Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 16
It
Fimmtudagur 19. nóvember 1964
235. tbl. 48. árg.
Grásleppa bætist í hóp sýningardýranna:
GEYSI-ADSÓKNAÐ
fíSKAS ÝMINGUNNI
framhaldsleikrít
FB-Reykjavík, 18. nóv.
Aðsókn hefur verið með ein-
dæmum góð að fiskasýningu skát-
Vindmælir
inn á Stór-
höfða sprakk
MB—Reykjavfk, 18. nóv
Vonzkuveður var víða hér-
lendis í dag, en skánaði þó
víðast, er á daginn leið. Veð
urhæðin var svo mikil á
Stórhöfða, að vindmælirinn
þar sprakk og hefur það
einu sinni eða tvisvar kom-
ið fyrir áður.
Hér í Reykjavík var vont
veður 1 morgun, rok og fjúk,
en þegar leið á daginn hlán
aði og Páll Bergþórsson spá
ir hlýnandi veðri á morgun.
Þó má búast við norðaustan
foráttuveðri á Vestfjörðum
og miðunum þar út af. í
kvöld var hríðarveður af
norðaustri sums staðar
vestra.
Eins og oft áður varð
veðurhæðin mest á Stór-
höfða af þeim stöðum sem
veðurmælíngar eru gerðar
á. Um og upp úr hádegi
náði veðurhæðin þar há-
marki og „sprengdi“ vind-
mælinn þar, sem er þó
ýmsu vanur. Hefur það
einu sinni eða tvisvar kom-
ið fyrir áður, að hann hafi
gefið sig. Svo míkil var veð-
urhæðin klukkan 14 í dag
á Stórhöfða, að athugunar-
maðurinn komst ekki út til
að mæla hitann.
anna í Hafnarfirði. Sýningin hef-
ur staðið í rúma viku og gestir
eru þegar orðnir 14.500, þar af
8250 börn. Mesta athygli vekja
kópamir, sem í upphafi voru ekki
hafðir í vatni, þar sem þeir voru
enn í fósturhámm, en em nú
famir að synda um af miklum
ákafa öllum til hinnar mestu
ánægju, og koma eflaust margir
aftur til þess að sjá þá á sundi.
Samkvæmt upplýsingum skát-
anna í Hafnarfirði höfðu síðdegis
í gær komið tæplega 15 þúsund
gestir á sýninguna, sem haldin er
í gamla fiskhúsi Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg.
í upphafi var talað um. að sýníng-
in stæði fram til 27. nóv^mber, en
nú er víst, að henni verður ekki
lokað þá, þar eð skólar alls stað-
ar í nágrenni Hafnarfjarðar hafa
látið í ljós áhuga á að skólabörn
fái að sjá sýninguna, og hafa
nokkrir skólar komið til þessa.
Framhald á 15 síðu
Fundur Fulltrúaráðsins
í Reykjavík
Aðalfundur Fulitrúaráðs fram-
sóknarfélaganna i Reykjavík verð
ur haldinn n. k. miðvikdag hinn
25. nóvember í Framsóknarhúsinu
uppi og hefst kl. 3:15 e.h. Dagskrá
verður samkvæmt lögum fulitrúa-
ráðsins um aðalfund Stjórnin.
Aðalfundur á Flúðum
Félag ungra Framsóknarmanna í
Árnessýslu heldur aðalfund sinn í
félagsheimilinu á Flúðum, Hruna-
mannahreppi, föstudaginn 20. nóv.
kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf, 2. Fyrsta ár Surtseyj-
ar, Jóhann Sigurbergsson sýnir
litskuggamyndir frá ferðum sínum
þangað. 3. Önnur mál. — Stjórnin.
GB-Reykjavík, 18. nóv.
Næsta framhaldsleikrit Ríkis
útvarpsins verður Heiöarbýlið.
sem byggist á samnefndri skáld
sögu Jóns Trausta, en Valdimar
Lárusson leikari hefur búið til
útvarpsflutnings í sjö þáttum
og verður jafnframt leikstjóri.
Verður fyrsti þáttur fluttur
þriðjudagskvöldið 8. desember.
Aðalpersónan í Heiðarbýlis-
sögunum er Halla, eins og í
samnefndri sögu, sem Jón
Trausti sendi frá sér og kom
út sjálfstæð saga 1906. Síðan
hóf skáldið að rita sagnabálk-
inn Heiðarbýlið, sem út kom
á árunum 1906—11 í fjórum
köflum, sem nefndust Barnið,
Refaskyttan, Fylgsnið og
Þorradægur. Þessi skáldsaga,
MB-Reykjavík, 18. nóv
Vatnsrennslið úr borholunni á
Laugalandi í Hörgárdal hefur nú
aukizt til muna og kemur þar nú
átta og hálfur sckúndulítri af 77
stiga heitu vatni úr jörðu. Áætlað
sem var fyrsta þjóðfélagslega
bóksaga eftir íslenzkan höfund
á þessari öld, hefur notið fá-
dæma vinsælda og komið oftar
út á prenti en nokkur íslenzk
skáldsaga önnur, eða sjö sinn-
um alls. Árni prófessor Páls-
son komst einu sinni svo að
orði um þetta skáldverk, að
höfundi hafi tekizt það, „sem
engu íslenzku skáldi hefur
heppnazt, að lýsa heilu byggð-
arlagi svo, að lesandinn þykist
þekkja þar nálega hvern mann
og hverja bæjarleið“ og einn
erlendur þýðandi Heiðarbýla-
sagnanna líkti þeim við íslend-
ingasögurnar.
Æfing Heiðarbýlisins stóð
yfir í útvarpssal, þegar við
komum þangað í dag til að
er, að hitaveita á Akureyri þarfn-
ist 60—80 sekúndulítra af 70—95
stiga heitu vatni.
Blaðið átti í dag tal við Jón
Jónsson jarðfræðing og ísleif Jóns
son verkfræðing hjá Jarðborunum
rfkisins og spurðist fyrir um,
hvemig boranimar í Hörgárdaln-
um gengju. Þeir sögðu borinn
vera kominn niður á 407 metra
dýpi og hefði vatnsrennslið aukizt
mikið og kæmu nú þama um átta
og hálfur sekúndulítri úr jörðu.
Vatnið er 77 gráðu heitt og er
það sami hiti og er á vatninu í
gömlu holunni þar.
Þá spurðumst við fyrir um það
hítta leikstjórann að máli, og í
hléi spurðum við hann, hvers
vegna hann hefði tekið sér fyr-
ir hendur að búa þessar sögur
til útvarpsflutnings.
„Ég hef alltaf verið hrifinn
af sögum Jóns Trausta síðan
ég fór að lesa þær fyrst sem
strákur", sagði Valdimar. „Fyr
ir nokkrum missemm kom það
til tals, að ég læsi í útvarpið
söguna „Veizluna á Grund“ eft
ir Jón Trausta. Þá datt mér í
hug, að gaman væri að búa sög-
una í leikritsform, sem ég
gerði, og var sú saga flutt í
því formi í Ríkisútvarpinu í
fyrravor. Síðan fékk ég áhuga
á að útbúa Heiðarbýlissögum-
ar. Ég byrjaði á því verki í vor
og lauk við það í haust. Ég
sleppti sögunni „Höllu“, því að
mér fannst þurfa að gera á
henni það miklar breytingar,
Heiðarbýlissögurnar eru frá
höfundar hendi miklu betur
fallnar til að laga þær til flutn-
ings. Þó þótti mér þurfa að
hafa sögumann, og fer Jónas
Jónasson með það hlutverk. Ég
vef ekki músík inn í sjálft leik-
ritið, en sennílega verður leik-
in þjóðleg íslenzk músík á und-
an og eftir hverjum flutningi".
— Og hverjir fara svo með
hlutverkin í leiknum?
„Hlutverk Höllu leikur Helga
Bachmann, og önnur hlutverka-
skipting verður þessi: Prests-
frúin (Arndís Björnsdóttir),
Ólafur (Guðmundur Pálsson),
Finnur (Ární Tryggvason),
Egill í Hvammi (Róbert Am-
finnsson), Þorsteinn sonur
hans (Bjarni Steingrímsson),
Borghildur (Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir), Salka niðursetn-
ingur (Þórunn Sigurðardóttir),
hjá Stefáni Stefánssyni, bæjar-
verkfræðingi á Akureyri, hversu
mikið vatnsmagn þyrfti fyrir hita-
veitu á Akureyri. Hann kvað gert
ráð fyrir því í áætlun, sem verk-
fræðingarnír Gunnar Böðvarsson
og Sveinn Einarsson hafa gert, að
til að fullnægja hitaveitu á Akur-
eyri þyrfti 60—80 sekúndulítra af
70—95 stiga heitu vatni. Ekki hef-
ur verið tekin nein endanleg
ákvörðun um hitaveítu á Akureyri
og Stefán taldi ekki ólíklegt að
þrautreynt yrði hvort heitt vatn
fengist í bæjarlandinu, áður en
ráðizt yrði í það að leiða það utan
úr Hörgáadal.
í morgun fór fram bálför Ólafs Frlðrikssonar rlthöfundar og fyrrum ritstjóra. Bálförin fór fram frá Foss-
vogskapellu. Athöfnin hófst kl. 10.30 og fluttl séra Þorsteinn Björnsson mtnningarræðuna. Sjómannafélag
Reykjavikur, Verkamannafélagið Dagsbrún og Alþýðusamband íslands höfðu farlð þess á leit að mega
votta hinum látna virðlngu með þvi að sjá um útför hans. (Ljósm. JV.).
f........ ■" .....*
FJÓRÐU TÓNLEIKARNIR
FB-Reykjavík, 18. nóv.
Fjórðu tónleikar Sinfóníu
hljómsveitarinnar á þessum
vetri verða í Háskólabíói á
fimmtudaginn og hefjast klukk
an 21. Stjómandi er Igor Buk-
etoff, en eínleikari Björn Ólafs
son konsertmeistari.
Á efnisskránni er forleikur-
inn að Don Giovanni eftir
Mozart, fiðlukonsert eftir
Beethoven, Rapsódia eftir Hall
grím Helgason og E1 salon
Mexico eftir Copland.
Björn Ólafsson |
Leikstjórinn Valdimar Lárusson og sögumaðurinn Jónas Jónasson.
’ ' /