Tíminn - 10.11.1964, Side 2
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. n<5vember 1964
?"nud»gur, 9. nóvember.
f " '. London. — Neðri deild
’ ' ka þimgsins ræddi í dag
v írauststillögu á ríkisstjórn
V" kamannaflokksins, en hún
c : orin fram af íhaldinu vegna
r’ ör’ðunar stjórnariinnar um
I ðnýtingu stáliðnaðarins. Um
: ningmenn verkamanna voru
i iurtepptir á flugvellinum í
r '~gow síðdegis í dag, og var
1 i'm mikið í muin að mæta til
! ' gsins fyrir atkvæðagreiðsl-
i í<a, sem verður seint í kvöld.
’ : um þingmannanna náðu í
’ iðlest, en níu aðrir óku í
i 'utm hvelli til Prestwick-flug-
• -' larins, þar sem veður var
I etra, og flugu þeir síðan til
London. Verkamenn hafa að-
c'ns 5 þingmanna meirihluta,
cg nú eru tveir þeirra veikir.
Kn þó er talið víst, að verka-
r enm hafi meirihluta við at-
kvæðagreiðsluna.
r TB-París. — Konrad Adenr
auer, fyrrum kanslari V-Þýzka-
■ nds, ræddi i dag við de Gaulle
iorseta í París um ýmis vanda-
mál, m.a. landbúnaðardeiluna
innan EBE og um kjarnorku-
r ota NATO. Saigði Adenauer
eitir fundinn, að viðræðurnar
hefðu verið góðar. f Farís var
iðamönnum ekki alveg ljóst,
hvort Adenauer hefði rætt við
ffe Gaulle sem eins konar mála-
miðlari milli Bonn og París.
Hi« opinbera ástæða heimsókn-
arinnar var, að Adenauer var
skipaður heiðursfélagi í
frönsku stjómvísindaakademí-
unni, og því um einkaheimsókn
að ræða. Fyrir fund sinn með
de Gaulle sagði Adenauer, að
hann hefði tekið að sér að
reyna að leysa deilurnar milli
Frakklands og Vestur-Þýzka-
lands.
Gerhard Schröder, utanríkis-
ráðherra V.-Þýzbalands, mót-
mælti þessu í viðtali í dag, og
kvað Adenauer í einkaheim-
sókn, og varaði hann jafmframt
við því að gefa of mikið eftir
fyrir de Gaulle. Adenauer oig
de Gaulle halda nýjan fund
bráðlega að beiðni Adenauers.
NTB-Rómaborg. — Algjör
glundroði ríkir í járnbrauta-
umferðinni á Ítalíu í dag vegma
verkfalls járnbrautarstarfs-
manna, en það er nú vikugam-
alt. Það er samband kommún-
ista, sem stendur að baki verk
fallinu, og leggja starfsmenn-
innir niður vinnu vissa tíma
dagsins, en andstæðingar þeirra
segja, að verkfallið sé póli-
tískt.
NTB-Kaupmannahöfn. — Ríkls-
stjórnir Norðurlandanna fimm,
taka bráðlega endamlega á-
kvörðun um, hvort reisa skuli
norræna Asíu-stofnun í Khöfn,
en þar eiga að fara fram rann-
sóknir á asíiskum tungumálum,
þjóðfél.aðstæðum, landafræði
og menningu. Áætlunin um
þessa stofnun verður rædd í
norrænu memningarnefndinni i
Helsingfors í næstu viku. Áætl-
að er, að stofnunin verði tengd
Kaupmannahafnarháskóla og
starfi eftir sömu grundvallar-
reglum og norræma Afríku-
stofnunin í Uppsölum.
MIÐARNIR A PRESSUBALLIÐ
SELDIR í DAG
PANTAÐIR aðgöngumiðar á PRESSUBALLIÐ á laugardaginn
kemur verða seldir í dag kl. 4—5,30 á Hótel Borg. Þeir miðar,
sem þá verða óseldir verða seldir eftir kl. 5,30. Eins og áður
hefur verið skýrt frá verður mjög vandað til veizlufanga og
skemmtiatriða. MYNDIN er tekin á æfingu á paródíu Rngnars
Jóhannessonar um Pétur Gaut og hnappasmiðinn, sem flutt
verður á Pressuballinu. Á myndinni eru höfundurinn, Ragnar
Jóhannesson og leikararnir Róbert Amfinirsson og Rúrik Har-
aldsson.
ENN KAPPRÆÐUFUNDUR UM
HANDRITAMÁLIÐ Í KHÖFN
Aðils-Kmh, 9. nóv.
AFHENDING íslenzku handrit-
anna verður á ný efni kappræðu-
fundar, sem haldinn verður í Borg
Meira um gæruna
FB—Reykjavík, 9. nóv.
f frétt í blaðinu á sunudaginn
um flofckun gæra á vegum Sam-
bands ísl samvinnufélaga féll nið-
ur ein lína með þeim afleiðingum,
að meining brenglaðist. í upp'aafi
segir frá því, að nú í haust ve'-ði
flofckaðar 50—55 þús. venjulegar
gærur í Borgamesi, en á þessu
ári verði alls flokkaðar um 100
þús. venjulegar gærur á landinu
auk 40—50 þús. gráira gæra, al ar
gráar gærur em flokaðar. Feit-
letruðu orðin féllu niður.
Eins og í fyrirsögn fréttarinnar
segir verða flokkaðar um helmingi
fleiri venjulegar gæmr í ár en
undanfarið. Áður hafa verið flokk
aðar mest um 60.000 venjulegar
gærur auk þeirra gráu.
í framhaldi af þessu má bæta
við upplýsingum frá SÍS um gæm-
sölur til útlanda. I'yrir noktru
var skýrt frá því að Thord Stille
frá Tranás í Svíþjóð keypti um
300.000 ísl. gærur en það mun
vera of há tala. Árlega em seld-
ar um 225 þús. gráar gæmr tii
Svíþjóðar þar af 45- -50 þús. gráar
og skiptist þetta magn á 7 kaup-
endur. Stærsti kaupandinn kaupir
um 100.00, en það er þó ekki hr.
Stille.
á Isafirði
GS.-ísafirði, 6. nóv.
Kaupfélag ísfirðinga opnaði
dag sérstaka Vátryggingadeild
annazt umboðsstörf fyrir Sam-
vinnutryggingar og hefur það á
margar hátt farið vel saman. Við-
skiptamenn hafa á þennan hátt
samráði við Samvinnutryggingar | feng;g margvíslega þjónustu hjá
og Liftryggingafelagið Andvoku. ’Kaupfélögunum, sem annars hefði
Verður Vátryggingadeildm tiljor8ið a8 fá á fleiri stö8um.
húsa á 2. hæð í verzlunarhúsi j Vegna vaxandi starfs Samvinnu-
Kaupfélagsins við Austurveg 2 og;--------------------------------------
mun hún annast öll almenn um-|
boðsstörf fyrir Samvinnutrygging-1
ar og Andvöku. Viðskiptamenn j
geta snúið sér til þessarar nýju;
deildar um hvers konar trygging-j
ar og tjón á ísafirði og nágrenni. j EJ-Reykjavík, 9. nóv.
Forstöðumaður Vátrygginga-. BORGARNES hefur fengið sitt
deildarinnar verður Þorgeir Hjör-lfyrsta apótek. Ungur lyfjafræðing
leifsson áður skrifstofustjóri j ur, Kjartan Gunnarsson, hefur ráð
Kaupfélagsins. ! ist í það fyrirtæki, og var fyrsti
Viðstaddir opnun Vátrygginga j opnunardaguriim á laugardaginn.
deildarinnar voru Jóhann T. j Hingað til hefur öll lyfjasala verið
Bjarnason kaupfélagsstjóri, Þor-| í höndum héraðslæknisins á staðn
trygginga í kaupstöðunum, hefur
þróunin samt orðið sú, að opn-
aðar hafa verið sérstakar skrif-
stofur á hverjum stað. Skrifstofur
þessar hafa á sumum stöðum, eins
og Akranesi og Hafnarfirði, verið
sjálfstæðar, en á öðrum stöðum,
Framhald á 15. síðu.
arahúsinu í Kaupmannahöfn á
miðvikudaginn. Framsögumaður
verður Bjarni M. Gíslason, rithöf-
undur, Arild Hvidfelt, ritstjóri,
Wilhelm Dupont, þjóðþingsmaður
og Poul Möller þjóðþingsmaður.
Ráð róttækra stúdenta í Árós-
um hefur sent frá sér yfirlýsingu
um handritamálið, og er mælt
með afhendingu. í rökstuðningi
fyrir því er meðal annars sagt,
„að Danir geti ef til vill með því
stuðlað að því, að íslendingar
dragi úr þeirri þjóðernisstefnu,
sem einkenni öll ung ríki, og
tengja íslendinga þar með betur
norrænu samstarfi“.
f yfirlýsingunni er það harmað,
hve mikill einstrengingsháttur hafi
einkennt umræðurnar um handrita
málið, ekki sízt af hálfu háskóla-
manna.
í grein í Politiken í dag segir
Steffen Linwald, safnvörður, að
málinu verði að ráSa til lykta
með hjálp dómstóla. Áður en end-
anleg ákvörðun verði tekin, eigi að
liggja fyrir lögfræðilegur úrskurð
ur um það, hvort ríkið hafi rétt
til þess að gefa öðru ríki slíka
gjöf.
Hraðferðir Eimskio
*
fyrir jól
FB-Reykjavík, 9. nóv.
EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur mik
ið beint skipum sínum í áætlunar-
siglingar að undanförnu, og eru 6
skipanna í hraðferðum milli fs-
lands og 7 hafna erlendis, en 5
skip sigla all reglubundið tll Norð
urlanda og Eystrasaltshafna. —
Vegna aukinna siglinga hafa ferð-
ir og flutningar orðið meiri en á
síðasta ári. Frá Bretlandi eru 5
ferðir í mánuði, frá Hamborg og
Rotterdam á 10 daga fresti og frá
New York, Antwerpen og Kaup-
mannahöfn, og Gullfoss kemui við
í Kristiansand að veniu í byrj-
un desember og tekur þar m. a.
Osloarjólatréð, iólakveðjuna til
Framhaid á 15. síðu.
APOTEK í BORGARNESI
geir Hjörleifsson forstöðumaður
deildarinnar, stjórnkrformaður
Marías Þ. Guðmundsson og Björn
Vilmundarson skrifstofustjóri Sam
vinnutrygginga. Fréttamönnum
var boðið að vera Viðstöddum opn-
unina, stutt ávörp fluttu Bjöm
Vilmundarson, Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum, Jón Á. Jóhanns-
son skattstjóri. Skrifstofan er
•mjög vistleg, og er á bezta stað
í bænum.
Um þessar mundir eru liðin lið-
lega 18 ár frá stofnun Samvinnu-
trygginga. Á þessum tíma hafa
orðið stórstigar framfarir og marg
víslegar breytingar. Starfsemi
Samvinnutrygginga hefur fylgt
hinni öru þróun í þjóðlífinu og
komizt í fremstu röð íslenzkra
tryggingafélaga á skömmum tíma.
Með vaxandi starfsemi hefur
orðið að breyta fyrirkomulagi
tryggingastarfsins og tileinka sér
skipulag og tækni í nútímaskrif
stofu haldi.
Kaupfélögin hafa frá upphafi
um. — Blaðið hringdi í Kjartan í
Borgarnesi I dag, og ræddi lítil-
lega við hann um hann sjálfan og
nýja apótckið.
— Þú ert að sjálfsögðu útlærð-
ur lyfjafræðingur, Kjartan?
— Já, ég útskrifaðist úr danska
háskólanum vorið 1962. Þá kom
ég hingað til lands og starfaði í
nokkur ár hjá lyfjasölum í Rvík
— Síðustu þrjú árin rak ég síðan
lyfjasöludeild í Reykiavík.
— Þú ert þá nýkominn til Borg-
arness?
— Já. Ég fékk hér leiguhúsnæði
til bráðabirgða í nýbyggðu húsi
og ákvað að setja þar upp apótek.
Ég fékk Geir Hörð Þorsteinsson,
arkitekt, til þess að teikna alla
inuréttinguna fyrir mig, og fyrsti
opnunardagurinn var sem sagt á
laugardaginn var.
— Þú ert frumkvöðull á þessu
sviði í Borgarnesi?
— Hingað til hefur héraðslækn-
irinn séð um sölu allra lyfia hér,
Framhald á 15. síðu.
Kjartan Gunnarsson, lyfsali, afgreiðir ungan viðskiptavin í nýja apótekinu
Borgarnesi.