Tíminn - 20.11.1964, Page 14

Tíminn - 20.11.1964, Page 14
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 Skrifstofur vorar verða lokaðar laugardaginn 21. þ. m. vegna flutnings að Ármúla 3. Skrifstofurnar verða opnaðar í nýja húsnæðinu mánudaginn 23. nóvember. S.Í.S. Véladeild Ármúla 3, sími 38900. Frá vinnustofu Sjálfsbjargar Nú á næstunni mun Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, hefja rekstur vinnustofu á Marargötu 2. Fyrst um sinn verður aðallega um saumaskap að ræða. Þeir öryrkjar, sem áhuga hefðu á vinnu snúi sér til forstöðumannsins á Marargötu 2, sími 17868. Vinnustofa Sjálfsbjargar. Til söln. Sólrík 4 berb efri hæS ásamt bílskúr í Hlíífarhverfinu. fbúðln er rúmgóð og öll í mjög góðu lagi. HarBviðarhurðir. Hitaveita Stórt eldhús, með borðkrók. Svalir móti suðri. 1. veðréttur getur verið laus. Laus strax ef óskað er. Málaflutnlngs&krifstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fastelgnavlðsklptl: Guðmundur Tryggvason Sími 22790. Vélritun — fjölritun prentun Klapparstíg 16. Gunnars- braut 28 c/o Þorgríms- prent). HJÓLBARÐA VIÐGERÐIB Opið alla dags (líks taugardaga og sunudaga) frá kl 7.30 tÐ 22. GtJMMÍVINNUSI OFAN h. t. Skipholti 35 Reykjavík. simi 18955. *F*œ<$* bílaaalQ GUÐMUNDAR BergþðrueOtu 3 Slmar 19032, 20070 Hefui ávalll til sölu allai teg undii bifreiða. Tökum bifreiðai I umboðssölu Öruggasta biónustan. Bergþðroeötu 3. Simar 19032, 20070. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. LögreglustjÓrinn 1 Reykjavík, 18. nóvember 1964. Sigurjón Sigurðsson. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: íbúð, sendist afgreiðlu blaðsins. Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara: RENNIBEKKIR — BORVELAR - PRESSUR, FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi- FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. tSTORG auglýsir! KRASNYJ OKTJABR” Ný sending af sovézkum píanóum komin. Til sýnis í búð okkar. ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, pósthólf 444, Reykjavík. Sími: 2 29 61. & Brunalrjfgglngar Ferðaslytalrygglngar Sklpatrygglngar Slysalrygglngar Farangurslrygglngar íflatrygglngar Abyrgíarlrygglngar Helmlllslrygglngar Velíarfæratrygglngar Vörufrygglngar Innbúslrygglngar Olerlrygglngar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” IINOARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNIrSURETY

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.