Tíminn - 10.11.1964, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. nóvember 1964
ÞINGFRETTIR
TÍMINN
Heimild ríkisins til að bjóða út
vísitölutryggð skuldabréfalán
Fjármálaráðherra hafði í
gær framsögu í efri deild fyr-
ir frumvarpi um heimild fyrir
rík'isstjórnina til að taka inn-
lent lán, þ.e. heimild til að
bjóða út skuldabréfalán með
vísitölutryggingu og skuli
vextir og verðbætur undan-
þegin framtalsskyldu og skatt-
lagningu á sama hátt og spari-
fé. Fé því, sem þannig fæst,
á ríkisstjórninni að vera heim-
ilt að verja til framkvæmda á
vegum ríkissjóðs. Nánari á-
kvæði um kjör og vexti verði
sett í reglugerð. Skuldabréfin
megi samtals nema allt að 75
milljónum króna, en ráðherra
heimilt að gefa út ný skulda-
bréf í stað þeirra, sem inn-
leyst verða.
Nokkrar upplýsingar gaf ráðherr
ann um þær hugmyndir sem helzt
væru hafðar í huga við fram-
kvæmd málsins, en taldi að rikis
stjórnin yrði að þreifa sig áfram
varðandi heppilegustu framkvmæd
málsins og því væru áfcvæði svo
rúm í frumvarpinu
Ólafur Jóhannesson taldi rétt að
reyna þessa leið til öflunar láns
fjár til opinberra framkvæmda og
verðtrygging skuldabréfa þeirra,
sem boðin yrðu út væri mjög veiga
nxikið atnði. Ástandið hefur verið
þannig í fjármálun, að verðbref
hafa verið nær óseljanleg nema
með miklum afföllum vegna verð-
bólgunnar, sem verið hefur í al-
gleymingi undanfarið Minnti Ólaf
ur í því sambandi á það, að Fram-
sóknarmenn hafa marg oft flutt til-
lögur um að ranns. fari fram á því
hvaða leiðir væru til að taka hér
á landi upp verðtrvggingu spari-
fjár, en þessar tillógur hafa ekki
fengizt afgreiddar Æskilegra
hefði verið að niðurstöður sKfcrar
rannsóknar hefðu nú legið fyrir
og eins berlega kæmi fram í frum
varpinu er hér æði margt óljóst og
óáfcveðið. Frumvarp'ð kveður ekk-
ert á um lánstíma, ekkert um vexti
og ekkert um það við hvaða vísi-
tölu verðtryggingin sfculi miðuð,
en þetta eru veigamikil atriði.
Taldi Ólafur eðlilegast að taka
slíkt skýrt fram í lögunum sjálf
um þannig að menn vissu fyrir-
fram að hverju þeir gengju, er
þeir keyptu þessi bréf og 1 að
minnfcar líkumar fyrir því að þessi
leið heppnist, ef allt er í lausu
lofti og unnt að brevta þessu með^
reglugerðarákvæðum.
Þá benti Ólafur á það, að rikis
stjórnin fengi nánast óbundnar
hendur um ráðstöfun þess fjár-
magns/sem þannig fengist að láni,
en skv., stjórnarsfcránni skal íjár
veitingavaldið vera í höndum a1-
þingis. Þá fann Ólafur einnig að
því að ekKi skyldi talið í frumvarp
inu til hvaða framkvæmda fyrst og
fremst fénu skyldi verið. Þessi og
fleiri atriði þyrfti sú nefnd að at-
huga gaumgæfilega, sem fengi
frumvarpið til meðferðar.
VESTFJARÐASKIP
Sigurvin Einarsson hafði í
gær framsögu fyrir frumvarpi
er hann flytur ásamt Hannibal
Valdemarssyni um kaup og
rekstur á VestfjarSaskipi, en
þetta er í fjórða sinn, sem
frumvarp þessa efnis er flutt
en hefur ekki fengiit afgreitt.
Frumvarpið kveður á um að
skipið skuli vera 6—700 lest-
ir, byggt aðallega til fólks-
flutninga, en að nokkru til
Á ÞINGPALU
FRAM var haldið umræðu um stóriðjumálin á Alþingi á föstudag
og stóðu umræðurnar allan fundartímann og varð ekki lokið. Gísli
Guðmundsson rakti ýtarlega þær umræður, sem fram hafa farið
um stórvirkjunarmálin undanfarin ár og gat þingsályktunar Al-
þingis um rannsókn á Jökulsá á Fjöllum með stóriðju fyrir augum.
Þá rakti hann umræður og ályktanir, sem gerðar hafa verið um
þessi mál og sagði, að ef ráðist yrði í stóriðju og stórvirkjun yrði
eðlilegt að ákvarðanir um staðsetningu slíkra risamannvirkia mót-
uðust með tilliti til jafnvægis í byggð landsins.
EYSTEINN JÓNSSON svaraði atriðum úr ræðu Einars Olgeirsson-
ar frá því á miðvikudag svo og ræðu iðnaðarmálaráðherra. Hann
sagði það með öllu rangt að Framsóknarfl. hafi viljað að atvinnu-
málanefnd yrði lögð niður en hins vegar hefði nefn-din aldrei náð
tökum á stóriðju- og stórvirkiunarmálunum og því leggðu Fram-
sóknarmenn til að skipuð jrði nefnd allra flokka, sem fylgdust
með undirbúningi málsins. Eysteinn lagði áherzlu á það, að með
flutningi þingsályktunartillögunnar vildu Framsóknarmenn bjóða
fram samstarf og taldi það mjög óhyggilegt af ríkisstjórninni að
halda stjórnarandstöðunni utan við málið.
JÓHANN HAFSTEIN sagði ekkert nýtt komið fram í málinu og
ríkisstjórnin hefði engu að leyna og myndi gefa Alþingi skýrslur
jafnóðum og upplýsingar lægju fyrir.
ARNÓR SIGURJÓNSSON sagði að skattalækkunarfrumvarp Fram-
sóknarmanna væri augljóst kosningafals og yfirboð og það frumv.
ætti að kistuleggja.
INGÓLFUR JÓNSSON, landbúnaðarráðherra, hafði í efri deild í
gær framsögu fyrir bráðabirgðalögum um að tryggia þeim aðilum,
sem keypt hafa eða munu kaupa sláturhús af aðilum, sem slátur-
leyfi höfðu haustið 1963, sláturleyfi áfram, en frumvarp þetta til
staðfestingar á bráðabirgðalögunum er komið frá neðri deild. —
Bráðabirgðalögin voru sett vegna hins nýja kaupfélags á Selfossi,
sem keypti eignir verzlunar Sig. Ólasonar, en gat ekki fengið
sláturleyfi að óbreyttum Iögum vegna skýrra ákvæða framlciðslu-
ráðslaga uin að aðeins megi veita einu samvinnufélagi sláturleyfi
á hverjum stað.
HELGI BERGS sagði, að siálfsagt hefði verið að tryggja kaup-
félaginu Höfn sláturleyfi, en athuga þyrfti vel í nefnd, hvort ekki
ætti að orða lagabreytinguna með öðrum hætti en gert væri í
bráðabirgðalögunum. Enn ætti að standa óbreytt það ákvæði, að
ekki megi veita fleiri en einu samvimiufélagi sláturleyfi á sama
stað og ekki væri með lagabreytingunni verið að tryggja hags-
muni samvinnufélaga, heldur væri verið að tryggja þá aðila, sem
hefðu sláturhús til sölu og bað Helgi þingnefnd þá, sem fengi
frumvarpið til athugunar að gæta að þessum atriðum. — Ingólfur
Jónsson kvaðst ekkert á móti því að frumvarpið yrði athugað bet-
ur og það sent Framleiðsluráði landbúnaðarins til umsagnar.
vöruflutinnga og skuli geta
flutt frystar vörur. Þa8 er á
valdi ríkisstjórnarinnar aS
fela hverjum þeim aðila rekst
ur skipsins, sem treysta má til
að veita góða þjónustu við
Vestfjarðahafnir. Til fram-
kvæmdanna er ríkisstjórninni
heimilt að taka allt að 25
milljón króna lán. Sigurvin
rakti helztu atriði málsins og
skýrði frá baráttu Vestfirð-
inga fyrir bættum samgöng-
um. Hér fer á eftir greinar-
gerð sú, sem frumvarpinu
fylgir:
Vestfirðingar búa enn við erfiðari
samgöngur á landi en íbúar ann-
arra landshluta. Á seinustu árum
hefur mifcil afturför og samdratt-
ur orðið í liugsamgör.gum við V^st
firði, og sjósamgöngurnar eru svo
stopular ug óhagstæðar, að með
þær ríkir mikil ug almenn ó-
ánægja.
Rætt heíur verið um það við
Skipaútgerð ríkisins, að annað-
hvort Hekla eða Esia yrði látin
annast farþega- og vöruflutninga
milli Reykjavíkur c-g Vestfjarða-
hafna í stað þeirra hringferða um
landið, sem þessi skip annast nú
að vetrinum. En á sumrin er Esj-
an, sem kunnugt er, ein í þessum
hringferðum um landið.
En þessi málaleitun hefur fengið
daufar undirtektir. Og rétt er
það, að hvort skipið sem er, Hekla
eða Esja, bentar ekk; að öllu leyti
vel í slíkar ferðir, hafa t.d. óþarf-
lega stórt farþegarymi og eru bar
af leiðandi of dýr í rekstri.
Það verður því vart um annað
að ræða, ef málið * að fá viðun-
andi lausn, en að byggt verði nýtt
strandferðasfcip til að annast far-
j þega- og vöruflutninga milli Vest-
fjarðahafna og Reykjavíkur. Og í
þessu frumvarpi ei lagt til, að
svo verði gert.
Talið er við hæfu að slíkt skip
væri 600- -700 brúttólestir að
stærð og hefði farþegarými fvrir
50—60 manns
Eðlilegast er, að rekstur skipsms
yrði falinn Skipaútgerð ríkislns,
en þó er þeim möguleika haHið
opnum : irumvarpir.u, að rekstur
þess megi fela h''erjum bei n
aðila, sem t.reysta rregi til að ann-
ast góða tlutningaþjónustu á sigl-
ingaleið skipsins á hagkvæmascan
hátt.
Fyrir nokkrum árum var horfið
að þvi ráði að smíða nýtt skiti —
Vestmannaevjaskip — til að ann-
ast fólks- og vörufJutninga miili
Eyja og Reykjavíkur Misjafnlega
var fyrir þessu fyrirtæki spáð. En
nú hefur reynslan skorið úr. V?st
mannaeyingar hafa fengið örugg-
ar, reglulegar og hagkvæmar sjó-
samgöngur við Reykjavík, og rekst
ur skipsins ber sig betur en nokk-
urs annars skips Skipaútgerðar rík
isins. Heímahöfn Vestmannaeyja-
skipsins er Vestmannaeyjar. Á
sama hátt er lagt til, að ísafjörð-
ur verði heimahöfn hins fyrirliug
aða Vestfjarðaskips
Þó að ekki sé nákvæmlega virað,
hvaðs slikt skip km.ni að kosta,
er hér lagt til, að ríkisstjórninni
vei*ði heimiiað að taka allt að 25
milljóna króna lán vegna bvgging
ar Vestfjarðaskipsins,
Þess skal að lokum getið, a~ á
fundi, sem Fjórðungssamsamband
Vestfjarða hélt haustið 1960 að
Bjarkarlundi, var einróma skorað
á þingmenn Vestfirðinga að hefja
þegar baráttu fyrir byggingu sér-
staks Vestfjarðaskips, ef ekki feng
ist breyting á strandferðum til
Vestfjarðahafna i hagkvæmara
horf. Fjórðungssambandið hefur á
hverju þingi sínu síðan ítreicað
þessar áskoranir Vestfjarðaþing-
manna
Á næsta þingi á undan fluttu
þeir Bjarni Guðbjörnsson og Sigur
vin Einarsson tillögu til þingsálvkt
unar um að skora a ríkisstjórnina
að athuga um möguleika á srníði
nýs strandferðaskips. sem annist
farþega- og vöruflutninga m’lli
Vestfjarða og Reykjavíkur. Tillag
an fékk ekki afgreiðslu.
Málið er nú flutt í fjórða sinn
í frumsvarpsformi að ósk Fjórð-
ungssamands Vestfjarða og fleiri
aðila í héraði, og er þess að
vænta, að Alþingi líti á brýna
þörf þessa landshluta til bættra
sjósamgangna og taki tilHt tíl
eindreginna óska Vestfirðinga
um sérstart Vestfjaiðaskip, því að
á þann hátt telja kunnugir, að
málið verði bezt leyst.
LEIÐRETTING
í lok þingræðu Gísla Guðmunds-
sonar um sérstakar táðstafanir til
að stuðla að jafnvægi i oyggð
landsins hafði slæðst inn slæm
villa. Þar ótti að standa:
„Eg mun nú ljúfca máli mínu.
Það er von okkar flm., að sá tí.n:
nálgist, að það má'efni, sem við
berum hér fram, hljóti nauðsyn-
legt fylgi ber á hinu háa Alþiagi.
Eg geri ráð fyrir, að ýmsir hafi
sannfærazt um það nú i seinni tíð
að hér er bent á hina réttu le.ð
Við erum sð sjálfsögðu reiðubur.if
til að ræða um þær breytingar a
þessu frv sem til bóta mætti
verða. Þegar íslenzk jafnvægis-
stofnun kemst á föt. verður þar
um að ræöa tákn þess, að með vax
andi fólksfjölda renni hér upp ný
landnámsöld, en ekki landeyðing-
aröld. Við íslendingar erum um
þessar mundir staddir á þeim ór-
lagastað, þar sem skilur milli teigs'
og ófeigs. Ef þjóði i hirðir ->kki !
um að iata landif stækka sig, j
smækkar hún og líður undir lok.‘
SJÓNVARP
FramhaK al 1 siðu.
í sex klukkustundum hvern virkan
dag fyrir framan sjónvarpið og
frá sex í tíu stundum á laugardög-
um og sunnudögum.
Höfuðsmennirnir og læknarnir
Richard M. Narkewicz og Stanley
M. Graven skýrðu Akademíu
bandarískra barnalækna á Man-
hattan frá því í síðustu viku, að
nokkur yngstu börnin eyddu fjórð-
ungi þess tíma, sem þau eru vak-
andi í að horfa á sjónvarpið. Samt
höfðu foreldrar þeirra ekki að
sjálfsdáðum veitt þessar upplýs-
ingar. Það var ekki fyrr en spum-
ingunni: „Hve mörgum klukku-
stundum eyðir barn yðar fyrir
framan sjónvarpið?" var beint til
foreldranna að staðreyndimar
komu í dagsins ljós.
í öllum þrjátíu tilfellunum gáfu
læknarnir þau fyrirmæli, að böm-
in yrðu algjörlega að hætta að
horfa á sjónvarpið um stundar-
sakir. Á tólf tilfellum fóru foreldr-
arnir eftir þessum fyrirmælum og
sjúkdómseinkennin hurfu á tveim-
ur til þremur vikum. í 18 tilfellum
skáru foreldrarnir tímann fyrir
framan sjónvarpið niður í tvær
stundir á dag, og einkennin hurfu
ekki fyrr en eftir fimm til sex
vikur. En í ellefu tilfellum linuðu
foreldramir reglurnar, og börain
fengur aftur að sitja tímunum
saman fyrir framan sjónvarpið
með þeim afleiðingum, að þau
urðu aftur eins veik og þau höfðu
verið áður
Það er nú ekki svo, að sjónvarp-
ið sem slíkt sé slæmt fyrir böm,
sagði dr Narkewicz. En sum börn,
sérstaklega þau, sem em ómann-
blendin og tilfinninganæm, verða
háð því. Þau leiðast lit í að horfa
stöðugt á sjónvarpið. og afleið-
ingin verur sú, að þau hafa ekki
kraft í sér til þess að fara að gera
eitthvað annað, og halda því bara
áfram að horfa. Lækningin er eins
einföld og hún er afdráttalaus:
sendið börnin úti til þess að leika
sér. og þegar dimma tekur. látið
þau fá bók að lesa. segir í frétta
ritinu Time, sem fregn b0"'' ■
höf'ð eftir.