í „blekkingar-
skyni“ Vesturlandsvegur".
Þeir létu sér bað sæma
í áðurnefndri grein Vest-
firðiugs segir ennfremur:
„Á síðasta Alþingi fóru þing
menn Framsóknarflokksins
þess á leit við þingmenn ,
stjónnarflokkanna á Vest-
fjörðum að þeir yrðu með- j
flytjendur þeirra að þingsá- .
lyktunartillögu. þess efnis að,
hið fyrsta hæfist rekstur sér ,
staks Vestfjarðaskips. Eftir >.
viku umhugsunarfrest, skýrðu 1
þeir 1 þingmanni Vestfjarða, '
Hermanui Jónassyni frá því að ,
þeir sæju sér ekki fært að vera
meðflutningsmenn. Þessir hin- 1
ir sömu þingmenn létu sér og ;
sæma að greiða atkvæði með j
stórfelldri lækkun vegafjár- j
magns til Vestfjarða. I
Þetta eru efndirnar á hin- ;
um stóru og hjartnæmu lof- i
orðum þessara manna varð- |
andi bættan aðbúmað vest- ,
firzkra byggða, sem gefin voru I
fyrir síðustu kosningar. Hvað
segja kjósenur um svona
frammistöðu þingmanna sinna
Framhald af bls. 13.
TÍMINN, fimmfudaginn 8. október. 1964