Tíminn - 11.10.1964, Qupperneq 7

Tíminn - 11.10.1964, Qupperneq 7
Utgefandi FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdast.lórl Kristián Senediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson láht Andrés Kristjánsson. .ión Heigason og indriði G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Frétta stjóri: Jónas Kristjánsson Augiýsingastj.: Steingrimur Gíslasor Ritstjómarskrifstofur i Eddu-húsinu simar 18300—18305 Skri stofuT Bankastr 7 Afgr simi 12323 Augl. siml 19523 Aðrr skrifstofur. simi 18300 A.skriftargjald kr 90.00 á mán inno- lands — f lausasöiu kr 5,00 eint — Prentsmiðjan EDDA U. Utvaldir og höftis MBL. SKÝRIR frá því, að ílokksráð Sjálkstæðis- flokksins hafi setið á fundum undanfarna daga og gert ýmsar ályktanir. M. a. hafi það ályktað, að Lslerzku bjóð- félagi ríki nú frelsi í stað fjötra og sé þaðað þakka við- reisnarstefnunni. Varla mun ætlun flokksráðsins að ialda því fram, að hér hafi ríkt einræði og algert ófreSi áður en við- reisnarstjórnin kom til sögu, þótt það 'æri í samræmi við ýmsan annan áróður um vinstri stjfnina. Sennilega mun það eiga við, að frjálsræði í viðskipum hafi aukizt. Það er rétt, að dregið hefur veri úr innflutnings- og gjaldeyrishöftum, en það er að hkka góðum afla- brögðum og hækkandi útflutningsvc'ði, og verður því ekki á neinn hátt þakkað ,,viðreisnartjórninni“. Hins vegar hefur það gerst í ið hennar, að hvers konar stofn- og rekstrarkostnaður hfur verið allt að tvö- faldaður og þetta gerir mönnum ttanlega stórum örð- ugra fyrir um allar framkvæmdir tí rekstur. Þetta verk- ar raunverulega eins og verstu öft á framtak hinna efnaminni- Þá hafa vextir verið jórhækkaðir, en vaxta- hækkun er vitanlega ekkert anhð en ein tegund við- skiptahafta. Seinast, en ekki sízt, iafa svo verið tekin upp hin stórkostlegustu lánsfjárhöftmeð hinni miklu frvst- ingu sparifjárins í Seðlabankanm. í engu landi Vestur-Evróú ríltja nú eins stórfelld lánsfjárhöft og á íslandi. Þssi miklu lánsfjárhöft þrengja nú að atvinnulífinu á?lestan hátt. Nýlega hefur því verið átakanlega lýst í blaí iðnrekenda, hvernig þessi höft eru að drepa íslenzka elaiðnaðinn vegna þess, að hinir útlendu keppinautar bjða miklu betri lánskjör Lánsfjárhöftin og vaxihöftin hvíla eins og köld hönd á atvinnulífinu og drga úr framtaki þúsunda ein- staklinga og fyrirtækja. Svo kemur flokkráð rjálfstæðisflokksins til fundar og lætur eins og þessi hö^ séu ekki til. Hvar hafa þessir blessaðir menn verið? Ea er það svo, að þeir, sem ráða Sjálfstæðisflokknum ogmest eru í náðinni, verði ekki varir við lánsfjárhöftn? Er þeim kannski svo laglega beitt, að útvaldir verð;ekki neitt tvrir barðinu á þeim? Ltftleiðir SAMKVÆMT blaðafregnum munu utanríkisráð- herrar Noregs, Dfimerkur og Svíþjóðar hittast bráðlega og ræða um hina óbilgjörnu kröfur. sem SAS gerir enn einu sinni á herdur Loftleiðum íslendinga1 kvíða ekki þessuin fundi. Hann getur ekki endað nera á einn veg. Slíkt traust bera íslendingar til utanríkisrb'herra hinna norrænu bræðraþjóða. Svo fjarri eru krfur SAS allri sanngirni. Svo andstæðar cru þær anda prrænnar samvinnu. íslendingar kvíða því ekki fundi )mna norrænu ráðherra. iíidin og Gylfi GYjf1! Þ GÍSLASON lætur eins og það sé honum og ríkistjórninni að þakka, að gjaldeyrisstaða bankanna er nú ugstæð. Sannleikurirnn er sá, að þetta er hvorki Gylfa 'ða Bjarna að þakka, heldur síldinni Bæði hefur hún eiðst vel og verðið á henni hækkað. Hvorugt af v^ssi er ríkisstjórninni að þakka. xylfi ætti frekar að halda áfram að segja frá irið- arstfnu kíiiverskra kommúnista en að vera að eigna sér síic'na. Það gerði hann a. m. k. minna broslegan. T í A Í N N , sunnudaginn 11. október 1964 Walter Lippmann ritar um alþjóSamál: Goldwater álítur að heimurínn allur eigi að lúta Bandaríkjunum Trú hans á úrslitakosti er hættuleg fríðinum EISENHOWER hershöfðingi segir það hreinustu firru hjá fólki að halda að Barry Gold- water sé ófriðarsinni, það er að segja maður, sem vilji koma ófriði af sfað. Svo vill nú samt til, að Goldwater er einmitt þannig gerður maður, að hann er miklum mun líklegri til þess en Johnson forseti að leiða okkur út í stríð. Þessarar ásökunar gætir mjög í kosningabaráttunni. Hún byggist á hrifni Goldwat ers af því að ganga á fremstu nöf, og því áliti manna, að áköf fíkni hans í að ógna með kj arnorkustyrj öld, geti komið Bandaríkjunum í þær aðstæð- ur, að ekki verði um nema tvennt að velja, annaðhvort hreina uppgjöf eða kjarnorku- styrjöld. Þetta ber ekki að skilja svo, að Barry Goldwater óski eftir stríði í raun og veru. En öllum kostum, sem völ kynni að vera ■ á í stað stríðs, vísar hann á bug sem uppgjöf. linku eða lítilmennsku. ÁTTAVILLA hans í afstöðu til hermála og hugmyndir hans um utanríkismál, eiga rætur að rekja til þess, að harin gengur út frá því sem gefnu, að öll um heiminum, jafnt óvinum og keppinautum sem bandamönn um, beri að hlýða Bandaríkja mönnum og muni hlýða þeim, þegar til kastanna kemur. Þarna sér maður heilaspuna draumóramannsins enn einu sinni að verki. Þetta er sú tál- vörn ofurmennisins, að and- stæðingarnir hverfi af sjónar- sviðinu, þegar þeim er skipað. Auðvitað æskir öldungadeild arþingmaðurinn ekki ófriðar. En hann er á valdi þeirrar blekkingar, sem er stjórnmála manni hættulegri en allt ann að, sannfæringarinnar um eigið ofurvald. SÁ, sem veitir ummælum Goldwaters um utaríkismál nána athygli, kemst að raun um, að þegar hann nefnir stjórnkænsku á hann við fram. setningu úrslitakosta. Ef gert er ráð fyrir, að hann meini í alvöru það, sem hann segir, þá virðist hann ætla að greiða fram úr öllum okkar margvís- legu erfiðleikum með því að setja þessum eða hinum úr slitakosti. Hann ætlar að binda endi á baráttuna í Vietnam með því að leggja fram úrslitakosti bæði í Hanoi og Peking. Hann ætlar að losna úr Kúbu-klíp- unni með því að gera Castro úrslitakosti. Berlínarmúrinn ætlar hann að fjarlægja með því að bera fram úrslitakosti við ríkisstjórn Sovótríkjanna GOLDWATER á í nokkrum erfiðleikum með að afsanna, að hann sé ófriðarsinni. Eisen- hower hershöfðingi hefir grip ið til þess að lýsa því yfir hvað eftir annað að undanförnu, að enginn maður, sem lifað hafi af stríð, geti nokkru sinni ósk- að eftir nýrri styrjöld. En ekki verður því andmælt, að Barry Goldwater er mikill aðdáandi úrslitakosta. Það eitt gerir hann að stórhættulegum manni. Víða má finna öflugar, hug- djarfar og stoltar þjóðir, sem eru á öndverðum meiði við Bandaríkjamenn í ýmsurn efn- um. Forseti, sem ætlar að grundvalla utanríkisstefnu sína á úrslitakostum, hefir ekki gert sér ljóst, að öðrum þjóðum svipar til Bandaríkjamanna að því leyti, að þær vilja heldur berjast, en gefast upp, ef þær eru á annað borð knúðar til að kiósn bar- 1 rniili ÞARNA er einmitt að finna megineinkenni goldwaterism- ans og ógnun þá, sem af hon- um stafar á sviði utanríkis- mála. Það er eðlisgróin og áköf ást á úrslitakostum umfram samninga. Þess vegna ætlar hann að sanna, — enda þótt hann óski ekki ófriðar, — að hann hafi fullt vald á stríðs- þrunginni aðstöðu, og ef til vill einnig að lokum á þeirri úr-- slitastund, þegar hættan á al- gerri afmáun vofir yfir. í augum Goldwaters er heim. urinn umhverfis ekki áþreifan- legur. Hinar framandi þjóðir, sem búa handan úthafanna, | eru að hans áliti ekki menn, ® sem við hljótum að verða að búa með á þessari jörð. Þetta eru aðeins óhlutkenndar verur, sem leysast upp, ef forsetinn geltir að þeim í KOSNINGABARÁTTUNNI, sem nú stendur yfir, hefir ekki verið háð nein alvarleg deila i um úrlausnarefni á sviði utan- ríkismála. Og sennilega verður ekki úr neinni slíkri deilu. Forsetinn lifir í heimi veru- leikans og þar þarf hann að fást við Rússa, Kínverja, Þjóð. verja, Suður-Ameríkumenn, Vi- etnama og Kýpurbúa. Þeir eru hver öðrum líkir og flestir þeirra eru ákaflega óþjálir við- fangs.Ýmislegt er þeim þó sam- eiginlegt. En forsetinn lifir i heimi veruleikans, og þess vegna er honum ljóst, að hann skapaði þá ekki. Hann veit, að hann á þá ekki og honum er vel ljóst, að hann getur ekki skipað þeim fyrir verkum En Barry Goldwater lifir ekki í heimi veruleikans og hann á ekki í höggi við raun- verulega menn. Þar er ekki um neitt annað að ræða en góðmennin og illmennin úr '-nonrlipimi ofurmennisins. E'li.lEÍ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.