Tíminn - 11.10.1964, Page 1

Tíminn - 11.10.1964, Page 1
| MIKID HLAUP I JÖKOLSÁ A DAL i 2 DAGA KJ-Reykjavík, 10. okt. Þrjú inbrot voru framin i nótt, og í einu tilfellinu var um stór. þjótnað að ræða, hjá Úra- og skartgrípaverzlum Magnúsar Baid- vinssonar, Laugavegi 12. Var stol. mæti samtals um tíitt hundrað i ræða á milli 50 og 60 karlmanns- i kvenarmbandsúrum, sem ekki var I þúsund krónur. j úr af mörgum gerðum. Dýrasta j hreyft við. Virðist þjófurinn ekki Farið var inn í verzlunina hjáíúrið kostaði hátt á fimmta þús-jhafa hagt áhuga á öðru en karl- Magnúsi Baldvinssyni, bakatil, en und krónur, mjög vandað Omega mannsúrunum, sem hann bar| úrin voru frammi í búðinni. Magn- úr. Öll voru úr þessi í tveim skúff jfram að glugga í ísdalli, sem hannj ús Baldvinsson sagði við blaðið í ‘ um í afgreiðsludiskinum, og viðisvo skildi þar eftir. Armbandsúr- ið þaðan karlmannsúrum að verð- morgun að hér hefði verið um að hliðina var t.d. ein skúffa með in, sem stolið var, voru af gerð- unum: Alpina, Roamer, Pierpoint, Terval, Certina, og Nivada, flest með málmfestum og ýmist úr gulli eða stáli. Auk armbandsúranaa var stolið tveim vasaúrum og eií;ni skeiðklukku, sem voru líka í tveím fyrrnefndu skúffunum. MB-Reyykjavík, 10. október. Mikið hlaup hefur verið í Jökulsá á Dal undanfarna tvo sólarhriuiga og náði hlaupið há- marki siðastliðna nótt, en er nú nokkuð í rénun. Ekki mun hlaupið hafa valdið neinu tjóni, svo kunnugt sé. Blaðið átti í dag tal við Hall- dór Sigvarðsson, bónda á Brú á Jökuldal. Sagðist honum svo frá, að áin hefði farið að vaxa seinnipartinn í fyrradag. Hefði hún vaxið jafnt og þétt, og náði hlaupið hámarki sínu í nótt,. Áin var mjög mikil, er hún náði hámarki sínu og mjög mó- rauð og virtist mikill jökull vera í henni. ísrek var ekki í ánni niður við Brú, en þó sá Halldór þar einn jaka í morg un. Kvað hann þess tæpast von, að ís ræki þangað niður eftir, þar eð áin rynni fyrst eftir þröngum gljúfrum, þar sem jakar myldust í straumkasti og § síðan eftir eymur, þar sem minna ísrek sæti eftir. í morgun var allmikið farið að fjara í ánni, en hún er þó enn mjög mikil og mórauð að sjá. Blaðið innti Jón Eyþórsson eftir áliti hans á þessu hlaupi K og kvaðst hann lítið geta um það sagt, skýjað værí á þess- um slóðum og ekki hægt að fljúga yfir. Væri ekki gott að segja um, hvort hér væri um raunverulegt jökulhlaup að ræða, en taldi það fremur ósennilegt. Eins líklegt væri, að uppistöðulón hefði myndazt uppi við jökul og síðan ruðzt fram. ALÞIN TK-Reykjavík, 10. okt. ALÞINGI íslendinga, 85. löggiaf- arþlng, var sett í dag. Þingsetnlng arathöfnln hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni og predikaði séra Jón Þorvarðarson. Að guðsþjónustu loklnni gengu alþingismenn [ Al- þinglshús. Aldursforseti þingsins. Ólafur Thors, fyrrum forsætisráð- herra, stfórnaðl fundi. Herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti fslands, las upp forsetabréf um samkomulag reglu- legs Alþlngis og hyllti þinghelmur forseta og fósturjörð. Aldursforseti, Ólafur Thors, mlnntlst forsetafrúar, Dóru Þórhallsdóttur og risu þlng- GÆR menn úr sætum til virðingar við hina látnu. Siðan var fundi frestað fram á mánudag, en þá verða for- setar og aðrir starfsmenn þingsins kjörnir og kosið í nefndir. MYNDIN er tekin, er forseti íslands, biskup- inn og þingmenn ganga úr Alþingis- húsi til Dómkirkjunnar. RJÚPNASTOFNINN ER AÐ NÁ HÁMARKI ÚtSit er fyrir mjög mikla veiði rjúpna 232. tbl. — Sunnudagur 11- október 1964 — 48. árg. MB-REYKJAVÍK, 9. OKTÓBER. RJÚPNAVEIÐIN hefst hinn 15. þessa mánaðar og eru horfur á miklu rjúpnaári, ef veður hamlar ekki veiðum. Rjúpnastofninn mun nú vera að ná hámarld og fréttariturum á rjúpnasvæðumim ber sam- an um, að miklu meira sjáist af rjúpum núna en í fyrra. fjöllum og víðar á Reykjaheiði. Baldur á Ófeigsstöðum telur hins vegar að Ljósvetningar hafi lítið orðið varir við rjúpu í sínum göngum og að í sumar og haust hafi yfirleitt ekki borið mikið á rjúpum í Kinn. Á Tjörnesi hef- ur lítið orðið vart við rjúpu í haust, enda hefur norðanátt ver- ið mjög ríkjandi seinni hlula sum- Gunnar Guðmundsson í Forna- hvammi kveðst hafa orðið var við mikla rjúpu og einkum eftir að fór að kólna í veðri, en þó má búast við að meira komi niður af öræfunutn, þegar meira kólnar. — Gunnar kvað mikla ásókn í veið- ar hjá sér og væri allt pláss þeg- ar upppantað fyrstu daga veiði- tímans. Þormóður Jónsson á Húsavík , ars og í haust. Á Húsavík eru all- hafði þetta að segja: „Ég hefi tal-1 margir menn, sem áhuga hafa ú að við nokkra menn, sem áhuga | rjúpnaveiðum. Þeir segja, að veiði hafa á rjúpnaveiðum og kunnug- horfurnar byggist algerlega á veðr ir eru þeim málum. Víða í Þing- ' áttunni. Ef ríkjand; er norðanátt, eyjarsýslum hefur _ sézt mikið af ( og henni fylgir hríð á fjöllum hið rjúpum í haust. Á Axarfjarðar- efra og krapaél neðar, þá hverfur heiði og í Núpsveit hafa gangna- rjúpan af hinucn venjulegu veiði- menn séð mikið af henni, einnig : svæðum heiðanna. Hún leitar þá j hefur verið mi'kið af henni í Gæsa i Eramn a lö <iðu r A MYNDIN hér tll hliðar af rjúpunum átta var tekin í morgun í garð- ™ löndunum í Selásl. Voru rjúpurnar svo spakar að Ijósmyndarinn gat náð þessari mynd af þeim án þess að nota aödráttarllnsu, og flugu þær ekki fyrr en hann var í 4—5 metra fjarlægð frá honum. Víða í nágrennf höf- uðborgarinnar má sjá rjúpnahópa, og virðast þeir vera venju fremur spakir. (Timamynd, KJ). STQRÞJQFNAÐUR ÚR SKARTGRIPA VERZLUN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.