Tíminn - 08.10.1964, Blaðsíða 13
ÞJ^ÐHAGSÁÆTLUN
Frainnain al v siðu
áttuna um verðið eru önnur
ágreiningsatriði. Bændur saka
Gaulleista um að fórna frönsk-
um landbúnaði á altari iðnaðar
og einkaauðsöfnunar. Þeir deila
á stjórnina fyrir að veita ekki
efnahagsaðstoð til að breyta
landbúnaðinum öllum í nú-
tímahorf. Þeir krefjast bættra
skóla, ódýrari flutninga og
■nýrra laga um lajideignir, til
þess að koma eignarhaldi lands-
ins í hendur hinna raunveru-
legu bænda. Bændur hafa ekki
verið sérlega ákveðnir í kröf-
k-k-k-k-k-Mc-k-k-k-Mc-k-k-k-K-k-Mc-k-k-IMi I
OKTÓBER-HEFTIÐ I
-y-
um sínum til þessa. En stjórn-
arandstaðan reynir nú, og eink-
um þó menn eins og sósíalist-
inn Gaston Deferre, að beina ó
ánægjunni inn á ákveðnar efna-
hagslegar og stjórnmálalegar
brautir. > " t . ■ ■
tlOM '« VOUR — .
í þvi kjördæmi, sem hefur á
undanfönium árum átt við
hvað mestan fólksflótta úr
heimabyggðimni að stríða?
Voru ef til ivifl tíllögur ríkis-
stjórnarinnar, ■ „um róttækar
aðgerðir til stöðvunar fólks-.
flótta af Vestfjörðum.“ frá
upphafi tómt skrum?
Hvar er hin mikla átthaga-
ást sem þessir menij báru í
brjósti dagana fyrir kjördag?
Hefur hún gufað upp á dún-
mjúkum silkisvæflum reyk-
vískra lúzusliótela?
Og þó, fyrir hverja sitja
þessir háttvirtu þingmenn á
Vlþingi? Ekki mig, svo munu
og ýmsir aðrir þeirra fyrri
stuðningsmanna álykta.“
eiginkona hans hafi ekkert við !Í
þetta að athuga.
Þolinmæði Hollywood á
breizkum tímum virðist stöð-
ugt færast í aukana. Fátt vekur
hneykslun- lengur og gleymd er
■ sú t'íð, þegar lá við heimsendi
jút af fundum Ingríðar Berg-
mann og Róberto Rosselini á
. Strombólí forðum.
ER KOMIÐ UT J
vElahreingerning
Vanii
menn
Þæglleg
Fljótleg
vönduð
vtnna
ÞRIP —
Simi 21857
oe 40469
HEIMA OG HEIMAN
Framhalc at bls 3
einhleypra karlstjarna. Sagt er
að Eddie Fischer hafi orðið hrif
inn af henni, Elvis Presley ótta
sleginn og ýmsir aðrir minna
þekktir menn orðið fyrir öðr-
um hughrifum af kynnum við
hana. Hún.er sem sagt ógift
enn, en það er aldrei að vita
nema einhver Eddie Elvis Fish
er Presley komi einn góðan veð
urdag og geri Ann Margaret
hrifna og óttaslegna í senn, og
þá er ekki að vita hvernig fer.
Ótalinn er svo Anthony karl
inn Quinn, sem á orðið tvö
börn með ítalskri stúlku en
virðist ekki hafa í hyggju að
skilja við konn sína Katherine
DeMille, kjördóttur bins látna
kvikmyndakóngs Cecil B. De
Mille. Hollywood telur þessa
hegðun hans mikið áfall, og.
tímaritin skilja ekki þessa hegð
un mannsins. Hann segir aftur
á móti sér til málsbóta, að
NIXON
Framhald af 8 síðu
þeirra og var ekkert að flýta
sér þó svo að hann væri tveim
tímum á eftir áætlun. Nú virð-
ast tímarnir vera breyttir hjá
Nixon og fréttamaður blaðsins
hefur það eftir mjög áreiðan-
legum heimildum að hann hafi
mjög gjarnan viljað fá forseta-
útnefningu flokksins í ár. En
þar sem Goldwater varð fyrir
valinu, þá er Nixon byrjaður
að búa sig undir 1968 kosn-
-inguna. Þessi ferð hans urn
landið núna er þar af leiðandi
einnig farin til að láta nokkra
flokksleiðtoga vita að hann sé
fáanlegur 1968. Þessi von Nix-
ons um nýja möguleika á þessu
sviði gefur til kynna að hann
sé ekkert of viss um sigur-
möguleika Goldwaters í ár.
Verkamenn
Verkamenn óskast til starfa hjá Kópavogskaup-
stað. Upplýsingar hjá verkst|órunum í síma 40955
og 40584, frá kl. 7—8 næstu kvöld.
Trygglngar í vörum í ftutningi
Tryggingar á eigum sklpverja
Ahafnaslysatrygglngar
Abyrgöarlrygglngar
SKIPATBYGGINGAR
Veiöafærairygglngar
Aflalryggingar
henfar yöur
elmlslrygglng;
TRYGGINGAFÉLAGIÖ HEiMlR?
IINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SíMNEf'ni.SURETY
HEILSUHÆLIÐ
Framhald af 8. síðu
íst að því að leðbeina
og hvetja til heilsusamlegra
lifnaðarhátta einstaklinga og
þjóðar. Hinn að lækna þau
áföll og mein, sem menn hljóta
á heilsunni vegna rangra lifn-
aðarhátta — lækna á „náttúru-
legan“ hátt með því að leggja
niður þær lífsvenjur, sem mein
unum höfðu valdið. Takmark
félagsins var annars vegar
heilsuvernd og hins vegar
heilsubót. Það, sem einkum
var varað við, voru gervimat-
væli sneidd fjörefnum, málm-
söltum og grófefnum, nautna-
vörum og drykkir mengað lífs-
loft, hóglíf og munaðarlíf. Allt
er þetta nánar rætt í útgáfu-
ritum félagsins. :
Fæði má heita gott, fram-
leitt að miklu leyti úr jurtárík-
inu, undir stjórn myndarlegrar
blómarósar úr sveit Gauks
Trandilssonar,1 Pálínu Kjartans
dóttur. Sumir finna að því að.
ekkert kjöt er notað og ekki
heldur fiskur og ekkí kaffi. En
lystin er yfirleitt ágæt og
ánægja með fæðið.
Nú er verið að byggja nýtt
hælishús í viðbót við þau, sem
fyrir eru. í því er ráðgert að
verði 25 herbergi með einu
svefnrúmi hvert og auk þess ein
lítil dagstofa.
Á hælinu er sérstaklega góð
og mikil regluseml. Flestir,
sem dvelja þar munu fá hlýj-
an vinarhug til þess að lok-
inni dvöl sinni í því og vrnsir
fá bót meina sinna í vatnshöð
um, leirböðum, nuddi og
fleiru, sem um hönd er haft.
Enn er ekki eins langt kom-
ið og, hjá Ný-Sjálendingum við
hínar heitu Iindir þeirra. En
það stefnir í rétta átt og þá er
líklegt að hér verði dýrmætur
framtíðarstaður.
Vigfús Guðmundsson.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRI
Heimavistarskólar
og önnur matárfélög, nú er tíminn komínn
til þess að kaupa hreinlætisvörur til vetr-
arins.
Sjafnarhreinlætisvörur eru fyrir löngu við-
urkenndar sem góðar og ódýrar.
Heildsölubirgðir, S.I.S., Reykjavík og hjá
verksmiðjunni á Akureyri.
Efnaverksmiðjan SJÖFN
Akureyri, sími 1700.
Eftirtaldir námsflokkar hefjast á sunnudaginn:
Nr. 1. FUNDARSTÖRF OG MÆLSK \. íS.ennari
Hannes Jónsson- félagstræðingur Nárrstíini
sunnudaga kl. 4—6 e.h. 11.10. — i3.12 1964
Kennslugjald kr. 300.00
Nr 7 HEIMSPEKl OG TRU Kermari Gretar
Fells, rithöfundur. Námstími sunnudagar kl
3—4 e. h 11.10—13.12 1964. Kennslugjn)d
kr. 150.00.
Verjið frístundum á ánægjulegan og uppbvggileg
an hátt.
Innritun í bókabúð KRON, Ronkastræti.
UJITI ÍUiílll
Reykjavík. — Pósthólf 31. — Sími 40624.
MAÐUR ÓSKAST
til starfa í plastverksmiðju. Upplýsingar í verk
smiðjunni í dag og á morgun
»
Plastverksmiðjan ORNI h-f., Dugguvogi 21.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
Laus staða skrifstofustúlku trá 1. nóvember n. k.
Vélritunarkunnátta æskileg. Laun samkvasmt
kjarasamningi opinberra starfsmanna Skriflegum
umsóknum, er greini menntun og ívrri störf, sé
skilað til undirritaðs fyrir 20 þ. m.
r
Bæjarstjórinn í Kópavogi-
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Á laugardag verður dregið í 10» flokki.
2?§30 viniiingar ai ffárhæl 4,820,000 krénur*
Á morgim eru seinusfu forvöi ai endurnýja.
HAPPDRÆTT! HÁSKÖLA ISI.ANDS.
10. flokkur.
2 á 200.000 kr.
2 100.000 —
72 10.000 —
260 - 5.000 —
2.160 - 1.000 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
2.500
400 000 kr
200.000 —
720 000 -
1.300.000 —
2.160 000 -
40.000 —
4.820 000 kr.
T I M I N N , flmmtudaglnn 8. október. 1964
13
:- • -• .JUA.. it.k t -f. f i
' l" ' ■'■■' <') 1.1 I' I, í .