Tíminn - 12.11.1964, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1964
TÍMINN
15
FÖR BJARNA
Framhali: al 1. síðu.
honum búa þeir við þrennskonar
skipulag, samyrkjubú, samvinnu-
bú og einyrkjabúskap. Þegar for-
sætisráðherra var spurður að því,
hvort fslendingar gætu eitthvað
lært af búskaparháttum þar
syðra, svaraði hann því til, að
ólíku væri saman að jafna, aðstæð
um þar og hér. Hann sagði að á
samyrkjubúunum, þar sem allt
er rekið í sameign og enginn á
neitt sérstaklega, byggju um
fjórðungur bænda í lanoinu.
Elzta samyrkjubúið er frá 192f og
þar eru nú sextán hundruð manns.
Annar fjórðungur bænda býr á
samvinnubúum. Þar er um sér-
eignir að ræða, en allar stærri
vélar eru sameign og vissar vörur
eru keyptar sameiginlega, eins og
áburður og fóðurmjöl. Ýmsar
nauðsynjar eru svo keyptar í sam
vinnubúðum. Samvinnubú þessi
eru byggð í hring og liggja rækt
arlöndin í hring um húsin. Dr.
Bjarni sagði að yfirleitt Væru
samvinnubúin ekki stærri en svo,
að ekki þyrfti að byggja á að-
keyptum vinnukrafti.
Um sjálfa heimsóknina sagði
forsætisráðherra, að þeim hjónum
hefði verið tekið með vinsemd
og virðingu, og hvarvetna, sem
þau hefðu komið á ferð sinm um
landið, hefði íslenzki fáninn verið
uppi og í barnaskólum hefðu börn
in tekið á móti þeim með litlum
íslenzkum fánaveifum. Um margt
hefðu móttökurnar líkzt því að
um opinbera heimsókn hefði ver
ið að ræða. Létu stjórnendur ekki
á sig fá, þótt einn ráðherrann
segði sig úr stjórninni meðan á
heimsókninni stóð, og Mapai-
flokkurinn (flokkur Ben Gurions,
sem er við völd í landinu'' missti
af hópi manna. Þrátt fyrir þetta
voru ráðherrar mættir á flug-
vellinum á mánudagskvöld tii að
kveðja forsætisráðherrahjónin
eins og þeir voru þar er þau komu
til landsins. Þau nutu ágætrar
fylgdar um landið meðan þau
stóðu við.
í ræðum lögðu ísraelsmenn á-
herzlu á að fulltrúar fslands hjá
S. Þ. hefðu alltaf verið mjög vin-
samlegir í garð ísraels og greitt
atkvæði með þeim, og þeir ættu
okkur því þakkir að gjalda. Er
þeim minnisstætt, að Thor Thors
var fyrsti ræðumaðurinn á þingi
S.Þ. til að verða við óskum Gyð-
inga um að stofna sjálfstætt ríki.
Forsætisráðherra sagðist
hvergi á byggðu bóli hafa séð
eins mikið af mannvirkjum í smíð
um og í ísrael. Sagði hann að
það hefði verið sama, hvar farið
var um landið, að alls staðar
hefðu þeir verið að byggja, há-
skóla hér, sjúkrahús þar og auk
þess þinghús. Þá væru þeir að
tengja saman vatnsleiðslu frá
Genesaretvatninu og út í Negev-
eyðimörkina. Hún er um tvö
hundruð og fimmtíu km. löng.
Syðst við Miðjarðarhafið væru
þeir að byggja nýja hafnarborg,
Ashdod, sem ætti að verða ein að-
alhöfn landsins, en grjótið í hana
flytja þeir um 100 km. leið. Fjár-
magnið í þessar stárframkvæmdir
er fengið hjá veKjOlegum fjármála
stofnunum, Aíþjóðabankanum og
öðrum, en annað er byggt fyrir
gjafafé, einkum frá Gyðingum í
Ameríku, eins og háskóli og sjúkra
hús.
Eitt mesta vandamál þeirra, er
stöðugur aðflutningur fólks, sem
þeir verða að sjá farborða. Fólk
þetta á fátt sameiginlegt annað en
mynd af landinu, eins og það kem-
ur fyrir í Gamla testamentinu,
þar sem.allt á að fljóta í mjólk
og hunangi. í stað þess mætir því
eyðimörk og gífurlegt vinnuálag.
Verkefnið er að gera þessa óliku
hópa frá ólíkum löndum að eínni
þjóð í landi, sem er annað hvort
tvö þúsund ára gamalt eða þrjátíu
og fimm ára gamalt með skotgraf-
ir milli húsanna.
Forsætisráðherra skýrði frá því,
að hann hefði hitt Ben-Gurion í
ferðinni, sem hefði m. a. verið
kominn á kreik út af átökunum
í Mapai-flokknum. Hann minntíst
Islandsferðar sinnar og kom þar
tali þeirra, að Ben-Gurion spurði,
hvort við ættum nokkra sögu ís-
lands. Forsætisráðherra sagði, að
ekki skorti okkur söguna. Þá sagði
Ben-Gurion: Hvernig má það vera.
Aldrei hafið þið veríð í stríði.
Mega menn á þessu sjá, að Sturl-
unga hefur enn ekki komið út á
hebresku. Hins vegar mun áhugi
fyrir því að gefa Njálu út á þvi
máli.
Að lokum sagði forsætisráð-
herra, að heimsóknin til ísraels
hefði haft mikil áhrif á hann, og
að hann hefði lært mikið á henni.
Hann sagðist jafnframt sannfærð-
ur um, að lausnin á vandamáli
þeirra væri að Gyðingar eignuðust
heimili í Gyðingalandi, og það
bæri að hjálpa þeim til þess. Sjálf-
ir sögðu þeir hug sinn við for-
sætisráðherra með þessum orðum:
Það er okkar eiginn styrkur sem
dugar — samt er gott að eiga góða
vini.
VILJA ÁLIT
Framhald af 1. síðu.
veitingarnar séu algjörlega ófull-
nægjandí og að ríkið hafi t.d. ekki
veitt neitt fé til kaupa eða inn-
bindingu nýrra bóka síðustu þrjú
árin.
8. Þá er að lokum beðið um af-
rit af bréfaviðskiptum fyrrverandi
kennslumálaráðherra, Jörgen
Jörgensens, og prófessor Peter
Skautrup í Árósum, sem rætt hef-
ur verið um í dönskum blöðum
nýlega, og jafnframt er beðið um
upplýsingar um, hvort önnur til-
svarandi atvik, sem enn er ekki
vita'ð um opinberlega, að hafi átt
sér stað.
ÁSGRÍMSKORT
Framhald aí 2. síðu.
jólakortanna, til hægðarauka fyrir
þá sem langt Imrfa að senda jóla-
og nýárskveðju.
Er Ásgrímur var fallinn frá
fundust í húsi hans gömul olíu-
málverk, sem gera verður við
og hreiusa. Allur ágóði af korta-
útgáfunni gengur til þessa verks,
en Ríkislistasafnið í Kaupmanna-
höfn vinnur það með miklum á-
gætum.
Listaverkakortin eru aðeins til
sölu í Ásgrímssafni, Bergstaða-
stræti 74, og Baðstofunni í Hafn-
arstræti, þar sem safnið er ekki
opið nema 3 daga í viku, sunnu-
daga, þriðju- og fimmtudaga frá
kl. 1,30—4.
OPIÐ A HVURJU KVÖLDl.
ESÍS3B
sm
mu
I KVÖLD
og framvegis
Hin nýja hljómsveit
SVAVARS GESTS og hinir
nýju söngvarar hennar. |
ELLÝ VILHJÁLMS
RAGNAR BJARNASON
Borðapantanir eftir kl. 4
í síma 20221.
Munið
GUNNAR AXELSSON
við píanóið-
BQ
Opíð alla daga
Sími — 20-600
Nýr skemmtikraftur. Hin
glæsilega söngkona
LIMA KIM
skemmtir í kvöld með und-
irleik
Eyþórs combo
iMmimni
Tryggið yður borð tíman-
lega i síma 15327.
Matur íramreiddur
frá kl 7.
<$>1<3>I<3>1<3>I<3>I <$>!<§>]
iH
OPIÐ í KVÖLD
Hljómsveit
FINNS EYDAL
og HELENA.
Kvöldverður framreiddur
frá kl. 7.
Siml 11544.
Lengstur dagur
(„The Longest Day'1)
Heimsfræg amerisk Cinema-
Scope mynd um innrásina í
Normandy 6. júni 1944. 42
þekktir leikarar fara með að-
alhlutverkin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓJtAyifaldsBÍÓ
Siml 41985
fslenzkur textl.
Ungir læknar
(Young Doctors).
Víðfræg og snilldarvel gerð og
leikin, ný, amerísk stórmynd
með tsienzkum texta
Sýnd kl. 7 og 9.
Bítlarnir
Sýnd kl. 5.
Slm* 50184.
ÞalS var einu sinni
himinsæng
Þýzk verðlaunamynd eftir skáld
sögu Berdoffs, Can Can und
Grosser Zaphenstreich.
Aðalhlutverk:
THOMAS FRITSCH og
DALIAH LAVI
Sýnd kl. 7 og 9.
BönnuS börnum. M
T ónabíó
Stm> 11182
Mondo Cane no. 2.
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð, ný ítölsk stórmynd í lit-
um. islenzkur textl.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Siml 22140.
Á þrælamarkaði
(Walk llke a Dragon)
Afar spennandi, amerisk mynd,
er fjallar m. a. um hvíta þræla-
sölu.
Aðalhlutverk:
JACK LORD
NOBU McCARTHY
BönnuS börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stm (1384
Káta frænkan
Bráðskemmtileg ný þýzk gam-
anmynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍG
Sim 11475
Kamitíufrúin
aðalhlutverkið leikur
GRETA GARBO
Sýnd kl. 7 og 9.
Prinsinn og betlarinn
Sýnd kl. 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kröfuhafar
Sýning á Litla sviðinu (Lindar-0
bæ) f kvöld kl. 20.
Kraffayerkið
Sýning föstudag kl. 20.
Forsefaefnið
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Síml 1-1200.
LEIKFfLM)
MyKJAVÍKD?
ásm
Bfenq
Sunnudagur í
New York
82. sýning í kvðld kL 20.30.
Brunnir Koiskógar
og
Saga úr
dýragarðinum
2. sýning laugardag kl. 20.30.
Vahja frændi
Sýning s^mud. kL 20.30.
Aðgöngumiðasalan i ISnó er
opin frá kl. 14. slml 13191.
Simi 50249.
Dáið þér Brams
Amerísk stórmynd með
INGRID BERGMAN
YVES MONTAND
ANTHONY PERKINS
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 9.
Rauða reikistjarnan
Sýnd kl. 7.
HAFNARBÍÖ
stml 16444
Sá síðasti á lisfanum
Mjög sérstæð sakamálamynd.
Böimuð innan 16 ára.
Sýnd kl. ,5, 7 og 9
LAUQARA8
Stmar 3 10 /i og 3 81 50.
Á heitu sumri
eftir Tennessee WiJíiams.
Ný amerlsk kvikmynd ( Utum
og cinemaskope, með islenzkum
texta.
Sýnd kl. 9.
Jáfning ópium>
neyfandans
með Vincent Price.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Slmi 18916
Margt gerisf í Monte
Cario
Afar skemmtileg og spennandi
ný, Itölskfrönsk kvikmyno með
ensku taU.
silvana MANGANO
VITTORIO GASSMAN
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasfi sjóræninginn
Sýnd kl. 5.