Tíminn - 13.11.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.11.1964, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 13. nóvember 1964 TÍMINN 23 MUNDU ALTAF . . . Framhald af bls. 19. mundur Finnbogason og dr. Sigurður Nordal og margir aðr ir komu að heimsækja pabba. Mér er nær að halda, að flest- ir íslendingar, sem áttu leið um London á þessum árum og eitthvað voru kunnugir pabba, hafi litið inn til okkar. — Var allt heimilisfólk ís- lenzkt? — Já, alla tíð, ég held það séu engar ýkjur að kalla, að heimili okkar hafi ætíð verið rammíslenzkt. Alltaf var töluð íslenzka heima, allt starfsfólk var íslenzkt. Og þegar mér verður hugsað til þessa, þá er ég hárviss um, að þetta hefur verið af ásettu ráði gert hjá pabba. Hann gerðí sér far um a$ veita okkur sem víðasta og alþjóð- legasta menntun, en hann vildi umfram allt, að við héld- um áfram að vera íslendingar. Ég man vel eftir því, að einu sinni var ég með einhverjar aðfinnslur um ísland, og þá tók hann mig á orðinu og ég man orð - hans eins og þau hefðu verið töluð í gær: . „Mundu alltaf, að það bezta, sem í þér er, færð þú frá íslandi." G.B. STOFNA FÉLAG Framhaid ai 24. síðu. réttindi þeirra, sem tekið hafa próf. Og í öðru lagi launamálin. Verði þar að ráða sú regla, að þeir kennarar verði launaðir bezt, sem mesta menntun hafi til starfs- ins, því að hverfandi líkur séu fyrir því, að menn leggi á sig mik- ið nám, sé það í engu metið í laun um. Félag háskólamenntaðra kenn- ara hafa lagt fram umsókn um upptöku í Bandalag háskólakenn- ara, og verður sú umsókn tekin tíl meðferðar í lok mánaðarins. Stjórn hins nýja félags skipa þessir menn: Formaður Jón Böðv- arsson cand. mag., varaformaður Adolf Guðmundsson B.A., ritari Gestur Magnússon cand. mag., gjaldkeri Guðmundur Hansen B.A., meðstjórnandi Ingólfur A. Þorkelsson B.A., og varamenn: Flosi Sigurðsson cand. mag. og Gunnar Finnbogason cand. mag. MEIRA MALBIKAÐ Framh. at 24 síðu. ir hverjir eftir að fá malbikaðar götur og hellulagðar gangstéttir því vægast sagt var gangur þess- ara mála fyrir neðan allar hellur þar til nú í sumar og í fyrrasum- ar. Höfðu íbúar í heílum hverfum haft á orði, að þeir myndu ekki lifa þann dag, að sjá götur og stéttir lagðar við hús sín. Góður borgari hér í bænum kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur fyrir einum þrjátíu árum, og sett- ist að í Austurbænum þar sem hann hefur búið síðan. Nokkru eft ir að hann kom hingað var Bar- ónsstígurinn malbikaður. Maður- inn hefur átt leíð um Barónsstíg- inn næstum því á hverjum degi í þau þrjátíu ár sem hann hefur verið hér, og reiknaði ekki með því, frekar en íbúar í mörgum öðrum íbúðarhverfum hér í bæn- um, að hann lifði þann dag að sjá fullgerðar gangstéttir við Bar- ónsstíginn. Þegar aurinn var sem mestur hafði hann eins og aðrir orðið að víkja út á akbrautina til að komast leiðar sínnar, og þvi var það þegar hann sá menn vera að vinna við gangstéttarlagningu á Barónsstígnum í sumar þá hélt hann að sinn síðasti dagur væri kominn. Svo var þó ekki, heldur virðist vera um það að ræða ■ að borgarstiórnarmeirihlutinn hafi óttast sín síðustu daégur, og viljað kvitta 30 ára syndaregist.ur með gangstéttarlagníngum og malbik un gatna í höfuðborginni. //fií'. Se(H£* crn Einangrunargler Framleitl einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgS. Pantið tímanlega. Korkiðjan h. f. Skúlagötu 57. Sími 23200 BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AMCECAR. Sími 18833. Conóu/ Cortino ídússa -feppcu v * BÍLALEIGAN BiLLINN HöFÐATÚN 1 Simi 18833 VÉL AHREIN GERNING Vanir menn. Pægileg Fljótleg Vönduð vinna ÞRIF — Sími 21857 og 40469 1 \ Hádegisverðarmúsík | kl. 12.30. | Eftirmiðdagsmúsik ! kl. 15.30. | I Kvöldverðarmúsík ogi Dansmúsík kl. 20.00.'' :ý. Hljómsveit r Guðjóns Pálssonar B0RG latsaMBiBalMBiiaaaieasaBBÉHm I ■f» ÍSJ- OPIÐ A HVERJU KVÖLDl. 5M3S3B I KVÖLD og framvegis Hin nýja hijómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLY VILHJÁLMS RA6NAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 •í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið- Opið alla daga Sími — 20-600 Nýr fkemmtikraftur Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir í kvöld með und irleik Eyþóirs combo HBiffi Tryggið yður borð tíman lega ; síma 15327, Matur iramreiddur frá ki 7. <$>I<3>I<S>I<§>I<3>I<S>I<S>1 8HR OPIÐ I KVOLD Hljómsveit FINNS EÝDAL og HELEI^A Kvöldverður framreiddm frá kl. 7. Stml 11544, Lengsfur dagur („The Longest Day'<) Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um innrásina Normandy 6. júni 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. "iiiiiiiiiiiiiniiiinTni KÓMýioIdsBLÖ Stml 41985 fslenzkur texti Ungir læknar (Young Doctors). Víðfræg og snilldarve) gerð og ieikin, ný, amerisk stórmynd með fsienzkum texta Sýnd kl. 7 og 9. Bítlarnir Sýnd kl. 5. Stm 50184 Það var einu sinni himinsæng Þýzk verðlaunamynd eftir skáld sögu Berdoffs, Can Can und Grosser Zaphenstreich. THOMAS FRITSCH og DALIAH LAVI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Slm 11182 Mondo Cane no. 2. Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný itölsk stórmynd i lit- iim fslenzkur texti. Sýnd kl S, 7 og 9. Bönnuð börnum Stml 22140. Á þrælamarkaði (Walk like a Dragon) Afar spennandi, amerísk mynd, er fjallar m. a. um hvíta þræla- sölu. Aðalhlutverk: JACK LORD NOBU McCARTHY Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8, 7 og 9. Siðasta sinn. Slm> 18936 Margt gerisf í Monte Carlo Afar skemmtileg og spennandi ný, itölskfrönsk kvikmynd með ensku talL Sýnd kl. 7 og 9. Síðastl sjóræningínn Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Siml 16444 Sá síóasti á listanum Mjög sérstæð sakamálsmynd. Bönnuð innan i6 áfa. Sýnd kL 5, 7 og 9. £m)j jWÓDLElKHUSIÐ Kraffaverkið Sýning í kvöld kl. 20. ForsetaefniÓ Sýning laugardag kl. 20. Mjallhvít Sýning sunnudag kl. 15. Sardasfurstinnan Sýning sunudag kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Llndar- bæ) sunundag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JSleBcfí Br^nnsr Koískógar og Saga úr dýragarðinum 2. sýning laugardag Id. 20.30. Vanja frændi Sýning sunnudagskvöld kl 20.30 Sunnudagur í New York 83. sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðné er opin frá kl. 14. sími 13191. rVjiii'ir É Stmi 50249 DáiÖ þér Brams Amerísk stórmynd með INGRID BERGMAN YVES MONTAND ANTHONY PERKINS fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Heimsliöiö - England Knattspyrnumynd K.S.Í.. sýnd kl. 7. laugarÍs ■au stma> 3 20 75 ob 3 81 50. Á heitu sumri eftir Tennessee Willlams. Ný amerísk kvikmynd i litum og cinemaskope, með islenzkum texta. Sýnd kl. 9. Játning épjum- neyfandans með Vincent Priee. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuð innan 16 ára. Miðasala frá Ki 4. Sim; 11384 Káfa frænkan Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA m Siml 11475 Kamiliufrúin aðalhlutverkið leikur GRETA GARBO Sýnd kL 7 og 9. Prinsínn og betlarinn Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.