Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 15
BHÐVIKUDAGUR 14. október 1964 15 Bátur brennur SK-Vestm.eyjum, 13. okt. KLUKKAN tíu niínútur yfir átta í morgun varð vart við eld í Krist- björgu, VE-70, þar secn hún lá við bátabryggjuna í Friðarhöfn í Vest- mannaeyjum. Var eldurinn all- magnaður í eldhúsi og borðsal sem eru undir stýrishúsi, og lagði eldinn út í gangana. Slökkviliðið Ikom á vettvang og tókst að ráða niðurlögum eldsins á þremur stundarfjórðungum. Skemmdir SÆFELLIÐ Framhald af 1. síðu. Sæfellið var eikarskip, smíðað í Travecnunde árið 1959. Skipið er nýkomið í eigu Flateyringa, en eigendur þess eru hlutafélagið Hjallanes, en aðalhluthafi þar er Kaupfélag Önfirðinga._______ IÐNSKÓLINN Framhald af 16. sfðu. sávar og Iðnskólinn, sem fyrst var sunnudagaskóli er nú orð- inn með stærri menntastofnun iim þessa lands, og sífellt cykst starfssvið hans. Fyrsti kóla- stjóri og aðalhvatamaður að stofnun skólans var Jón >or- láksson verkfræðingur, af hon um tók við Ásgeir Torfason verkfræðingur, þá Þórarinn B. Þorláksson málari, Helgi Her- mann Eiríksson er var skóia- stjóri í 31 ár og á eftir honum kemur svo núverandi skóla ítjóri Þór Sandholt. Baldur Eyþórsson pren’sm. stjóri er nú form. skólaneíndar og auk hans og skólastjóra tóku til máls í dag við skólasetning- una Friðrik Þorsteinsson ei færði skólanum brjóstmynd, aí Þórarni B. Þorlákssyni, fyrir hönd þeirra er voru í 4. bekk 1922, myndina gerði Ágúst Sig mundsson Þá talaði Björgvin Frederikssen af hálfu síns ár gangs og færði skólanum mál verk af Helga H. Eirikssyni fyrrv. skólastjóra, er Öriygur Sigurðsson málaði. Helgi Hei mann flutti stutt ávarp, Ágúst Hákonsen færði skólanum bók um litfræði, Ásdís Pálsdóttir færði skólanum málverk eftir Kára Eiriksson frá hárgreiðslu meisturum og Finnur Thorla cius anr.ar af fyrstu núlifandi némendum skólans, færði sko) anum per.ingagjöf. Hinn nilif- andi nemandinn er Indriði Guð mundsson. ? Krossgátan / 2, 3 y p 6 7 9 i /O # II Æ m /Z /3 7Y f§ /r 1219 Lárétt: 1 lengst í burtu, 6 land, 10 í geisla, 11 greinir, 12 skaðanna, 15 bál. Lóðrétt: 2 tilv.forn. 3 bára, 4 aft- urgöngu, 5 geldir, 7 klukku, 8 fyrsta konan, 9 stafirnir, 13 eins bókstaf- ir, 14 IX. Lausn á krossgátu nr. 1218: Lárétt: 1 Vomur, 6 Lasarus, 10 Dr. 11 né, 12 umsamið, 15 Brand. Lóðrétt: 2 oss, 3 urr, 4 aldur, 5 6- séða, 7 arm, 8 aka, 9 uni, 13 sár, 14 man. Frá mm Framhaid al 7 síðu einnig vexti á öðrum stofnlánum, og munu flutningsmenn halda á- fram baráttunni fyrir því, ásamt baráttunni fyrir almennri vaxta- lækkun. í þessu sambandi er sérstök á- stæða til að minnast þess, að lækkun vaxta, hækkun og lenging stofnlána til landbúnaðarins er eitt mesta nauðsynjamál sveit- anna og um leið þýðingarmikið þjóðmál, því að verðlagsmál land- búnaðarins komast aldrei í viðun- andi horf með því að ætla land- búnaðinum verri lánskjör hér en nokkurs staðar annars staðar. Nánar í framsögu. urðu miklar í eldhúsi og borðsal, en ekki á vél né í stýrishúsi. Tveir menn sváfu frammi í bátnucn, en þá sakaði ekki . Málið er í rann- sókn. Kristbjörg er 113 tonna stál skip, smíðað í Noregi 1960. Eig- andi er Sveinn Hjörleifsson, kunn ur aflamaður, sem fært hefur mik- inn fisk á land á skipi sínu. Sífd í Grundarfirði AS-Ólafsvík, 13. október. Síld er gengin inn á Grundar- fjörð og eru nokkrir bátar farn- ir að veiða þar, og segja sjómenn mikla síld í firðinum, en þar veiddist mikil síld árið 1953. Vala- fellið er búið að koma nokkrar ferðir hingað með síld og Run- ólfur landaði hér 1600 thunnum í gær. Nú eru fleiri bátar farn- ir að stunda þessar veiðar, og komu hingað í dag tveir aðkomu- bátar. RIFSNES íÁREKSTRI KB—Reykjavík 13. okt. í morgun varð árekstur á síldar miðunum fyrir Austurlandi. Brezkur togari sigldi á vélbátinn Rifsnes frá Reykjavík. Skipin voru stödd út af Norðfjarðarhorni, og var dimmviðri á og takmarkað skyggni. Skipin dælduðust bæði við áreksturinn og héldu inn til Norðfjarðar og komu þangað síð degis í dag. PRENTARAR t'rainhal! at 16 slðu unar. Mun stjórn félagsins rxðn þessa heimlid á fundi sínum f 7rra málið, ef að líkindum lætur en eins og kunnugt er stlitnaði upp úr samningaviðræðum fyrir nokkru og hefur enginn sáttafund ur verið boðaður. 8AMLA Bíð Siml 11475 Áfram bílstjóri (Carry on Cabby) Ensk gamanmynd. — Sú nýj- asta af hinum vinsælu „Áfram“ myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11384 Ryksuguræningjarnir Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Siml 16444, Hjúskaparmiðlarinn Bráðskemmtlieg ný Utmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simsi i 20 75 og 3 81 50. „Eg á von á barni“ Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá k). 4. T ónabíó Simi 11182 Johnny Cooi. Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. HENRY SILVA og ELIZABETH MONTGOMERY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TiimiuinininnilTmr KÓimMGSBÍD Simi «1985 Synir prumunnar (Sons of Thunder) Stórfengleg Dráðfyndin og börkuspennandi. ný, ttölsk æv Intýramynd t Utum. PEDRO ARMENDARIZ ANTONELLA lUALDI Sýnd kL 5, 7 og 9.10. GEIMFÖR ÞRIGGJA j Framhaid aí 2 síðu ’ Sagði hann að framtíðargeimferð- . irnar mundu ná yfir nokkur ár hve. Franskir hernaðarsérfræðing- ar halda því fram, að Voskhod hafi mikla hernðaarlega þýðingu. Segja þeir að geimfarið sé tilval- ið fyrir njósna- og fréttastarfsemi. Bandaríkjamenn hafa verið að gera tilraunir með sams konar geimfar, en þeim verður líklega •ekki lokið fyrr en árið 1968. Komcnúnistaflokkurinn hefur gefið út opinbera yfirlýsingu í sambandi við geimskotið og er þar m. a. skorað á allt fólk í heim inum, að halda frið og vinna að friðsamlegum rannsóknum geims- ins. NTB-Caracas. Bandaríski her- maðurinn, sem brottnuminn var í Caracas fyrir nokkru, var látin laus í gærkvöldi. Þeir sem voru valdir að hvarfi hans, voru handteknir í eær. ÆtóRBIiP Slmt 50184 Sagn um Franz Liszi Ný, ensk-amerisk stórmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 6,30 og 9. Við höfum ávalt til tölu gott úrval aí íbúðum og einbýJishúsum. ennfremur BÚJARÐIR og sumaroú- staði: Talið við okkur og látið okkur vita hvað yður vant ar. Málaflutnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteirfssor Miklubraut 74. Fasteignávlðsklpfi: Guðmundur, Tryggvason Sími 22790. Siml 11544. Guli Kanaríufugiiíin („The Yellow Canary") Geysispennar.di amerísk málamynd. PAT BOO 1E BARBARA EDEN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. saka- Siml 22140. Á elleftu stundu. (The very Edge) Brezk Cinemaseope-mynd ógn- þrungin og spennandi. Aðalhlutverk: ANNE HEYWOOD RICHARD TODD Bör.nuS börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vélritun fjölriiun prenfun Klapuarstíg 16 Uunnars braut 28 c/o Þorgríms- prent). TRUL0FUNAR__ . HRINGIR/; Lamt mannsstig 2 A'jp HALLDÖR KRISTLNSSOÍN gullsmiður. — Simi 16979 Trúlotunarhringai Fliót afgreiðsla Sendum eegn oóst- kröfu. GUÐIW ÞORSTEINSSON eullsmfður Bankastræti 12. Einangrunargler Framleftt “fnun'ric úr úrvafe eferf — 5 ára ábvreð Pantíð tfmarifeea Korkföjan h.t. Skúlagötu 57 Sími 23200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KRAFTAVERKIB Sýning í kvöld kl. 20. AðgöngumiSasaian opin frá kL 13,15 tii 20. Simi 1-1200. jÍElKE _ rREYKJAVÍKDR! Sunnudagur í New York 74. sýning í kvöld kl. 21,30. ASgöngumiðasaian i iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simt 50249 Andlifið Ný Ingmar Bergmans-myná MAX von SYOOW INGRID THULiN Mynd, sem allr ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bítlarnir Sýnd kl. 7. Slml 18936 Svona eru karlmenn Hin bráðskemmtilega norska gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Flugárásin Sýnd kl. 5. Bönnuð Innan 12 ára. LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvaJ bifreiða á einum stað. Salan er örugg hjá okkur. om 4 HAEllJl (4VÖI.I1L löetræðiskriistotan rönaðrrífankahúí!,!»!i IV. Tómasai Arnasenar 09 Vilhjálms Arnasonar BILALEIGAN BILMNN REN1 A\ ll'KfÁ« Siml 18833 C*onsu/ C'orti nc Vt'l.nunj fomcl C/tlssa frppa t TCepky. ft BILALEIGAN SiLLINN HÖFÐATÚN 4 Simi 18833

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.