Tíminn - 20.11.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.11.1964, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 TÍMIMN ÞINGFRÉTTIR Framfylgt verði lögum um lán til atvinnuveganna TOMAS KARLSSON RITAR Þórarlnn Þórarinsson hefur vinnuveganna sé hagnýtt á sem ásamt þeim Ingvari Gíslasyni fy,lstan °S hagkvæmastan hátt". og Halldóri E. Sigurðssyn ! í greinargerð segir: | stórfelldasta lánsfjárskort og l.iis... u.| u:____ - . stendur hann framar oðru i vegi 9 am 1 S 1 P 9 i lögum um Seðlabanka fslands þess, að framleiðslugeta þeinra ályktunar um aS framfylgt frá 24. marz 1961 er honum ætlað >sé hagnýtt á sem fyllstan og hag verSi lögum um það hlutverk j-að ™ a r , koma í v( sem aðalhlutverk að veg fyrir, að atvinnuvegirn kvæmastan hátt' Þessi mikli lánsfjárskortur at- ___i_____ i____• ’ ----------o—- jyessi iuiK.il laiisijai-sKoiiui ai- Seolabanlcans að iryggia at- ,r búl við lansfjárskort 2. gr. lag- vinnuveganna stafar ekki af því, . *______________ I___f!l___x I '_____ of ó . ........ . . vinnuvegunum hæfilegt láns-| anna hefst á þesa leið; fé. Tillagan er svohjóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkis stjórnina að hlutast til um, að Seðlabanki íslands kappkosti að fullnægja því hlutverki, sem hon um er ætlað í lögum frá 24. marz 1961, að vmna að því, að fram- J hátt. boð lánsfjár sé hæfilegt, miðaði Það er kunnara en rekja þurfi, við það, að „framleiðslugeta at- j að atvinnuvegir landsins búa við „Hlutverk Seðlabanka íslands er: 1. að annast seðlaútgáfu og vinna að því að peningamagn í umferð og framboð lánsfjár sé hæfilegt miðað við það, að verð lag haldist stöðugt og framleiðslu- geta afcvinnuveganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan að lánsfé vanti, heldur hinu, að ríflegur hluti sparifjárins — eða um 1000 millj. kr. — hefur verið frystur í Seðlabanka fslands. Seðlabanki íslands er því vel mögulegt að fullnægja miklu bet ur en nú á sér stað því hlutverki sínu að vinna að því að framboð lánsfjár sé hæfilegt, miðað við það, „að framleiðslugeta atvinnu- veganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan hátt.“ Það er því meira en ærin ástæða til þess fyrir Alþingi að beina athygli rík isstjórnar og bankastjórnar að þessu hlutverki bankans. Rétt er að geta þess, að spari fjárfrystingin hefur stundum ver- ið rökstudd með því að hún stuðli að því að halda verðlagi stöðugu. Reynslan hefur hins veg ar sýnt, að verðþensla hefur aldrei verið meiri síðan frysting- in kom til sögunnar, og hefur hún því bersýnilega engan árangur borið á því sviði. Hins vegar hef- ur hún orsakað þann lánsfjárskort sem stendur auknum afköstum og aukinni framleiðni atvihnuveg- anna meira fyrir þrifuon en nokk uð annað. Fjallskil verði athuguð Þeir Karl Kristjánsson, Sig- því, hvernig afréttarlöndin Bggja urður Bjarnason, Hermann og feð ®ækir , ... Með þessu tokst að tryggja all- Jonasson og Gisli Guðmunds vel fjárheimtur og skipta með son hafa lagt fram tillögu til nokkrum jöfnuðl leitarkýöðinni þingsályktunar um afréttar- málefni. Tillagan er svohljóð andi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að láta í samráði við Búnaðarfélag íslands gera yfirlit um þá sauðfjárafrétti í landinu, sem eru svo víðáttumiklir, að fullnægjandi haustleitir á þeim eru vegna mannfæðar ofviða þeim sveitum, er að standa. Að fengnu því yfirliti — eða samhliða öflun þess — láti ríkisstjórnin, einnig í samráði við B.F.Í., gera athugun á því, hvernig haganlegast verði fyrir komið nauðsynlegri og sann- gjarnri þátttöku ríkisins í fjár hreinsun þessara afrétta. Ríkisstjómin leggi skýrslu um málið fyrir Alþingi, svo fljótt sem við verður komið. Kostnaður við athugun þessara mála, skv. þingsályktun þessari, greiðist úr ríkissjóði. í greinargerð segir: Einhverjar allra fyrstu samfé- lagskvaðir á íslandi voru fjallskila skyldur. Búféð rásaði um víðerni ógirtra sumarhaga, og eigendur gátu ekki náð því heim til sín á haustin, nema með víðtækum sam- tökum og samhjálp. Á umliðnum öldum hafa fjall- skilaskyldur verið inntar af hönd- um um allar byggðir landsins með föstu skipulagi og yfirleitt ströngu, mótuðu af þörfum og hefð, og víðast hvar, er tímar liðu, studdu með reglugerðum, er samdar hafa verið af héraðsstjórum, miðaðar við staðhætti, og staðfestar af landsstjórninni. Á þennan hátt varð til — og þróaðist án mikillar löggjafar — ■'ja1 ,cki1 pkerfi um land allt, þai em bvér sveit hefur sitt svæði að arnast ein eða með öðrum eftir kerfis, sem orðið hefur fyrir und- irstöðuröskun sökum búsetubreyt- ingar þjóðarinnar, en er þó óhjá- kvæmilega nauðsynlegt í aðalatrið rnn eftór sem áður. í þessum efnum liggur ljóst fyr- ir, að þjóðfélagsheildin verður að leggja til það, sem á skortir, að fáliðarnir séu þess megnugir — án ofraunar — að fylla skarð þeirra, er brott fóru, svo að féð náist úr afréttunum, — fé þeirra sjálfra og annarra. Vegna þess, hve sauðkindin rásar víða, má ekki iáta neínn afrétt ógenginn á hausti, jafnvel þótt hlutaðeigandi sveit sé orðin sauðlaus og mann- laus. Sauðfjárheimtur eru hagsmuna- mál fjáreigenda, en auk þess er það rík mannúðarskylda að láta ekki búfé verða úti — eða líða nauð — á afréttum. um leikhúsmáS milli manna. Nú er fjallskilakerfið að rofna á sumum stöðum vegna fólksfækk unar þar. Þegar fólki fækkar í einhverri sveit, minnkar afréttur sveitarinn- ar ekki, en færri verða til að smala hann, göngumar þyngjast, verða erfiðari vegna mannfæðar- innar og sauðfjárheimturnar ótryggari. Er nú svo komið, að til er, að erfið aðstaða í þessum efnum er með gildum rökum talin veiga- mikil ástæða til brottflutnings úr j > ._____________ _ _ byggðariogum. 1 Umræouf undur Hér verður þjóðfélagsheildin að i leggja lið, svo að þessir örðugleik- ar siíti ekki bólfesturætur fólks, — eða verði sumum um megn. Dæmi um sveitir, sem hafa sér- staklega erfiða aðstöðu í þessum efnum, má nefna á Norðurlandi: Hólsfjöll og sums staðar á Vest- fjörðum, t. d. á Snæfjallaströnd. Hver sá, er lítur á íslandskortið, getur séð, þó að staðkunnugleika skorti, hversu gífurlegar víðáttur fáliðarnir, sem nú búa á Hólsfjöll- um (Efrafjali með talið), þurfa að smala. Hinir fáu bændur á Snæfjalla- strönd verða nú í vaxandi mæli að gera léitir að fé sínu í lönd Grunnavíkurhrepps, síðan hann fór í eyði, auk þess að smala sín eigin lönd. Vel má vera, að fleiri byggðir séu sambærilegar að erfiðleíkum við þessar tvær, sem hér eru sér- staklega nefndar, og áreiðanlega eru ýmsar fleiri illa settar. Tillaga okkar er einmitt sú, að þetta verði rannsakað. Rannsóknin nái til landsins alls. Yfirlit verði gert um það, hvar úrbóta er þörf, og at- hugað, hvað bezt má gera til nauð synlegrar liðveizlu og jöfnunar innan/hins langþróaða fjallskila- ★★ Frumvarpið um útboð ríkisstjórnarinnar á vísitölutryggðum skuldabréfum var afgreitt til 3. umr. í neðri deild í gær. Breyt- ingatillögur m. a. um að bréfin yrðu ekki undanþegin framtals- skyldum, þótt þau yrðu skattfrjáls voru feildar. ★★ Fundi var slitið þegar að lokinn 2. umr. og boðaður nýr fundur og málið tekið til 3. umr. með afbrigðum. Einar Ágústsson bar fram breytingatillögu, er hann flutti ásamt Skúla Guðmundssyni um að skuldabréfin verði gefin út á nafn. Einar sagðist hafa fylgt því að fellt væri niður ákvæði frumvarpsins um framtals- skyldu. Stjórnarliðið hefði ekki viijað á þa8 failast. ★★ Aldrei hefur verið talað meir um skattsvik en nú upp á síð- kastið og það sjálfsagt með réttu og því væri fráleitt af Alþingi að setja nú lög er gerðu allt skattaeftirlit miklu erfiðara en ella einmitt um þær mundir, sem skattalögreglan væri að hefja starf silt. Ef rneitn féllust á að skuldabréfin yrðú gcfin út á nafn myndi það gera skatteftirlitið mun auðveldara, ef á þyrfti að halda, enda heimila núverandi skattalög skattstjórum að krefjast upplýsinga um spariinnstæður manna hjá innláns- stofnunum, ef skekkja milli ára kemur fram í framtölum manna. Hér er hins vegar í fyrsta sinn farið inn á þá braut að undan- þyggia verðbréf framtalsskyldu. — Forseti frestaði atkvæða greiðslu um tillögu Einars og Skúla. Háskóla íslands gefnar stórgjafi Málfundanefnd stúdentaráðs Há skóla íslands efnír til almenns umræðufundar um leikhúsmálin á sunnudaginn, og hefst hann klukk- an 13,30 í Sigtúni. Framsögu- menn verða þjóðleikhússtjórinn, Guðlaugur Rósinkranz og leikhús- stjóri Leikfélags Reykjavíkur, Sveeinn Einarsson og Þorleifur Hauksson stud. mag. Fundarstjóri verður Halldór Gunnarsson stud theol. í frétt frá málfundanefndinni segir, að leiklistaráhugi sé mikill í Reykjavík og hafi .því leikhús- málin oft verið ofarlega á baugi. Vill nefndin því efna til almenns fundar um þessi mál, þar sem leikhússtjórarnir tveir eru frum- mælendur auk eins fulltrúa stiid enta, en Þorleifur Hauksson er einn af útgefendum tímaritsins Leikhúsmála Stúdentar hafa áður «fnt til um- ræðufunda um mál, sem allir hafa áhuga á, má í því sambandi minna á fund um Keflavíkursjónvarpið, I borizt gjafir, bóka- og kennsiu- sem haldinn var í fyrra, og urðu j tækja frá British Counril. Meðal umræður þar mjög fjörugar. I þessara rita eru nær 200 bindi af STOFNAÐUR hefir verið sjóð- ur, er nefnist Háskólasjóður h. f. Eimskipafélags íslands. Er sjóður inn stofnaður til minningar um alla þá Vestur-Í$lendinga, sem hlut áttu að stofnun Eimskipafélags íslands, og teljast stofnendur allir þeir, er afhenda sjóðnum gjafir fyrir árslok 1966. Tilgangur sjóðs- ins er að stuðla að velgengni Há- skóla íslands svo og að styrkja efnilega stúdenta til náms við Háskólann eftir ákvörðun háskóla ráðs. Stofneign sjóðsins er nu 342.000 jcrónur í hlutabréfum h. f. Eimskipafélags íslands. Sjóður inn tekur á móti gjöfum og áheit • í þeirra manna, sem styðja vilja starfsemi hans. Vegna stofnenda afhenti Grettir Eggertsson verkfræðingur frá Winnipeg háskólarektor skipulags skrá sjóðsins. Með stofnun þessa sjóðs hafa Vestur-íslendingar sýnt enn einu sinni ræktarsemi sína og vin- semd í garð Háskóia íslands. Met ur Háskólinn mikíls þennan ágæta sjóð, sem mun vissulega stuðla að því að treysta tengslin milli Vest ur-íslendinga og ITáskóla íslands, HÁSKÓLANUM hafa nýlega ritum eftir Shakespeare í ýmsum útgáfum og um 260 bindi af kennslubókum í ensku og öðrum bókum um enskukennslu, ætlaðar enskukennurum. Enn fremur all mikið safn af grammófónplötum, m .a. flest leikrit Shakespeare, svo og vandaður magnari og tveir hátalarar, sem koma í góðar þarf ir við kennsluna. Frá Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna hefir og borizt bóka- gjöf. og fjalla bækur þær um málfræði og tungumálakennslu, og auk þess eru þær á meðaí nokkr ar handbækur Þá hefur Menntunarstofnun Bandaríkjanna ákveðið að afhenda Háskólanum bókasafn ameríska lektorsins til eignar og umráða, og eru í því safni mörg ágæt rit, sem eru veigamikil fyrir kennslu í ensku og tungumálum almennt. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG íslands hefur í dag gefið Hand ritastofnun íslands kr. 50.000.00 — fimmtíu þúsund krónur —. og skal verja þeim til handritaút- gáfu eða annars kostnaðar vegna væntanlegrar heimkomu íslenzku handritanna. Afhendíng fór fram á skrifstofu rektors Háskóla ís- iands. Stofnunin flytur gefanda einlæg ar þakkir fyrir þessa ágætu gjöf. sem hún metur mjög mikils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.