Tíminn - 20.11.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.11.1964, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 TIMINN 15 ASÍ-ÞINGIÐ Framhald af bls. 16 Þingið telur, að í samningum þeim, sem' verkalýðsfélögin eiga fyrir höndum á komandi vori, beri að leggja höfuðáherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Kaup verði hækkað allveru lega, þannig að hlutur verkafólks í þjóðartekjunum verði leiðréttur og stefnt að því að dagvinnutekj ur nægi meðalfjölskyldu til menn ingarlífs. 2. Vinnutími verði styttur án skerðingar á heildartekjum 3. Orlof verði aukið. Einnig leggur þingið áherzlu á, að jafnhliða því sem samið sé um þessi atriði, þá-sé samið við ríkis stjórnina um ýmis réttinda- og hagsmunamál alþýðumanna. Framsögumaður verkalýðs- og atvinnumálanefndar var Eðvarð Sigurðsson. Miklar umræður urðu um álitið og kjaramálin almennt. Tóku margir til máls, m.a. þeir Björn Jónsson, Hermann Guð- mundsson og Jón Snorri Þorleifs son. f gærkvöldi lauk fyrstu umræðu um lagabreytingar, og um skatt- hækkunina ræddu m. a Jón Bjarnason, Selfossi, og Guðmund ur Björnsson, Stöðvarfirði. Evaðst Jón vera fylgjandi hækkuninni og lagabreytingunni, og benti á að á Alþingi þyrfti aðeins einfaldan meirihluta til að samþykkja fjár- lög. Guðmundur benti á, að verka lýðsfélögin hafi alltaf verið íhalds söm í sambandi við greiðslu fé- lagsgjalda, pg sama gilti um skatt inn til ASÍ. Þetta yrði að batna. ítrekaði hann þarfir ASÍ fyrir tryggan fjárhagsgrundvöll og auk ið fjármagn. Þá var álit fræðslunefndar af- greitt framsögumaður Hrafn Svein bjamarson. Var það samþykkt eft ir nokkkrar umræður. Hermann Guðmundsson hafði framsögu um Tryggingar- og öryggismál, og var álitið samþykkt. Tryggvi Eelga son hafði framsögu um Atvinnu mál, og var umræðum um þau frestað til morguns. í dag var álitið samþykkt. Sigurður Stefáns son hafði framsögu um álit alls- herjarnefndar, og var það sam- þykkt með nokkrum breytingum. Nokkrar aðrar tillögur voru einn ig samþykktar sér. mÍðnæturskemmtun Framhald af bls. 16. fengið án greiðslu. Skemmtana- skattur, söluskattur og Stefgjöld hafa verið felld niður. Aðgöngu- miðar verða prentaðir hjá Jóni Helgasyni, Setberg setti skemmti- skrána og ísafold prentar, en Egg ert Kristjánsson gefur pappírinn. Auglýsingum hefur verið safnað, og hafa fengizt fyrir þær 25000 krónur. Aðgöngumiðar á skemmtunina kosta 100 krónur og verða seldir í Háskólabíói. og hefst salan kl. 3 á morgun, föstudag, en síðan verða miðar seldir á miðasölutíma bíósíns. Kópavogur II Hjólbarðaverkstæðið Alfshólsvegi 45 Opið alla daga frá kJukkan 9—23. Bíla & búvélasalan Við höfnum bíiana og traKt- orana. Vörubflar Fólksbflar. Jeppar, Traktorar með ámoksturs- tækjum alltaf fyrir hendi. Bíla & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. BlLALEIGAN BÍLLINN RENT-AMCECAR. Sími 18833. Coniuf Corfim. Wtnary C~n., féitiia -ftppai zrph». V BÍLALEIGAN BlLLINN HÖFÐATÚN 4 Simi 18833 Hádegisverðarmúsík kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik \ kl. 15.30. Kvöidverðarmúsík og Dansmúsík kl. 20.00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar BORG ' Siml 11544. Herra Hobbs fer í frí (Mr. Hobbs Takes A Vacation) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd. James Stewart Mauroen O'Hara. Sýnd kl. 5 og 9. rrr EfMl I KVÖLD og framvegis Hin uýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið OPIÐ A HVEKJU KVÖLDl. OPIÐ I KVÖLD Söng- og dansmeyjar frá CEYL0N skemmta £ kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA Kvöldverður framreiddui frá kl. 7. GUNNAR AXELSSON við píanóið Opið alla daga Sími — 20-600 dsf Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO Tryggið yður borð tíman- lega i síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. KÍBAMOidSBLO Simt 41985 Islenzkur rexti Ungir læknar (Young Doctors). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd með ísienzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta slnn. Stnr 50184 Orrustan um fjallaskarðið Spennandi amerísk kvikmynd ALLAN LADD Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum T ónabíó Stml 11182. Erkihertoginn og hr. Pimm (Love Is a Ball) Víðfræg og bráðfndin ný amerísk gamanmynd i litum og Panavision GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð iH HAFNARBÍÓ Stm «6444 í bófahöndum Hörkuspennandi ný mynci Bönunð innan 14 ára Sýnd kL 5, 7 og 9 Bannað innan 16 ára Siml 22140. Brimaldan stríða Hin heimsfræga brezka mynd gerð eftir samneíndri sögu eftir Nicholas Monsarrat. Þessi mynd Qefur hvarvetna farið sigurför, enda í sérflokki og naut gífurlegra vinsælda þegar hún var sýnd 1 Tjamar- biói fyrir nokkrum árum. JACK HAWKINS DONALD SINDEN VIRGINIA MCKENNA Bönuð börnum. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Slm 11384 Hvíta vofan Bannað börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slm 18936 Átök í 13. stræti Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikmynd um afbrot unglinga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum # ÞJÓÐLÉlKHtfSIÐ SardasfBPRtSnjiian Sýning í kvöld kl. 20. . Kóreu-ballettinn ARIRANG Gestaleikur Sýnlng laugardag 21. nóv. kl. 20 Sýning sunnudag 22. nóv. kl. 20 Sýning mánudag 23 nóv kl 20. Aðelns þessar 3 sýnlngar eftir. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lindar- bæ). Sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200. BBS Brunnir Kolskógar Saga úr dýragaröinum sýning laugardagskvöld kl 20.30 Vanja frændi sýning sunnudagskvöld kl 20.30 Sunnudagur í New York sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30, Aðgöngumiðasalan i Iðné er opin frá kL 14. síml 13191, Fínt fólk Sakamála skopieikur f 3 þátt. um eftlr Peter Cole, Frumsýnlng fimmtudagskvöld Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. kl. 9. UPPSELT. . Slmi 50249. Sek eða saklaus Ný afar spennandi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petit. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Á þrælamarkaöi Sýnd kl. 7. LAUGARAS Simat S 20 75 39 3 81 50 Ögnir fumskógarins Amerísk stórmynd í litum með íslenzkmn texta og úrvalsleik- urunum, Elinor Parker og Charlton Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. GAMLA BlO Slm 11475 Atlanfis (Atlantis the Lost Contirent) ] Stórfengleg bandarísk kvik mynd. Sýnd kL 5, 7 og 9. Börn fá ekkl aðgang.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.