Tíminn - 12.11.1964, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 12. :.^ember lf*"4
TÍMINN
MÚLALUNDUR
Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S., Ármúla 16 — Sími 38401
Kaupmenn!
MÚLALUNDUR framleiðir góðan fatnað og ódýran
Fatnaðurinn frá Múlalundi fæst í verlunum um
land allt.
Kaupfélög!
MÚLALUNDUR
Framleiðir regnfatnað fyrir alía.
Botnótt ær var mér dregin
1 hauít, sem ég eklci á meó
mínu fjármarki. gagnfjaðr
að hægra, tvífjaðrað aftan
vinstra. Réttur eigandi geíi
sig fram.
Ólafía Ólafsdóttir,
Eyjum, Kjós.
Innréttingar
j Smíðum eldhús- og svefn-
herbergisskápa.
TRÉSMIÐJAN
Miklubraut 13.
v AUGLÝSING FRA PÓST- OG
SÍMAMÁLASTJÓRNINNI
EVRÓPUFRÍMERKI 1965
Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrí-
merki 1965.
Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórniani
fyrir 1. janúar 1965 og skulu þær merktar dul-
nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu um-
slagi.
Póst- og símamálastjórnin rnun velja úr eina eða
tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd
Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur
endanlega hvaða tillaga skirli hljóta verðlaun og
verða notuð fyrir frímerkið
Fyrir þá tillögu, sem notuð verður mun listamað-
urinn fá andvirði 2.500 gullt'ranka eða kr.
35.125.00.
Væntanlegúm þátttakendum til leiðbeiningar skal
eftirfarandi tekið fram:
1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svip-
uð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm)
og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinnum
st.ærri á hvern veg.
2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið
EUROPA standa á frímerkinu Stafirnir CEPT thin
opinbera skammstöfun samraðsins) ættu sömu
leiðis að standa.
3. Tillögutekiningarnar mega ekki sýna neins
konar landakort
4 Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna
að hafa verið lagðar fram áður.
Sendiferðabifreið til sölu
Sendiferðabifreiðin R-1924, Chevrolet árgerð 1961
er til sölu. Bifreiðin er til sýnis í dag og á morgun
á bifreiðastæðinu við Þjóðleikhúsið. Tilboð óskast
í bifreiðina og ber að skila beim á skrifstofu Tím-
ans, Bankastræti 7, fyrir miðvikudagskvöld.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Trúlofunarhrmgar
afgreiddi) samdægurs
SENDUIY) UM ALLT LAND
HALLD0R
Skólavörðustip 2’ .sbnBv i •'’
Hjólbarðaverkstæðið
Alfshólsvegj 45
Opið alla daga
frá klukkan 9—23.
i 14970
Litla
SÍMl 14970
Kópavogur
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
\/y-
1-8823
ý/\
Atvlnnurekendur:
SparlS tlma og peninga — lótlð okkur flytja
viSgerSarmenn ySar og varahluti, örugg
.
i
þjónusta.
FLUGSÝN
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar hjartans þakkir vil ég færa öllum þeim,
sem heimsóttu mig á 90 ára afmæli mínu 4. nóv.
s. 1. og glöddu mig með gjöfum og fjörugum sam-
ræðum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum,
tengdabörnum og barnabörnum. Guð blessi vkkur
öll.
Stefán frá Skuggabjörgum.
Hjartanlega þakka ég frændum og vinum, sem
sýndu mér vinarhug á sjötíu og fimm ára afmæli
mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigrún Ólafsdóttir. Borgarnesi.
Útför föður okkar,
Ásgeirs Sigurðssonar,
fyrrv. forstjóra,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. nóv. kl. 1.30 e. h.
Rudolf Ásgeirsson, Ásgelrs Ásgeirsson,
Sigurður Ásgeirsson, Guðrún Ásgelrsdóttir.
Anna Edda Ásgeirsdóttir.
Móoir okkar,
Hólmfríður Gísladóttir
frá Hellissandi.
verður jarðsett frá Fossvogskirkju, laugardaginn 14. nóvember og
hefst athöfnin kl. 10.30.
Útvarpað verður úr kirkjunni.
Elín Jóhannsdóttir,
Guðmundur Jóhannsson.
> > t -v '1
í V -» V V -y y > . - ’
7 .