Alþýðublaðið - 10.04.1954, Qupperneq 1
m r
Sprenging
KL. 10,34 í gærmorgun var
slökkviliðiS kallað að verk-
síæði Landssmiðjunnar við
SölíKólsgötu.
Verið var að vinna við log-
suðu á geymi, sem talinn var
tómur. er sprenging varð í
geyminuna. Kom í 3jós að stífla
hefði losnað og benzín kornist
í geyminn og r-ann það nú log-
andi urn gólf vinnusalarins.
Menn komust maumlega út og
sviðnaði hár á e.inum manni
og augnabrúnir á öðrum.
Kldurinn var fljóvt slökktur.
eflavíkurvelli hyggsf fara
vegna vangoldinna launa
Telja ríkisstjórnina bera ábyrgð é að þeir
hafa fengið lægra kaup en faxtinn segir.
UNDANFARIÐ hafa allmargir starfsmenn á Keflavíkur-
flugvelli leitað til lögfræðings Alþýðusambands íslands og óskað
eftir því að hann afhugaði möguleika á því að höfða mál á
hendur ríkissjóði vegna of lágra kaupgreiðslna á vellinum. En
hafa engin slík mái verið höfðuð, en fjöldi manns á vellinum á-
Iítur sig hafa skaðazt verulega hvað kaup snertir og tekur ríkis-
stjórnina bera ábyrgð á því.
Ríkisstjórnin mun hafa
ábyrgzt launagreiðslur á Kefla
víkurflugvelli, þar eð. ekki
hafa verið gerðir neinir sér-
stakir kaup og kjarasamningar
Haldinn að tiihlutan fulítrúaráðs verka
“lýðsfélagaoo.a á þriðjudagskvöldið. .
FULLTRÚARÁÐ verkaSýðsfélaganna í Reykjavík boðar íií
fundar á þriðjudagskvöidið kemur, og verður umræðuefni fund
afins hvort segja eigi upp samningum í vor, er þeir renna út.
Fundur verður haldinn í Afstaðan til samningsuppsagn-
iaúsnæði Vörubílstjórafélagsins
Þróttar og hefst kl. 8.30 síðd.
Fuiitrúaráð verkalýðsfélag-
anna hefur boðað' á fundinn
tvo fulltrúa frá stjórn hvers
verkaíýðsfélags í Reykjavík.
ar er nú aðkallaadi mál. þar
eð segja verður upp samning-
um. ef horfið verður að því
ráði, fyrir 1. maí, en samning'-
arnir renna út 1. júní.
fyrir starfsmenn valiari.ns. En
frá uppíiiafi hefur veríð hin
mesta ringulreið á kaupgreiðsl
um og til skamms tíma eng-in
heildarskrá til um gildandi
kauptaxta á vellinum eða þar
til kaupskráin var gefin út nú
fyrir nokkrum dögum.
*
TELJA SIG HAFA
SKAÐAZT
Allmargir starfsmenn k vell-
inum, einkum skrifstofumenn
telja að þeir hafi ekki fengið
jafrJhátt kaup og gildandi
kauptaxtar kveða á um. Hafa
t. d. maúgir skrifstofumenn á
vellinum ekki notið þess
hversu lengi þ'eír höfðu áður
stundað slíka vinna og ekki
hafa laun þeirra heldur farið
hækkandi eins og samningar
V. R. kveð« á um. Menn þess-
ir telja ríkisstjórnina bera
j ábyrgð á þeim skaða. er þeir
jtelja sig hafa hlotið og hyggj-
ast því stefna ríkissjóði.
Ingiríður drottaing og forsetafrúin, Dóra Þórhállsdóttir.
SAMKVÆMT fregn í Politiken í fyrradag, munu for .eta-
hjónin koma aftur til Danmerkur að lokinni dvol sinni í Sví-
þjóð og Finnlandi, Munu þau verða viðstödd samkomu, er Nor-
ræna félagið og Dansk-ísl.-félagið boða fyrir íslandsvini i Kmtp-
mannahöfn 28. apríl.
Blaðið skýrir frá því að for-
setahjónin hafi í fyrrinótt gist
í Amalíuborg, sem einkagestir
konungsthjónanna. En í gær-
morgun 'hafi þau haldið til
Store Kro við Fredensborg á
Ncrður-Sjálandi og muni þau
gista þar fram yfir helgi. Blað
ið bætir bví við, að ef til vill
verði dvöl þeirra í Danmörku
i lengri nú. en það íari eftir því
hvort þau verði viðstödd útfor
M-örthu krónprinsessu eða
ekki, en útförin á að fara íram
n. k. miðvikudag.
VeSriÍ í d 3 q
SA eða S hvassvk
XXXV. árgangur
Laugardagur 10. apríl 1954
83. tbl.
SENDiÐ Aiþýðubiaðinii stuttar
greinar um margvísieg efni tii fróð-
ieiks eða skemmtunar.
ftitstjórinis.
in opinbera heimsókn forselanslil Danmerkur
Þegar forsetahjónin komu til ráðhússins í Kaupmartnahöfn s.l. miðvikudag, ásamt konungs-
hjónunum, í boði borgarstjórnarinnar.
Friðrik IX. Danakonungur og Ásgeir Ásgeirsson, forseíi ís-
lands, ganga í land af Gullfossi, er forsetinn kom til Kaup-
mannahafnar.