Tíminn - 14.10.1964, Qupperneq 12

Tíminn - 14.10.1964, Qupperneq 12
MipVIKUDAGUR 14. október 1964 verðlaun í gull- m. sundi ÁSTRALSKA sundkonan Dawn FRASER vann í gær ótrúlegt afrek, þegar hún á þriðju Olympíuleik- unum í röð sigraði í 100 metra skriðsundi, og setti auðvitað nýtt Olympískt met, 59,5 sek., — tími, sem margir karlmenn 100 m. skriðsundinu tókst ekki að ná. Og fyrir nokkrum mánuðum 'slasaðist Fraser í bílslysi — þar sem móðir hennar lézt — og var um tíma reiknað með að ferli hennar sem sundkonu væri Iokið. En með ótrúlegu viljaþreki hóf hún æfingar aftur og hefur aldrei verið betri en nú. Keppni í 100 m. skriðsundinu er fylgdi Fraser fast eftir og það sek. Einasta stúlkan frá Norður- var þó hörð og hin kornunga, bandaríska stúlka, Sharen Stroud- Verölaun * EFTIR KEPPNINA í gær skiptast verðlaun þannig milli efstu þjóðanna. Bandarikin hafa hlotið tvenn gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og þrenn bronzverðlaun, Sovétríkin hafa tvenn gullverðláun, ein silfur og bronzverðlaun. Örmur lönd sem hlotið hafa gullverðlaun eru Pólland, Þýzkaland, Japan og Ástralía. var ekki fyrr en á síðustu metrun. löndunum, sem komst í úrslit var um, sem Fraser tryggði sér sigur- j Ann Christin Hagberg, sem varð inn. Strouder synti einnig vega- i sjöunda sæti, eftir fallegt, en lengdina innan við eina mínútu, j ekki nógu árangursríkt sund. 59,9 sek. sama tíma og Olympíu- j ~ £™ z&sæsz FRJÁLSÍÞRÓTTANAMSKEIÐ Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn í röð, sem Fraser sigr- ar í 100 m. skriðsundi á Olympíu- leikum. í Melbourne 1956 sigraði hún á 62,0 sek, — sem ekki hefðu veitt henni verðlaun að þessu sinni, — og á leikunum í Róm sigraði hún á 61,2 sek. og hvort tveggja þessir tímar hennar voru þá ný, Olympísk met. ur konan í heiminum, sem syndir Frjálsíþróttadeild Ártmanns þrótta, svo sem í hástökki, lang- 100 m. skriðsund mnan \að min- "t f :rir námskeiði í frjálsum; stökki og þrístökki. Einnig verð- utu, sem bendir til þess að mnan; | J . 4hugasama drengi ur kennd íþróttaleikfimi. Þjálfari skamms verði hun drottmngm a , * aWrinumy 12_15 ára. Námskeið —-------------------------------- — vegalengdinm, þvi oliklegt er, að ;, ., . , . , , , . T, hin 27 ára gamla Dawn Fraser taki Þetta fer framT ,1 2 * *,haS .f J°n„S 6 xn„ í steinsoiiar við Lmdargotu og hefst ollu lengur þatt i keppmssundi. miðvikudagi:in 14. október kl. Bandarisk stulka hlaut bronzverð- 1 „ » ... launin, Kathy Ellis, 17 ára gömul, 7-8,/lðde!ls' Verða æfingarnar , ; svo afram a sama tima og degi 1 sem synti a 1:00,8 min. og a amk einn Qg h41fan mánuð skömmum tíma hefur bætt árang- j Kennd verður undirstaða ým- ur sinn á vegalengdinni um 5,8 issa innanhússgreina frjálsra í- DAWN FRASER Þrír Bandaríkjamenn fyrstir ÚRSLITASUNDIÐ í 200 m. bak-1 Þetta er í fyrsta skipti enn á sundi karla varð stórsigur fyrir j leikunum, sem þrír menn frá Bandaríkin, því bandarísku þátt- takendurnir, Jed Graef, G. Dilley og Bennett voru í þremur fyrstu sætunum og ekki nóg með það. — Graef setti nýtt heimsmet og Dill- ey synti einig undir gamla heims- metstímanum. Keppnin var geysi- hörð milli Graef og Dilley og að- eins työ sekúndubrot skildu þá að í lokin. sömu þjóð verða í þremur fremstu sætunum. í fjórða sæti varð Fuku- shima frá Japan, sem landar hans höfðu reiknað með tniklu af. Tími og röð keppenda í úrslitasundinu var þannig: 1. Jed Graef, USA, 2:10,3 2. G. Dilley, USA, 2:10,5 3. B. Bennett, USA, 2:13,1 4. K. Fukishima, Japan, 2:13,2 5. E. Kuppers, Þýzkalandi, 2:15,7 6. V. Mazanov, Sovétr., 2:15,9 7. R. Hutton, Kanada, 2:15,9 8. P. Reynolds, Ástralíu 2:16,6 deildarinnar er Þorkell Steinar Ellertsson, sem nýkominn er heim frá námi og starfi í Svíþjóð. Félagið vill hvetja alla drengi, sem kynnast vilja frjálsum íþrótt- um, að hefja æfingar nú þegar, enda er hér um að ræða einstakt tækifæri fyrir pilta á þessu reki. Æfingar deildarinnar fyrir eldri pilta eru á þriðjudögum og föstudögum klukkan 7—8 síðdegis, og þangað eru vitanlega allir vel- komnir, sem áhuga hafa á æfing- um, keppni og árangri í frjálsum íþróttum. Upplýsingar um námskeið og æfingatíma eru veittar á skrif- saofu Ármanns n.k. mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud. kl. 8—9.3Q. SÍMI 13356. Hin óopinberi stigareikning- ur á Olympíuleikunum er nú þannig eftir keppnina í gær: 1. BANDARÍKIN 61. 2. SOVÉTRÍKIN 27. 3. JAPAN 19. 4. PÓLLAND 18. 5. ÞÝZKALAND 14. 6. ENGLAND 10. 7. ÁSTRALÍA 7. 8. UNGVERJALAND 6. 9. HOLLAND 4. 10. S.-KÓREA 3. 11. KANADA 2. 12. FRAKKLAND 2. 13. ÍTALÍA 2. Keppnin í frjálsum íþróttum hefst í da í DAG hefst keppnin á Olympíuleikumim, sem mun vekja mesta at- • hygli, frjálsíþróttakeppnin. Á síðunni undanfarið hefur Páll Eiríksson birt spádóma um úrslit í þeirri miklu keppni, og fer hér á eftir spá : hans í kastgreinunum. KÚLUVARP: | Heimsmet: 20,68, Long, USA, ‘64. j Ol.met: 19,68, Bill Nieder USA, ‘60 Dallas Long er hinn öruggi sig- ! urvegari, en baráttan um annað ! sætið gæti orðið hörð. Hinn 19 : ára Matson er maður framtíðar- i innar, en í Olympíukeppni er i 0‘Brian alltaf 0‘Brian. Spá: ' 1 Dallas Long, USA (20,68). : 2. Parry 0‘Brian, USA (19,45). Í3 Randy Matson, USA (19,78). :4 Viktor Lipsnis, Rússl. (19,35). : 5. Vilmos Varju, Ungv.l. (19,18). jö W. Komar, Póll. (19,50). KRINGLUKAST: Heimsmet: 64,55 íóstf.) Danek, Tékk. 1964. Ol.met.: 59,18, Oerter USA 1960. I er meiddist lítillega á æfingu fyr- ! ir 2 dögum. Spá: j 1 Ludvig Danek, Tékk. (64,55). 2. A1 Oerter, USA (62,94). ; 3. Jay Silvester, USA (60,57). j 4. Dave Weill, USA (61,01). 5 Piatowski, Póll. (60,10). 6 Begier, Póllandi (59,94). Ol.met: 85,71, Danielsen, Nbregi 1956. Pedersen hefur að vísu tvíbætt heimsmetið nýlega, en hann er ekki öruggur kastari. Sidlo, Lusis og Kulcar eru mun öruggari. — Tvknælalaust spennandi keppni. Spá. 1. Pedersen, Noregi (91,72). 2. Janus Sidlo, Póll. (85,03). 3. Janis Lusis, Rússl. (82,55). 4 Kulcsar, Ungv.l. (82,24). 5 Nikiciuk, Póll. (84,89). 6. Rasmussen, Noregi (83,85). AI Oerter vann kringlukastið á tveitmur síðustu Ol.leikjum og nú verður ef að líkum lætur ofsaleg barátta milli hans og Tékkans Danek, sem nýlega bætti heims- ... „„ ... ,, . , „ met Oerters. Báðir eru þeir mikl- «inn 29 ara gamb rusneski lyftmgarmaður VAHONIN varS fyrstur t,I a5 keppnismenn 0§ verður gaman hljóta gullverðlaun á Olympíulelkunum. Hér sést hann efstur a verðlauna : ag vjta hvernig fer. Silvester, pallinum, nybulnn að taka við verðlaununum af |apanskri ghelsu. Til Trusenjov og Pistowski eru sllir vinstri er Ungverjinn Földi. i fyrrverandi heimsmethafar. Oert- SLEGGJUKAST: ; Heimsm.: 70,68, Conolly, USA ‘62. ; Ol.met: 67,10, Rudenkov, Sovét. ‘60 , ; Um úrslit í þessari grein er erf- itt að spá. Conolly ó bezta árangur inn, en hann hefur oft brugðist á stórmótum. Austurríkismaðurinn Thun er mjög öruggur og Zsivot- sky og Bakarinov eru báðir harð- ir keppnismenn. Spá: 1. H. Thun, Austurr. (69,01) 2 G. Zsivotsky, Ungvl. (68,77). 3. Y. Bakarinov, Sovét. (69,55). 4. Conolly, USA f70,52). 5 Klim, Sovétr. (68,80). 6 Sugawara, Japan (66,26). SPJÓTKAST: Heimtmet: 91,72 Pedersen Noregi (óstf.) 1964. H JÓLB ARÐA VIÐGERÐIR Opið aila daga (líka laugardags og sunnudaga) frá kl 7.30 tll 22. GÚMMlVINNUSTOFAN h. t Skipholti 35, Reykjavík sími 18955.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.