Tíminn - 12.11.1964, Qupperneq 14

Tíminn - 12.11.1964, Qupperneq 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1964 ' ■*v, Húsmæður - athugið að WESTINGHOUSE ísskápurinn rúmar 17.5 kg. í frystihólfi og 7.5 kg. í frystiskúffu Vandlátir velja WESTINGHOUSE SÍS VÉLADEILD Bændur K. N. Z. saltsfeinninRt er nauðsynJegur búfé yðar. Fæst í kaupfélögum om land allt. PUSSNINGAR SANDUR Heimkeyrður pússningar sandur og víkursandur, sigtaður eða ósigtaðui við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.t. Símí 41920 w /ii~Fn\ n^n SKARTGRIPIR 1J [L_I|L_I _tpCilófun.aphrlngar Hverfisgötu 16 Sími 21355 Ingólfsstræti 9. Sími 19443. VÉLAHREINGERNING Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður- Bankastræti 12 LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað Salan er örugg hjá okkur. BÍLAKJÖR BÍLAKJÖR Rauðará — SkúlagStu 55 Simi 15 8 12. INGOLFSSTRÆTl 11 Símar 15014 • 11325 • 19181. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið aila daga l (líka laugardaga og | sunudaga) i frá kl 7.3« tÐ 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN b. t. Skipholti 35 Reykjavík. símj 18955. Látið ukkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylglst vel með bifreiðinni. BlLASKODUN Skúlagötu 32 sími 13-100 RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 19-9-45 Látið ekki dragast að vyð- verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu dr. juris hdl. Hafþórs Guðmunds- sonar, verður fólksbifreiðin R-15610 (Rambler classick 1964), skráð eign Svavars Einarssonar, Eskihlíð 14 a, Reykjavík, seld á nauðungarupp- boði, sem haldið verður að Mánabraut 20 (Bæjar- fógetaskrifstofunni) á Akranesi laugardaginn 21. nóvember 1964, kl. 14, til lúkningar ógreiddum kröfum, samkvæmt 3 þinglesnum fjárnámsgerð- um, samtals kr. 50.932,00 auk vaxta og kostnaðar við fjárnám og uppboð, allt á kostnað uppboðsþola- Svavars Einarssonar, en á ábyrgð uppboðsbeið- anda- Greiðsla fari fram við hamarshögg Uppboðshaldarinn í Akraneskaupstað, 10. nóvember 1964. Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti, Akranesi. NÁMSKEIÐ í HIÁLP í VIÐLÖGUM hefst þriðjudaginn 17. þ. m. fyrir almenning. Áherzla verður lögð á að kenna lífgun með blást- ursaðferð. Kennslan fer fram kl. 5—6,30 eða 8,30—10 annan hvern dag. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu R. K. í., öldugötu 4, sími 14658. Kennsla ókeypis. Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands. HLUTAVELTA Húnvetningafélagsins verður sunnudaginn 15. nóv. í húsi félagsins að Laufásvegi 25. Hefst klukkan 2 e. h. MARGT GÓÐRA MUNA. — KAFFISALA. SIIHWraSII' Nefndin. Afgreiðslufólk Duglegt afgreiðslufólk óskast til starfa í eina kjöt- verzlun okkar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. ’ ' Hveragerði íbúð eða einbýlishús óskast til leigu í Hveragerði, helzt sem fyrst. Upplýsingar í síma 33430. fl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.