Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 1
Ákærafyrir
f innst engin
IGÞ-Reykjavík, 18. nóv.
í símtali' við Tímann í dag
skýrði Ólafur Þoriáksson, rann-
sóknardómari í Keflavíkurvallar-
málinu frá því, að málið væri enn
í rannsókn,. en ræddi það ekki að
öðru leyti. -Þá fékk Tíminn nýjar
upplýsingar um þá hlið málsins,
BÁTUR I
STRAND
AS-Ólafsvík, 18. nóv
Klukkan 7.20 í morgun
strandaði vélbáturinn Bára,
KE 3, í Skarðsvík, sem er
norðan Öndverðarnes á Snæ
fellsnesi. Á bátmun voru
átta menn og komust þeir
allir f Iand. Tilraun var
gerð til að biarga bátnum
í dag, en hún mistókst og
hefur engu verið bjargað úr
bátnum, sem búast mi við
að eyðileggist í nótt.
Báturinn mun hafa and-
æft á Skarðsvíkinni i nótt
en hrakizt á land, þegar
vindstaða breyttist. Tók bát
urinn niðri í lendingunni
við gamla bæinn á Önd-
verðamesi, yzt í Skarðsvík
inni, þar sem heitir Hunds
vík. Bátsmenn náðu sam-
bandi við björgunarsveit
slysavarnarfélagsins á Sandi
klukkan 8 í morgun og
klukkan hálf níu fóru sex
menn frá Ólafsvík úteftir á
tveim bílum. Voru Sandarar
fyrir í fjörunni, þegar Óls-
arar komu.
Báturinn var þá kominn
á þurrt að framan, og nam
stefnið við klappir í landi.
Framhald á 2 sfðu
sem snýr að varnarliðinu á Kefla
víkurflugvelli, en í upphafi máls
rannsóknarinnar var því haldið
ifram, að mál þetta varðaði við
skipti við varnarliðið.
Hvað sem þeim viðskiptum
líður, þá er það staðreynd, að
varnarliðið hefur ekki talið sig
þurfa að kæra í málinu og hvað
þau atriði snertir, sem varða vam
arliðið er málinu lokið af þeirra
hálfu. Varnarliðið lét sjálft hefja
á sínum tíma rannsókn í sambandi
við tvo Bandaríkjamenn, sem
unnu á vegum þess, en þeir íslend
ingar aðstoðuðu við verk, sem nú
em helztu aðilar Keflavíkurvallar-
málsins. Við rannsókn varnarliðs-
ins kom í ljós, að Bandaríkjamenn
irnir tveir höfðu ekki dregið sér
fé og ekki brotið annað en reglu-
gerð um fyrirkomulag verktaks.
Lét varnarliðið málið þar með nið
ur falla. Upp af þessu spratt svo
rannsókn fslendínga á viðskiptum
hinna íslenzku aðila við varnarlið
ið og þá þessa tvo Bandaríkja
menn, og stendur hún enn yfir
samkvæmt upplýsingum rannsókn
ardómarans í málinu. Hins vegar
telur vamarliðið sig ekki hafa
yfir neinu að kæra, og hvað verk-
taksmálið snertir lauk því með at-
hugun vamarliðsins á athöfnum
hinna tveggja Bandaríkjamanna.
fslenzkir aðilar hafa heldur ekki
kært út af sjálfu Keflavíkurvallar-
málinu (undanskilið Pósthúsmál-
ið) og er því heldur snautt um
Framhald á 2. síðu
10 þús. kröfðust höfuðshuns
Carlson, lengst tll vinstri, a8 læknlsstörfum i Kongo.
NTB-Leopoldville, 18. nóv.
Útvarpsstöð uppreisnarmanna
í Stanleyville skýrði frá því
í dag, að yfir stæðu viðræður
milli foringja uppreisnarmanna
Christopher Gbenye, og banda
ríska konsúlsins Michaei Hoyt,
um þá 63 Bandaríkjamenn. sem
uppreisnarmenn hal* . haldi.
Tilkynning þessi gefui til
kynna, að bandaríski trúboðs
læknirinn, Paui Carlson, sé
enn á lífi, enda talið að viðræð
urnar snúist aðallega um Carl
son, þó þess hafi ekki verið
getið í fréttatilkynningunni.
Dómstóll uppreisnarmanna
hafði dæmt Carlson til líf-
láts síðla mánudags, en i gær
tilkynnti útvarpið í Stanleyville
að aftökunni hefði verið frest-
að og Hoyt konsúll mundi fá
að heimsækja Carlson.
í útvarpssendingunni frá
Stanleyville i dag sagði einnig,
að í kringum 10,000 roanns
hefðu safnast saman fyrii ut-
an heimili Gbenyes í gæi og
krafizt þess, að Carlson yrði
samstundis tekinn af lífi Með
al þeirra Bandaríkjamanna sem
eru í haldi eru fimm kcnsúl
ar og er Hoyt fremstur_ þejrya.
Uppreisnarmenn hafa einnig 50
Belgi í fangelsi Samtök AJríku
ríkja hafa farið þess á leit við
uppreisnarmenn, að þeir hlífi
lífi Carlson, og Jomo Kenyatta,
forsætisráðherra Kenya, hefur
fyrir tilstilli Dean Rusk. utan
ríkisráðherra Bandaríkjanna,
gert það sem hann getui til
að bjarga lífi trúboðans Her-
sveitir ríkisstjórnarinnar í
Kongó hafa nú sent liðsstyrk
frá bænum Opala, sem er 140
km. fyrir suðvestan Stanley-
ville, í þeim tilgangi að
vinna þetta höfuðvígi uppreisn
armannanna.
Neita íhald og kratar ASI um
fjárhagslegan starfsgrundvöll?
EJ-Reykjavík, 18 nóv.
Á fundi Alþýðusambandsþings í
dag voru lagabreytingar til fyrstu
umræðu, og er þar m. a. tillaga
frá miðstjórn ASÍ um að skattur I
félaganna til ASÍ verði ekki ákveð |
inn f lögum, heldur ákveði þingið
hann hverju sinhi, og að hann
hækki nú nokkuð Risu þá upp tor
ystumenn íhalds og Krata á þing-
inu og lýstu því yfir, að þeir
myndu ekki styðja líka breytingu.
Miklar umferSartruflanir urSu í Reykjavík um hádeglsblllð i gær vegna hálku á götum borgarinnar. Mátti víða sjá biin overv
kruss á götum sem eru i halla. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar þá voru bókaðir hjá henni 70 árekstrar i gæ
tuttugu varð fjöldi árekstra, sem iögreglan komst ekki yfir að sinna um hádegisbilið, og gerðu ökumenn út uri
um lltlar skemmdir að ræða á ökutækjunum. Myndin hér að ofan var tekin um hádegisbilið á Hringbrautinni og
að greiða úr umferðarhnút sem myndaðist vegna hálkunnar.
og
en auk pessara
þá sjálfir enda
lögreglumaður
iTimamynd G.E.).
er
né hækkun skattsins, sem nauðsyn
leg er fyrir, starfsemi ASÍ, nema
hrossakaup yrðu gerð og þeir tekn
ir inn í miðstjórn sambandsins!
Sverrir Hermannsson, formaður
LÍV. kvaðst aftur á móti fylgjandi
frumvarpinu, en stuðningur verzl-
unarmanna dugar þó ekki til þess
að breytingin verði samþykkt. Fer
málið til nefndar í kvöld.
Fundur hófst á þinginu kl. 16
í dag og voru tekin fyrir þrjú
kjörbréf, en kjörbréfanefnd
mælti aðeins með samþykkt eins
þeirra. Þau voru þó öll samþykkt,
og eru fulltrúar því 370 talsins.
Þá var tekíð fyrir frumvarp um
breytingar á lögum ASÍ, flutt af
miðstjórninni, op var Eðvarð Sig-
urðsson framsögumaður. Kvað
hann flestar breytingarnar hafa
verið fluttar á síðasta þingi, en
ekki verið samþykktar þar. Þýð-
ingarmesta breytingin væri sú, að
skatt félaganna til sambandsíns
skyldi ekki lengur ákveða i iög-
um ASÍ, heldur myndi nds-
Framhald ? ió j^u.
, *i 1 /' v r