Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.11.1964, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 19. eióvember 1964 15 ASÍ-ÞINGIÐ Framhald af bls. 1. þingið ákveða hann með einföld- um meirihluta hverju sinni sam- hliðá afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Næstur tók til máls Eggert G. Þorsteinsson frá Múrarafélagi Reykjavíkur og var hann á mótí tillögunni. Kvað hann lítils virði jð breyta núgildandi ákvæðum nm þetta mál, ef ekki yrði jafn- framt mynduð miðstjórn ASÍ á breiðum grundvelli, og komst að þeirri niðurstöðu, að þessi laga- breytíng og stjórnarkjör væru í nánu samhengi. Pétur Sigurðsson, frá Sjómanna- félagi Reykjavíkur, kvað ýmsar tillögur miðstjórnarinnar þess eðlis, að erfitt væri fyrir ýmsa að samþykkja þær. Kvaðst hann hafa sömu afstöðu og E. G. Þ. um, að lagabreytinguna um skattinn yrði að taka til meðferðar og fella dóm um hana eftir því, hvort mynduð verðí ASÍ-stjórn „á breið- um grundvelli“ — þ. e. að íhald og kratar verði teknir inn í stjórn- ina. Eðvarð Sigurðsson sagði, að auðvitað væri æskilegt, að sem flestir væru sammála á sambands þingi um upphæð skattsins, en þessi breytíng væri samt nauðsyn- leg vegna þeirrar staðreyndar, að ábyrgðarlaus minnihluti hafi und- anfarið komið í veg fyrir, að ASÍ fengi það starfsfé, sem samtök- unum er nauðsynlegt. Kvað hann það skyldu þingfulltrúa, að ná samstöðu um það, sem samtökun- um væri fyrir beztu. Hannibal Valdimarsson, fórsetl ASÍ, kvað neikvæða afstöðu þings- ins um skattinn hafa örlagaríkar afleiðingar fyrir starfsmöguleika ASI. Hann kvað fjárhagsáætlun samtakanna vera gerða af hinum færustu mönnum og myndi þing- nefnd fjalla um hana, en sú áætl- un væri fjárhagsgrundvöllur ASÍ. Hann kvað eðlilegt að ASÍ-þíng fengi, eins og aðalfundir verka- lýðsfélaga, rétt til þess að ákveða skattinn með einföldum meiri- hluta. Hannibal kvað það stórskaða samtökin, ef þeim væri neitað um nauðsynlegan fjárhagsgrundvöll eitt kjörtímabíl, en orðstír, heiður og starfsgeta samtakanna biði mik inn hnekk, ef það yrði gert tvisv- ar í röð, og mætti það ekki koma fyrir. Hann sagði, að nú væri far- ið fram á hækkun skattsins úr 52 krónum í 95 kr., og væri það vissu lega stórt spor. En á síðasta þingi hefði miðstjórnin viljað fara milli spor, en það ekki náð fram að ganga, og því væri hækkunin svo mikil nú. Hann sagði, að það værí sið- gæðislaus hugsunarháttur manna, að segja sem svo: — Ef mínir menn færu með stjórn ASÍ, eða ættu hlutdeild í henni, þá væri sjálfsagt að hækka skattinn, en ef andstæðingar mínir fara með stjórnina, þá er jafn sjálfsagt að neita þeim um starfsgrundvöll. — Kvað hann það skyldu minnihlut- ans, að vinna að eflíngu ASÍ, og sagði að minnihlutinn myndi ekki fella þetta frumvarp, ef þeim þætti eins vænt um samtökin og meirihlutanum. — „Fulltrúarnir eiga ekki að skíptast í minni- og meirihluta í þessu máli eftir því, hver fer nú með stjórn ASÍ, held- ur lita á rök málsins og láta at- kvæði sitt vinna samtökunum gagn“ — sagði hann. Sverrir Hermannsson kvað sig og fulltrúa LÍV vera fylgjandi breytingarfrumvarpinu, og værl skatturinn frekar of lágt reiknað ur en hitt. Hannibal tók aftur til máls og þakkaði Sverri stuðning- inn, og benti um leið á, að þessi lagabreyting kæmi míðstjórnar- kosningu ekkert við. Margir aðrir tóku til máls, og var fundi frestað kl. 19, en hon- um framhaldið kl. 21. FISKASÝNING Frambjl. aí 16. síðu. Til dæmis komu 100 skólabörn frá Akranesi um helgina og í dag voru væntanleg börn úr Brunna- staðahverfi og einnig hafa Réttar- holtsskóli, Vogaskóli, Æfingadeild Kennaraskólans, Seltj arnarnesskól skóli og skólarnir í Kópavogi kom ið í heimsókn. Á sýningunni eru 20—30 teg- undir lagardýra, og í gærkvöldi bættist í hópinn grásleppa, en hún hafði ekki verið þarna áður. Aðgangur að sýningunni er 25 krónur fyrir börn og 35 krónur fyrir fullorðna, og er sýningin op- in frá 8—5 fyrir skóla og starfs- mannahópa, en frá 5 til 10 á kvöld in fyrír aðra gesti. Um helgar er sýningin þó opin fyrir alla jafnt frá 10 til 10. HEIÐARBÝLLÐ Framhald aí 16. síðu Sigvaldi á Brekku (Valdimar Helgason), Margrét, kona hans (Nína Sveinsdóttir), Setta í Bollagörðum (Helga Valtýsdóttir) og Þorbjöm bróð ir hennar (Baldvin Halldórs- son) og svo er sögumaður Jónas Jónasson sem áður seg- ir“. am í KVÖLD og framvegis Hin nýja hljómsveit | SVAVARS GESTS og hinirf nýju söngvarar hennar. | ELLÝ VILHJÁLMS I RAGNAH BJARNAS9N i Borðapantanir eftir kl. 4 £ í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við pianóið- Opið alla daga Sími - 20-600 I Hádegisverðarmúsík I kl. 12.30. I Eftirmiðdagsmúsik | kl. 15.30. | Kvöldverðarmúsík og | Dansmúsík kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns PálssonaV HOTEL Ar OPIÐ A HVERJU KVÖLDl. ■KB OPIÐ I KVÖLD Söng- og dansmeyjar frá CEYLON skemmta { kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA Kvöldverður framreiddur frá fcl. 7. Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO Tryggið yður borð tíman lega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. HAFNARBÍÓ Slm 16444 I bófahöndum Hörkuspennandi ný mynd Bönunð innan 14 ára Sýnd kL 5, 7 og 9 Simi 11544. 5. VXKA. Lengstur dagur Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um inrrrásina í Normandy 6. júnl 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Simi 41985 Islenzkur texti Ungir læknar (Young Doctors). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd með íslenzkum texta Sýnd kl. 5 Leiksýning kl. 9. iS&ímtö Stnr 50184 Orrustan um fjallaskarðiA Spennandi amerísk kvikmynd ALLAN LADD Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum T ónabíó Slmi 11182 Erkihertoginii og hr. Pimm (Love Is a Ball) Víðfræg og bráðfndin ný amerisk gamanmynd í litum og Panavlsion GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. í og 9 Hækkað verð <S* ÞJÓÐLEIKHÓSID Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. SsvriaofvrefÍBiMn Sýning föstudog kl. ík Kóreu-ballettinn ARiRANG Gestalelkur Sýnlng laugardag 21. nóv. kl. 20 Sýning sunnudag 22. nóv. kl. 20 Sýning mánudag 23 nóv kl 20. Aðefns þessar 3 sýningar eftlr. Fastir frumsýningargestir vltji mlða fyrlr kl. 20 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. á§5LEÖ Vania frændi LEKFMÁG REYKJAyÍHiíJ sýnlng í kvöld kl. 20.30 Brunnir Kolskógar Saga úr dýragarðinum sýning laugardagskvöld kl 20.30 Aðgöngumiðasalan i tðne er opin frá kl. ,14. slmi 13191. þátt- Stml 22140. Brimaldan stríða Hin heimsfræga hrezka mynd gerð eftir samntindrl sögu eftir Nicholas Monsarrat. Þessi mynd nefur hvarvetna farið sigurför, enda í sérflokki og naut gífurlegra vinsælda þegar hún var sýnd i Tjamar- biói fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: JACK HAWKINS DONALD SINDEN VIRGINIA MCKENNA Bönuð börnum. <■Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Stm 11384 Hvíta vofan Bannað börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. GAMLA BÍÖ Sim 11475 Atlantis (Atlantis the Lost Continent) Stórfengleg bandarísk kvlk- mynd. Sýnd kL 5, 7 og 9. Börn fá ekkl aðgang. Fínt fólk Sakamála skopleikur í 3 um eftlr Peter Cole, Frumsýning fimmtudagskvöld Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. kl. 9. UPPSELT. Stmi 50249 Sek eða sakiaus Ný afar spennandi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petlt. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Á þræiamarkaði Sýnd kl. 7. LAUGARAS -3 E* áimar í 2C 7i 09 3 81 50 Á heitu sumri eftir Tennessee WBliams. Sýning kl. 9. Slðasta sýningarvika Játníng ópíum- neytandans með Vincent Price. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuð innan 16 ára. Slmi 18936 Átök í 13. stræti Höirkuspennandl og viðburða. rfk, ný amerísk kvikmync* um afbrot unglinga. ALAN LADD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum r -f r V v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.