Tíminn - 14.10.1964, Page 10

Tíminn - 14.10.1964, Page 10
10 — TÍMINN mmmmm MIÐVIKUDAGUR 14. október 1964 Í dag er miðvikudagur' inn 14, október — Kali* xtusmessa. Tungl í hásuðri kl. .19.5:3 Árdegisháflæði kl. 11.40. Heilsygæzja •fc SlysavarSstofan i Heiisuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna 10.—17. okt. annast Vesturbæjar- Apótek. KEFLAVÍK: Nætur- og helgidaga- vörzlu frá 12.—20. okt. annast Jón K. Jóhannsson, sími 1800. HAFNARFJÖRÐUR: Næturvörzlu aðfaranótt 15. okt. annast Jósef Ól- afsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Ferskeytian Félagslíf • • ............................ ' • Einar Jónasson, læknir, Gimli, kvað á efri árum: Þegar eg í þrautum finn þunga hugsun spretta, ekki hresslr anda minn æskufjörið létta. Reykjavíkurfélagið heldur skeimmt- un að Hótel Borg miðvikudaginn 14. okt. kl. 21,30. Minnzt verður aldar- afmælis Einars Benediktssonar (Vil- hjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri). Erlingur Vigfússon, óperusöngvari ayngur nokkur 'ög. Happdrætti. — pans. — Fjölmennið stundvislega. Stjórn Reykjavikurfélagsins. UnglingastarfSemi Nessóknar. — 1. fundur fyrir pilta verður i kvöld kl. I MOKKA-kaffi hefur ung kona hengt upp nokkrar myndir, Auður Guðmundsdóttir (Einarssonar frá Miðdal). Þetta eru langmest vatns- litamyndir af landslagi, alls 24, en að auki þrjár kolteikningar. Auður sagði okkur í gær, að þau systkinln öll hafi melra eða minna fengizt við að teikna og mála um leið og þau fóru að draga til stafs, hæg voru heimatökin að fá leiðsögnina, þar sem faðir þeirra var. Því telur Auð- ur föður sinn fyrsta kennarann. En telknikennari hennar í barnaskóla var Unnur Briem og í Gagnfræða- skóla Vesturbæjar kenndi Jóhann Briem listmálari henni teikningu. — Hún kveðst ferðast miklð um landið með manni sínum, þau hafi bæði þá ástríðu að safna steinum milli fjalls og fjöru og hafi það oft hvarflað að henni að velja sér það starf að búa til skartgripi úr íslenzkum stein- um. En þó hefði nú málverkið yfir- höndna og hefði hún hug á að fá inngöngu i Myndlistarskólann við Freyjugötu áður en langt um líður. Myndirnar hennar í Mokka verða til sýnis í tvær vikur og allar til sölu. Auður flaug vfir Surtsey og gerði þessa mynd af gosinu. DENNI DÆMALAUSI — 'Hingað henda þeir eyrunuml 8,30 í kjallarasal Neskirkju. Fjöl- breytt fundarefni Atlir 13—17 ára piltar úr Nessókn velkomnir. — Frank M. Halldórsson. Flugbjörg"narsveitin. Fundur i kvöld kl 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. — Stj. til Oslo og Helsingfors kl. 07,00. — Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 00,30. Fer tii NY kl. 02,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer til Gautaborg- ar og Kmh kl. 10,00 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00,30. 7,00 Morgunút- varp. 12,00 Há- degisútvarp. — — 13,00 „Við vinnuna". — Tón- leikar — 15,00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir — Tónleikar. 19.30 Fréttir. 20,00 Orgeltónar: Sir Julian leikur vinsæl lög. — 20,20 Sumarvaka- a) Þáttur um Pál Eggert Ólason eftir Magnús Magnússon. Höfundur flytur b) Lög eftir Bjarna Böðvarsson. c) Yfir mýri og mó. Jón Gíslason nóstfulltrúi á ferð um Flóann. d> Fimm kvæði. — ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. — Vilhjálmur Þ Gíslason les. 21,30 Trompetkonsert i Es-dúr eftir Haydn. 21,45 Friroerkjaþáttur. — Sigurður Þorsteinsson flytur. — 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöld- sagan: „Pabbi. mamma og við“. eftir Johan Borgen; IV Margrét R Bjamason les 22,30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreks- dóttir kynnir. 23,20 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. — 13.00 Á frívaktinni“, siómannaþáttur (Sigríður Haga- lín) — 15.00 Siðdegisútvarp — Frétir. tilkynn ingar og tónl. 18,30 Þingfrétt ir Tónleikar. 19,30 Fréttir 20,00 Fiðlukonsert nr. 1 í B-dúr, op. 4 eftir Vivaldi. 20,10 „í skugga vals ins“. bókarkafli eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. 20,30 Frá tiðnum dögum. — .Tón R. Kjartansson kynnir söng- plötur Einars Markan. 21,00 Á ti- undu stund. Ævar R. Kvaran sér um þáttinn 21 45 Serenade op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin. 22.00 Fréttir og vfr 22.10 Kvöldsagan: „Pabbi. mamma og við" eftir Jo- han Borgen: V Margrét R Bjarna son les. 22,30 Harmonikuþáttur. Henry .1 Evland kynnir lögin. — 73,00 Dagskrárlok. Flugfélag fslands h.f.: Millilandafl.: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 i dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 23,00 í kvöld. Sól- faxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestm.eyja. — Kópaskers og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar. Vestm.eyja, Eg- iisstaða og Húsavfkur. Loftleiðlr h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer •fc ÚTIVIST BARMA: Börn yngri en 12ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börnum og ■nglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veit- inga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Frétt frá Háskóla islanc’*. Kennsla i norsku í Háskólanum. Sendikennar- inn í norsku við Háskóla íslands, Odd Didriksen cand. mag., mun hafa námskeið fyrir almenning i vet ur. Væntanlegir nemendur eru beðn- ir að koma til viðtals fimmtudaginn 15 október kl. 8,15 e. h. í VI. kennslu stofu. Björgvin Jónsson, kaupfélagsstjóri sem var norskur ræðismaður á Seyð- isfirði frá því 1955 þar til hann flútt ist til Rvíkur nú s. 1. sumar, hefur verið útnefndur sem riddari af St. Olavs orðunni. Orðan var afhent Björgvin 2. okt. við hátíðlegt tæki- færi i norska sendiráðinu. (Frétt frá norska sendiráðinu, Rvik 3. okt. 1964). •£• Minningarspjöld Sjúkrahússsjóðs iðnaðarmanna á Selfossi fást á eft- irtöldum stöðum: Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3 og Verzluninni Perlon, Dunhaga 18. 3RB i DAG, miðvikudaginn 14. október verða skoðaðar ; Reykjavík bifreið- arnar R-15551—R-15700. Laugardaginn 3. okt. voru gefin sam an i hjónaband af séra Sigurjóni Ámasyni ungfrú Esther Pétursdótt ir, Mjóuhlíð 16 og Sigurður Líndal Viggósson stud. odon, Eskifirði. — Heimili þeirra verður að Kleifarveg 14. — Læknir, Buddy er verri. — Af hverju sendirðu ekki eftir mér? Eg sagði þér að hann mæfti ekki ferðast. — Vlð urðum að fara vegna Boss. Hann hefði drepið okkur báða að öðrum kosti. — Buddy versnaði. Hann fékk hita og umlaði einhver ósköp. Það var enginn, sem gat náð i þig. Og ég gat ekki skilið hann eftir. Þorpsbúar föllnu. . . . hinum löngu Allt í einu breytist lagið, verður léttara. Tárin þorna. — Bros færast yfir andlitin. — Að lokum eru allir skellihlæjandi. Þetta eru föfrar seni segja sex. . .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.