Tíminn - 11.10.1964, Síða 10
'■ ' ■
Nú er HúsmæðrafélagiS að hefja
vetrarstarfið og verður fyrsti
fræðslofundur félagsins mánu
daginn 12. okt. kl. 8,30 í Odd
fellow, uppi. Býður félagið fél
agskonum og öðrum Reykvíking
um á meðan húsrúm leyfir að
kynnast þeim nýjungum er nú
eru efst á baugi og teknar verða
til meðferðar af faglærðu fólki.
Að þessu sinni verður tekið fyr
ir að kynna húsmæðrum á hvern
hátt þær geta nýtt sér þekkingu
og þá miklu tækni er húsmæðra
kennarar sem vinna við rann
sóknarstofnanir heimilanna á
Norðurlöndum miðla til hús
mæðra og nú er hliðstæð stofn
un að rísa upp hér. til að létta
vinnu og gefa nýjar hugmyndir
og góð ráð. ^llt er þetta ókevpis
fyrir heimilin Sömuleiðis aefst
konum kostur á að spyrja og fá
svör 'ö* 1 ■"■nig hagkvæmast sé
að gev- f'-vsta haust.matihn.
Frú Si-r 'nstiánsdóttir hús
mæðrakennir annast hennan
hátt og skýrir um leið frá beim
vísir er hér þegar er risinn á
sviði rannsóknarstofnunar h°im
ilanna og hvernie konu- geti
leitað ráða þar Wargt fleira
verður barna 'f nýiungum svo
sem hið afar vinsæla o» f'iót
lærða Pfsff k°'-fi Sýnir f-ú
Merdís hvernie þar eisi að sníða
kjól. og geri ég ráð fvrir sð
Séra Jakob Jónsson
fiutt i íélagl salfræðinga. Fyrir
lesturinn skiptist í þrjá megin
kafla: Síkynjun í breyttu sálará
standi, skynjun í venjulegu sálar
ástandi og skynjun djúpvitundar.
— Þessi náungi var
— Og auSvitað endaSi þaS meS því, aS
hann var dreþinn!
n félagar hans eru ekkert betri en
hann var. Þeir lifa enn þá og halda áfram
aS skjóta saklaust fólk.
— GeturSu ekki gefiS mér einhverja vís
bendingu um þaS, hvar þeir fela sig?
— Þeir bundu fyrir augu mín. Ég veit
ekki einu sinni i hvaða átt ætti aS halda!
Hinn stórkostlegi trumbusláttur frá
Timpenni!
----------- 4S ,
CM'” ■
~'r=.D
'M
Evgló Viktorsdóttir
Klukkan 8,30 á sunnudagskvöld-
ið flytur séra Jakob Jónsson ai-
mennan fyrirleistur í Hallgrims
kirkju, en Éygló Viktorsdóttir
söngkona syngur með undirleik
Páls Halldórssonar, kirkjuorgan
ista. Öllum er heimill aðgangur.
Erindi séra Jakobs nefnist: —
Trúræn skynjun og var áður
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Nsturlæknir kL 18—8:
sími 21230.
NeySarvaktln: Sima 11510, opið
hvern virikan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema taugardaga kl 9
—12.
Reykjavik: Næturvörzlu vikuna
10.—17. oikt. annast Vesturbæj-
ar-apótek, nema sunnudag þá
Austurbæjar-apótek. v
HafnarfjörSur: Nætur- og helgi-
dagavörzlu laugardag til mánu-
dagsmorguns 10.—12 okt. annast
Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46,
sími 50952.
Keflavík: Næturvörzlu 11. okt.
annast Arnbjörn Ólafsson, sími
1840. — Nætur- og helgidaga-
vörzlu frá 12.—20. okt. annast
Jón K. Jóhannesson, sími 1800.
Eyjólfur Jónsson: — Það var
fyrrum:
Yfir grund og grösug sund
á góðrl stund með svipu í
mund
læt ég skunda hófahund
hýr í lund á meyjarfund.
- FERMINGAR -
FERMING í Langholtskirkju —
sunnudaginn 13. okt. kl. 2. —
Prestur sr. Árelíus Níelsson.
S t ú I k u r :
Anna Kristín Guðmundsdóttir,
Tunguvegi 78. Ásta Baldvinsdótt-
,fr, Langholtsvegi 103. Ester Hall-
dórsdóttir, Álftamýri 46. Hall-
dóra Guðmundsdóttir, Barmahl.
5. Ingibjörg Guðrún Viggósdótt-
ir, Vesturmörk við Garðaveg, Jó-
hamna Jóhannsdóttir, Hátúni 4.
Klara Margrét Ragnarsdóttir,
Brekkugerði 5. Kristín Jónsdóttir
Sólheimum 22. Ólöf Lára Stein-
grímsdóttir, Ljósheimum 10. Sess-
elja Gísladóttii. Flöt við Sund-
THAT
A
TINS
LLY
laugaveg. Sigrún Eyfeld Péturs-
dóttir, Nökkvavogi 41. Sólveig
Björik Jakobsdóttir, Hálogalamdi
við Sólheima. Stefanía Guð-
mundsdóttir, Tunguvegi 78 Vil-
helmína Jóna Haraldsdóttir, Ljós
heimum 6. Þórdís Svavarsdóttir.
Njörvasundi 11.
Flosi Þórir Jakobsson, Hálogal.,
við Sólhelma. Garðar Guðmunds
son, Hlíðarvegi 29, Kópv. Geir
Ómar Kristinsson, A-götu 1A,
Blesugróf. Halldór Jónsson, Sól-
heimum 22. Halldór Ólafsson,
Nökkvavogi 12. Jóhannes Ingvar
Lárusson, Njörvasundi 14. Jón
Sævar Samúelsson, Goðheimum
16. Pétur Thorsteinsson, Smára-
flöt 22. Rúnar Gunnarsson, Langa
teig 16. Þorvarður Reynir Guð-
mundsson. Stórholti 26.
í dag er sunnudagurinn
11. okfóber. Nicasius.
Tungl í hásuðri kL 16,54.
Árdegisháflæður M. 8,32.
Fólkið í Wambesi porpi er heillað af Margir gráta, því þetta eru dapurlegustu
hinum dapurlega trumbuslætti . . . hljómar, sem fólkið hefur heyrt . . .
Árnað heilla
MAGNÚS SÍMONARSON, bóndi
Stóru-Fellsöxl, er sjötugur . á
morgun.
W rwil‘gljnr.I!Ul -■- ■ - •
Sr. FRANK
SUNNUDAGUR 11. október:
8,30 Létt morgunlög. 9,0u Fréttir. —
9,20 Morguntónleikar. 11,00 Messa í
Neskirkju. Prest-
ur: Séra Frank M.
Halldórsson. 12,15
Hádegisútvarp.
14,00 Miðdegistón
leikar. — 15,30
: Sunnudagslögin. -
16,30 Vfr. — End
urtekið efni. 17,30
Barnatími (Helga
og Hulda Valtýsdætur). 18,30 „Alein
i kom ég i kyrran skóg“: Gömlu lög-
in sungin og leikin. 19,30 Fréttir.
20,00 Erindi: Frá Vestur-íslending-
um. Dr. Bjarni Benediktsson for-
sætisráðherra flytur. 20,25 Lög eft-
ir Schumann. 20,45 „Við fjallavötn-
ín fagurblá": Dr. Haraidur Matthías-
son talar um Langasjó. 21,05 Spænsk
þjóðlagasvíta eftir De Falla 21,20
„Út um hvippinn og hvappinn1: —
Agnar Guðnason sér um þáttinn.
22,00 Fiéttir og vfr. 22,10 Danslög
(Vaiin af Heiðari Ástvaldssyni dans-
kennara). 23,30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 21. október:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
i varp. 13,00 „Við vinnuna" 15,00 Síð
| degisútvarp. 18,30 Þingfréttir —
I Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Um
daginn og veginn Þorsteinn Ó. Thor
arensen fréttastjóri talar. 20,20 ís-
lenzk tónlist: —
„Veizlan á Sól-
haugum“ leikhús-
tónlist eftir Pál ís
ólfsson. 20,40 Ald-
arafmæli Guðm.
Björnssonar land-
læknis. a) Páll
Kolka læknir les
tvö kvæði Guð-
mundar. frumort og þýtt, og flytur
inngangsorð. b) Árni Árnason dr.
med. minnist embættisverka Guð-
mundar Björnssonar. c) Björn L.
Jónsson iæknir les grein eftir Guð-
rtrund. Loks verða sungin tvö lög
eftir hann. — 21,30 Útvarpssagan:
„Leiðin lá til Vesturheims'. eftir Stef
án Júlíusson; 15. iestur. Höfundur
les. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Bún-
ÞORSTEINN
aðarþáttur: Að nýliðnu aldarafmæli
Sigurðar Sigurðssonar ráðunautar.
Þorsteinn Sigurðsson formaður Bún-
aðarfélags íslands talar. 22,30 Kam
mertónleikar. — 23,05 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 13. október:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,00 Frétt-
ir. — Endurtekið tónlistarefni. —
18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30
Fréttir. 20,00 Einsöngur: Graee Bum
bry syngur. 20,20 Kraftaverkið:
síðara erindi. Bryndís Víglundsdótt-
ir segir frá Anne Sullivan Macy,
kennslukonu Helenar Keller 20,50
„Síðdegi fánsins“ tónverk eftir De-
bussy. 12,00 Þriðjudagsleikritið: „Am
brose í París“ n. þáttur: Konan á
áttundu hæð Leikstjóri: Klemens
Jónsson 21,45 Konsert i F-dúr fyrir
tvo sambala. 22,00 Fréttir og vfr.
22,10 Kvöldsagan: „Pabbi. mamma
og við“ eftir Johan Borgen: III Mar
grét R Bjarnason þýðir og les 22,30
Létt músik 'á síðkvöldi. — 23,15
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 14. október:
7,00 Morgunútvarp 12,00 Hádegis-
útva^p 13,00 „Við vinnuna"- Tónl.
15,00 Siðdegisútvarp.: Fréttir tilk
og tónieikar 18.30 Þingfréttir —
Tónleikar 18,45 Tilk 19,30 Fréttir.
20,00 Orgeltónar: Sii .Julian leikur
vinsæl lög. 20,20
Sumarvaka: a)
Þáttur um Pál
Eggert Ólason eft
ir Magnús Magnús
son Höfundur flyt
ur b' Lög eftir
Bjarna Böðvarsí
son c) Yfir mýri
ig mó Jón Gísla-
son póstfulltrúi á ferð um Flóann.
d' Fimm kvæði. - l.ióðaþáttur val-
inn af Helga Sæmundssvni Vilhi.
Þ Gíslason les. - 21,30 Trompet-
konsert f Es-dúr eftir Haydn 21,45
Frímerkjaþáttur Sigurður Þor-
steinsson flytur 22.00 Fréttir og vfr
22,10 Kvöldsagan- ..Pabhi. mamma
og við“ offir Johan Borgen: U7 Mar-
grét R Bjarnason les. 22.30 Lög
unga fólksins. Ragnheiður Heiðreks
VILHJÁLMUR
| dóttir k.vnnir. — 23.20 Dagskrárlok
FIMMTUDA JUR ■ 10. október:
7,00 Morgunútvarp 1,00 Hádegisút-
varp 13,00 „Á frívaktinni“ sjóm.-
þáttur (Sigríður Hagalím 15.00 Síð
degisútvarp. 18,30 Þingfréttir —
Tónleikar 19,30 Fréttir. 20,00 Fiðlu
konsert nr. 1 i B-dúr op 4 eftir
Vivaldi. 20,10 „í skugga valsins"
bókarkpfli eftir Þórunni. Elfu Magn
úsdóttur Höfundur les. 20,30 Frá
liðnum dögum .lón R Kjartansson
kynnir söngplötur Einars Markan.
21,00 Á tíundu stund. Ævar R Kvar
an sér um þáttinn 21,45 Serenade
op. 5 eftir Edvard Bræin 22.00 Frétt
ir og vfr 22,10 Kvöldsagan: „Pabbi,
mamma og við' V Margrét R.
Bjarnason les 22,30 Harmonikuþátt
ur. Henry J Eyland kvnnir lögin.
23.00 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR (6 október-
7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisút
varp 13,15 ijesin dagskrá næstu
viku. 13,25 „Við vinnuna": Tónl.
15.00 Síðdegisútvarp.: Frét.tir tilk.
10
T í M I N N , sunnudaginn 11. október 1964