Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 19. nóvember 1964 ÍR-ingar mæfa írsku meistur- unum Collegias Dregið hefur verið Evrópubikarkeppninni Alf — Reykjavík 18. nóveraber. íslandsmeistarar ÍR í körfuknattleik mæta írsku meisturunum COLLEGIANS (N.-írland) í fyrsta leik sínum í Evrópubikarkeppninni. Leikið verður heima og heiman og er ákveðið, að fyrri leikurinn fari fram í Belfast þann 5. desember n.k. Frétt um þetta barst ÍR í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir, að síðari leikurinn fari fram hér heima þann 19; desember, það hefur þó ekki verið ákveðið endanlega enn þá. Samtals eru þátttökulönd í þessari keppni í ár yfir 40 tals ins. Sem kunugt er, þá drógust ÍR og Real Madrid frá Spáni saman í fyrstu, en ÍR treysti sér ekki til að eiga samskipti Sigurður Dagsson, fyrirllðl Vals, kominn inn á línu i skotfæri. Fyrir aftan hann er Kurt Christiansen. 3. Árni Gíslason — Björn Gísla son 845 Baldvin Bjarnason 844 5. Ásmundur Guðnason —- Magnús Oddsson 837 6. Dagbjartur Grímsson — Karl Ágústssan 837 7. Jón Þorleifsson — Stefán Stefánsson 829 8. Ámundi ísfeld — Ólafur Guttormsson 827 Kefpnisstjóri var Vilhjálmur Sigurðsson. Á þriðjudag hófst sveitakeppni með þátttöku 20 sveita. Spilaðar verða 13 um- ferðir eftir Monradkerfi. Sex umferðum af sjö er lok ið í tvímeningskeppni Bridge parið hlýtur Frakklandsför í hafi möguleika á sigri ,Ásmund ur Pálsson og Einar Þorfinns- son með 1106 stig, P'mon Sím- onarson og Þorgeir Sigurðsson með 1081 stig og Eggert Ben- ónýsson og Stefán Guðjohnsen með 1097 stig. f næstu sætum koma þessir. 4. Steinþór Ásgeirsson — Toríi Ásgeirsson 1052 Lárus Karlsson 1051 Framhald á 2 síðu. BRIDGE Nýlega er lokið tvímenings- keppni Bridgefélags kvenna og urðu úrslit þau, að Eggrún Amórsdóttir og Guðríður Guð mundsdóttir sigruðu, hlutu 2229 stig. í næstu sætum uðu þess ar konur. 2. Laufey og Ásgerður 2201 3. Unur J. og Sigríður Ó. 2199 4. Dagbjört og Kristín 2169 5. Ingibjörg og Sigríður 2164 6. Hugborg og Vigdís 2151 7. Margrét og Guðrún S. 2122 9. Krfstjana og Halla 2098 10. Sigríður og Rósa í. 2097 11. Ása og Rósa Þ. 2086 12. Luise Þ. og Júlíana 2080 Á mánudaginn hófst hin ár- lega sveitarkeppni félagsins Bridgedeild Breiðfirðingafélags að Jón Ásbjörnsson og Runólf ur Sigurðsson sigruðu með 861 2. Ólafía Þórðardóttir — Jón Júlíus Sigurðsson 857 Li8 ísl. meistara ÍR. Fremri röð frá vlnstrl: VlSar, Þorsteinn, GuSmundur og Haukur. Aftari rö8: Anton, Hólmstinn, Helgi, Agnar og þjálfarinn Elnar Ólafsson. við spánska liðið vegna mikils ferðakostnaðar. Hins vegar hefði orðið mikill fengur að fá hið spánska lið hingað, því það er núverandi Evrópubikarmeist ari. ÍR-liðið hefur æft vel að und anfömu og virðist vel undir- búið fyrir hina fyrstu þátttöku ísl. körfuknattleiksmanna i Evrópubikarkeppni. Þess má geta, að liðið, sem sigrar, mæt- ir í næstu umferð annað hvort Frakklandsmeisturunum eða Englandsmeisturunum. Dómar ar í leiknum í Belfast verða frá Skotlandi og Danmörku. Ajax mátti þakka íyrir jatn- tefli vii 2. deiidar-iiiið Vai Ótímabært skot Valsmanna á síðusfu sekúnduniim bjargaði Ajax Einungis fyrir fljótfærni og óvandvirkni varð 2- deildar liðið Valur að sjá af sigri gegn dönsku mcisturunum Ajax að Hálogalandi í fyrrakvöld- Leiknum lyktaði með jafntefli, 27:27, en u. þ. b. hálfri mínútu fyrir leikslok hafði Valur yf- ir 27:26 — og leikmenn Vals héldu knettinum. En mjög svo ótímabært skot var reynt, í stað þess að halda knettinum, og afleiðingin varð sú, að dönsku leikmennirnir náðu knettin- um og skoruðu jöfnunarmarkið. Þrátt fyrir að svona færi, er afrek hins unga Valsliðs stórt — og undirstrikar enn betur hina miklu getu íslenzkra handknattleiksmanna. Byrjunin hjá Val var afleit og um miðjan hálfleik hafði Ajax tryggt sér 6 marka forskot, 12:6. Úrslitin virtust ráðin, en hvað skeð ur svo? Vörn Vals sem hafði verið í molum, þéttist — og allt stór- skotaliðið fór í gang. Sigurður Dagsson skorar 3 mörk og Her- mann og Bergur sitt hvort. Á sama tímabili skoraði Ajax ein- svo fljótlega forystu — og þegar mest skildi á milli hafði Valur yfir 3 mörk. Síðustu mínúturnar voru hápunkturinn — og þá sér- | staklega þær 2 síðustu. Jan Wich- i man (8) i danska liðinu, sem áhorfendur að Hálogalandi köll- uðu „bítil“ jafnaði stöðuna fyrir Ajax 26:26. Rétt á eftir skoraði inn. En Bergur Guðnason fór illa að ráði sínu og reyndi mark- skot ,sem misheppnaðist. Og upp úr því skoraði Ajax síðasta mark leiksins. Leikurinn í heild var skemmti- legur og spennandi — og Vals liðið kom vissulega á óvart. í sannleika sagt má eitthvað mikið ske, ef við fáum ekki að sjá Vals liðið í 1. deild á næsta keppnis Sigurður Dagsson og Hermann og Bergur áttu einnig ágætan leik, Bergur verður þó að hafa tímabili. Bezti maður liðsins var hemil á skotum og tefla ekki i tvísýnu, þegar mest reynir á gætni. í þeim efnum hefði leikur Fram gegn Ajax átt að vera góð- ur skóli. Mörk Vals: Sigurður Dagsson 8, Bergur 7, Hermann 6, Jón Á. og Ágúst 2 hvor. Gunn : steinn og Stefán 1 hvor. í danska ■ liðinu átti Ove Ejlertsen góðan i dag, en annars var liðið alit ! nokkuð jafnt, en hefur danskur ! handknattleikur virkilega ekki i upp á neitt betra að bjóða;' | Dómari í leiknum var Magnús I Pétursson. ungis 1 mark, þannig að í hálf- Sig. Dagsson 27. mark Vals — og þá reyndu hinir dönsku leik leik skildu 2 mörk á milli, 13:11. menn í flýti að jafna, en mis- í síðari hálfleik náði Valurtókst og Valsmenn fengu knött B199S sigurvegari Um síðustu helgi fengust úr- slit í dönsku meistarakeppninni í knattspymu. B 1909 og KB léku um efsta sætið í 1. eild og sigraði B 1909 með 1:0 Búizt hafði verið við, að mörg mörk yrðu skoruð í leiknum, því þessi tvö lið eru talin hafa marksæknustu sóknar- mennina. en það fór á aðra leið og einungis eitt mark var skor- að. Esbjerg, Danmerkurmeistari síðustu árin, varð nú að láta sér nægja 4. sæti Falliðin urðu AB og Brönshöj, en upp í 1. deild flytjast Hvidovre og AaB. Hér á eftir birtum við stigatöfluna i 1. og 2. deild og má af henni sjá hve keppnin hefur verið jöfn. 1. deild B 1909 53—33 31 AGF 49—34 30 KB 62—41 29 r Esbjerg 48—80 28 Vejle 35—32 25 B 1913 41—41 23 B 1901 42—47 19 B 93 34—40 18 Frem 29—35 18 B 1903 36—48 18 AB 32—39 17 Brpnsh0j 22—63 8 2. deild. Hvidovre 61—21 33 AaB 56—31 31 Oderase KFUM 49—31 30 Viborg 53—51 25 OB 47—51 25 Frederikshavn 35—42 20 Ikast 34—42 20 Næstved 40—54 18 K0ge 40—44 17 Horsens 40—56 17 Vanl0se 39—43 16 Randers 37—65 12 Ajax gegn FH í kvöld í kvöld mæta dönsku handknattleiksmeist. Ajax FH-liðinu að Hálogalandi og hefst leikurinn klukkan 20. 15, en áður fer fram for- leikur í 2. aldurflokki og leika Valur og KR. Vafalaust verður viður- eignin milli FH og Ajax hörð og skemtileg. Dönum hefur gengið illa í tveimur fyrstu Ieikjunum — og leggja sig örugglega af al efli fram í kvöld, FH, nseð býr yfir, mun verða harður keppinautur, og ekki ósenni legt, að það fari með sigur af hólmi. Dómari verðui Valur Benediktsson. RlT&TJÓRI: HALLUR SÍMÖNARSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.