Tíminn - 10.11.1964, Qupperneq 12

Tíminn - 10.11.1964, Qupperneq 12
ÍÞRÓTTIR 12 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 10. nóvember 1964 Karlmannaföt verð frá kr. 1998.00 Terrylenebuxur verð frá kr- 450.00 Klæðaverzlunin Klapparstíg 40. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. að Síðumúla hér í borg (bifreiða geymsla Vöku) miðvikudaginn 18 nóvember n k. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-175 R-861 R-1219 R-2216 R-3555 R 3601 R-4162 R-4645 R-4715 R-4718 R-4719 R-5231 R-5294 R- 5496 R-5828 R-6006 R-6243 R 7249 R-7472 R-7478 R-7922 R-8000 R-8135 R-8299 R-8611 R-9098R-9188 R-9892 R-10200 R-10521 R-11082 R-11163 R-11372 R-11473 R-11660 R-11770 R-12035 R-12110 R-12201 R-12597 R-12765 R-12829 R-12902 R-13317 R-134 68 R-13770 R-13867 R-13887 R-14078 R-14250 R-14740 R-15154 R-15246 R-15446 R-15447 R-159 52 R-16711 R-16769 B-322 1-483 Y-1147. Greiðsla fer fram við hamarshögg Borgarfógetaembættið í Reykjavík. z ngar nálgast Rvíkurtitii eftir sigur gegn Víkingum Úrslif leikja í Rvíkurmótinu I handknaftleik um síðustu heigi. Alf.-REYKJAVÍK, 9. nóvember. KR-INGAR sigla hraðbyri í átt að Reykjavíkurmeistaratign í hand- knattleik — og eftir sigur gegn Víking s. 1. sunnudagskvöld, 9:8, er veikbyggt ÍR-li^ síðasta hindrunin. KR-ingar sýndu skínandi leik gegn Víkingsliðinu, sem annars kom miög á óvart og hélt yfirhöndinni fram í síðari hálfleik. KR-ingum tókst að jafna bilið og komast yfir 'snemma í síðari hálfleik með hjálp dómarans, Vals Benediktssonar, sem með litlu millibili dæmdi þrívegis vítakast á Víking, mjög ó- verðskuldað. Hein'Z Steinmann skoraði úr öllum þremur köstunum og staðan breyttist úr 4:3 fyrir Víking í 6:4 fyrir KR. ísinn var brotinn og KR-liðið, undir stjórn Karls Jóhannssonar, komst fyrir al- vöru í gang. Eerðafélag slands hellur kvöld/öku í Sigtúni fimmtudag- í inn 12. nóv. Húsið opnað kl. 8. I Fundarefni: 1. Frumsýnd litkvikmynd „Sveit 1 in milli sanda“ tekin af Ósvaldi Knudsen 2. Myndagetráun. verðlaun veitt | 3. Dans til kl. 24 Aðgöngumiðar seldir í bóka- Iverzlunum Sigfúsar Eymuuds- sonar og ísafoldar. Verð !vr. 40.00. Bíla & búvélasalan Við höfnum bílana og trakt- orana. Vörubílar Fólksbílar, Jeppar, Trakcorar með ámokst'irs- tækjum alltaf fvrir hcndi. Bíla & buvelasalan við Mikiatorg, sími 2-31-36. HERRAFÖT. verð frá kr- 1998,00- rERRYLENFBUXUR, Vcrð kr. 450 00. Klæðaverminin Klapparstíg 40. Herbergi óskast Ungan regJnsaman pílt vantar herbergi Upplýsingar í síma 15539. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylgist vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 19-9-45 Látið ekki dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl íbúð til leigu 4ra herbergja íbúð 1 Hlíðar hverfinu. Tilboð merkt M 15 sendist afgreiðslu blaðs ins fyrir 18. þ.m. Er til- greini auk verðs fjölskyldu stærð og aldur. KR komst í 9:6 og þá voru aðeins 2—3 mín. eftir. Þann tíma, sem eftir var, reyndi- KR að tefja og tókst vel eftir atvikum, en Vík- ingar skoruðu tvö síðustu mörkin. Lokatölur urðu því 9:8. f sjálfu sér var leikurinn dável leikinn af báðum aðilum og tals- vert spennandi. Það er mikill mun ur að sjá KR-liðið núna í saman- burði við getuna á síðasta lceppnis tímabili. Vömin er sterkari hluti liðsins, kannski óþarflega gróf ! -ár STAÐAN í mfl. karla er nú l þessi: ; KR FRAM | VALUR , i! ARMANN ÍR ÞRÓTTUR 5 5 0 0 56:46 4301 67:39 5 3 0 2 51:41 4 113 31:35 4 2 0 2 35:48 4 0 1 3 39-62 10 6 6 4 4 1 VIKINGUR 4 0 0 4 31:39 stundum, en svo vill oft verða, þeg- ar hún er leikin framarlega eða tvöföld. Það er ánægjulegt að sjá framfarimar hjá yngri le.ikmönn- unum, t. d. Gísla og Herberti — og Sigurður Óskarsson á línunni virðist í framför. Sem fyrr er Karl Jóhannsson, þessi síungi leik maður, sá, sem stjórnar öllum að- gerðum. Pétur Bjarnason lék með Víking í þessum leik eftir nolkkuð langt hlé og hafði góð áhrif, þrátt fyrir æfingaleysi. Rósmundur var bezti maður liðsins, en einnig átti Helgi Guðmundsson í markinu góðan leik. — Mörk KR: Heinz 4, Her- bert 3, Gísli og Sigurður 1 hvor Mörk Víkings: Rósmundur 4, Ól- afur 2, Árni og Þórarinn 1 hvor. Dómari, Valur Ben.: mjög slappur. VALUR—ÍR 15:4. Valsmenn áttu aMrei í neinum vandræðum með ÍR og unnu auð- veldlega með stóru markabili. — Valsliðið var létt cg leikandi með Sigurð Dagsson, Berg Guðnason RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Barnavagn Vandaður Pedigree barna- vagn til sölu Hringbraut 105. Sími 14704 TIL SÖLU einbvlishús i Garðahreppi félagsmenn hafa forkaups- rétt !ögum samkvæmt. Byggij.iggrsannyinnufélag Réykjavíkur / HÁRKOLLUR — TOPPAFLÉTTUR Getum útvegað hárkollur. toppa og fléttur með stuttum fyrirvara, sýnishorn fyrirliggjandi. Gervifléttur í flestum litum fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu um allt Iand. G.M. Búðin Þingholtsstræti 3. Box 1133. TANNLÆKNINGASTOFA MÍN ER FLUTT að Sólheimum 42. — Sími 14472. Ferðir með strætisvögnum nr- 21 frá Kalkofsvegi 5 mín fyrir og 10 mín- eftir heila og hálfa tíma VINSAMLEGAST GEYMIÐ AUGLVSINGUNA Viðar Pétursson og Sigurð Guðiónsson, sem beztu menn. í hálfleik hafði Valur yfir 7:3, en lokatölur urðu 15:4. Mörk Vals skoruðu: Bergur 4, Sig. Dag., Sig. G, og Stefán 3 hver og Her- mann 2. Mörk ÍR: Hermann 3, Þór arinn 1. Dómari: Axel Sigurðsson: Dæmdi vel. I FRAM—ÞRÓTTUR 27:9. 36 mörk voru samtals skoruð í þessum leik og það gefur til kynna að meira en eitt mark var skorað á mínútu. Fram hafði algera yfir- burði allt frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu. Línumaðurinn Tóm as Tómasson hjá Fram var rnjög virkur í þessum ieik og skoraði II mörk fyrir félag sitt, sem verð- ur að teljast gott í svo stuttum leik. Byrjunin hjá Fram var sér- lega góð og áður en margar mín- útur voru liðnar var staðan 12:1. Þrótti tókst að minnka þetta for- skot nokkuð, en endasprettur Fram var góður og lokatölur urðu 27:9. Mörk Fram: Tómas 11, Guð- jón, Gylfi H. og Sig E. 4 hver, Gylfi J. 2 og Hilmar og Jón F. 1 hver. Mörk Þrótta:- Guðmundur Axelss. 4, Haukur 3 og Jón B. 2. Dómari Valur Benediktsson: sæmi legur. ÚRSLIT í MFL. KVENNA. Á laugardagskyöld fóru tveir leikir fram í mfl. kvenna. Valur vann Víking örugglega með 8:5 — og Ármann vann Fram með 7:4. Báðir þessir leikir voru nokkuð skemmtilegir. Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832 Höffum til sölu 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir fullgerð ar, tilbúnar unúir tréverk og fokheldar Ennfremur einbý.' shús af ýms- um stærðum, fuilgerð og fok- held í borginni og nágrenni. FELIÐ ÓKKUR KAUP OG 5ÖLU Á FASTEIGNUM YÐAF ÁHERZLA LÖGfi Á GÓÐA ÞJÓNUSTU. RÖSKUR óskast i vetur á gott sveira heimili á Norðurlandi. AiJ- ar nánari upplýsingar í,eir, ar að Njálsgötu 72 4. næð milli kl- 9 —10 í kvöld og næstu kvöld.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.